Þjóðviljinn - 03.03.1968, Qupperneq 2
Jökull Jakobsson er enn ung-
ur að árum og þó einn afkasta-
mestur rithöfundur á lamdi hér,
en framar öllu þekkt og vim-
sælt leikskáld; hann hefur get-
ið sér svo góðam orðstír að til
hams eru allstórar kröfur
gerðar, við btðum með eft-
irvæntingu eftir nýju leikriti
af hendi hans. Jökull lætur all-
ar tízkustefnur lönd og leið.
' fordildarlaus og blátt áfram.
mælgi eða orðagjálfur eru hon-
um fjarri. Hamn reiðir ekki öx-
ima of hátt til höggs, ætlar sér
sjaldnast meira em banm er fær
um að efma; Ivsir venjulega
fólki, vandræðum þess og
skammvinmri gleði, fólki sem
við ættum að gerþekkja, enda
náskylt okkur sjálfum. Ádeilu-
skáld er hamm ekki og skrýðist
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
A9
VEGAVINNA
Maðurinn með skófluna er aðvör-
un um, að vegavinna af einhve.rju
tagi sé framundan. Ber ökumönm-
um að sýna sérstaka varúð við
slíkar aðstæður.
Þá ættu ’þeir, sem fyrir fram-
kvæmdum standa, að temja sér
þá regiu, að setja ævinlega upp
þessi merki til beggja hliða við
þann stað sem unnlð er á, enda
þótt þar sé aðeins unnið um
stundarsakir, því að á meðan
getur bifreið komið á mikilli ferð,
án þess að ökumaður hennar
geti gert sér grein fyrir því í tíma,
að þar standi kyrrstæður bíll, eða
menn séu niðri f skurði eða ræsi
við vinnu. Er skyggja tekur, er
æskilegt að nota blikkandi, gult
Ijós til frekari aðvörunar á
greindri hættu.
FRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI s
UMFERÐAR 1
aldrei skykkju vamdlætarans
eða siðlaprédikarans, látlaus,
orðhagur og hispurslaus í máli.
„Hart í bak“ þykir mér emm
fremst af leikritum Jökuls, þótt
himum sálfræðilega skilnimgi
væri á stundum bóta vamt,
öðrum betur byggt og áhrifa-
meira. „Sjóleiðin til Bagdað"
var þroskaðra verk að sumu
leyti, en atburðasmautt og kyrr-
stætt um skör fram; og nú
heldur skáldið enm lengra í
sömu átt, þótt í „Sumrimu 37“
sé lýst forníku fólki austan
Lækjar, en ekki íátæklingum
vestur í bæ. Leikritið nýja olli
mér nokkrum vonbrigðum, en
það skal strax tekið fram að
ég las það ekki, og er lítt dóm-
bær um það af þeim sökum
eimum, þótt ekki komi fleira
til.
„Sumarið 37“ gerist á fá-
eimum stundum á rikmanmlegu
heimili forríks aldraðs útgerð-
armanns, bann er að koma frá
því að fylgja eiginkonu sinmi
til grafar, og af þeim sökum
dvelja einnig böm hans tvö á
heimilinu ásamt mökum sím-
um, en fleira fólk birtist ekki
á sviðinu. Skáldið segir enga
sögu, heldur bregður upp svip-
myndum af hinni ósamstæðu
fjölskyldu; endurmimmimgar
ráða ríkjum, enda tilefnj fyr-
ir hendi. Segja má að það sem
fyrir höfundimum vaki sé eins-
konar leikhús þagnar og hljóð-
leika, fólk þetta segir yfirleitt
fá og sumdurlaus orð, og lítið
samband þeirra á milli, á veru-
legum átökum örlar mjög
sjaldan. Það gengur um gólf
og stiga, fær sér í glas eða
reykir og gerir ser eitthvað
til dundurs; allir hugsa sitt.
og okkur á herðar lagt að
skynja hugrenningar þess og
skilja en það tekst sjálfsagt
misjafnlega eins og gengur;
„Sumiarið 37“ er leikræn kyrrð-
armymd. ef svo mætti komast
að orði Em þrátt fyrir góðarn
vilja er sálkönmum skáldsins
ekki nógu djúptæk og forvitni-
leg og mannlýsingarmiar ekki
nægilega hugtækar, taika mamm
ekki fangjnm; það er helzti ann-
marki leiksins. Við vitum að
fjölmörg hjónabönd eru mis-
heppnuð og óihamingjusöm en
á það er rík áherzla lögð, og
hitt ekki síður að ríkir af-
komemdur merkra manna í
annan og þriðja lið verða oft-
lega himir mestu æbtlerar; höf-
umdinum tekst ekki að bregða
neinu nýju og síkæru Ijósi á
þau mál.
Leikurinm fer fram á liðnu
[2 S|ÐA — ÞJÖÐVILJXNN — Sumnudagur 3. marz 1968.
ári, en hvað gerðist þá érið
1937? Jú, það helzt að útgerð-
armaðurinn gamli sem þá var
á sínum mestu manndómsár-
um vair á siglingu um Grikk-
landshaf, og átti þá eina un-
aðsnótt með fátækri grískri
konu. Hún fór í lamd að morgni,
og nafni eyjarinmar er hann
löngu búinn að gleyma, en hana
sjálfa man hann til æviloka.
Sagan er falleg og hugnæm,
en sízt af öllu dramatísk eða
mikilvæg; og fan: ekki borið
leikritið uppi. Loks vérð ég að
geta þess að sjálf leiksl.okin
þykja mér lítt smekkleg, þótt
skáldið ætli þar auðsæilega að
beita mergjuðu tvísæju þáði.
Samvinma leikstjórans Helga
Skúlasonar og skáldsins er
sýnilega mjög náin, Helgi reyn-
ir af fremsta megni að birta
stíl verksins, hann er trúr ætl-
an skáldsins allt til loka. En
hann hefði sanmarlega átt að
reyna að beita öðrum ráð-
um, þótt listfengi hans og al-
úð leyni sér hvergi, sýningin
er hæggeng og hljóðlát úr hófi
fram, og þarf ekki ammað en
minna á upphafið og skilin
milli þátta, hún er of hátíðleg
og dregim á langinn. Hún er
frumleg með vissum hætti, inn-
hverf og ekki nógu skemmti-
leg; en markmiðið hljótum við
þó að meta og skilja. Helgi er
bæði leikstjóri og einn leik-
enda, og hefur Pétur Einars-
son sér til halds og trausts; þó
að ráðstöfun þessi kunni að
orka tvímiælis ætla ég ekki að
lasta hana, hún spillir sýning-
unmi í engu.
Helgi á yfir samvöldum leik-
hópi að ráða, en I>orsteinn Ö.
Stephensen ber höfuð og herð-
ajr yfir leikendumai alla. Hann
er líka aðalhetjan, útgerðar-
maðurinn gamili og um
skeið mestur athafmamaður
landsins. Það er mikið yndi
að fá að líta hann á sviði; og
hann segir flest orðsvör leiks-
ins, enda sá eini sem er skraf-
hreifinn og málglaöur, for-
kunnleg og mjög hugstæð
mannlýsing, auðug af ríkri sál-
rænni glöggskyggni og lætur
engan ósnor .inn. Davíð gamli
er glæsilegur og mjög viðfelld-
inn í meðförum Þorsteins, og
orðsvör 'hans svo markviss og
hnitmiðuð að ekkert atkvæði
getur farið fram hjá neinum;
um þá hluti ætti raúnár að vera
óþairft að ræða. Gamli maður-
inn er skólagenginn og heim-
spekilega sinnaður, einkum er
miskummarlausit iögmál tim-
ans honum ofarlega í huga.
Hann er einstaka sinnum
mæðusár, en oftast glaður og
reifur og sáttur við allt og alla
þrátt fyriir lítið bamialán; við
hljótum að fá ríka samúð með
hinum lífsreynda manni. „Sum-
arið 37“ á væntanlega vinsæld-
um að fagna og þær verða ef-
laust snilli Þorsteins mest að
þafcka. — Jökull Jakobsson er
gæddur kímnigáfu, það sýndi
jafnvel hinn ungæðislegi og
hnökrótti .farsi hans „Póikók“
aúk annarra leikrita. Davíð
gamli hefur af því mikið yndi
að vitna í gamla orðskviði
frægra manna og einkum á
latínu, en minnið er tekið að
bila, hann kann ekki spakmæl-
in lemigur. En þrátt fyrir frá-
bæra túlkun Þorsteins var
sjaldan hlegið að fyndni þess-
ari, og næg sönnun þess að hér
virtist ekki allt með felldu. Da-
víð er heiðarleg mannlýsing og
þó ekki sjálfri sér samkvæm
í öllu; orð þau sem skáldið
leggur honum í munn í lokin
hæfa vart hinum aldna og
þekkilega sæmdarmanni.
Helgi Skúlason er sonurinn
Stefán sá er tekinn er við fyr-
irtækinu mikla og Helga Baeh-
mann kona hans; bæði eru
nokkuð lík sumum fyrri hlut-
verkum og þau sem valda
mestu um hægam gang og
hljóðleika sýningarinniar. Helgi
mipnir dálítið á Eirík í „Sjó-
leiðinni til Bagdað" og mjög
að vonum, en Stefán forstjóri-
er maður ógiftusamlegur ' um
flesta hluti, drykkfelldur, til-
litslaus... og virðist. ,líta..niður.. á
allt og alla. Skapgerðarlýsingu
Helga skeikar hvergi, hann er
sannur í sjón og raun, birtir
galla hins nýja forstjóra Ijóst
og skýrt, manns sem virðist
ætla að fara með fyrirtækið
mikla, sjálfan sig og hjóna-
band í humdana. Sigrún kona
hans er verulega falleg og ein-
læg í sporum Helgu Bachmann,
hún er stundum of lágróma,
en lýsir mjög inndlega sam-
bandi hinnar ólánsömu konu
við tengdaföður sinn, en hianm
dáir hana um aðra fram sem
að líkum lætur; og sýnir lát-
laiust og Ijóst hve ástú ðleg hún
er við hinn hrösula eiginmann
simn og ann honum þrátt fyr-
ir allt.
Sjöfn heitir dóttir hins öt-
ula útgerðarmanns, en Jón
maður; hjónaband þeirra er
mér dálítið erfitt að skilja.
Jón er af fátæku verkafólki
kominn og hefur brotizt til
hároa mennta af eigin ramleik;
hann er maður róttækur og
heilbrigður í skoðunum og hef-
ur engan áhuga á útgerð og
auðlegð tengdaföður síns. Ég
hef baldið upp á Þorstein
Gunnarsson allt frá því að
hann lék Taplow litla á móti
himum fræga niafha sínum í
„Browninigþýðingunni" fyrir
tíu árum og bar síðan uppi
„Herramóbbima" í Menmtakólan-
\um með miklum ágæturti. Þor-
steinn sómir sér . prýðilega í
hlutverki tiins efnilega vísinda-
\ manns, gervilegur, ákveðinn,
vel máli farinn og svik ekki
fundin í hans munmi. Sjöfn er
falin Eddu Þórarinsdóttur,
hinni komuegu óreyndu leik-
koniu sem þó hefur þegar vak-
ið nokkra athygli, en Sjöfn er
talsvert torleikið hlutverk og
einrænt; hún er geðveil í meira
lagi, móðurbundin og svo ó-
stjórnlega bamaleg og óþroskuð
að hún getur aldrei' orðið að
sannri konu. Edda fer vel með
sitt pund, leikur eðlilega og
látlaust og einlæglega, af henni
er góðs að vænta.
Sviðsmynd Steinþórs Sigurðs-
sonar er mikið listaverk, þar
er ótrúlega hátt til lofts og
vítt til ‘veggja á hinu litla
sviði. Híbýli útgerðarmannsins
hæfa honum sjálfum sem bezt
má verða, smekkleg og sam-
ræmd í eimu og öllu, bera
grednilega merki hins gamla
tíma. Stednþár Siigurðsson er
eflausit snjailastur þeiroa
sviðsmálam sem við eiguim, að
öðrum ágætum mömmum ó-
löstuðum.
Leiknum var vel og kurteis-
lega fagnaff í lokin, og þeim
mest Þorsteini Ö. gtephensen
og skáldinu sjálfu. Þótt hér sé
að ýmsu fundið hef ég enn
sömu trú á hæfileikum Jökuls
Jakobssonar, ég ætla sízt af
öllu að letja hann til stórræð-
anna, ég hlakka enn sem fyrr
til að láta riýtt verk af hams
hendi.
Á. Hj.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Sumarið 37
eftir JÖKUL JAKOBSSON
Leikstjórí: HELGI SKÚLASON
Leikmynd: STEINÞÓR SIGURÐSSON
Sjöfn (Edda Þórarinsdóttir), Davíð útgerðarmaður (Þorsteinn Ö. Stepliensen), Sigrún (Ilelga Bachmann), Stefán (Ilelgi Skúla-
son) og Jón (Þorsteinn Gunuarsson).
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
V
Stórkostleg. verðlœkkun á karlmonnafötum, stökum jökkum,
Terylenebuxum, skyrtum, vinnufatnaðí og margt fleira
GEFJUN
KIRKJUSTRÆTI
i