Þjóðviljinn - 24.03.1968, Blaðsíða 5
«
V
Sunnudagur 24. marz 196S — ÞJÖÐVIL.TINN — SlÐA J
4.-------------------------------— -----——--------—......................................................................
Fram
Fram á marga unga og efnilcga leikmenn.
Baldur Scheving, élzti og leikreyndasti maAur Fra m-liðsins, sést þarna skalla knöttinn. — Myndirnar
tók lljósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, á æfingu Framara fyrir skömmu.
Móseífctfundir sescn ed'ga sér stað
á K.S.Í.-þinginu. t>að ér eims
og engin þori að talaumvanda-
málin og reynia að finma lausn
á þeim. Menn virðast ánasgðir
aðeins ef hver heldur sinni
stöðu í stjóm oig nefndum,
sagði Hilmar að lokum og
munu vist margir taika urfdir.
Baldur Scheving er elzti og
leikreyndasti maður Framliðs-
ims. Baldur sat á varamanna-
bekk Tandsliðsins í „14-2-leilkn-
um“ í Kaupmamnahöfn s.l. suim-
ar. „Ég held að höfuðorsökin
fyrir þessum ósköpum hafi vér-
ið sú að damska liðinu heppn-
aðist allt í byrjun og komst við
það í .,banastuð“, en við það
haifi okkar umga og lítt leik-
reynda lið fallið saiman“, saigði
Baldur ér við báðum hann að
segja okkur sitt álit á leiknum.
„Að vísu var geysilegur munur
á liðunum, en samt ekki eins
mikill og mörkin sýndu. Það
sem mér fannst eimma furðu-
legast var það að í hálfleik
skyldu en’gar ráðstafanir gerð-
ar til að breyta um leikaðiferð
og styrkja vörniha, þegar sýnt
var að hverju stefndi11.
Knattspymufélagið Fram var
stöfiftað 1\ maí 1908 og minmt-
ist 60 ára afmælis síms nýlega.
Fram hefur aðeins tvaar í-
þróttagreinar á stefnuskrá sinni,
þ.e. knattspymu og hamdknatt-
leik. Handknattleikur hefur um
árabil staðið með miklum
blóma hjá Fram óg eru Fram-
arar núveramdi Isiandsmeistarar
og allt útlit fyrir að þeim
takist að halda þeim titli í ár.
Sém kunnugt er varð knatt-
spymulið Fram annað í röðinni
í 1. deild í fyrra efitir tvisýnan
úrslitaléik við Val. Þetta þótti
athyglisverður árarnigur hjáhinu
unga Fraqiliði sökum þess að
þeir komú beint upp úr II.
deild, en þanigað féll liðið. 1965.
Víst er þetta athyglisverður
árangur og mun vera einsdæmi
hér á landi. Hitt finnst mér at-
hyglisverðara að félagið skuli
ná þessum árangri þegar tillit
er tékið til hims yfinþyrmiandi
aðstöðuleysis félagsins. Athafina-
svæði Fram er í malargryfju
fram undan Sjómannaskólan-
um. Þar hefur félagið aðeins
einn malarvöll og smáhýsi fyrir
50 þús. einka-
fyrirtæki þjóð-
nýtt á Kúbu
HAVANA 22/3 — Nærri 50.000
einkafyrirtæki urn alla Kúbu
hafa verið þjóðnýtt síðan Fidel
Casti-o forsætisráðherra hóf
„by|tingarherferð“ fyrir viku.
Síðan hefur borizt fjöldi frétta
uffl fjöldagönigur víða um land
og yfirlýsingár til stuðnings við
þessar róttaeku aðgerðir.
Stjómarmálgagnið Gramma
skýrði frá því í gaer að öllum
börum bæði í einkaeign og í rik-
iseign yrði lokað fyrir fullt og
allt.
Gramma S'hýrði frá því að
eigendur einkafyrirtækja mundu
ekki fá neinar skaðabætur végna
þjóðnýtingar nema þeir sem
hefðu rékið fyrirtæki sín síðan
fyrir byltingu og sýnt „byltingar-
framfeomu" síðan.
Blaðið sfeýrði frá því að öllum
reikningum einkaaðila hafi ver-
ið lokað og gætu þeir nú aðeins
tekið 200 pesos út úr sparisjóðs-
reikningum.
NÝJXJ DEL.HI 22/3 — Iðpríki á
verzlimar- og þróunarráðstefnu
SÞ í Nýju Delhi neituðu í dag
að skuldbinda sig til að auka þró-[
unaraðstoð sína.
Ráðstefnunni á að Ijúka á
mánudag eftir að hún hefur stað-
ið í nær tivo mánuði og svo virð-
ist sem ranhæfur árangur verði
næsta lítill.
félagsheimili. Þetta er ekkert
einsdæmi hjá félöguihi hér í [
höfuðborginni, þvi aðéins KR ‘
og Valur eiga viðu'nandi at- I
hafna&væði. Þetta er talandi i
dæmi um afstöðu borgaryfir- :
valdanma til íþró'ttafélaganna í
sem þó eru hvert fýrir sig á
við mörg bamaheimili og léik-
velli.
Háir. starfi
félagsins mjög
Þetta kom glöggt fram hjá
formanni knattspymudeildar
Fram, Hilmari Svavarssyni, .í
viðtali sem við áttum við hann
um kmattspymumálin. Hilmar
sagði að aðstöðuileysið hjá
Fram væru orðið afar tilfinnam-
legt og háði mjög starfseminmi.
Sem dasmi sagði Hilmar að á
sumrim, þegar niauðsyn væri að
æfa á grasvelli, jTð<u Framarar
að leita u-m allain bæ að gras-
bletti f það og það síkipt.ið til
að æfa á. Það hljóta aillir að
sjá að svona nokfcuð er alis
endis óviðu'namdi. Nú stemdur til
að taka núverandi athaifina-
svæði af Frömurum og hefur
þeim verið úthlutað öðru í stað-
imm sunnam Miklubrautar neðan
við Hvassaleitishverfið. Þetta er
þó námast bjamargreiði. bví að
það kostar margar miljónir að
vinna svæðið þamnig að fó
megi kmattspymuvöll þar.
Hilimar sagði að þeir Fram-
arar teldu sig mijög heppna að
hafa Karl Guðmumdsson sem
þjálfara. Karl væri eims og
allir vissu einm okfcar reynd-
asti og bezti þjálfari, auk þess
sem hópurinm væri samsttlltur
og áhugasamur um æfimgar.
Flestir þeiiTa er léku með lið-
inu síðastliðið sumar væru
byrjaðir æfimgar, apk hóps af
umgum og efmilegum piltum.
„Svo að við kviðum emgu um
framtíðima", sagði Hilmar.
Varðandi „14-2“ leikinm.sagði
Hilmar að hamm liti á betta
sem afleiðimgu langvimms skinu-
lagsleysis í kmattsyrnumálum
otokar. M.a. hefur þjálfun. yngri
flokkanna algjörlega verið van-
rækt. Yngsti flokkur vaéri sá
grunnur, sem bymgja byrfiti á og
vanræksla þeirra hlyti að segia
til sín.
KSÍ forystan
þarf að vakna
Að vísu kæmi hér fleira tfl.
Alltof langur vinnutími hér á
landi kæmi í \æg fjTir að æf-
ingar kæmu að fullu gagmi og
árangur næðist oig ætti þetta
við' um allar íþróttir. Það sém
fyrst og fremst þarf að gera
og það þolir enga bið sagði
Hdlmar, er að sérmennta unga
Hclgi Númason
Hiimar Svavarsson, formaður
knattspyrnudeildar Fram
og áhugasama menn til þjálf-
arastarfa fyrir ymgri flokkana.
Við eigum nóig af slíkum
mönmum. en það sem vantar er
að K.S.Í.-forustan vakni og
hafi eins og henni ber skylda
til, forustu um þessi mál. Ég
býst að vísu ekki við neinu
jákvæðu af þeirri K.S.I.-stjórn
sem nú situr en maður bindur
vonir sínar við himar nýju
skipu'lagsbreytingar sem hljóta
að verða samþykktar á næsta
K.S.Í.-þingi. Meimlokan á sfð-
asta K.S.I.-þimgi, þegar hinar
nýju skipulagsbreytingar voru
bomar fram, var sú að stjóm-
in hélt að það ætti að sparka
sér, en það var misskilnimgur.
Það sem gera átti var aðeins
að fá stj'ómina tíl að vinna
að þeim málum sem hún er
kjörin til. Annars finmst mér
tii háborinnar skammar alilt
það baktjaldamakk, pukúr og
Varðandi knattspymumálin
hjá okkur yfirleitt, sagði Bald-
úr, að þar væri nánast allt í ó-
léstri. Þjálfumarmál ynigri
flokkanma væru í mclum vegna
skorts á kunnátibumöminum.
Vinnutímd himma sem í eldri
flokkunuim eru væri alltof
langur til þess að æifimigar
kæmu að fiullu gagni. Þessi
langi vinmutími orsakaði það
líka að menn kæmust eikfci á
nærri allar æfingar sem afitur
leiddi afi sér mikil vandræði
þegar oftast vantaði einhverja
úr liðinu á hverja æfingu.
„Slvkt getur ékki gengið í
filokkaíþróttum. Ég hygg að
hálf atvinmumenmska sé það
eima sem getur bjargað þessum
málum fulikomlega, en fjór-
hagsgrundvöll vantar algiörlega
fyrir því hjá félögumum. Ef af
því ætti að verða yrði fjár-
hagsstuðnim'gur að kcma ann-
arsstaðar frá.
„Annars v«ona ég að „14-2-
skellurinin“ verði tíl þess að
eitthvað verði gert í þessum
má.luim“, sagði Baldur Scheving
að lokum.
Helgi Númason
um 14—2 leikinn
Helgi Númasom var anmar
miðherji og sá er skoraði ann-
að mark íslands í „14-2-leikn-
um“. Er við báðum hann að
segja ofcfcur sitt áilit á leikm-
um saigði Hlelgi:
— Mér sfcildist bað s.l. sum-
ar að ágústmánuður yrði not-
aður til umdirbúniinigs þessum
leifc sem átti efitir að verða svo
minnisstæður, enda lá ísdands-
mótið þá að mestu niðri.
Reyndin varð afitur á móti sú
að einungis ein æfing fór fram
hjá landsliðinu, mig minmdr
tveim dögum fyrir þessa för.
Þegar svona er að málunum
unmið hljóta aílilir að sjá að
mifcils árangurs er varila að
vænta. Hitt er svo annað mál,
að ég held þvi fram að tmarka-
tailan hafi verið aillitof há mið-
að við getumisimun liðanna.
Stærstu mistöfcin voru að mím-
um dómii tvö. I fyrsta lagi
femgu miðju- og kantmenin
Dananna að leifca alltof lausum
hala. Til að mynda féfcfc Finn
Landrup, Iftolega bezti maður^
Danamna, að gera nær hvað
sem ham-n vildi óáreittur. 1
öðru lagi og ef til villl það af-
drifaríkasta var að breyta ekki
um leikaðferð í hálflieik. Það
munu ef til viill eimihverjir segja
sem srvo að við hefðurn átt að
taka það upp hjá sjálfium ofcfc-
ur leikimienmimir. Því er til að
svara, að þegar þjélfari heflur
lagt fyrir áfcveðma leikáðferð
þá höfum við alls efcki leyfi
til að breyta því. Ég minnist
Barizt um knöttinn með hnjám og hnefum.
þess að ég fcóik mér slíkt bessa-
leyfi i B-laindsleifcnum við
Færeyjar s.l. sumar og fékk
heldur betur orð i eyra fyrir.
Helgi skoraði eims og fyrr
segir fyrra mark íslenzka liðs-
ims þá var staðan 6-0. Aðspurð-
ur um hwrnig tilfinmimg það
hefði verið þegar málin stóðu
svona illa, sagði hanm að það
hefði auðvitað verið mjög gam-
an og uppörvandi fyrir ailt lið-
ið, enda hefði heldur lifnað yf-
ir mamnskapnum við markið,
en aðsims stutta stund, síðain
hefði allt farið í sama farið aft-
ur.
I
Endurskipulagn-
ingar er þörf
Við spurðum Helga hvað
hann teldi að gera þyrfti til að
bæta knattspyrnuna yfirleitt
hér hjá okkur og það stóð ekki
á svari: — Það þarf að endur-
skipuleggja málin alveg frá
grunni. Það verður að fá unga
menn með nýjar hugjmyndir til
forustu. Því, að þeir sem í for-
ustusætum eru virðast sitja þar
af heimaitilbúinni slíýldurækni
fremur en álhuga. Það þarf að
endurskipuleggja þjálifun yngri
flokkanna frá grunni. Eins og
hún er nú er hún alrangt upp-
byggð. Við sjáum það þegar
i.
við beruim okkur saman við
erlenda fcnattspyrmumenn, að
okkur vantar kmiattitækini, brek
og hraða. Knatttækni og hraða
á að byggja upp í jmgri filolkk-
um og eingöngu þar, þrek og
úthald afitur é móti þegar
menn eru komnir f annan og
meistarafilokk. I sambandi við
tonatttæbni þá er það lifsspurs-
mál að hún sé kennd og asfið
i yngri filototoum. því að það
er allt of seint að æfcla að ná
henni upp eftir að menn eru
orðnir futlorðnir. Því var það
mikill stoaði þegar tonattíþraufcir
K.S.l. lögðust niður, en þaar
voru mjög uppbyggjamdi, ein-
mitt fyrir þetta. Flesta bá er
nú fást við þjálfum yngri filokk-
anna skortir tounnátfcu til að
kenma þessi atriði, en það staf-
ar eingöngu af því að aEs eng-
in námskeið eru haldin hér til
að leiðbeina þessum mörmum.
Um aðstöðuna , hjá Fram
sagði Helgi að hún væri vægast
sagt slæm. — Nú. í ár verður
þessi völlur sem við nú höf-
um, tekinn af okkur. Hvað þá
tekur við veit ég efcfci, æfcli
við verður ekki að æfa á bíla-
stæðimu við gamla Melavöllinn
eims og í fyrra, því að nýja
svæðið siem við femigum við
Miklubrautina á það langt í
land að maður eygir það ekfci,
sagði Hrigi Númasom að lok-
um. Sdón
íðnaðar-, geymslu-
og skrífstofuhúsnæði
til leigu. Sanngjörn leiga, góð bílastæöi.
Upplýsingar í síma 40159,
Knattspyrnufélagið
i
t
i
t