Þjóðviljinn - 15.02.1968, Qupperneq 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. fehrúar 1968.
TILBOD
óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis
í dag, fimmtudaginn 15. febrúar 1968 kl. 1-4 í
porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7:
Volkswagen 1200 fólksbifreið ....
Volkswagen 1200 fólksbifreið ....
Austin sendiferðabifreið ........
Taunus Transit sendiferðabifreið
Taunus Transit sendiferðabifreið
Mercedes Benz fólksbifreið
Willys jeppi lengri gerð ...
Land Rover .......
Land Rover .......
Ford station .....
árgerð 1963
árgerð 1963
árgerð 1963
árgerð 1963
árgerð 1962
árgerð 1962
árgerð 1959
árgerð 1965
árgerð 1963
árgerð 1955
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri Borgartúni
7 sama dag kl. 5 e.h. að viðstöddum bjóðendum.
Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki
teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGflRTÚNI 7 SÍMI 10140
SÖLUSKATTUR
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórð-
ung 1967 svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti
eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd
í síðasta lagi 15. þ.m.
Dráttarvextimir eru 1 Vz % fyrir hvem byrjaðan
mánuð frá gjalddaga, sem var 15. jan. sl. Era því
lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með
16. þ.m.
Hinn 16. þ.m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun
atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað
gjöldunum.
Hafnarfirði, 14. febrúar 1968,
Bæjarfóg'etinn í Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
KAUPUM HREINAR
LÉREFTSTUSKUR
Prentsmiðia Þjóðviljans
Ritarí óskast
í Landspítalanum er laus staða læknaritara. Stað-
an veitist frá 1. apríl n.k. Góð vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Laun samikvæmt úrskurði Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, fyrir 25 febrúar 1968.
Reykjavík, 13. febrúar 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Æskufólk, Garðahreppi
Námskeið i ljósmyndagerð verða haldin í vetur
að Goðatúni 2.
Innritun fer fram í skrifstofu sveitarstjóra til 20.
þ.m. Námskeiðsgjald er kr. 100,00.
Væntaniegir þátttakendur mæti í Goðatúni 2 mið-
vikudaginn 21. febrúar kl. 18.
Æskulýðsnefnd Garðahrepps.
Örlagahárið endursýnt
• Föstudaginn 16. febrúar verður endursýnd „óperan" örlagahár-
ið úr áramótaþætti Sjónvarpsins. Með aðalMutverk fara þau Sig-
ríður Þorvaldsdóttir og FIosi Óiafsson. Myndin er tckin við upp-
töku. (Ljósm. Sjónvarpsins Örn Harðarson).
• Fræðslublað
fyrir
bifreiðarstjóra
• 1.—2. tölublað af Ökumann-
inum, fræðslublaði fyrir bif-
neiðarstjóra er komið út. Blað
þetta inniiheldur ýmis konar
fræðslu og fróðleik um umferð-
armál. Hér er um að ræða nýj-
an þátt í umferðarfræðslu
þeirri sem útgefendur blaðsins
standa að á höfuðborgarsvæð-
inu.
viðbragðstíma ökumanna og
hemlunar- og stöðvunarreglur.
1 opnu blaðsins er að finna
viðamiklar upplýsingar um á-
rekstra og umferðarslys árið
1967, ásamt samanburði við ár-
ið 1966. Þá er sýnd þar „slysa-
klukkan“ svokallaða, klukka,
sem sýnir hvaða tíma sólar-
hringsins árið 1967 umferðar-
siys og árekstrar áttu sér stað.
Þar er einnig gerður saman-
burður við árið 1966.
Útgefandi blaðsins er Fræðslu-
og upplýsingaskrifstofa Um-
ferðarnefndar og lögreglunnar í
Reykj’avík. Blaðinu er dreift til
allra atvinnubifreiðarstjóra á
höfuðborgarsvæðinu og er ráð-
gert að það korni út 5—6 sinn-
um fram að H-degi.
Efni fyrsta blaðsins er m.a. i
ávarp iögreglustjórans í Rvik,
Sigurjóns Sigurðssonar og stutt-
ar greinar eru um eftirtalin
efni: Stöðvunar- og biðskyldu,
útvarpið
Fimmtudagur 15. febrúar 1968.
9.40 Húsmæðraþáttur: Katrín
Helgadóttir skólastjóri nefn-
ir þáttinn „Ef leikurinn hætt-
ir“.
9.50 Þingfréttir. Tónleikar.
13.00 Á frívaiktinni.
Eydís Eyþórsdóttir stjómar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Hildur Kalman les þátt um
Matthildi Danadrottningu eft-
ir Pauline Carter, þýdda af
Margréti Thors-
15.00 Miðdegisútvarp.
Mantovani og hljómsveit hans
leika lög eftir Victor Her-
bert. Luis Alberto Del Par-
ana og Paraguyos syngja og
leika. Noel Trevlac leikur á
trompet og Oscar Peterson á
píanó.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegis-
tónleikar. Páll Kr. Pálsson
leikur á orgel Stef með til-
brigðum í b-moll eftir Sig-
ursvein D. Kristinsson. Art-
hur Rubinstein leikur Came-
val op. 9 eftir Robert Schu-
mann.
16.40 Framburðarkennsla f
frönsku og epænsku.
17.00 Fréttir.
Á hvítum reitum og svört-
um. Guðmundur Arnlaugs-
son flytur skákþátt.
17.40 Tónlistartimi bamanna.
/
Egill Friðleifssan annast þátt-
inn.
18.00 Tónleikar.
19.30 Rabb um nýjar kvikmynd-
ir. Thor Vilhjálmsson rithöf-
undur flytur.
19.45 Framhaldsleikritið ,,Am-
brose í Lundúnum“ eftir Phi-
lip Levene. Sakamálaleikrit
í átta þáttum. Þriðji þáttur:
Rómanski lundurinn. Þýð-
andi: Ámi Gunnarsson.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Leikendur: Rúrik Haralds-
son, Guðrún Ásmundsdóttir,
Valur Gíslason, Róbert Arn-
finnsson, Erlingur Gíslason,
Bonedikt Ámason, Gunnar
Eyjólfisson, Kristbjörg Kjeld,
Ámi Tryggvason, Flosi Ól-
afsson, Gísli Alfreðsson og
Þorgrímur Einarsson.
20.25 Léttur kvöldkonsert.
a. Þættir úr söngleiknum
„Helenu fögru“ eftir Offen-
bach. Fiytjendur: Jane Rho-
des, Bernard Plantey og fleiri
einsöngvarar ásamt kór og
hljómsveit Opera-Comique í
París. Stjómandi: Manuel
Rosenthal.
b. Svíta úr ballettinum „Ást-
arsögu“ eftir Melikoff.
Hljómsveit Bolshoj-leikhússins
í Moskvu leikur; Nijasi stj.
21.25 Útvarpssagan: „Maður og«>
kona“ eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leik-
ari les (21).
22.15 Lestur Passíusálma (4).
22.25 Viðdvöl f Lyngbæ.
Stefán Júlíusson rithöfundur
flytur síðasta frásöguþátt
sinn.
22.45 Barokktónlist frá Ver-
sölum. Þorkéll Sigurbjöms-
son kynnir.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Brúðkaup
• 14. janúar voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Áreli-
usi Níelssyni ungfrú Kristjana
Jónsdóttir og Halldór Lárussow.
Heimili þeirra verður í Skeið-
arvogi 35.
(Nýja myndastofan,
Laugavegi 43, B).
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
4>-
<gittlnental
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar íull-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — BíðiS
ekki eftir óhöppum, en setjið
C0NTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
Plaslmo
ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR
RYÐGAR EKKI
ÞOLIR SELTU OG SOT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁLA
MarsTrading Company Eií u
LAUGAVEG 103 — SlMI 17373
i