Þjóðviljinn - 24.02.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 24. fabrúar 1968 — 33- árgangur — 46- tölublað.
Jl/lörg innteot í Reykjavík í fyrrínótt
Nokkur' innbrot vom frarrdn í
Hey’kjavík í fyrrinótt. Brotinvar
rúöa á bak'hlið hússins Njálsgötu
49 og farið inn á smurbrauðs-
stofuna Bjöminn. Þaðan var
stolið nokkrum pökkum af síg-
arettum.
Einnig var brotizt inn á af-
greiðslu smjörlikisgerðanna að
Þverholti 19. Lítilsháttar skemmd-
ir urðu þar en ekki var hægt
að merkja að neinu hefði verið
Tveir piltar um tvítugt voru
handteknir er þeir voru aðbrjót-
ast inn í verzlunarhúsnæði SS
við Háaleitisbraut. Hafði ánnar
piltanna brotið rúðu og var kom-
inn inn, en hinn stóð fyrir utan.
Hélt hann á hatti og frakkaþess
sem kominn var inn.
Piltarnir voru fluttir í fanga-
geymsluna í Síðumúla.
Tveir piltar á aldrinum 15 og
16 ára voru handteknir í gær.
Þeir höfðu stolið ,,Bretaimélmi“
austur í Ánanaustum og vom að
reyna að koma hon^m í pen-
inga er rannsóknarlögreglan
frétti af þeim. Hugðust þeir selja
poka fullan af eir á 1800 kr.
«>-
Atvinnurekendur þverneita að verða
við kröfunni um verðtryggingu kaups
- / gœrkvöld höfSu m.a. filkynnf um verkfall
Dagsbrún, Hlif, Eining og Þór á Selfossi
«
□ Atvinnurekendur þvertóku fyrir aá gangast inn á kröfuna um
verðtryggt kaup á samningafundi í gærmorgun, sagði Hannibal
Valdimarsson, foreti A.S.f. í viðtali við Þjóðviljann í gærdag.
□ Munú verkalýðsfélögin hvert á fætur öðru tilkynna verkfall í dag ,
og á rríorgun miðað við verkfall 4. marz næstkomandi, sagði
Hannibal ennfremur. n '
□ Næsti samningafundur hefur verið boðaður kl. 2 næsta mánudag
í;
■'* --■■■ ...
Samhingafundur milli sjp
manna viðræðunefndar A.S.l. og
atvinnurekenda hófst klukkan 10
í gærmorgun og lögðu atvinnu-
rekendur þar fram gögn um
stöðu atvinnuVeganna. Stóð þar
upp hver fulltrúinm á fætur öðr-
um og gáfu skýrslur um stöðu
hinna ýmsu atvinnugreina og
reyndist það ljótur lestur og ó-
fagur vitnisburður um viðreisn-
ima í verki.
Hvenær hafa fulltrúar atvinnu-
rekenda viðurkennt atvinnuveg-
ina þola hærra kaupgjald í stétta-
baráttu?
Ástæða er hinsvegar til að
vekja sérstaka athygli á kröfu
verkalýðshreyfingarinnar um
verðtryggt kaup, að þar er að-
eins á ferðinni krafa um óbreytta
samninga um kaup og kjör eins
og þeir hafa verið í landinu.
Vísitölubætur ættu að nema 5% a
kaup 1. marz í staðinn fyrir all-
ar þær verðhækkanir, sem orðið
hafa á brýnustu Iífsnauðsynjum
að undanförnu. Er það sanngirn-
iskrafa eins og stendur núna.
Mörg verkalýðsfélög hafa
þeg'ar samþykkt verkfallsheimild
4. marz og stór félög í Reykja-
vík og iiágrenni eins og Verka-
mannafélagið. Dagsbrún, Tré-
smiðafélag Reykjavikur, _ Félag
járniðnaðarmanna og félög bif-
vélavirkja, blikksimiða og skipa-
smiða, Verkamannafélagið Hlíf
í Hafnarfirði.* Fjölmennur félags-
fundur í Iðju, félagi verksmiðju-
fólks samþykkti einróma verk-
fallsheimdld í fyrrakvöld og ný-
Unnið í vikutíma í
Norðurstjörnunni
Það þykir tíðindum sæta að
unnið hefur verið í Norðurstjörn-
unni hf. í Hafnarfirði í u.þ.b.
vikutíma. Eins og kunnugt er
var niðursuðuverksmiðjunni lok-
að í fyrrasumar og fram í des-
ember. Þá barst þangað lítils-
háttar af hráefni en síðan hefur
ekki verið unnið í verksmiðjunni
fyrr en s.l. Iaugardag.
Þjóðviljinn hafði tal af Guð-
mumdi Bjömssyni hjá Norður-
stjörnunni í gær. Sagði hann að
í desember hefði verksmiðjan
enn árzngurslaus
Rannsókn , morðmálsins er
haldið áfram, en þrátt fyrir fjár-
hæð þá, 100 þúsund krónur, sem
sf. Hreyfill og Hreyfilsbílstjór-
ar hafa lagt fram til hJöfuðs
morðingjanum, hefur ekkert nýtt
komið í ljós, sem bendir til hvar
hans sé að leita. Að því er Ing-
ólfur Þorsteinsson rannsóknar-
lögreglumaður sagði blaðinu í
gær hafa ábendingar fólks held-
ur aukizt eftir að fjárhæðin var
lögð fram, en engin þeirra bor-
ið jákvæðan árangur.
fengið síldarflök frá Bæjarútgerð
Reykjavíkur. Síðan hefur ekki
verið unnið þar fyrr en að m/s
Reykjaborg landaði tæpum 80
tonmum af síld í Hafnarfirði á
Laugardaginm.
Vinna nú um 20 manins hjá
verksmiðjunni og verður ekki
fjölgað fyrr en ef farið verður
að sjóða niður. Undanfarna daga
hefur verið flökuð síld og fryst
flök, hefur þessi aíli borizt með
3 bátuim, Fylki, Helga Flóvents-
syni og tvo bíla fékk Norður-
stjarnam í gegnum Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar.
Var búizt við að þessari vimnu
lyki í gærkvöld en tekið verður
á móti síld yfir helgina ef bát-
arnir afla og verður hún ísuð
þar til eftir helgi.
Síldveiði treg í fyrrinótt
Síldveiði Reykjavíkurbátanna
var góð framan af vikunni og
komust bátamir upp í 200 tonm.
Hinsvegar var síldveiði mjögtreg
í fyrrinótt, Aðeins tveir bátar
Ionduðu: Hafrún með 40 tonn og
Brettingur með 25.
Loðnuveiði var mjög góð í
fyrradag, fóru öll skip út sem
eru á loðnuveiðum. Állmargir
bátar munu hafa farið meðloðnu
til | Vestmannaéyja og Neskaup-
staðar í gær.
lega er lokið allsherjaratkvæða-
greiðslu í Hinu íslenzka prent-
arafélagi, þar sem verkfallsheim-
ild var samþykkt með miklum
meirihluta atkvæða og boðuðu
prentarar premtsmiðjueigemdum
og sáttasemjara verkfall 4. marz
næstkomaindi í gærdag.
Þjóðviljinn hafði tal af Björg-
vini Sigurðssyni, framkvæmda-
stjórn Vinnuveitendasambands ís-
lands um kl. 17 I gærdag og
kvað Björgvin þá þessi fclöghafa
tilkynnt um verkfall 4. marz:
Verkamannafclagið Dagsbrún,
Fclag bifvélavirkja, Trésmiðafé-
lag Itcykjavíkur og Verkamanna-
fclagið Hlíf í Hafnarfirði, Verka-
Iýðsfélagið Eining á Akureyri,
Verkalýðsfélagið Þór á Selfossi,
Verkamannafélag Raufarhafnar
og Árvakur á Eskifirði.
Björgvin kvað fulltrúa frá at-
vininurekendum hafa lagt fram
gögn um stöðu atvimnuveganna á
samningafundi í gærmorgun og
hefðu þar flutt skýrslur full-
trúar frá Vinnuveitendasambandi
íslamds, Félagi íslenzkna iðnrek-
enda og fulltrúi frá kaupmönmum
og einnig hefði setið fundinn á-
heyrnarfulltrúi frá Landssam-
bandi islenzkra útvefJSmanna.
Samkvæmt heildarniðurstöðum
á þessum skýrslum væri sýnt,
að ekki væri unnt að verði við
kröfunni um vísitölubundið kaup,
en til þess að b^gja verk-
fallsvoða frá dyrum hefði samn-
ingafundur verið boðaður næsta
mánudag.
Myndin sýnir hafnarstæðið fyrir botni fjarðarins þar sem unnið verður við nýjan áfanga
argerðarinnar í sumar. — (Ljósm. H.G.).
hafn-
Kópavogur
. Fulltrúaráðsfundur verður
haldinn í Félagi óháðra kjós-
enda í Þinghól n.k. mánu-
dagskvöld kl. 8,30. Umræðu-
efni: Bæjarmálin.
Fjárhagsáætlun Neskaupstaðar
1968 nemur 19.440.000 kr.
NESKAUPSTAÐ. — Niðurstöður fjárhagsáætlunar Nes-
kaupstaðar fyrir yfirstandandi ár eru 19 440 00 kr. Þar af
eru útsvör nú áætluð 13,5 miljónir en aðstöðugjöld 3 milj-
ónir. Eru útsvör nú 1,9 milj. kt;. lægri en á áætlun síðasta
árs og aðstöðugjöld hvorki meira né minna en 2,5 milj. kr.
lægri. Þessari lækkun valda auðvitað bæði minnkandi tekj-
ur verkafólks og þá ekki sízt sjómanna, svo og versnandi
hagur margra atvinnufyrirtækja. Ekki er gert ráð fyrir
því að unnt verði að veita afslátt frá útsvarsstiganum að
þessu sinni, en hann var 10% á sl. ári.
kr. og til afborgana af lánum 1,3
miljánir króna.
Af niðurstödutölum á rekstr-
aráætlun má nefna stjóm kaup-
Talsverðar verklegar fram-
kvæmdir
Reynt hefur verið að veita til
verklegra framikvæmda eftir
föngum. Til byggingaxfram-
kvæmda em alls áætlaðar um
4 miljónir kr. að ríkisframlögum
meðtöldum. Þar af renna tæpar
tvær miljónir til íþróttahúss sem.
nú er komið undir þak, en af-
gangurinn rennur til skólabygg-
inga, héraðslæknisbústaðar og
barnaheimilis. Til hafnarfram-
kvasmda veitir bærimn 1 mdljón
staðarins 1,2 miljómir kr., til
vega og holræsagerðar 1.350.000
kr., til skóla og safna 1,6 milj,
til heilbrigðismála 1.770.000, þar
af 1 milj. rekstrarstyrkur til
sjúkrahússins. Til félagsmála er
samtals varið 5.243.000 kr., þar
á meðal til æskulýðsstarfs kr.
100.000 og til starfrækslu sjó-
mannastofu 150.000 kr. Styrkir
til íþrótta- og menni ngarstarfs
nema tæpum 600.000 kr.
V^tnsveitu- og hafnarfram-
kvæmdir
Á sama fundi bæjarstjómar
Framhald á 7. síðu.
2 konur slasast í umferðinni
\
\
!
!
Tvær konur urðu fyrir bifreið-
um á götum Reykjavíkur í gær-
kvöld og slösuöust báðar, önnur
tglsvert mikið. Bæði slysin urðu
á áttunda tímanum í gærkvöld,
Rannsóknin er óhemju mikið verk
Þjóðviljinn sneri sér í
gær til Bjöms Tryggvason-
ar aðstoðarbankastj. Seðla-
bankans og innti hann eft-
ir þvi hvað liði ranmsókn
þeirri er Seðlabankinn og
Landsbankinn láta fara
fram á bókhaldi og fjár-
ráðstögunum sjávarafurða-
deildar SÍS og dótturfyrir-
tækis þess, Iceland Prod-
ucts í Bandarfkjunum.
Bjöm kvað rannsókn
þessa vera óhemju mikið
verk, þvi fara þyrfti yfir
allt bókhald fyrirtækjanna,
á.m.k. 2—3 ár aftur í tím-
ann og væri ekki óh'klegt
að senda þyrfti menn til
Bandaríkjanna í satmbandi
við þessa rannsókn, þótt
enn hefði ekki verið takin
ákvörðun um það. Sagði
Bjöm, að af hálfu Seðla-
bankans hefði Georg Han-
sen yfirumsjón með rann-
sókninni en að henni störf-
uðu menn frá báðumbönk-
unum.
Þjóðviljinn átti einnig
tal við Georg Hansen og
innti hann eftir þvi hvem-
ig rannsóknin gen.gi, en
hann kvaðst ekkert leyfi
hafa til þess að segja neitt
uim mállð.
!
\
\
en þá var mjög slæmt skyggni
og rigningarúði, éhda báru báðir
bílstjóramir því við að þeir
hefðu ekki séð konumar fyrr en
of seint.
Fyrra slysið varð kl. 19,15 á
mótum Nóatúns og Skipholts.
Var bifreið á leið upp Nóatúnog
sá bílstjóri-nn allt í ednu kónu
standa fyrir bílnum er hann
kom fyrir gatnamótin. Hann
hemlaði, en það nægði ekki og
varð konan, Ingibjörg Jónsdóttdr,
Grettisgötu 64, fyrir framhlið
bílsins, kastaðist upp á vélar-
hlífina og skall í fmmrúðuna
sem mölbrótnaði og féll síðan í
götuna. Slasaðist konan mdkið,
var með opið brot á vinstrafæti
og meiddist einnig á mjöðm og
höfði. Hún liggur nú á Land-
spítalanum \
KI. 19,35 varð önnur kona,
Framhald á 7. síðu.
t