Þjóðviljinn - 01.02.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 01.02.1968, Qupperneq 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 1. febrúar 1968. @ntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- ■ komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið ‘CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnjustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 Sími 3-10-55. Umboðssa/a Tökum í umtboðssölu notaðan kven- og herrafatnað. Verzhin GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. skóútsala hefst í ,dag 1. febrúar Eitthvað fyrir alia Komið og gerið ,góð kaup SKÖVERZLUN <í&tms/tnd/i&aacnan, Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 Laugavegi 96 ÚTSALA -- ÚTSALA Stórfelid verðlækkun á öllum vörum verzlunar- innar. — Notið þetta einstaka tækifæri og gerið góð kaup. ALLT Á AÐ SELJAST! VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. ÚTSALAN bfrjui MIKIL VERÐLÆKKUN. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. 9.40 Húsmæðraþáttur. Dagrún , Kristjánsdóttir talar öðru sinni um . hreinsiefni. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjómar óskalaga- þætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum. „Eyjan græna“; Ferðasaga eftir Drífu Viðar. Katrín Fjeldsted les. 15.00 Miðdegisútvarp. Hljóm- sveit Riidiger Pieskers leik- ur. Doris Dáy syngur. George Martin og hljómsveit hans leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Kristinn Hallsson .syngur þrjú lög úr „Lén- harði fógeta" eftir Áma Thorsteinsson. Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. Lögin eru: a. Taflið, b. Land- ið mitt. c. Dauðinn ríður um ruddan veg. Leon Fleisher leikur á píanó Tilbrigði og Fúgu op. 24 eftir Brahms um stef eftir Handel. 16.40 Framburðarkensla i frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. —- Bindindisdag- urinn. Andrés Indriðason • sér um dagskrá á vegum Sambands bindindisfélaga í skólum. 17.40 Tónlistartími bamanna. Egill Friðleifsson annast þáttinn. 18.00 Tónleikar. 19.30 „Opus sonorum" eftir Joonas Kokkonen. Finnska útvarpshljómsveitin leikur; Paavo Berglund stj. 16.40 Framburðarkennsla í rose í Lundúnum" eftir Philip Levene. Sakamála- leikrit í 8 þáttum. 1. þáttur: Brasilíumeistarinn. Þýðandi: Ámi Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur: Rúrik Haraldsson, Guð- rúh Ásmundsdóttir, Valur Gíslason, Róbert Arnfinns- son, Erlingur Gíslason, Helga Bachmann, Inga Þórðardótt- ir, Árni Tryggvason, Þor- grímur Einarsson, Valdimar Lárusson, Bessi Bjamason, Jónína Jónsdóttir. 20.30 Túnleikar. a. Kindertot- enlieder eftir Gustav Mahler. Dietrich Fischer-Dieskau syngur með Fílharmóníusveit Berlínar; Rudolf Kempe stj. b. Svíta op. 29 eftir Amold Sehönberg. K amimerhl j ómsv. leikur undir stjóm Roberts Craft. 21.3ft Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thorodd- sen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (17). 22.16 Viðtöl í Lyngbæ. Stefán Júlíusson rithöfundur ílytur frásöguþátt (1), 22.45 Barokktónlist í Leipzig. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- • Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Kálfafellskirkju Austur-Skaftafellssýslu af séra Fjalari Sigurjónssyni ungfrú Anna Fjalarsdóttir og Gísli Skúlason- Heimili þeirra er að Bergstaðastræti 42. (Stúdíó Guðmundar Garða- straeti 8) • 17. desember voru gefin sam- an í hjónaband í Háteigakirkju af séna Jóni Þorvarðssyni ungfrú Þóra Björk Jóhannes- dóttir og Baldur Halldórsson stýrimannaskólanemi. Heimili þeirra er að Holtagerði 66. (Stúdíó Guðmundar Garða- stræti 8) , • 29. des. sl. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Fjóla Guðbjartsdóttir og Jakob Helgason. Heimili þeirra verð- ur á Patreksfirði. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI S2-10L fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR úr og skartgripir KDRNELfUS JÚNSSON skólavördustlg 8 Ríkisútgáfa námsbóka • Mundirðu eftir að flýta klukkunni? • Klukkan eitt í nótt, aðfara- nótt 1. febrúar, átti að flýta öllum klukkum í heimi — um eina sekúndu. Það er alþjóðatímastöðin f París sem ákveður þessa breyt- ingu, en ástæðan til hennar er sú, að snúningshraði jarðar hefur á síðustu árum aukizt á ný eftir að hafa fyrst hægt á sér í nokkur ár. Reyndar erum við orðin alls sex sekúndum á eftir tímanum, samkvæmt útreikningi tímastöðvarinnar, en látið verður nægja að flýta klukkunni um eina sekúndu að þessu sinni. Vonandi hefur þetta nú ekki farið framhjá neinum, er legg- ur mikla áherzlu á að hafa klukkuna sína nákvæmlega rétta.... Framhald af 7., síðu. beint gætu huga nemenda að meginefni og einkennum ljóð- anna?“ Bentum við á skólaút- gáfu Skálholts sem fyrirmynd. „Tilreiddar skýringar á ljóð- um“ þarf að sjálfsögðu að forð- ast. Hins vegar hljóta flestir að vera sammála um að kennslu- bók í nútímaljóðufti getí vart kallazt því nafni ef ekki er gerð nokkur grein fyrir einkennum Ijóðanna og ljósi varpað á það sem mestu varðar fyrir lesand- ann að gera sér grein íyrir. (Sjá nánar: Ólafur Jónsson, Ljóð og skólar, Alþbl. 23. 1.). Er sannarlega tími til kominn að vig fáum inn í skóla okkar einhvern vott þess árangurs sem náðst hefur við bókmennta- könnun og bókmenfttakennslu með aðferðum sem sprottnar eru frá nýju gagnrýninni svo- nefndu, en þeim hefur einmitt verið beitt við nútímaljóðlist með mestum árangri og hafa þróazt með henni, eins og Guð- mundi Hansen er auðvitað kunnugt. Framlag Guðmundar til hugtakaruglings varðandi nútímaljóg („öll eldri Ijóð hafa verið nútímaljóð") verður ekki tekið hér til nánari umræðu. Væntanlega hefur áðurnefnd grein Ólafs Jónssonar skýrt málið nægilega fyrir Guðmundi og öðrum er láta sig það varða, og ennfremur fjallaði prófessor Steingrímur J. Þorsteinsson um þetta efni í útvarpserindi 21. 1. Guðmundur Hansen byggir mat sitt á Nútímaljóðum á ann- arri falskri forgendu sem telja verður hættulegri en hina fyrr- nefndu. Hann segir: „Vegna starfsreynslu Erlendar, áhuga hans á viðfangsefninu og menntunar var hann sjálfkjör- inn til verksins .... “ Af nánari útlistun Guðmundar má ætla að með menntun eigi haim hér við menntunargráðu, þ.e. próf Erlends og m.a. þess vegna hljóti verkið að vera gott og blessað. Er þetta í góðu sam- ræmi við reiðiöskur Erlends sjálfs í Mbl. 13. jan^, þar sem níðorðahríðin sortnan af mennt- unarhroka. Menn sksalu sem sé ekki dæmdir eftir vjerkum sín- um, heldur menntunjargráðu. Á- stæða er til að benda. Guðmundi á að þó að prófmaðfur verði að öðru jöfnu að teljaist próflaus- um hæfari til starfsíí sinni grein — og það sjónarmið beri að virða —, þýðir þ(að ekki að prófmenn séu undJantekningar- laust hæfir né prcíflausir óhæf- ir. Og bág þykir ofckur sú skoð- un að þeir einir séu færir um að fjalla um ísíenzkar bók- menntir sem hafft próf _frá ís- lenzkudeild Háííkóla íslands. Eða - vill Guðmufndur — eða kanníki Erlendur — halda því fram ag Ólafur Jónsson (með próf frá sænskjam háskóla), Árni Bergmann i;(með próf í rússneskum bókssnenntun) og Sigurður A. Magnússon (með próf frá bandarísikum háskóla) séu óhæfir gagnrýnendrar ís- lenzkra bókmenníta? * Síðasta ábendSng okkar að þessu sinni varðftr starf Ríkis- útgáfu námsbóka) í víðum skiln- ingi. Útgáfan gegpir veigamiklu hlutverki í viðíeitni þessarar fámennu þjóðar fSl að varðveita og endurnýja sjalfstæða menn- ingu. Hvemig sú viðleitní tekst, er m.a. háð því hsær starfsskil- yrði listamönnum*okkar eru bú- in. Hið ríkisrekna útgáfufyrir- tæki hefur hins vegar alla sína starfsævi dreift verkum skálda okkar inn á hvert heimili í lestrarþókum og skólaljoðum án þess að greiða þeim eyri fyrir. Öllum er greitt fyrir verk sín nema skáldum. Slíkt er framla.g Ríkisútgáfunnar til að stuðla að bættum aðstæðum til þókmenntasköpunar. Höfum við efni á slíkri afstöðu lengur? Reykjavík, 29. janúar 1968. Finnur T. HJörleifsson. HörðurBergmann. Athugasemd við athugasemd Framhald af 7. síðu. sýnt að sjókældar hraðgengar dieselvélar endast yfirleitt ekki 20 ár, hvað þá lengur. Það er rétt hjá Tryggva, að það er Mutverk vélstjóranna að halda vélunum gangfærum og /að þvf er varðar þessa vél hefur það tekizt í 20 ár og má kallast gott. Ketilskemmdir þær, sem urðu ium borð í Neptúnusi stöfuðu af mishitun á katli, segir Tryggvi. Þessar skemmd- ir eru þess eðlis, að mérfinnst ólíklegt að fleira hafi ekki komið til, t.d. mikið salt á hitaflötum ketilsins. Ennþá <5- hTdegra finnst mér að Georg Viðar sé ábyrgur fyrir þossum skemmdum. Georg Viðar var kyndarl á b7v Neptúnusi. Þann tíma sem ég var með honum um borð reyndist hann góður kyndari og vell iiðtækur við vélagæzlu og alls ekki drykk- felldari en títt er um unga menn. Því miður er víða of mikið um áfengisneyzlu á togurunum og geta ungir menn af þeim sökum orðið fyrir óheppilegum áhrifum hvað það varðar á skipunum. Vegna skorts á tæknilærðum vélstjórum á togurunum, hefur verið gripið til þess ráðs að fá undanþágur fyrir vélstjóra og hafa þessir menn venjulega haft góða reynslu í starfi, þó að eigi væm þeir með vél- stjórapröQ. Útgerðarmenn og þjóðin í herld stendur í þalkk- arskuld við þessa menn og finnst mér fflla gert • að van- þakka þeim þó að einhver ó- höpp hendi þá á gömlusm og illa viðhöMnum skipum. Nú sJ. somar var ég með sumum þeim mönnum, sem Tryggvi segist hafa rekið og bar ekki miikið á drykkju hjá þeim þá, svo að ég tek um- sögn Tryggva wn þá með fyllstu varúð. Að endingu vil ég geta þess að mér . finnst Tryggvi ei-ga jxikkir skiKð fyrir áð halda út togurum, þegar flestir aðrir hafa gefizt upp við þá útgerð. Það breytir þó ekki þeirri skoðun minni, að skipunum þurfi að halda það vel við, að hægt sé að búa um borð í þeim við mannsæmandi að- stasður. Að vísu er mér líunnugt um að litið er á Islendinga sem vanþróaða á alþjóða mæli- kvarða, vegna þess að viðfflytj- um út óunnið hráefni, eins og nýlenduþjóðimar. Það má þó ekki verða til þess, að útgerðar- menn álíti okkur sjómennina svo vanþróaða, að ástæðulaust sé að halda hreinlætistækjum skipanna í lagi. 28. janúar, 1968. Sveinbjöm Erlingsson. Utsa/a — Kjarakaup Úlpur — Kuldajakkar — Peysur — Buxur Hvítar fermingarskyrtur — Skyrtupeysur og margt fleira. O. L. Laugavegi 71 Sími 20171. »

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.