Þjóðviljinn - 06.02.1968, Qupperneq 10
Tollalækkanir eiga að
nema 160 miljónum kr.
Spara á 100 miljónir af útgjöldum ríkis-
sjóðs og fá 50 miljónir af áfengi og tóbaki
□ Ríkisstjómin lagði í gær fyrir þingið frum-
varp um tollalækkanir sem nema eigá 160 miljón-
um króna, og á að bæta ríkissjóði skaðann með
því að spara 100 miljónir af útgjöldum ríkissjóðs
og hækka verð á áfengi og tóbaki um 10%.
Ríkisstjórnin hefur tekið sér
heimild til að skuldbinda ríkis-
sjóð til greiðslu á uppbótum og
styrkjum til sjávarútvegs og
frystihúsa sem nemur 320 milj.
kr„ að nýafgreiddum fjárlögum,
án þess að Alþingi hafi á nokk-
urn hátt um það fjallað. Karl
Guðjónsson benti á þessa stað-
reynd í umræðunum við 1. um-
ræðu tollskrárbreytingafrum-
varps ríkisstjórnarinnar á efri-
deildarfundi Alþingis i gær. yar-
aði hann ríkisstjómina við því
að gera Alþingi að stimplunar-
stofnun við ráðstöfun slíkra fjár-
hæða af almannafé, en með þessu
hefði gerbreytzt sú mynd af
fjárhagsgetu ríkissjóðs sem gef-
in hefði verið um það leytisem
fjárlögin voru afgreidd.
Deildi Karl fast á efnahags-
sérfræðinga ríkisstjórnarinnar, þá
sem ætlað hefðu að reikna út
hve mikil gengislækkunin þyrfti
að vera til þess að atvinnuveg-
irnir gætu gengið án uppbóta og
styrkja, en reiknað svo rækilega
vitlaust að í sömu andrá og
veruleg gengislækkun var fram-
kvæmd verður rikisstjórnin að
efna til stórfellds uppbótakerfis,
þvert ofan í öll hin fyrri boð
hinnar . fyrri trúarjátningar „við-
Ný þingmá!
■ Lúðvik Jósepsson flytur á Al-
þingi frumvarp til laga um
olíuverzlun rikisins.
■ Ragnar Arnalds lagði i gær
fram - frumvarp á Alþingi um
Fiskiðju rikisins.
■ Karl Guðjónsson flytur á Al-
þingi tillögu um sams konar
tímareikning allt árið. Einnig
er fram komið stjórnarfrum-
varp um sama efni.
reisnarstefnunnar“ sem raunar
hafi 1-öngum verið höfð að
engu.
Tollalækkanir
Þegar Magnús Jónsson fjár-
málaráðherra lagði frumvarpið
mestan hluta landsins.
Jön Bjamason á ísafirði sagði
í viðtali við Þjóðviljann í gær
að veður hefði verið þar með
versta móti í fyrrinótt og að-
faranótt sunnudagsins, en skárra
á daginn. Ennþá var strekking-
ur á ísafirði í gær og sagðist Jón
vita að blindbylur væri úti á
Djúpinu.
Bæjarlífið fór heilmikið úr
skorðum í ofviðrinu. Göturnar
voru í gær svotil ófærar, aðeins
jeppar gátu komizt leiðar sinn-
um tollskrá fram á Alþingi i
gær gat hann þess að þegar við
afgreiðslu fjárlaga hefði verið
reiknað með að ríkisstjórnin
hefði 200—250 miljónir króna til
ráðstöfunar sem hægt væri aó
verja til tollálækkunar. Nú hefði
skipazt svo að ríkisstjórnin hefði
í samningum við útvegsmenn og
frystihús tekið á sig skuldbind-
ingar um greiðslur á þessu ári
sem næmu um 320 miljónum kr.,
svo þó þar yrði meðtalið fram-
lagið á fjárlögum til Fiskveiða-
sjóðs væru eftir um 290 miljónir
ar niðri i bænum en ofar var
allt ófært Frí var gefið í skól-
um í gær en breytilegt var hvort
opið var í stofnunum og verzl-
unum. Fólk mátti varla vera að
því ■ að mæta til vinnu sinnar
því að allir voru spenntir að
fylgjast með afdrifum brezku
togaranna sem frá segir annars-
staðar í blaðinu.
Símasambandslaust var við
ísafjörð á tímabili um helgina
og sömuleiðis varð rafmagns-
króna og væru horfur á að rík-
isstjórnina vantaði þvi um 50
miljónir til að geta staðið við
þessar skuldbindingar, og ekkert
væri handbært af þessu fé til
tollailækkana.
Hafi því orðið að draga sam-
an seglinn með tollalækkanirnar
og sé í frumvarpi ríkisstjórnar-
innar gert ráð fyrir tollalækkun-
um se-m kosta munu ríkissjóð um
160 miljónir króna eða um 110
miljónum minna en upphaflega
hafi verið gert ráð fyrir. Hafi
tollskrárnefndin sem undirbjó
frumvarpið unnið eftir þeirri
meginreglu að leitast fyrst og
fremst við að lækka tolla á
helztu nauðsynjavörum al-menn-
Framhald á 7. síðu.
laust i bænum nokkra stund.
Miklar truflanir urðu á sam-
göngum vegna snjókomu og
hvassviðris. Læknir og ljósmóð-
ir frá Bolungarvík urðu veður-
teppt á ísafirði og í gær var
verið að gera ráðstafanir til að
flytja þau á vélsleða til Bolung-
arvíkur, þar sem þeirra var
þörf.
Margir ísfirðingar héldu á
þorrablót í Hnífsdal á laugar-
daginn og urðu flestir innliksa
þar t.d. voru um 60 þeirra
ennþá veðurtepptir í Hnífsdal í
gær. Nokkrir höfðu þó lagt af
stað á bílum en gáfust upp á
miðri leið enda snarvitlaust veð-
ur. Höfðust þeir við í bílum
sínum þar til Hjálparsveit skáta
kom þeim til aðstoðar á sunnu-
dagsmorgun. Varð fólkið að
ganga til ísafjarðar og kom
þangað um hádegi í fyrradag.
Á laugardaginn fóru 13 krakk-
Framhald á 7. síðu.
Fárvftri gekk yfir vestan-
og norianlands um helgina
— Víða urðu skaðar og spjöll af völdum óveðursins
■ Versta veður var um norðvestanvert landið um helg-
ina, sérstaklega var slæmt veður á Vestfjörðum, bar voru
víðast .hvar um 12 vindstig og jafnmikil veðurhæð var
í Vestmannaeyjum og í círímsey.
B Á sunnudag og fram eftir mánudeginum var stöðug
snjókoma við ísafjarðardjúp og reyndar snjóaði meira og
minna um land allt.
B Á sunnudagsmorgun var 10 stiga frost á Vestfjörðum,
en fór minnkandi og í gær var hitinn um frosfmark um
Snjóflóð lendir á
húsi á Siglufirði
Sl. sunudagsmorgun féll snjóflóð á húsið Suðurgötu 76
á Siglufirði ög varð það fyrir miklum skemmdum en íbú-
ar þess sluppu allir ómeiddir. Baut snjóflóðið þó alla glugga
á vesturhlið hússins og fyllti stofur en svo vel vildi til
að enginn svaf þeim megin
Það var um kl. 6,40 um morg-
uninn sem snjóflóðið skall á hús-
inu. Húsið er nýlegt steinhús
einnar hæðar og lenti snjóflóðið
á vesturhlið þess. Sprengdi það
upp þakbrúnina og fyllti háa-
loftið af snjó. Sömuiieiðis brotn-
uðu allir gluggar á vesturhlið-
inni og gangar, stofur og her-
bergi þeim megin í húsinu fyllt-
ust af snjó og brotnuðu og eyði-
lögðust húsgögn sem í þeim voru.
í húsinu býr Þórir Bjamason
rafvirki með fjölskyldu sinni, 6
manns. Svaf fólkið allt í austur-
hlið hússins og sakaði það ekki.
Hins vegar hefur húseigandinn
orðið fyrir mjög miklu tjóni,
bæði stórskemmdist húsið, þak,
gluggar og innveggir brotnuðu,
svo og varð mikið tjón á inn-
búi og gólfteppum. Mun Þórir
hafa haft heimiílistryggingu á
innbúi sínu og m.a. hafa tryggt
fyrir sköðum af völdum snjó-
flóða.
Húsráðandi í næsta húsi varð
var við þegar snjóflóðið féll og
kvaddi fólk á vettvang til hjálp-
ar. %
Mikið illviðri var ásunnudags-
nóttina og fram eftir degi á
Siglufirði og fauk m.a. þak af
Suðurgötu 58.
Frestun h-aksturs
Frumvarpið um frestun á
framkvæmd hægri aksturs var
til 2. umræðu í neðri deild Al-
þingis, í gær og lauk ekki um-
ræðunni. Matthías Bjarnason
talaði fyrir nefndaráliti meiri
hluta allsherjamefndar sem legg-
ur til að frumvarpið verði fellt,
en Steingrímur Pálsson fyrir.
nefndaráliti minnihlutans.
húsinu.
n
■
■
í Verðhækkun
I á brauðum
m
■
Rétt ein hækkunin á al-
■ gengustu neyzluvörum varð
j á laugardaginn, þá hækk-
j uðu rúgbrauð og nonmal-
■ brauð um kr. 2,10 pr.
brauð.
1500 gramma rúgbrauð
; hækkaði úr kr. 13,20 í kr.
j 15,30 og 1250 gramma
: normalbrauð hækkaði úr
j kr. 14,20 í kr. 16,30.
Fjöldi innbrota
Ekki hafa reykvízkir innbrots-
þjófar látið veðrið aftra sér um
hclgina, því brotizt var inn í
fimm verzlanir og tvo bíla. Eins
og oftast við þess háttar innbrot
varð tjónið af skemmdunum
meira en andvirði þess semstol-
ið var.
Staðirnir sem brotizt var inn
á eru mjólkurbúðin í Gnoðavogi
46, Vogaver, Gnoðavogi 44-46,
Lóubúðin, Starmýri 2.og Braut-
arnesti hjá Shellstöðinni við
Miklubraut. Þá var brotinn sýn-
ingargluggi hjá Ulrik Falkner á
Laugavegi 28B. Ekki var í gær
fullkannað, hverju hefði verið
stolið, en það virðist ekki mikið,
hins vegar voru á fflestum stöð-
unum unnin töluverð spjöll. Auk
þessara innbrota var svo þrotizt
inn í tvo bfla sem stóðu við Sól-
heima 23.
Ályktun þings Verkamannasambandsins
Allsherjarverkfall l marz
a verðlagsuppbót á
— nái krafan um
laun ekki fram að ganga fyrir þann tíma
Þingið haínar með öllu
þeim áróðri að atvinnuleysi
og stórfelld lífskjaraskerðing
láglaunafólks verði réttlætt
með óhagstæðum verzlunar-
kjörum og sveiflum í afla-
brögðum. þar sem hvort
tveggja er enn hagstæðara en
oftast áður. Þvert á móti tel-
ur þingið að svara beri nokk-
urri lækkun þjóðartekna með
að nýta betur en áður fram-
leiðslugetu pjóðarinnar á öll-
um sviðum, efla grundvallar-
atvinnuvegi hennar með öfl-
un fullkomnari atvinnutækja
og með því að tryggja full-
komið atvinnuöryggi. stöðva
dýrtíðarbylgjuna, sem er að
rísa og auka kaupgetu alls
almennings.
Þingið telur að næsta
skrefið í hinni beinu kjarabar-
áttu sé að tryggja samnings-
bundinn eða lögfestan rétt
verkafólks til fullra verðlags-
bóta á laun og heitir á öll
Framhald á 7. sfðu.
kjölfar stórfelldrar gengisfell-
ingar, stytting vinnutíma með
beinni skerðingu launatekna
og lækkun meðaltímakaups og
loks sú ákyörðun stjórnar-
valda að fella úr lögum á-
kvæði umiverðbætur á laun.
3. þing Verkamannasam-
bandsins telur það meginverk-
efni þess, Alþýðusambands
íslands og allra verkalýðsfé-
laga innan þess, að bregðast
við þessu ástandi og horfum
af raunsæi, festu við grund-
vallarstefnu verkalýðshreyf-
ingarinnar og einbeitingu
hennar til tafarlausrar bar-
áttu fyrir réttindum og lífs-
afkomu allra vinnandi manna.
Það áréttar og lýsir fyllsta
stuðningí við þá stefnu, sem
mörkuð hefur verið á 30. þingi
A.S.Í. í atvinnu- og kjara-
málum og heitir á alla verka-
lýðshreyfinguna að sameinast
maður við nrann um þá
stefnu og bera hana fram til
sigurs.
B Kjara- og atvinnumál
voru aðalmál 3ja þings
Verkamannasambands ís-
lands. sem haldið var í
Lindarbæ um helgina.
Gerði þingið eftirfarandi
ályktun um kjaramálin:
„3. þing Verkamannasam-
bands fslands, haldið í febrú-
ar 1968, telur að sú öfugþró-
un, sem nú á síðustu tímum
hefur sett mark sitt á launa-
kjör og lífsbaráttu verka-
mannastéttarinnar og annarra
launþega, sé ógnvekjandi fyr-
ir hag alls vinnandi fólks í
landinu og að við henni beri
að snúast með öllu því afli.
sem sameinuð verkalýðshreyf-
ing getur ráðið yfir.
Hætturnar, sem nú steðja
að, eða erU' þegar staðreynd-
ir orðnar, eru mjög verulegt
og vaxandi atvinnUleysi
verkafólks svo að til neyðar
horfir, flóðbylgja dýrtíðar í
Séð yfir fundarsalinn i Lindarbæ er þing Verkamannasambandsins var háð.