Þjóðviljinn - 06.02.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 06.02.1968, Page 1
6 drengir mna stórfelld skemmdarverlc í gær hafði lögreglan í Kópavogi hend- ur í hári 6 drengja úr Reykjavík á aldrin- um 12—15 ára, sem sl. fimmtudag og föstudag unnu stórspjöll í 8 eða 9 sumar- bústöðum sem eru í nágrenni Lögbergs en það tilheyrir Kópavogi. Kviknaði í einum skúrnum og brann hann til ösku á föstu- dagskvöldið en í hinum voru allar rúður brotnar og allt innanstokks eyðilagt. Mun tjónið nema hundruðum þúsunda króna. * Aðalsteinn Guðmundsson rannsóknar- lögreglumaður í Kópavogi skýrði Þjóð- viljanum svo frá seint í gærkvöld, að pilt- amir hefðu þá um kvöldið játað á sig verknaðinn en rannsókn málsins var þá rétt að hefjast og eftir að taka skýrslur af drengjunum. Tvö skip fórust I Ísaf]arc$arcljíipi - jbess jbr/ð/q saknað 2 brezkir togarar fórust í ofviðrinu Áhöfn annars bjargað við erfið skilyrði í gær - hinn fórst skyndilega með allfi áhöfn - Heiðrúnar Bolungavík leitað / □ í ofviðrinu sem gekk yfir Vestfirði í fyrrinótt hvolfdi brezka togaranum Ross Cleveland, H 61 frá Hull skyndilega og fórst hann með allri áhöfn, 19 manns, án þess að tækifæri gæfist til að koma honum til hjálpar. □ Annar brezkur togari, Notts Cour>ty, G 643, frá Grimsby strandaði und- ir Snæf jallaströnd. Varðskipið Óðinn sigldi þegar á strandstaðinn og tókst að bjarga 18 manns af áhöfn hans eftir að veður tók að lægja í gær, en einn maðurinn var þá látinn. □ Ekkert hefur heyrzt frá Heiðrúnu II frá Bolungavík síðan kl. 1 í fyrri- nótt, er skipverjar höfðu leitað vars undir Snæf jallaströnd og bar leit á sjó og landi engan árangur í gær. „HufíBmga meiakkur, skipiS er yfírísað " — síðustu orðin .Boiunga « 404 Sv/ðovikJ V •;;•■.•. ■;••••••..-•. i •■•• .•.••:;.• Kortið sýnir ísafjarðardjúp og nágrenni þar sem hin hryggilegii sjóslys urðu um helgina. Krossinn mitt á milli Arnarness og Bjarnarnúps sýnir hvar Ross Cleveland var staddur er hann sökk og depillinn sem merktur er upp við Snæfjallaströnd sýnir staðinn þar sem Notts County strandaði. Og það var á sömu slóðum er síðast heyrðist til Heiðrúnar H frá Bolungarvík. □ „Hafið auga mcð okkur, skip- ið er yfirísað" voru seinustu skilaboðin sem t yrðust frá brezka togaranum Uoss Clevc- land á'ður en hann sökk. Neyð- arkall gafst skipverjum aldrci tími til að scnda út, skipinu hvolfdi skyndilega, önnur skip sáu Ijós þess slokkna og skipið sjálft hverfa af ratsjánni. □ Þetta var rétt um miðnættið, aftakavcður, haugasjór og X2 vindstig og hafði Ross Cleveland frá Huil leitað vars í ísafjarð- ardjúpi eins oft aðrir brezkir togarar á þcssum sló'ðum, alls rúmlega 20 skip. Það var annar brezkur togari, Kingston Andalusite, sem heyrði síðustu orð Ross Clevelands, sem staddur var í miðju ísafjarðaY- djúpi, beint út af Skutulsfirði, mitt á milli Arnarness og Bjarn- arnúps kl. 7 mín. fyrir 12. Ekk- ert neyðarkall kom frá togar- anum eftir þetta og hefur hann sennilega steypzt skyndilega á hliðina. Togaramir Kingston Alamandipi og Prince Philip sáu ljós Ross Cleveland hverfa og skipið sjálft hverfa af radarnum rétt eftir miðnættið. Björgun varð ekki viðkomið vegna veðurs, en í gær var leit- að með ströndum og fannst þá eitt lík, sem talið var úr togar- anum, og brak úr lífbáti. Ross Cleveland var frá Hull, 659 lestir, og fórust með honvfm 19 menn. Skipstjóri á Ross Cleve- land var Phil Gay, 41 árs að . aldri, talinn duglegur og gætinn skipstjóri. ölga í Hull Þetta er þriðji togarinn frá Hull, sem farizt hefur með allri áhöfn í námunda við Island á sköimmum tíma. Hinir voru St. . Romanus og Kingston Peridot. Alls hafa farizt 59 sjómenn meðþess- um þrem * togurum og er mikil ólga í Hulil vegna þessara at- burða. Þegar fregnin um Ross Cleve- land' þarst til Hull í gærmorg- un fóru konur í hópum niður að höfninni og hvöttu sjómenn til að láta ekki úr höfn. Fulitrúar frá eiginkonum togarasjómanna sátu í gær á þriggja tíma fimdi með fulltrúum togaraeigenda og báru fram ýmsar kröfur umauk- ið öryggi, fyrst og fremst að á skipunum yrðu sérstakir loft- skeytamenn, þar sem skipstjór- ir.n gæti ekki haft tíma á hættu- stund til að sinna talstöðinni, einnig að eftirlit almennt yrði hert og fleiri björgunarbátar yrðu hafðir um borð í togurun- um. í dag fer sendinefnd kvennanna með einum þing- manni Hull til Lundúna, þar sem þær ætla að ræða kröfur sinar við sjávarútvegsmálaráö- herrann Fred Peart. * Bcston Typhoon laus Alis leituðu rúmlega 20 brezkir togarar vars á ísafjarð- ardjúpi í fyrrinótt og urðu sum- ir fyrir smærri áföllum og flest □ Varðskipið Óðinn kom til ísa- fjarðar rétt fyrir kl. 3 í gærdag með 18 skipbrotsmenn af brezka togaranum Notts County, frá Grimsby, sem strandaði í fyrra- kvöld við Snæfjallaströnd, 4 míl- um fyrir innan Bjarnarnúp. □ Einn skipverja vár látinn þegar Óðinn hóf hjörgunina og fimm skipbrotsmanna þurfti að flytja á sjúkrahús þegar til ísa- f jarðar kom, en öðrum leið sæmi- lega og var hlúð að þeim í skáta- heimilinu. Skipið Notts County, G 643, tilkynnti strandið kl. hálftólf í fyrrakvöld. Var Óðinn þá nær- staddur eða í um 3ja sjomílna fjarlægð og sigldi að skipinu. Ekki var viðlit að reyna björg- un vegna veðurs og hélt Óðinn sig í námunda við skipið, en tog- aramenn fengu íyrirskipanir um að reyna ekki að komast í báta né til lands meðan veðrið stæði. | skipin mjög kiakabrynjuð. Togar- inn Boston Typhoon sem leitaði vars inni ó Isafjarðarhöfn sijtn- aði upp og rak upp að flugvell- inum við kaupstaðinn, en skip- verjum tókst sjálfum að losa hann i gær og sigldi hann út síðdegis. Illckktist á við Færeyjar Brezki togarinn Bolton Wills- by, sem var á leið til Bretlands af íslandsmiðum, var hætt kominn við Færeyjar í fyrra- kvöld. Sendi togarinn frá sér neyðarkall og hafði fengið á sig brotsjó. Brotnaði stýrishúsið og fýlltist af sjó, vélin fór úr sam- bandi auk fleiri skemmda. Þrír brezkir togarar og færeyskur bátur komu togaranum tilhjálp- ar og komst hann til Klakksvík- • ur.' Hefði varla verið hægt að bjarga þeim úr landi þótt þeir kæmust þangað, því byggð á Snæfjalla- strönd er öll í eyði, hús léleg og hvorki hægt að komast þangað landleíð né lenda. Eftir hádegið í gær tók veður að lægja og lögðu varðskips- menn af stað rétt fyrir kl. 2 í litlum gúmbáti með utanborðs- vél ,og höfðu með sér annan bát sem blásinn var upp um borð í togaranum. Tókst að bjarga mönnunum öllum i einni ferð. Var togarinn þá mjög tekinn að brotna og hálffullur af sjó og voru mennirnir orðnir vonlitlir um björjfun. Var enda um tíma óttazt að ekkert yrði hægt að •gera þeim til hjálpar og aðstæð- □ Heiðrúnar JI, IS 12, frá Bol- .ungavík er saknað með fjórum eða sex mönnum, og bar Icitin a'ð bátnum í gær engan árangur. Síðast heyrðist til bátsins kl. 1 í fyrrinótt er hann hafði Ieitað ur voru mjög erfiðar við björg- unina. i Skipbrotsmenn voru orðnir ákaflega illa haldnir er varð- skipsmenn náðu þeim og var læknir tilbúinn á ísafjarðarhöfn og fór um borð í Óðin er hann lagðist að. Voru fimm skipbrots- manna Ruttir rakleiðis á sjúkra- húsið, þar á meðal skipstjórinn, og voru þeir að sögn fréttarit- ara blaðsins á ísafirði máttfarn- ir og kalnir Hinir þrettán voru þokkalega hressir, en kvörtuðu þó um vosbúð og frostbit, og var þeim komið fyrir í Skáta- heimilinu þar s°m hlúð var að þeim eftir föngum, en þeir voru áð sjálfsögðu mjög hvíldar þurfi, Eramhald á 7. síðu. vars undir Snæfjallaströnd eftir að hafa gefizt upp við að kom- ast til Isafjarðar. □ Tólf bátar leituðu Heiðrúnar árangurslaust í gær og leitað var með ströndum. Fundust við leitina nokkrir Ióðabelgir úr Heiðrúnu, auk bráks úr lifbáti og lík sem hvorttveggjá var tal- ið úr brezka togaranum Ross Cleveland. Að þvi er fréttaritari blaðsins á Isafirði sagði í gærkvöld var þar ekki talið víst hvort fjórir eða sex menn væru með Heið- rúnu. Var í fyrrinótt reiknað með að fjórir menn væru um borð, en í gær var tveggjapilta saknað í Bolungavík og talið líklegt að þeir hefðu farið með bátnum, þó ekki væri það stað- fest. Gat einnig verið að þeir hefðu verið meðal veðurtepptra af skemmtun í Hnífsdal. Þannig stóð á ferðum Heið- rúnar að hún lá við brjótinn á Bolungavík þegar óveðrið vofði yfir og þótti ekki tryggt aðhafa hana þar, svo ákveðið var að sigla til Isafjarðarkaupstaðar í var. Varð skipstjórinn eftir í Bolungavík, en 4 menn áttu að sigla bátnum til Isafjarðar, þ.á. m. stýrimaður Heiðrúnar og 2. vélstjóri af Guðmundi Péturs- syni, sem lá kyrr í Bolungavík. Er nú álitið líklegt að piltarnir tveir sem saknað er í Bolunga- vík, hafi verið þeim til aðstoðar. Vegna veðurs komst Heiðrún aldrei inn á Skutulsfjörðinn og sigldi þá norður yfir Djúpið og leitaði vars undir Snæfjalila- strönd. Heyrðist síðast til henn- ar þar kl. 1 í fyrrinótt. Tólf bátar frá ísafirði leit- uðu Heiðrúnar í gær í Isafjarð- ardjúpi og í Jökulfjörðum, en leitin bar engan árangur. Urðu bátarnir að snúa við þegar dimma tók um fimmleytið ígær, en skipulegri leit verður haldið áfram á morgun. Mun þá einn- ig varðskipið Óðinn, sem í gær var við björgun skipbrotsmann- anna af Notts County, taka þátt í Jeitinni. 1 gær var einnig leitað um f jörur og gengu björgunarsveitar- menn frá Bolungavík Óshlíð að Hnífsdal og meðlimir í slysa- varnardeildunum og hjálparsveit skáta í Hnífsdal og lsafirði, auk bænda á þessum slóðum, leituðu einnig með ströndinni. Sex skíðagarpar fóru á vegum slysa- varnardeildarinnar á Isafirði út á Arnarnesið. Var leitað með öllum fjörum og fannst ýmis- legt brak, sem talið var úr tog- aranum Ross Cleveland, Fyrir ir.nan Amarnesið fannst sjó- rekið lík, einnig talið úr togar- anum svo .og brak úr iífbáti. Lóðarbelgir úr Heiðrúnu fund- ust í Skutulsfirði, en talið er að þeir hafi getað losnað frá og var enn vonazt til þess í gærkvöld að talstöðvarbilun væri orsök þess að báturinn fyndist ekki. I dag verður gengið um fjör- ur í Álftarfirði, Seyðisfirði og Skutulsfirði. Víða tjén afvöldum óveðurs — Sjá síðu 10 Óðinn bjargaði 18 skipbrots- niennum afNotts Countyígær

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.