Þjóðviljinn - 24.02.1968, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. febrúar 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA y
Ágóiakerfið gefst
vel í Sovétríkjum
. — en vekur upp ný vandamál
MOSKVU 22/2 — Hið nýja á-
'góðakerfi eflist með hverjtun
degi í Sovétrikjunum þrátt fyr-
ir aðvaranir um að ágóði sé
ekki upphaf og endir alls i sósí-
alísku efnahagskérfi.
Garbuzof efnahag^málaráð-
herra lýsti því yfir í dag, að
helmingur alls ágóða í iðnaði
Iandsins kæmi frá þeim 7000
fyrirtækjum sem vinna skv. hinu
nýja kerfi og að öll iðnaðarfyr-
irtæki landsins mundu taka upp
sama stjórnarkerfi á þessu ári
Þetta kerfi gefur stjórnum fyxir-
tækjanna aukið svigrúm og þau
geta ráðstafað hluta arðsins að
eigin vild, þær borga hærri laun
en annarsstaðar og bæta vöru-
gæði með von i betri sölu. Kerf-
ið hefur reynZt vel í stórum og
tæknilega þroskuðum fyrirtækj-
um, en um leið vekur það upp
ný vandamál. Hagfræðingar velta
þvi t.a.m. fyrir sér hvað eigi að
Góð aðsókn
að sýningu
Jóhanas Briem
1 Aðsókn aö yfirlitssýningu ó
verkum Jóhanns Briem hefur
verið mjög góð. Sýningin er
haldin á vegum Myndlistardeild-
ar Listafélags MR í Casa Nova.
Er sýningin opin frá kl. 2—10
daglega til 3.’ marz.
gera við óarðbær fyrirtæki, eink-
um í vanþróaðri hlutum Sovét-
ríkjanna. í kapítalísku þjóðfélagi
væri slíkum fyrirtækjum leyft
að fara á höfuðið, en sovét-
stjómin hefur skuldbundið sig
til að tryggja fulla atvinnu
handa öllum, hvar sem þeir búa,
og að lyfta lífskjörum í fátæk'-
ari héruðum á sáma stig og í
þróaðri iðnaðarhéruðum.
Umferðarslys
Framhald af 1. síðu.
Guðbjörg Sveinsdóttir, Granda-
vegi 4, fyrir bíl á gangbrautinni
á Hringbraut á móts við Kenn-
arskólann. Var bíllinn á leið vest-
ur Hringbraut, en konan að fara
yfir gangbrautina i átt að Um-
ferðarmiðstöðinni og var kcmin
út á vinstra vegarhelming þegar
bíllinn lenti á henni. Varð hún
fyrir vinstra framhomj bílsins
og kastaðist upp á gangstéttima.
Guðbjörg meiddist á báðum fót-
um og mjöðm og lá á Slysavarð-
stofunni í nótt, en meiðsl henn-
ar voru ekki talin álvarleg.
Arthur Miller
Framhald af 5. síðu.
mannlega reynslu er um þessar
mundir litið með mjög skema-
tískum hætti. Urife, leiksikáld
leyfa persónum sínum ekki
andartak út fyrir þann ramma
sem settur er og á að sýna hve
hræðilegur heimurinn er. Verk
þeirra minna á gömul leikrit
• um verkföll. Að ifimm mínút-
um liðnuim var hægt að segja
fyrir um allt sem gerast mundi.
Á þessum síðustu árum hef ég
skilið að eitthvað þessu lfkt
hefur komið fyrir leikhús fár-
ánleikans.
Ég er meðmæltur öllum til-
raunum en það er óþarft að fá
tilraunastarfsemi á heilann.
Þýðing bókmenntaverks er ekki
fólgið i nýjabruminu heldur í
nýsköpun. Það sem nýtt er i
dag er gamalt á morgun, og ég
hef áhuga á öðru: hvað verður
eftir af verkinu þegar nýja-
brumið er farið af. Nýtt sköp-
unarform á að vera sjálfsagður
hlutur, en ekki aðeins eitth'vað
sem æskilegt er, það á að vera
óaðskiljanlegur þáttur af nýju
lífsviðhorfi.
Sumarháskóli
Herkvððning
Framhald af 3. síðu.
um frá nokkrum dedldum og upp
í 250.000 manns.
Johnson forseti mun takaend-
anlegar ákvarðanir í samræmi
við tillögur sem McNamara mun
leggja fram áður en hann hverf-
ur frá störfum í næstu viku. Á-
kvörðunin verður einnig komin
undir þvi, sem Wheeler hers-
höfðingi hefur að segja um á-
standið í N-Vietnam.
Vamarmálaráðuneytið gerir
ráð fyrir þvi að yfirmaður
bandaríska herliðsins í Vietnam,
William G. Westmoreland, hers-
höfðingi muni, fara 'fram á enn
meiri liðsauka áður en langt um
líður.
Vietnam
NeskaupstaÓur
Framhald af 1. síðu.
Neskaupstaðar og afgreiddi fjár-
hagsáætlun hæjarins, var gengið
' frá fjárhagsáætlun Vatnsveituog
Hafnarsjóðs Neskaupstaðar svo
og Fjórðungssjúkrahússins.
Gert er ráð fyrir að, ljúka
við nýja vatnsveitu og verjatil
þeirrar framkvasmdar um 4
miljónum kr. Til hafnarframkv.
er áætlað að verja 8 miljónum
kr. — Á að ljúka við fyrsta á-
fanga dráttarbrautar (sem raun-
ar hefur þegar tekið til starfa)
og eru til þess áætlaðar 950.000
kr. Stærsta / verkefnið verður
hins vegar fyrsti áfangi nýrrar
hafnar við fjarðarbotninn og
renna til hans 7 miljónir kr.
Framlag bæjarsjóðs til þess
verks er sem fyrr segir 1 miljón
á þessu ári.
Á fjárhagsáætlun Fjórðungs-
sjúkrahússins eru niðurstöðutöl-
ur 9,5 miljónir króna, bar af ein
rniljón styrkur úr bæjarsjóði.
— Fréttaritari.
Framhald af 3. síðu.
Talsmaður Bandaríkjahers
sagði að Bandaríkjamenn hefðu
hertekið þorp um fimrfi km norð-
vestur af Hue. en það hafi ver-
ið mikilvægur áfangi á þeirri
leið sem liðsauki Vietnama
þyrfti að fara um.
Talsmaðurinn sagði að land-
gönguliðamir innan ’ virkisveggj-
anna væru nú að bíða úrskurðar
um það hvort þeir mættu gera
stórskotaliðsárás á keisarahöll-
ina, en henni hefur verið hlíft
til þessa vegna hinnar sögulegu
og menningarlegu þýðingar
hennar.
Yfirvöld í Saigon skoruðu í
dag á þúsundir flóttamanna sem
eru. um alla borgina að hverfa
heim til þorpa sinna. f yfirlýs-
ingu frá lögreglunni segir að
skæruliðar í borginni hafi allir
verið „hreinsaðir út“ nema
nokkrir menn sem hafi komizt
undan með því að blanda sér
i flóttamannahópinn.
Um 220.000 manns hafa misst
heimili sín eftir orustumar í
höfuðborginni og héraðinu um-
hverfis hana. Flestum er þeim
hrúgað saman á bráðabirgðastöð-
um og í mörgum tilfellum hafa
þeir ekki einu sinni aðgang
að rennandi vatni. eða hreinlæt-
istækjum. og hefur þetta leitt
til mikils ótta við farsðttir.
Ríkislögreglustjórinn í Suður-
Vietnam Nguyen Ngoc Loan sem
varð frægur fyrir að myrða
bundinn fanga á götu í Saig-
on kom i dag frá Hue og hafði með
sér einn fanga, fyrrverandi lög-
reglustjóra á staðnum, sem er
sakaður um að hafa leitt skæru-
liða.inn í borgina hinn 30. janú-
ar síðastliðinn.
Earle G. Wheeler formaður
herráðs Bandaríkjanna kom í
dag til Saigon frá Bandaríkjun-
um til að ræða við bandaríska
og suður-vietnamska leiðtoga í
borginni. Hann skýrði frá því við
komuna að hann anyndi tjá Wiili -
am C. Westmoreland hershöfð-
ingja að hann nyti fyllsta trausts
forsetans og herforingj aráðsins.
Á síðustu 4-5 árum hafa
men.n fengið mikinn áhuga á
pólitík. Ekki í hinni gömlu
merkingu heldur þeirri að það
er ekki lengur talið „vinstri-
'villa“ eða heimskulegt að sýna
áhuga á örlögum þjóðfélagsins,
á óréttlæti, kynþáttavandamál-
um og öðru slíku. Nú er þetta
aftur orðið efniviður listarinn-
ar. A sjötta áratug aldarinnar
var brjálæði að minnast á slíka'
hluti. Það þýddi þá að þú varst
einfaldlega ekki listamaður. Svo
virðist sem þessi fordómur
hafi gufað upp. Svo er blökku-
mönnum fyrir að þakka, guði sé
lof. Hinn sterki áhugi á per-
sónulegum samskiptum, sem
einkenndi áratuginn, sameinast,
að því er virðist. pólitískri með-
vitund, og ,það er mjög gott.
Framhald af 10. síðu.
Nýjung í starfí Norræna sum-
arháskólans er að á sl. sumri var
gengið frá aætlun um rannsókn-
ir á menningarlífi Norðurlanda,
fagurfræðilegar og félagslegar, á
vegum skólans. Eiga rannsóknir
þessar að standa í þrjú ár og
er áætlaður kostnaður við þær
alls um 13 miljónir ísl. kr. Veitti
Norræni menningarmálasjóður-
inn sl. haust 3,6 milj. ísl. kr. til
rannsókna þessara á árinu 1968
og er þess vænzt að hann styrki
þær einnig næstu tvö ár. Hefur
ennfremur verið leitað eftir fjár-
veitingum í Svíþjóð.
Rannsóknir þessar eru fólgnar
í 28 einstökum ranusóknum, sem
skiptast í fjóra aðalflokka og
fjalla um leikhúslíf á Norður-
löndum og leikhús sem féúags-
lega stofnun; bókmenntir,1 út-
breiðslu þeirra, magn, lestrar-
venjur bama og unglinga, æðri
bókmenntir og einnig óæðri, svo
sem vikublaðaefni o.þ.h. og fleira
á sviði bókmennta; tónlist. —
túlkun og skynjun; og mælingar
á skynjun listrænna fyrirbæra.
Kom fram á fundinum að til
þessa hefur ekki tekizt að fá
verulega þátttöku íslenzkra
fræðimanna enda hér um að
ræða verkefni sem lítt hefur
verið sinnt hér á landi. Hins veg-
ar hafa komið fram eindregnar
óskir um íslenzka þátttöku í
þessu starfi. einkum leikhúss-
og bókmenntarannsóknunum.
ÓSKATÆKI
Fjölskyldunnar
Sambyggt
Ég held það sé blétt áfram 6-
mögulegt að •endurtaka gömul
form sem slík. Ég gæti til að
mynda ekki skrifað nú leikrit
éins og Sölumaður deyr. Hvert
andartak krefst nýrra orða,
nýrrar skipulagningar efnisins.
En samt — ef talað er um
ströng form, þá trúi ég á npta-
gildi þeirra fyrir leikhúsið.
Annars gætum við endað ekki
á leikritum heldur á skrýtlum.
Að mínu viti lifum við á tíma-
bili skrýtlna, sem sjálft getur.
tekið enda hvenær sem er. Á-
horfandinn hefur til að mynda
verið vaninn af leikrænum há-
punkti því að hann er talinn
úreltur og spillir fyrir þeirri
ringulreið sem við dáum svo
mjög. Bn allt mun breytast um
leið og fram kemur leikrit af
nýrri gerð, þegar veggimir
munu titra og áhorfendur
hrökkva úr sætum sínum fyr-
ir sakir magnaðs og rækilega
undirbúins hápunkts. Þessu
verður aðeins náð með ströngu
formi, þvi hápunktiur er árang-
ur af tveggja stunda þróun
persónanna. Og þeSsu verður
ekki náð með því að hækka
allt í einu röddina eða með
öskri. . . .
ÞU LÆRIR
AAÁLIÐ
I
MlMI
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Siml 13036
Heima 17739
Prúð stúlka
óskast til h'jálpar á heimili hlaita úr degi
eftir nánara sam'komu'lagi.
Upplýsíngar í síma 24579
Æskulýð$síða
Framhald af 4. síðu.
þessa dagana að vígbúast til
átaka. Ungir sósíalistar munu
einhuga veita verkalýðshreyf-
ingunni allan þann stuðning
sem þeir hafa yfir að ráða.
Ungir sósíalistar munu standa
einhuga við hlið verkalýðssam-
takanna í þeirri baráttu sem
nú er framundan gegn aftur-
haldinu í landinu. — Og það
er enn sem fyrr skoðun okkar
að það sé brýnasta verkefnið
að koma núverandi ríkisstjóm
frá völdum, því það er flestum
Ijóst að hún er gjörsamlega
ófær til þess að stjórna þessu
landi.
Þ.-Ó.
Heilsuvemd
Síðasta námskeið vetrar-
ins í tauga og vöðvaslök-
un og öndimaræfmgum fyr-
ir koúur og karla hefst
miðvikudaginn 28. febrúar.
Upplýsingar í síma 12240.
VIGNIR
ANDRÉSSON.
wsmwfiBÁ
STEIMPÖR^isi
Smurt brauð
Snittur
VIÐ ÖÐINSTORG
Sinii 20-4-90.
útvarp-sjónvarp
GRAND FESTIVAL
23” eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG HLIÓMUR
• Með innbyggðri skúfíu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákatlega vandað verk, — byggt
með langa notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum,
þar á meðal FM og bátabyigju.
• Allir stillar fyrir útvarp og
sjónvarp t læstri veltihurð
• ATHUGIÐ, með einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viðkomandi
verkstæði — ekkert hnjask með
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víöa um land.
AðalumboíS:
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
INNHEíMTA
Í.ÖGFKÆVí&TðHP
MávahUð 48. — S. 23970 og 24579.
ikx* og skartgripir
K0RNELSUS
JÖNSSON
skálavöráustlg 8
SÆNGDR
Endumýjum gömlu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og feodda af ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreiiunn
Vatnsstíg 3. Siml 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BR A UÐTERTUR
BRAUÐHUSIÐ
éNACK BÁR
Laugavegi 126
Sími 24631.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SfMI 32-101.
Laugavegi 38
Skólavörðustig 13
OTSALAN
FULLUM
GANGl
Eins og jafnan
áður er stórkostleg
verðlækkun á
ýmis konar
fatnaði.
NOTIÐ
TÆKIFÆRIÐ
OG GERIÐ
GÓÐ KAUP
ÖNNUMSI ALLA
HJÓLBARÐANDNUSTU,
FLJDIT DG VEL,
MEÐ NÝTÍZKU TÆKJUM
NÆG
BÍLASTÆÐI
OPIÐ ALLA
DAGA FRA
kl. 7.30-24.00
HJáLBflRÐflVIÐGERÐ KÓPflVDGS
Kársnesbraut 1 - Sími 40093