Þjóðviljinn - 23.02.1968, Side 8

Þjóðviljinn - 23.02.1968, Side 8
1 Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG 50T, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company lif IAUGAVEG 103 — SlMI 17373 g' SÍÐA — í>JÓÐVILJINN — Föstudagur 23. febrúar 1968. @itíinenlal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum * sem völ er á. sendiráðið var stofnsett árið 1940. Lárus Fjeldsted fékk CDE-orðuna fyrir tuttugu ár- um. Árið 1941 hóf Ágúst Fjeld-,^ sted, sonur iiárusar störf við fyrirtœki föður síns. Hefur hann starfað fyrir opinbera að- ila bre7,ka hér á landi siðan. I>að hefur einu sinni komið fyrir áður að íslenz.kir' íeðgar voru sœmdir CDE-orðunni. Ás- geir Sigurðsson, aðalræðismað- ur hlaut orðuna/1920, og son- ur hans, Haraldur Á. Sigurðs- son hefur einnig verið sæmd- ur CDE-orðunni. • Norræni sumar- háskólinn Á næstunni hefst starfsemi 6 námsihópa í Reykjavík á veg- um íslandsdeildar Norræna sumarháskólans. Verkefnin eru þessi: Útskúfun (entfremdung) í nú- tíma þjóðfélagi. Stjórnandi: dr. Bjarni Guðna- son prófessor. Líffræðileg stjórnunarkerfi. Stjómandi: dr. Jóhann Axels- son prófessor. • Svo þú ert að telja fram til skatts núna karlinn. Mundu nú að færa ekki símanúmerið þitt til tekna eins og þú gerðir í fyrra. Salon Gahlin. Umboðssala Tökum í umboðssölu notaðan kven- og herrafatnað. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. • Ágúst Fjeldsted, hæstarétt- arlögmaður hefur verið sæmd- ur brezku CDE-orðunni. Orðu- veitingin fór fram við hátíð- lega athöfn í brez.ka sendiráð- inu við Laufásveg á þriðjudag- inn. Kona Ágústs hcngdi orð- una á hann, en þær reglur gilda að sé Breladrottning ekki viðstödd beri eigínkonu við- komandi manns að sæma hann CDE-orðunni. TLárus Fjeldsted & Co voru fyrstu lögfræðilegu ráðunautár brézku ríkisstjómarinnar hér á landi frá 1014 þar til brezka Cabinet • Sæmdur CDE-orðunni brezku • 22. sýning „SEX-unum" • Leikfélag Kópavogs hefur nú sýnt hinn vinsæla gamanleik „SEX-urnar“ eftir Marc Camoletti við góða aðsókn 21 sinni. — Sýningum fer nú fækkandi, en 22. sýningin verður í kvöld, fös'tudaginn 23. febrúar. — Á myndinni eru Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Helga Harðardóttir og Svana Einarsdóttir í hlut- verkum síuum í leiknum. sendiráðið um að auglýsa í ís- lenzkum dagblöðum, að félag- ið geti útvegað fslendingum danska pennavini. • Styrkur til námsdvalar í Svíþjóð • Samkvæmt tilkynningu frá sænska sendiráðinu 'í Reykja- ' vík, hafa sænsk stjómarvöld ákveðið að veita fslendingi styrk til náms í Svíþjóð skóla- árið 1968-69. Styrkurinn mið- ast við 8 mánaða dvöl og nem- ur 6.800 sænskum krónum, þ.e. 850 krónum á mánuði. Ef styrk- þegi stundar nám sitt í Stokk- hólmi, getur hann fengið sér- staka staðaruppbót á styrkinn. Fyrir styrkþega, sem lokið hefur æðra háskólaprófi og leggur stund á rannsóknir, , getur styrkurinn numið 150 krónum til viðbótar á mánuði. Til greina kemur að skipta styrknum milli tveggja um- sækjenda, ef henta þykir. Umsóknir sendist mennta- málaráðuneytinu, Stjórnarráðs- húsinu við Lækjartorg, fyrir 1. apríl n.k., og fylgi staðfest af- rit prófskírteina ásamt með- mælum. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. (Frá menntamála- ráðuneytinu). Alþjóðastofnanir og rikja- bandalög. Stjómandi: Gaukur Jörunds- son lektor. Samband rannsókna og at- vinnulífs. Stjómendur Ulfur Sigur- mundsson hagfræðingur ogÞór- ir Einarson hagfræðingur. Hugimyndakerfi og þjóðfé- lagsskoðanir. Stjómandi: Bjami Bragi Jónsson hagfræðingur. Mat á skipulagi. Stjórnandi: Geirharður Þor- steinsson arkitekt. öllum háskólaborgurum er heimil þátttaka í starfsemi náms- hópanna í Reykjavík, og eru þeir. sem áhuga hafa á þátt- töku, beðnir að hafa hið fyrsta sambamd við stjórnendur eða stjóm Islandsdeildarinnar. • Þankarúnir ^ < r FRÍMERKI- FRÍMERKI innlend og erlend í úrvali. Útgáfudagar — Innstungubækur — Tengur og margt fleira. — Verðið hvergi lægra. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu- 45. sjónvarpið 20.00 Fréttir. 20.00 Blaðamannafundur. Um- sjón: Eiður Guðnason. 21.00 Dáðadrengir. Skopmynd með Stan Laurel Dg Oliver Hardy í aðalhlutverkum. Is- lenzkur texti: André9 Ind- riðason. 21.20 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.10 Endurtekið efni Vilihjálm- ur Stefánsson, landkönnuður. Stutt heimildarmynd, sem kvikmyndastofnun Kanada hefur látið gera um þennan fræga Vestur-lslanding. Henry Larsen, landkönnuður. Myndin lýsir leiðangri Henry Larsen, sem fyrstur manna sigldi milli Kyrrahafs og At- lanzhafs, norðan Kansda, eða norðvesturieiðina svonefndu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. utvarpið Föstudagur 23. febrúar. 9.50 Þingfréttir- Tónleikar. 11.00 Lög unga fólksins (end- urtekinn þáttur H. G.). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 .Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Gísli J. Ástþórsson rithöf. les sögu sína Brauðið og ást- ina, (12). 15.00 Miödegisútvarp. Jo Privat, Beverly systur, Roman- strengjasveitin og Michael Legrand skemmta með söng og hljóðfæraieik. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Alþýðukórinn syngur lag eftir Sigui-svein D. Kristinsson og þjóðlag; dr. Hallgrímur Helgason stj. Jörg Demus leikur á píanó Partítu nr. 6 í e-moll eftir Bach. Erik Sædén syngur tvö lög e. Geijer. I Solisti Ven- eti leika Konsert í F-dúr eftir Vivaldi- 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. a) Þórður Tómasson safnv. í Skógum flytur frásöguþátt: Suðurbæjarhjónin (Áður út- varpað 21. aipríl í fyrra. b) Grímstungubræður, Grímur og Ragnar Lárussynir, kvoða húnvetnskar stökur (Áður útvarpað 26. jaúnair). 17.40 Utvarpssaga barnanna: — Röskir drengir, Pétur og Páll eftir Kai Berg Madsen. Eiríkur Sigurðsson les eigin þýðingu (1). 18,00 Tónleikar. 19-30 Efst á baugi. Björn Jó- hannsson og Tómas Kariss. fjalla um eriend málefni. 20.00 Ástir skáldsins, lagafl. op. 48 eftir Robert Schumann. E. Wáchter syngur og Alfred Brendel leikur á píanó. 20.30 Kvöldvaka. a) Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötl- um les Laxdæla sögu (17). b) Þjóðsagnalestur- Gunnar Stefánsson les. c) Islcnzk lög. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. d) 1 hendingum. Sigurð- ur Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt. e) Höfð axlaskipti á tunglinu. Séra Jón Skagan flytur gamlar mmningar. 22.15 Lestur Passíusálma (11). 22.25 Kvöldsagan: Endurminn- ingar Páls Melsteðs. Gils Guðmundsson ailþingismaður les (6). 22.45 Kvöldtónleikar: Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur í Háskólabíói kvöldið áður. Stjómandi: Bohdan Wod- iczko. Einleikari á píanó: — Ferry Gebhardt frá Þýzka- landi. Píanókonsert nr. 2 í c- moll op. 18 eftir Sergej Rakhmaninoff. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • Stöður hjá S. Þ. • Utanríkisráðuneytið hefur beðið Þjóðviljann að vekja at- hygli á því að upplýsingar um lausar stöður í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York, og hjá hinum ýmsu sér- stofnunum þeirra, eru veittar í róðuneytinu. • Danskir pennavinir • Frá utanríkisráðuneytinu hef- ur borizt eftirfarandi: Við og við berast sendiráð- inu í Kaupmannahöfn beiðnir frá íslenzkum unglingum um að koma þeim í samband við danska pennavini. Beiðnum þessum heíur sendi- ráðið vísað til pennavinafé- lagsins Penneposten, Vester Sögade 62, 1701 Köbenhavn V. Nú hefur Penneposten beðið í i i i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.