Þjóðviljinn - 24.03.1968, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — ÞJÓÐVTltJTNN — Suimudagur 24. marz 1968,
1/2 Iífrí ícoTJ m|ólíc
1 RÖYAL búðingspakki.
Hrœrið saman.
TiIbúíS eftir 5 mínúfur'.
Súkkula'ði4 karamellu
, %
vanillu íörSarberiq
sífrónu.
Byggingafélag alþýðu
Reykjavík
Aáalfundur félágsins vtérður háldiiirt firrtriitudágintt 28.
þ.m. kl. 8.39 í Alþýðuhúsiriu við Hverfisáötu (inriá'árig-
ur frá Hvérfisgötu).
FUNDAREFNI:
1. Vénjulég aðalfundárstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Atvinna óskast
$
Reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu við
verzlunar- eða skrifstofustörf. — Vélrit-
unarkunnátta.
j V
Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans fyrir
1. apríl n.k. merkt „Reglusemi“.
(gníineníal
SNJÓHJÓLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komriu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
háíku.
Nú er allra veðra von. — BíðiS
ekki eftir óhöppum, en setjið
CONTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nágla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
8.30 Mántovárii 6g hljóm-
sveit h&iris léika lÖg úr
kvikmyridum.
9.25 Háskólaspjall. Jón Hnéf-
ill Aðálstéinssórf ræðir við
Jón Stéffénsen prófessor.
10.00 Morguntónleikar. a)
Konsert nr. 5 í Es-dúr éftir
Pérgolesi. Kammerhljómsv. í
Stuttgart lejkur; Karl Miin-
chinger stjórnar. b) Orgel-
konsert í F-dúr op. 4 eftir
Hándel. Michael Schneider
og útvarpshljómsveitin í
Munchen leika; Eugen
Jochum stjórnar. c) „Man
singet mit Freuden vtym
Sieg“, kantata nr. 149 eftir
Baeh. Adéle Stolte, Gerda
Schríever, H?.ms Joaehim
Rotzsch, Horst Giinter og
kór Tómasarkirkjunnar í
Leipzig syngja; Horst. Fux
fagotleikari og Gewandhaus-
hljómsveitin leika; Erhard
Mauersberger stjórnar.
11.00 Messa f Hálfgrímskirkiu.
Prestur: Séra Ragnar Fialar
Lárusson. Organle'kari: Páll
Halldórsson.
13.15 Trúlofunarsambúö og
samfélagsleg áhrif hennar.
Dr. Björn Biömsson flytur
hádegiserindi.
14.00 Miöde'ristónleikar. a) Þrír
spænskir dansar eftir Grana-
dós. Hljómsv. Tónlistarhá-
skólans í París leikur; En-
riqué Jorda stjórnar. b) Ung-
versk þióðlög útsett af Kod-
ály. Felicia Weaitbers syng-
ur. c) Tilbrigði um vögau-
lág éftir Dohnányi. Kornél
Zempblény leikur á píanó
með ungversku ríkishljóm-
své;tinni: György I.ehol stj.
d) ..Rnmeó og Júlía“. ballett-
svíta eftir Prokofjeff. Rikis-
hljómsveitin í Moskva leik-
ur; Kyril Kondrasjín stj..
15.30 Kaffijíminn. a) Paul
Rqbeson syngur négralög. b)
Katalin Madarász, Gabriella
Gál og hiiómsve't Sandor Já-
rók» syngja t»g leika sígauna-
lög. c) Kór og hljómsveit.
Jean-Pauls Mengeons flytja
Parisarlög.
16.00 Veöurfregnir. Fatlaö fól'k.
Haukur Kristjánsson yfir-
læknir flytur erindi.
16.25 Endurtekiö efni. a) Fáe;n
atriði úr söngva- og gaman-
leik Borgnesimiga „Sláturbús-
inu Hröðum böndum“ oe
viðtal við böfund hans, Hilmi
Jóhanmesson (Áður útv. 17.
þ.m.). b) Vísnaþáttur. fluttur
af Sigurði Jónssyni frá
Hf.iukagiH (Áður útv. 15.
þessa mánaðiar).
17.00 Barnatími: Rinar IvOgi
Einai-sson stjómar. a)
..Keppimiautar", saga í ísl.
þýðinau Aðalsteins Sig-
mundssonár. b) Gamanvísur
og hc.irmonikulög. Ómar
Ragnarsson syngur bg Toralf
Toliefsen leikur. c) ..Ævin-
týrabókin", saga. Ágúst
Þorsteinsson les* d) Lög úr
barnaleikritinu um Pésa
prakkara. Ragnheiður G.
Jónsdóttir, Guðmundur Þor-
björnsson og Öúnnar Birgis-
son flytja. c) Frásaga férða-
langs. Jóhamna Kristjóns-
dóttir rithöfundur segir frá
dvöl sinni á grísku eynni
Karpaþos.
18.00 Stundarkorn með Kreisl-
er. Ruegiero Ricci leikur
ýrnis fiðlulög.
19.30 Ljóðmæli. Þorsteinn Hall-
dórsson les frumort kvseði.
19.45 Sönglög eftir tónskáld
mánaðarins, Karl O. Runólfs-
son. Flytjendur: Snæbjörg
Snæbjarnardóttir, Guðmund-
ur Guðjónsson, Erlingur Vig-
fússon, Sigurve'g Hjaltested,
Sigurður Björn.sson og Karla-
kórinn Svanir undir stjórn
Hauks Guðlaugssonar. Píanó-
leikarsir: Óiafur Vignir Al-
bertsson, Fri+z Weissbappel,
^Atli Heimir Sveinsson, Hall-
grímur Hplgasqn og Fríða
Lárusdóttir.
20.10 Brúðkaupið á Stóru-Borg.
Séra Benjamín Kristjánsson
fýrrverandi prófastur fflýtur
fjórða óg síðasta erindi sitt:
v Ferðalok.
20.45 Á víðavangi. Ámi Waág
raéðir um skéljasöfnun við
Jón Bogason frá Flatéy.
21.00 Ut og suður. Skemmti-
þáttur Svavars Gests.
22.15 Danslög.
32.25 Fréttir í stuttu máli.
Ctvarpið mánudag 25. marz.
9.30 Tilkynningar. Húsmæðra-
þáttur: Sigríður Haráldsdótt-
ir húsmseðrakennari talár
um eldavélár. Tónléikar.
11.30 Á nótum æskunnar (end-
urtekinn þáttur).
13.15 Búnaöárþáttur. Svéinn
Einarsson veiðstjóri talar um
eyðingu vargdýra.
13.30 Við vinmuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Hildur Kalman les söguna
„í straumi tímans", eftir
Josefine Tey, þýdda af Sig-
fríði Nieljohníusdóttur (2).
15.00 Miðdegísútvarp. Rita
Streich, Peter Anders o. fl.
syngja lög úr „Leðurblök-
umni“. Karlheimz Kaste leikur
á gítair. Connie Francis
syngur. Hljómsveit Robertos
Délgadbs o. fl. leika.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
léikar. Kór kvennadeildar
SlysavarnafSlags íslands
syngur lög eftir Skúla Hall-
dórsson og Sigfús Einarsson;
Herbert H. Ágústsson stjóm-
ar. Rudolf Firkusny leikur
píanólög eftir Ravel. Manitas
de Plata le’kur frumsamin
gítarlög og syngur ásamt
J. Reyes. Mozart-hljómsveit-
in í Vín leikur Fimm kontra-
dansa (K609) og Memíetta
(K102) eftir Mozart; Willi
Boskovsky stjómar.
17.00 Fréttir. Endurtekið efni.
a) Ágústa Bjömsdóttir les
Hrollei fs þátt Drangajökuls-
draugs (Áður útvarpað 22.
f. m.). b) Páll Hallbjörnsson
flytur frásöguþátt af vél-
bátnum Skími og vist sinni
um borð (Áður útvarpað 1.
b.mJ.
17.40 Börnin skrifa. Guðmund-
ur M. Þorláksson lés bréf frá
ungum hlustendum.
18.00 Tónleikar.
19.30 Um daginn og veginn.
Helgi Þorláksson skólastjóri
talar*
19.55 „Þú vorgyðjan svífur".
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.15 Islenzkt mál. Ásgeír Bl.
Magnússbn cand. mag. flytur
þáttinn.
20.35 Rússnesk tónlist. a)
„Stenka Rasin“, sinfónískt
lióð op. 12 ef.tir Glazúnoff.
Suisse Romande hljómsveit-
in leikur; Ernest Ansermét
stjórnar. b) „Islamey“, aust-
urlenzk fante'sía eftir Bala-
kireff. Hljómsveitin Phil-
harmonía í Lundúnum léik-
ur; Lovro von Matacic stj.
21.00 Skrifaði Snorri Heims-
kringlu? Benedikt Gfslason
frá Hofteigi flytur erindi.
21.30 Píanókvartett í C-dúr op.
10 eftir Kurt Héssenberg.
Píanókvartettinn í Bamberg
leikur.
21.30 íþróttir. Jón Ásgeirsson
segir frá.
22.15 T.estur Passíusálma (36).
22.25 Kvöldsagan: Jökullinn
eftir Johannes V. Jensén.
Sverrir Kristjánssbn sagnfr.,
lés þýðingu sína (10).
22.45 Hljómplötusafnið í um-
sjá Gunnars Guðmurfdssonar.
23.40 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
sjónvarpið
Suhnudagnr 24. 3. 1968
18.00 Helgistund.
18.15 Stundin okkar. Umsjón
Hindrik Bjarnason. Efnr: J.
Föndur — Margrét Ssemunds-
dóttir. 2. Valli víkingur —
myndasaga. 3. Frsénkurnar
symgja. 4. Rannveig og
krummi stinga saman nefj-
um.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir
20.15 Myndsjá. Umsjón: Ólafur
Ragnarsson. Kynntar eru nýj_
ungar í kennslutækni, fjallað
um froskmenn og djúpköfun
og um óvenjulega klukku og
ýmsar gerðir af brúðum.
20.45 Maverick. Fangelsið. ís-
lenzkur texti. Krisitm'ann. Eiðs-
son.
21.30 Forleikur og forspE. Leon-
ard Bérnstein stjórnar Fílhar-
móníuhljómsvéit Néw York-
borgar. íslénzkur texti: Hall-
dór Haraldsson.
22.10 Vísindamaður hverfur.
(We don’t often lose a boffin).
Brezkt sjónvarpsléikrit. Aðál-
hlutverk: Edward McMurray,
Iain Burton, Petér Wood-
thort>e og Jacqueline Jones.
íslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
Mánudagur 25. 3. 1968.
20.00 Fréttir
20.30 Spurningaþáttur sjón-
varpsins. Lið frá Hreyfli og
Landsbankanum keppa í und_
anúrslitum. Spyrjandi: Tómas
Karlsson. Dómari: Ólafur
Hamsson.
21.00 Búddadómur.
myndin í myndaflokknum um
helztu trúarbrögð heims.
IVÍyndin lýsir uppruna Búdda-
trúar, sem spratt upp úr jarð-
vegi Hindúasiðar. Ferðazt er
um mörg lönd Suður-Asíu.
þar sem Búddatrú á sér flesta
áhangendur, og fylgzt með
trúarsiðum þeirra. Þýðandi og
þulur: Séra Lárus Halldórs-
son.
21.15 Opið hús. Sænski söng-
kvartettinn „Family Four“
syngur særiskar þjóðvísur og
gamanvísur.
21.45 Harðjaxlinn. Aðalhlut-
vérkið léikur Patrick Mc-
Goohan. íslenzkur texti:
Þórður Örn Sigurðsson.
• Hallgrímssam-
koma í Hafnarfirði
• Á morgun, sunnudag, verður
haldin HallgTÍmssamkoma í
Hafnarfjarðarkirkju klukkan 5
e.h. Dr. Jakob Jónsson flytur
erindi; minningar frá Római-
borg með fyrirsögn úr passíu-
sálmunum ..Dauðinn tapaði en
drottinn vann“. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson les upp 1 úr
verkum séra Hallgríms. Sam-
leikur á fiðlu og orgel, Jónas
Dagbjartsson fiðluleikari og
Páll Kr. Pálsson organisti. —
Kirkjukór Haifnarfjarðarkirkju
syngur. Séra Garðar Þorstéins-
sf>n prófastur stjórnar sam-
komunni. Að lokinni samkomu
gefst mönnum kostur á áð
kaupa happdrættismiða kvén-
félagsins t.il ágóða fyrir Hall-
grímskirkju.
• Styrkur til
náms í Finnlandi
• Finnsk stjórnarvöld bjóða ’
fram styrk handa Islendingi til
náms eða rannsóknarstarfa í
Finnlaindi námsárið 1968-1969.
Umsækjendur þurfa helzt að
hafa lokið fullnaðarprófi frá
háskóla eða a.m.k. að vera
komnir langt áieiðis í háskóla-
námi. Styrkurinn er veittur til
átta mánaða dvalar, en til
greina kemur »ð skipta honum
milli tveggja eða jafnvel fjög-
urra umsækjenda, ef henta
þykir. Styrkfjárhæðin er 700
mörk á mánuði fyrir kandídata,
en 550 mörk fyrir þá, er eigi
hafa lokið háskólaprófi.
Umsóknum um styrk þennan
skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, .Stjómarráðshús-
inu við Lækjartorg, fyrir 10.
sipríl n.k. Söns'fök umsóknar-
eyðfiblöð fást f ráðuneytinu.
Umsókn fylgi staðfest afrit
prófskfrteina, meðmæli tveggja
kennara og vottorð um kunn-
áttu í finnsku, sænsku. ens'ku
eða býzku.
Vakin skal athygli á. að
finnsk stjórnyöld bjóða auk
þesis firam eftirgreinda sf.yrki.
sem mnnmim af ölum þjóðém-
um er heimilt að sækja um: 1.
Fimm átta mánaða styrki til
riáms í íinnskri tungu éða öðr_
um fræðum. er varða finnska
menningu. 2. Tvo eins mánaðar
styrki handa víáindamöicmum,
sem lokið háfa doktorsþrófi.
(Frá menntamálaráðuneytinu),
• Verndun forn-
minja
• Gengið hófur verið frá texta
millirikjasamnings um vemdim
foriritninja, og er það Evrópu-
ráðið, sem stáðið hé'fur fýrir
undirbúningí samriingsins. —
Géfst aðaldarrí'kjum ráðsiris riú
kostur á að fullgilda hann. Til-
gangurinn er að stemma stigu
við ólöglegum uppgroftum r>g
sölu fomra muna, en nókkuð
héfur kveðið að slíku í ýmsuín
löndum. Jafnfrámt hefur sálá
falsgripa aukizt. T. d. lagöi
ítalska lögréglan hald á þrjá
bílfarma af „étrúskum fom-
gripum" 16. febrúar sl., og
voru þeir taldir miljóna virði.
Um 96% reyndust falsaðir. — í
samningnum, sem Evrópuráðið
héfur gert, eru einnig ákvæði
um skráningu svæða, sém eru
þýðingairmikil frá sjónarmiði
fomleifafræðinnar, um skrán-
ingu fundinna muna og ufn
skipti á upplýsingum um ný-
fundna gripi og um grunsam-
leg sölutilboð. Ennfrémur ér
reynt að stuðla að því, að ekki
vinni aðrir að fomminjaránn-
sóknum en hæft fólk.
• Mynd sem
gleymdist
• Þessi mynd af Elísberg Pét-
urssyni atti að fylgja frásögn
hér á siðunni í gær af þéirin
heiðri er Félag bryta sýndi El-
ísberg í tilefni 70 ára afmáelis
hans fyrir skömmu.
• Nýr ritstj. Sveit-
arstjórnarmála
• Svéitarstjórnarmál, 1. tölu-
blað 1968 er komjð út. Méð
þéssu tölublaði vérður Uruaár
Stéfánsson, viðskiptafræðingur,
ritstjóri Sveitarstjómarmála ög
er hinn nýi ritstjóri kynrttur í
heftinu. Ábyrgðarmaður er éiris
og áður héfur vérið Páll Líri-
dal, formaður sambandsins.
Páll Líndal, skrifar * fórystu-
grein um starfshætti sambands-
ins, Magnús H. Magnúáson,
bæjarstjóri Vestmannaéyjá
skrifar gre in um vatnsvéitu
Vestmannaeyja, Hrólfur Ást-
valdsson, viðskiptafræðingur,
skrifar um bókhald svéitarfé-
laga, Ólafur Jensson, baéjar-
verkfræðingur, Kópavogi um
almenna samningsskilmála úiri
verkframkvæmdir og séra Sig-
.urður S. Haukdal, oddviti Vést-
ur-Landeyjahriepps skrifar uiri
nýorðnar breytingar ó lögum
um almannatryggingar. Margt
fleira efni er í blaðinu.