Þjóðviljinn - 28.01.1968, Qupperneq 12
Sakamenn á Þingvöllum. Lengst til vinstri er Jón Hreggviðsson Arnas Arnæus, Árni Magnússon (Rúrik Haraldsson) og Etatsráðið -Jón Hreggviðsson (Róbert Arnfinnsson) gengur á fund Snæfríðar
(Róbert Arnfinnsson) og við hlið hans stendur sakamaður lcikinn (Ævar Kvaran) (Sigríður Þorvaldsdóttir) og biður hana að bjarga lífi sínu öðru
af Sigurði Skúlasyni.
Nenni stendur illa
við stóru orðiu
RiÖM 26/1 —■ Litlu munaöi að til
stjórnarkreppu kæmi á ítalíu
vegna þess að sósíalistar undir
forustu Nennis höfðu krafiztþess
að opinber rannsókn færi fram
á samsæri um valdatöku hersins
á Italíu i júlí 1964. Stærsti flokk-
ur stjórnarinnar, kristilegir demó-
kratar, höfðu hótað stjórnarslit-
um ef' sósíalistar héldu fast við
kröfu þessa, og fór svo að þeir
létu undan. Háttsettir menn úr
flokki kristilegra voru sagðir
viðriðnir samsærisáformin.
HáskóledeHdum s
Madrid fækkar
MADRID 26/1 — Lögreglan réðst
í dag inn í læknadeild háskólans
í Madrid eftir að stúdentar höfðu
barizt við 'iana með grjóti og
vatni. Sagt er að 42 stúdentar
hafi verið teknir og deildinni
lokað. Stúdentar höfðu einmit.t
haldið bannaðan fund til aðmát-
mæla lokun heimspeki- og hag-
fræðideilda skólans.
Nýft heimsmet
Snæfríður íslandssól (Sigríður Þorvaldsdóttir) og Arnas Arnæus (Rúrik Haraldsson) I Skálholti.
(Ljósm. Þjóðv. A.K.).
NEW YORK 26/1 — Banda-
ríkjamaðurinn Bob Seagren
bætti í dag sitt eigið heims-
met í stangarstökki innanhúss
um þrjá sentímetra. Stökk
hann 5,29 m. Seagren er 21
árs gamall stúdent og er það
í sjötta sinn að hann bætir
heimsmet í stangarstökki síð-
an hann tók það af landa sín-
um John Pennel 1966 — en
þá var métið 5,19 m.
Saknað við Kýpur
LONDON 27/1 — ísraelsks kaf-
báts hefur verið saknað á Mið-
jarðarhafi síðan í gær. Brezkt
og bandarísk skip hafa leitað
hans í námimda við Kýpur svo
og brezkar flugvélar. Kafbátur-
inn hefur 65 manna áhöfn.
HANNOVER 27/1 Tólf manns
létu lífið er sprenging varð um
90 m. undir yfirborði jarðar í
járnnámu einni í Neðra-Sax-
landi. Sprengingin varð í sprengi-
efnageymslu neðanjarðar.
Snæfríður Islandssól (Sigríður Þorvaldsdóttir) og Eydalín lögmaður (Valur Gíslason)
' sinni.
íslandsklukkan
□ Myndirnar hér á síðunni tók ljósmyndari
Þjóðviljans Ari Kárason á æfingu í Þjóðleik-
húsinu fyrir skömmu en eins og kunnugt er
verður íslandsklukkan e^tir Halldór Laxness
frumsýnd þar 31. þessa mánaðar.
□ Hingað til hefur íslandsklukkan verið sýnd
yfir 80 sinnum í Þjóðleikhúsinu og þeir sem
sáu leikritið voru urn 50 þúsund talsins. En
menn gera sér engu að síður góðar vonir um
mikla aðsókn að leikritinu.
*
Q Tólf ár eru nú liðin frá því verkið var síðast
sýnt og hefur verið breytt um leikendur í
flestum hlutverkum.
®------------------;-----------
107íbúiir íullgerðar
í Kópavogi á sl. ári
- Hafin bygging 90 íbúða á árinu
□ Þjóðviljanum hefur borizt útdráttur úr skýrslu bygg-
ingafulltrúans í Kópavogi um byggingaframkvæmdir árið
1967. Samkvæmt henni voru fullgerðar á árinu 107 íbúð-
ir og er það 39 íbúðum færra en árið 1966. Hafin var bvgg-
ing 90 íbúða á árinu og er það 5 íbúðum færra en 19S6.
Yfírlit byggingafulltrúans fer hér á eftir og eru tölur frá
1966 í svigum til samanburðar.
Tölur í svigum eru sambæri
legar frá árinu 1956.
íbúðarhús
í ársbyrjun 1967 voru í bygg-
ingu 478 xbúðir (529) 235.685
^rúmm. (266.929 rúmm.).
Á árinu var hafin bygging
á 90 íbúðum (95) 46.890 rúmm.,
(37.195 rúmm.).
í byggingu voru því á árinu
568 íbúðir (624) 282.575 rúmm.,
(304.124 rúmm.). Þar af voru
fullgerðar á árinu 107 íbúðir
(146) 50.612,rúmm.. (68.439 rúm-
metrar).
Auk þess voru i notkun í árs-
lok 279 íbúðir (181) í 200 (179)
ófullgerðum húsum og fokheld-
ar 112 íbúðir- (233).
Iðnaðar- og verzlunarhús
í ársbyrjun 1967 voru í bygg-
ingu 31 iðnaðar- og verzlunar-
hús (34) 84.634 rúmm., (83.526
rúmm.).
Hafin var bygging á 11 hús-
um (6) 56.289 rúmm, (19.254
rúmm.).
í byggingu voru því á árinu
42 hús (49) 140.923 rúmmetrar,
(102.780 rúmm). Þar af voru 3
hus fullgerð (9) 20.345 rúrnm.
(18.140) á árinu og aufc þess
Framh'ald á 9. síðu.