Þjóðviljinn - 24.03.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.03.1968, Blaðsíða 3
Summidaisur 24. marz 1968 — Þ.TÓÐVILJINN — SlÐA 3 Bein og bókarskraut úr Þjórs- árdal á býzkum ruslahaugum? □ Ýfmi's blöð, bæklingar og tímarit bárus't Þjóðviljanum meðan verkfallið stóð yfir, þar á meðal Réttur, Árbók Fomleifafélagsins, Skýrsla Menntaskólans í Reykjavík og fleiri sem segir frá hér á síiðunni. Útskorin f jöl frá Hólum i Eyjafirði Arbók Hins íslenzka forn- leifafélags er að vamda hin myndarlegasta undir ritsitjóm Kristjáns Bldjáms þjóðminja- varðar. Skrifar harun sjóifur grein í árbdkina um útskoma fjöl frá Hólum í Eyjafirði, sem Þjóðmimjasafnið hefur nýlega eignazt, en fjöl þessi hafði varðveitzt i árefti i sikemmu gamia baejarins þar, þangað til Hörður Ágústsson kom auga á hana er hann var þar við mael- ingar á bæraum sumarið 1966. Að því er Kristján segir er fjölin úr fiuru, fiúin á baikhlið, en gráfHelkikótt af mygllu á framhlið. Hún er nú 230 cm á lengd, en brotið a£ báðum end- um henmar og eklki haagt að geta sér til hve lömg hún hef- ur upphafilega verið. Breiddin er 25-26 cm miesit, en áliltdn haifia verið allt að 29 em. Lýsir Kristján útslkurðinum síðan ná- bwæmlega og leiðir að því rök að fjöl þessi muni náslkyld MöðrufeUsfjölunum svonetfndu -4> Landbúnaðar- 1 árbókin Blaðinu heifur borizt Arbók landbúnaðarins 1967, sem gef- iner.pt af Framleiðslurp^i landbúnaðarins, en ritstjóri er Sveinn Trygglvason. Amór Siigurjónsson skrifpr yfirhtsgrein um landbúnaðinn 1966 og birt er IX. skýrsila Framlleiðsluráðs landbúnaðar- ins, frá vori 1966 til vors 1967. Binnig er í bókinmi yfirlits- skýrsla Grænmetisyerzlunar landbúnaðarins 1966-67 og skrár ern um útborgunarwerð á kjöti og sláturvörum 65-66, um sauð- fjárslátrun 1966 og meðalþyngd diTka 1960-1966 og um verð- lagsigrumdvöllinin 1965-66 og af- urðaverð til bænda. Minnzt er Sverris Gísiasoear bónda á Hvarnmi í Norðurár- dal, sagt frá vinnurannsófcnum hjá bændum cig birt álit áburð- amefmdar. Þá er í Ái'bófcinni eftir Pál Bergþórsson greinin „Hitafar og búsæid á íslandi" og Sævar Magnússon skrifar um „Skyrgerð í fortíð og nú- tíð.“ úr sömu siveit, siem varðveittar enu í Þjóðminjasafninu. Þó eru nokkur aitriði er- greina Hóla- fjölina frá hinum og nefnir hann m.a. þróttmeiri úiskurð, meiri upphleypin.gu, strifcun á brúnum og að lokum að fjölin er úr annarri furutegund en M öðrufeiisf j ailiimar. Telur Kristján likiegast að Hólafjöl sé efcki úr sama húsi og Möðrufellsíjalimar, en reyndar gerð á sama tfma í sama héraði og ef til vill af sama rnarmi. Ekiki vill hann fjöTyrða um byggingarsöguTeg átriði, en bendir á, að Hörður Ágústsson hefur Tátið í Tjós þá skoðun að bæði Möðruvallafjal- imar og HólafjaTimar séu Teifdr af gömlum kii'kjuviðum, senni- Tega úr fomum timburkirkjum, siern tiT voru viða í Eyjafirði fram undir 1700. Bein og bókarskraut úr Þjórsárdal á þýzkum ruslahaugi? 1 grein sem Sigurður Þórar- iosson skrifar í Árbðkina og nefnir Beiiniaigbindur og bókar- spennslii, ræðir hann um tíma- setningu á eyðinigu Þjórsárdals og deilur þær sem hann hefur átt í um það efni við prófess- orana Jón Steífénsen og Ölaf Lárusson, en prófossor Stefifen- sen byggði útreifcnimga sína á tölu beiinagrinda. í Skeijastaða- kirkjugarði. Hefur kom,ið fraim í samibamdi við tðlu boiðagrimd- anna nýtt atriði, sem Sigurður segir frá og virðist bcmda tiT þess, að hluti þeirra hafi verið fluttur til ÞýzHrallands svo og bókarsikraut fornt og steimfooTTi frá sama stað. Segir um þetta i grein Sigurðar: „Sumarið 1935 dvaldist Eiður Kvaran á ísTandi, en hamn hafði unanfarinn vetur unnið að rannsólknum í mannfræði við háslkölainm . í Greifswal d f ÞýzkaiTandi. Með honum kom til Islands þetta sumar þýzkur kollega hans, WoTf Helmuth Rottkay. Eiður hafði hug á þvi* að má sér í íslenzkar þeina- grindur fornar til mælinga og sneri sér i þvi skyni til kunn- inigja síms, Kjartans Pétursson- ar, þáv. silöktoviliðsimanns í R- vík, sem ferðazt hafði viða um lamdið. Benti Kjartan Eiði á, að sér værd kummugt um að Tæknastúdemitar hefðu kcmizt yfir hausikúpur og önnur bein úr Skeljastaðakirkjugarði í ÞjórsárdaT. enda myndi þar mikið af beinum að bafa. Dag nokurn sednt í júmámán- uði héldu þeir sivo upp i Þjórs- árdal Eiður Kvaran, Þjóðverj- inn WoTf, siem nefnöiur var Úif- ur, og .Kjartam Pétursson. Voru þeir í Fordbifreið stórri og kornust klaiktoTaust inn að Skeljastöðuim. Þar gaf á að Títa. Mifcið af beinagriindum Tá þar svo að segja á yfirtoórði í guil- brúnuim vifcri. Sneru þær aMar eins, iítoleiga náiægt þvi frá auS-tri til vesturs. Áberandi var, að hauskúpurnar voru nokkru færri en beinagrindurnar, en þeir félagar tótou þarna milli 20 og 30 beinagrindur, og þó nær 30, létu þær í strigapoka og settu í bil sinn aftur í. Allar lágu þessar breinagrindur í vikri og ekikert moldarlag á þeiim. Þær lágu þannig, að hné smeru inn á við. Sðlsfcin var og norðan- stretokingur þennan dag, en þó voru beinagrindumar þvalar viðkomu. Vikurinn var hreins- aður ofan af öllum beinagrind- unum, áður en þær voru sett- ar í pokarna. Auðséð var að hreyft hafði verið við sumum þeirra, í þær vantaði bein og svo nokkrar hauskúpur, svo sem fyrr getur. Aðeins á einum stað sást greinilega, að jarðað hafði verið í kistu, og sást móta fyrir hornunum. Ein beiria- grindanna ’skar sig mjög úr sakir stærðar. Kjálkaina vantaði og bakböfuðið var grotnað, svo og bein kringum auignatóttir, svo að sjálf höfuðsfcelin var laus, og vár hún svo sfór, að hún féll að höfði Kjartans, sem notaði haria sem hjálm með- an þeir unnu að uppgreftin- uim. Er. Kjartan þó ekki höfuð- smár. Þann, er þessa hauskúpu hafði átt, nefndu þeir Hjálta sín á milli, en söign er að Hjalti Stoeggjasan hafi búið að Stoelja- stöðum, þótt bklegra megi telja, að harnn hafi búið á Núpi. Lærleggir voru áberandd lengri ert^ á öðrum beinagirindum og mældd Kjartain lærlegig við fót sór, og var hann svo hár, að losaði vel við hné, oig hefur þá vart verið undir 50 sm. Beina- grimd þessi var í heild heillegri en aðrar, sem þeir tóku. Tenn- ur í hauskúpunum Voru yfir- leitt heillegar, en mjög sliitnar. Þeir félagar fundu þarma i garðimum steinbolla úr bláigrýti eða grágrýti, og gizkar Kjartan á, að hanm hafii verið 10 sm djúpur. Hefur það vafalaust verið lampi (kola), svipaðrar gerðar og sé, sem fannst á Þór- arimsstöðum á Hrunamannaaf - rétti, en þann bæ tók eiinnig af í fyrsta Hekiugosinu. Þeir fumdu og btókarspennsli eða ki'ækju framan af bók og spjaldahom. Var bókarskraut þetta af eiri eða látúni gjört og var spjaldahomið ipeð ein- hverju flúri, svo og spenmslið, sem samkvæmt rissi, er Kjart- an gerði fyrir mig, var plata, ferhymd, með götum í homuim að aftan og mjórri plaita fest við' þá srtærri með hjörum. Hirti Þjóðverjinm bæði ballann og bókarskrautið.“ Frásögn þessa hefur dr. Sig- urður að langmestu leyti eftir Kjartani Péturssymi sjálfum. Segir síðan, að Eiður Kvaran hafi flutt beina'grindumar með sér til Þýzkaílands, en hanin dó úr berklum í Greifswald 1939. ‘AYW/YW'WWYWW'V'VVW'WWY'VY'VWYYW\A\\ V\WY VYYYYYWYYYWVYY AYYYYYW\YVWYYWYY\YY\\YYWYYWYWYWYYYYWYYYYWWYWWWV :' * ’gMýw 4 Bókhlaðan íþaka við Bókhlöðustig. — Ljósm. Þjóðv. A.K. íþaka 100 óra ó skólaárinu Skýrsla Menntaskólams i Reykjavík segir frá starfi sikólans sikólaárið 1966-67, skrá er yfir nemendur sikól- ans og kennara, sagt frá ársprófum og birt verketfni í hinu sfcrifilega stúdenits- prófd auk lista yfir stúd- enta útsfcrifaða vorið 1967 og einfcunnir þeirra. Birtir eru reifcninigar sjóða skól- ans, skýrt frá námsefni, sagt frá félagslífi nemenda, o.s.frv. Að lofcum er sögð saga Bókhlöðu Menntastoól- ans i Reykjayík eða Iþöku, eins og hún er venjulega kölluð, en hún átti 100 ára afmæli *umarið 1967. Rek- ur Sigurður Límdal bygg- ingarsögu hússins og tildrög þess að það var reist, en Einar Maignússon rektor segir í fáum dráttum frá starfsemi bókasatfnsins tdl þessa. Kemur fram í greim hans að fyrir rúrnum 10 árum var Bófchlöðumini breytt í félagsiheimili nem- emda og skólabókasafninu og bókasafninu Iþötou kam- ið fyrir amnarsstaðar, en á afmæiisárimiu. var unnið við að breyta Iþökusalnum afit- ur í bókasatfm og lestrarsal. VWYYVWWWWWWWYY/VWVWVWWWWYWWVWWWWWY/WWW WVWYWWWWWVWWVWWWVWWYYYYY/WVWWWVYYYYYYY/WWW Útskorna fjölin frá Hólum í Eyjafirði Þrátt fyrir efitirspum hetfur etoki hafzt upp á neinu er hann lét etftir sig, hvoriki vis- imdalegum pappírum mé öðru. . Af ÚIíi hirnum þýzka fréttist siðast að hanm væri niðurkom- inm emhversstaðar á Spáni Um bakarskrautið segir Sig- urður að bókin hatfi að likind- um ekki verið yngri en frá lokum 11. aldar og gæti hatfa verið allmiklu eldri. Hefði at- huigun á skrautinu e.t.v. getað frætt um aldur bókarimmar og uppruma. Segist hann í greinar- lók treysta því að ráðuneyti þau og stotfnamir, sem málið er skyldast, láti einskis ófreistað til að hafa upp á bæði beina- grindunum og bókarskrautinu. „Mér húar einhvemvegimm ekki sú tiihugsun," segir Sig- urður, „að e.t.v. liggi likams- leitfar /höifðingsimammsins Hjalta Skeggjasomar á rœlahauigi úti á meginlamdinu og að þar séu eintoversstaðar á flækingi leifar þess „eirspenmils“ utam aí ís- landi, sem verið gæti jafnaldri kristins siðar þar í landi." Af öðm efini Árbókar Forn- leifafélagsins má nefna grein Jóns Stefifensems „Noktorir þætt- ir úr menningu hins íslenzka þjóðfélaigs í heiðn-i“ þar sém hanin ræðir m.a. um heimildar- gi'ldi viðumefna, stöðu konunn- ar og lækmimigar cg töfra í heiðni og kristni. Halldór J. Jónsson skrifar um myndir af Jörumdi humdadaiga- konungi, Lúðvík Kristjánsson um hafgerðingar, Jónas Hedga- son um veiðitæki og veiðiað- ferðir við Mývatn og Þorstfeinn M. Jónsson um öngulsá og Útnyrðingsstfaði á Héraði. Þór Magnússpn lýsir gamla bænum á Víðivöllum í Blömdu- hlið i Skagafirði eftir frásögn- um og heimildum, Kristján Eldjám segir frá kumlum sem fumdust á Islamdi 1966-67, Guð- bramdur Sigurðsson lýsirVatna- heiði á Snæfellsnesi og Bjami Eimarsson skrifar um tenigsl vættatrúar og íslenzkra ör- nefina. Að lokum er í bókinni skýrsla um Þjóðminjasafnið 1966. / .HAGSPEKI" HRUNSINS HRUN .HAGSPEKINNAR' I mýútkomnum Rétti, 3. hefti 1967, tekur Einar Cflgeirsson til meðferðar hagstefinu viðreismar- stjómarinmar og aflleáðingar hennar í grein með ofanritaðri fyrirsögn, þar sem hann retour m.a. nýorðna aitburði. Hvemig ríkisstjórm'itn æfilaði í upphafi bings að firesta gengislækkun og ncta tímann fram að henni .til að hnekkja verfclýðsihreyf- ingumni og ræna laumafólk um 8% af daglkaupi um leið og aukavimma yrði að mestu flelld niður, en í öðru lagi að sjá um með frestun á gengislækk- un og hörku í lánveiibingum að réttir aðilar yrðu gjaldþrcta. Vaxandi atvininuleysi átti að beygja verkalýðinn undir ok kaupráns og versnandi lífsaf- komu, segir Einar, . og jafn- framt átti 1) að ná tökum á sjávarútveginum, 2) láita mdkið af innlendum iðnaði hrymja og 3) ná slikum töfeuim á SlS að þess eða upplausm. Bn hið háfct annaðhvort hlytist af gjaldþrot þess eða upplausm,. En hið hátt reidda högg varð klámhögg, og- fáll sterlingspundsims neyddi ís- lenzlru valdhafama tjl að breyta hemaðaráætfluin sinmi. Refcur Eimar síðan hvemnig ríkisstjórnin hefur sífellt verið að lækka gönigi króounmar umd- anfarin ár — á borði, efcki í orði, — þ.e. hvemig alllt verð- lag tvöfaldaðist á Islamdi árin 1961-67, — nema verðið á dollar og pundi! Síðan hvemig rífcis- stjómim í'eyndi að skjóta sér bak við gengislækkum stferlimgs- pundsims, em varð í reymd að viðurkemma — með 25% giemgis- iækkun í stað 14% — að orsakir til gemgislœíktoumarinmar eru eim- vörðuingu íslenzkar og að það er hennar eigim stjómmála- stefna sem á sök á hrumimu. „Það var hin hedmskuliega, úrelta hagspcki hmmsins, sem hrumdi í nóvember 1967. Fóflk- inu hafði verið talin trú um að hún væri hagspoki' frelsisins, stöðugleiikans, öryggisins. Og nú birtist hún í simni sönnu mymd: hrun lífsufikomumnar, hrun krónumnar: margaufcinn máittur hins erlenda gjalds til þess að drottna yfir Islamdi, arðræna Island og íslendinga. Það var steflna rífcisstjómarmn- ar sem varð gjaldþrota. En rfk- isstjiómin vill velta gjaldþrot- inu yfir á almenming, en lafa sjálf við völd, — þó hún sé nú sek um að hafa svikið alla um allt.“ Það verður nú verkefni verk- lýðshreyf inigarinmar . að giera upp þrotalbú rikisstjómarinnar heldur Einar áframT „Það er slkipulagsstefna verk- lýðshreyfingarinmar með áætl- Che Guevara uinarbúskap, strönigu verðlags- efltirliti og vitur'legri yfirstjóim ríkisins á fjárfestingumni og utanríkisverzluninni í alþjóðar þágu, sem nú verður að taka við af hrunstefnu brasfcaranna. Það verður erfitt, bæði að koma því á og fraimkvæma það, en. það verður að gerast ef ekfci á hvorttveggja að hrymja: efina- hagsleg afkoma alþýðu manma og efinahagsiegt sjálfstæði ís- lands. En ríkisstjámin hefur verið að grafa því hvcxru tveggja gröfina með hrunsíetfnu sinm,i.“ Hlutverfc alþýðu er íslenzk hagstjóm, segir Einar: „Isilenzk hagstjórm, — stjám á efnahaigskerfi íslands, miðað við að tryggja örugga og gtóða afkomu Islendinga sjálfra og ör- yggi fyrir atvimmu handa öllum íslendinguim í framtíðinni, verð- ur aðeins framkvaamd af verka- lýð og starfsfódki Islands, lauma- vinmustéttumum, i bamdalagi við þá atvimmurekemdiur sem á- huga hafa fyrir þróun íslenzks atvinmulífs.“ Uppreismarhetjumnar Emiesto Che Guevara er minnzt í Rétti með gre'in etftir Magnús. Kjart- ansson og ljóði efitir Jóhammes úr Kötlum. Einmig er minmzt fráfalls Isaac Deutschers sagn- fræðings og kyrnrnt bók hans „The Unfinished Revolution 19- 17-1967“. Þýddar greimar eru etft- ir Rookwell Kemt, Pauili Mart- ínmaki og N. N. Semjonov. Sagt er firá ráðstefnu í Prag í júní sl. um sögulegt gildi otobó- berbyltingarínnar og birt er efmahagsmiálaályitobum filokks-, stjórmar Sósialistatflotoksins. ★ „Myndbreytingar kapítalism- ans“ netfnist grein sem Jóhann Páll Ámason ritar í Rétt í til- efni þess að öld er liðin frá útkomu „Das Kapital", og ræðir hann þar leiðir sagnfræðinga og heimspekiniga til að sýna fram á að enn séu grundvallarhug- töfc „Kapíta!sins“ bezta tasfci til skilnings á breyttum ytri veruleilra. Ný smásaga eftir Jakobínu Af öðru eflnd blaðsins má netfna frásögn af umræðu- fundum - Alþýðubandálagsins í vetur, aldarmdnning Káfihe Kolwits, erlemda víðsjá, ritsjá og flleira fast efini, að ógleymdri nýrri smásögu etftir Jakobínu Sigurðardófibur, Lifshættu. I t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.