Þjóðviljinn - 24.03.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.03.1968, Blaðsíða 6
T » T 0 SlÐ'A — ÞJðÐVTLJINN — Suinmudagur 24. marz 1968. □ Lítill hópur herskárra stúdenta í Vestur- Þýzkalandi vill hefja borgarastríð. — „Orðið borgarastríð er ekki of sterkt“, segir ritstjóri v-þýzka vikublaðsins Christ und Welt í stórri forsíðugrein, seim birt var undir fyrirsögninni: „Er Vietkong meðal vor? Frá mótmælum til hermdarverka. Barátta skæruliða fyrirmynd- 1 Lenti með hand- legginn í spilinu Skörnmu fyrir klukkan átta í gærmorgun lenti háseti á Þor- láki ÁR 5 með vinstri handlegg í spili, þegar báturinn. var að draiga línuna út á miðum suð- vestur af Þorlákshöfn. Heitir maðurinn Halldór Gests- son. Þegar var tilkynnt um slys- ið í land og beðið um sjúkra- bíl frá Selfossj og var Halldór fluttur á sjúkrahús á Selfossi og gwrt að meiðslum hans þar. Handleggurinn var illá tætt- ur, en hann var talinn óbrotinn. Qóð sala lípiters í' Hull í fyrradag I fyrradag seldi togarinn Júpiter afla sinn í Hull, 3917 kit, fyrir 20.130 sterlingspund. Er þetta ágæt sala ©g kom mjög á óvart þar sem verð hef- ur verið lágt á Bretlandsmark- aðinum alla bessa viku. Þá seldi Ingólfur Amarson í Grimsbv í fyrradag 2670 kit fyrir 13.579 sterlingspund. Frá mótmælum stúdenta í ýmsum borgum Vestur-Þýzkalands. 000 mörk. Þegar brezka hljóm- sveitin . Rolling Stones hélt hljómleika i Berlín árið 1965 urðu skemmdir fyrir rúmtega 300.000 mörk. Hinn langi heiti vetur Hvað sem öðru líður verður að viðurkenna að það sem ýmsir óttuðust er nú komið fram, að eiftir hið langa heita sumar kom langur heitur vet- ur. Mótmælabylgjan hefur aldrei risið hærra í Sambandslýð- veldinu og jafnvel hógvært entum, sem séu í uppreisnar- hug og þá væri hægt eftir forskrift Liibecker Nachricht- en, „að lækkna með heil- brigðri flengingu“. En í skoðanakönnun sem Der Spiegel fékk Bmnid Ifak- stofnunina til að fram'kvaama kom það aftur á móti fraim að minnihlutinn. sem fer í kröfu- göngur nýtur saimúðar meiri- hlutans. Um 3.000 manns á aidrimum 15 til 25 ára voru spurðir hvort þeim fyndist kröfu- göngur stúdenta réttmætar og góðar. 67 prósent aðspurðra lofa unga fólkimu því að far- gjöld með sporvögnum verði aftur lækkuð. Eftir árangurinn í Bremen fara 3000 nemendur, lærling- ar og stúdemtar í Kiel í kröfu- gömigur sex daga í röð, lama umferð í borginni þar til þaggað er niður í þeim með vatnsslönigutfn, Eftir kröfugöm'gumar í' Kiel er farið í kröfugöngur í Reg- enslburg, Duisburg, Saar- briicken, Miinster, Göttingen, Oberhausen, Gummersbach og Osmabrúck. Háskóla lokað Háskólamum í Erlamgen var lokað í tvo daga eftir að 150 stúdentar höfðu truflað þing- fund i háskólamuim. I Bonn krefjast 1500 stúd- entar þess efitir ..anti-I.úbke- viku“ að Lúbke forseti verði sviptur heiðurstitli sínum við háskólamm. Sósíalískir stúd- entar bætk aftan við nafn Lúbkes í himmi gylltu bók há- skólans: „Fangelsasmiður". í Hamborg reyna 100 stúd- entar eftir Vietnamfund að koma í veg fyrir dreifingu á dagblaði sem Springer gefur út. Lögreglan skerst í leikinn og blaðið er selt umdir lög- regluvemd. Þessi sléttueldur kröfu- gangna og mótmælaaðgerða leiddi til þess að þetta eflni var tekið til umræðu á þing- irtu í Bonm, að frumkvæði kristilegra demókrata, og þá gerðist sá sjaldgsefi atburður, Tvö innbrot voru framin í fyrrinótt. Annað innbrotið var á bifreiðaverkstæði og hafðist þar upp úr krafsinu um 800 krón- ur. Nokkur spjöll voru framin á verkstæðinu með kúbeini og það skilið eftir. Kúbeinið hafði verið tekið á timbursölu þar skammt frá ng þar var rafmaghsklukku stolið. Er sennilegt, að sömú menn hafi verið þar að verki. Æskulýðssíða Framhald af 4. síðu. ið efni þyrfti að vera geysi- stór, ætti hún að gera efninu skil til hlitar. „Hamdbók ungra sósíalista" verður aðeims 100- 150 síður og mum allis ekki gera efnimu skil til hlítar. Bókin á fyrst og fremst að gefa heildar- mynd af sósíalismanuim, af baráttunni fyrir sósíalismanum í öllum sínum breytileika. Bók- in é að koma á framfæri nýjum hugmyndum, vekja óhuga lies- enda á að kynma sér ýmsa þætti befcur. Bókimni lýkur svo á stefinuskrá ÆF eiins og hún verður afgreidd á saimlbands- stjómarþingi í hausit. Að samnimgu bókayinar munu stamda aðallega nokkrir fylk- imigarfélagar og eimstaka eldri sósíalistar. Mumu þeir taka að sér samnimigu einstafcra kafla. Það er þó meimiinigin, að bókin verði sem mest eign og verk Fýlkipgari'nmiar í heild. Hver eim- asti kaíli bólkarimnar verður ræddur á umræðufumduim nú í vor og í sumar, og-lögð áherzla á, að þar verði fjörugar um- ræður og ábendingar uim efn- isval og skoðamir. Verður lögð áherzla á að sem flesit sjónar- mið komi fram á bessum fund- um. Umræðufundirmir murnu væntanlega hefjast f næstu viku. Framkvæmdanefnd ÆF Meðal stjómmálaimanna sós- íaldemókrata eru líka skiptar skoðamir um stúdentaóeirðim- Fundur ÆFK Framhald af 4. síðu. þegar hafa uim 60-70 félaga. Guðmumdur Hallvarðsson tré- smíðamemi var einróma kosinn formaður Æskulýðsfylkingarirm- ar í Kópavogi. Guðmundur er ekki með öllu ókumnur ungum sósíalistum, hanm hefur starfað mjög vel f Reykjavíkurdeild- inni. og biinda félaigar hans í Kópavogi miklar vomir við starf hams. Aðrir í stjóm Æ.F.K. eru: Varaformaður Blísabet Svavars- dóttir, verzlunarskólanemi, rit- ari Límey Helgadóttir kenmara- skólanemi, gjaldkeri Valva Amadóttir menmtaskólanemi, spjaldskrárritari Sólveig Ás- grímsdóttir kemnaraskólanemi, og meðstjómendur Viggó Bene- diktson nemi og Sigríður Stef- ánsdóttir menntaskólamemi. I næstu æskulýðssíðu verður svo birt viðtal við Guðmund Hallvarðsson formann Æ.F.K. Ö. O. Á þimginu í Hessen var rætt um stúdentaóeirðirmar og þá sagði sósíaldemókratinn Olaf • Radke að hann „gæti hvorki séð hermdarverk eða ofbeldi ) mótmælaaðgerðum stúdenta, sérstaklega ekki þegar mæli- kvarði stríðsims í Vietnam væri á þá lagður.“ göngur f miðborginni lamast, v-þýzkur fámi er brenndur til ösku og fámi þjóðfrelsishers- ins í S-Vietnam hafinn að húni yfir skrifsitofum banda- ríska verzlunarfulltrúans. 1 V-Berlín brjóta óiþekkitdr aðilar að nóttu til rúðumar í sjö útibúum Axels Springers fyrir blaðið Morgenpost. Lög- reglan dreifir 400 stúdentum í setuverkfalli á Kurfúrstem- damm með kylfum. 1 Bremen, sem sósíaíldemó- kratar stjóma, fara nememdur og lærlingar (það er enginn háskóli i borginmi) í mótmælar göngur gegn 26 prósent hækk- un á fargjaldi með sporvögn- um, grýta vagna og stöðva alla opimbera uimferð. Lög- reglarn svarar með kylfumum. Móbmælaaðgerðunum lýkur með því að borga rstj óri n n, Hans Koschmick, verður að ar. að hvert áheyrendasæti íþing- inu var skipað. Rikisstjómin og þingheimur voru alveg á sama máli um það, að „vemda verður frelsi. röð og reglu gegn öfbeldi og hermdarverkum hins róttæka minnihluta.“ blað svo sem brezka blaðið The Guardian telur að opim- ber mótmæli beri heilbrigðri þróun vitni í landi, þar sem íbúamir hafa á sér það orð að vera mjög undirgefnir yfir- völdunuim, en minnir jafn- framt á það,' að fóttk sem murni nógu lan,gt aftu-r í tfm- ann sé nú minnt á götu- I>ólitík og afleiðingar bennar í Weimarlýðveldinu. í V-Þýzkalandi líður nú ekki dagur s-vo ekki komi til mótmæla, kröfuganga og slags- mála. Þolinmæði Kiesingers Kiesinger forsætisráðherra sagði við frábærar umdirtekt- ir: „Við búum í frjálsu landi, og í því er engum neitað um tjáningafrelsi né það skerrt. En við búum einnig í réttar- ríki, og í því er engum heim- ilt að láta í l.jós skcðum síma með ofbeldisaðgerðum og brotum á lögum og rétti.“ Kiesinger lS'sti þvi yfir að ríkisstofinanir hefðu hingað til sýnt hina mestu þodinimiæði og Minnihlutinn nýtur samúðar meirihlutans Sömu v-þýzkú blöð og telja að þegar sé „Vietkong á þýzkri grund“ segja að það sé aðeins hverfandi brot af stúd- svöruðu játandi, og 58 prósent vóru reiðubúim að taka þátt í kröfugöngum sjálf. Af að- spurðum stúdentum svöruðu 74°/n játandi og 67% voru reiðubúnir að fara út á göt- urnar. Af þeim stúdentum sem eru reiðubúnir að mótmæla vildu 92 prósenit fara í kröfugömigur, 25 prósent vildu berja frá sér, ef lögreglan notaði kylfúr og 5 prósent eru reiðubúnir að velta bílum og brjóta rúður. hlédrægni til að auka ekki viðsjár. ,.En herskár minni- hlutd helfur ekki virt þessa þolinmæði. Frekari hlédrægni verður með réttu taiin veik- leiki". Sléttueldur Hér fylgir stutt yfiríit yfir mótmælagöngur upp á sið- kastið:. 2000 1 stúdientar taka þátt 1 kröfugöngu í Frankfurt am Main fyrir fraiman ræðis- mannsskrifstofur Bandaríkj- anna og Amerika-Haus. Saim- Réttmæt gagnrýni foringja Hinn nýi formaður Frjálsra demókrata, Walter Scheel, gagnrýndi móðursýkisæðið gegn stúdentum og sagði að ekki væri hægt að tala um að þeir væru fjarstýrðir hvorki frá A-Beríín eða Moskvu, eins og nokkrir hafa haldið fram. Scheel spurði. hvort gagn- rýni gegn ríkinu væri ekki reyndar á rökum reist og spurði hvort þingið værí í raun og veru starfihæft. Scheel taldi að sósíaldemókratar ættu mesta sök á uppreisn æsiku- lýðsins, þar sem þedr féllu frá kröfu sinni að stjóma land- inu haustið 1966 og gehgu til samvimmu við kristilega demó- krata. EÐA RÉTTMÆT MÓTMÆLI RAUÐUR FASISMI... 11 I vifcúbilaði þýzka aliþýðu- sambandsins Weit am Arbeit segir um sívaxamjdi mótmæla- aðgerðir stúdenta: , Þetta eru SA aðferðir (SA er skammsföfum á Sturrn Ab- teilung, en það voru fyrstu hermdarverkasveitir Hitlers.) önnur vestur-þýzk . blöð sérstaklega Springer-blöðin, en stúdentar hafa ofit efmf til mótmælaaðgerða gegn þeim, segja að vestur-þýzka ríkið sé að hrynja, að rauðir henmd- arverkamenn vaði uppi, að Bornm fari sömu lieið og Weim- ■r. Talað er um rauða íasista, sem séu að grýta lýðræðið. Fáránleg- afskræming Einn af fáum blaðamönn- um, sem vogar sér að draga1 úr móðursýkinni gegn stúd- entum og leggja ábyrgðina á yfirvöldin ekki síður, er út- gefandi Der Spiegels, Rudolf Augstein, sem segir í tilefni allra skrifanna um rauða • hermdarverkamenn, SA-að- ferðir o.s.frv.: 1 „Hve fáráríleg er þessi af- t skræming á hlutföllum.“ t Auigsteim bendir á að I ,hermdarverkamennimir‘ hafi l til þessa efcki sært einn ein- i a&ta mainm ailvaríega, en lög- t reglam hefur drepið stúdent / sem vissulega var ekki hermd- 1 arverkamaður. Hann vísar til I mprðsins á Benino Ohnesorg, l sem var'myrtur i fyrra í Ber- lín. er stúdentar efndu til mótmæla gegn persneska Shahlmum. Augsteim kiemur með aðra eamlíkinigu, í mótmælaaðgerð- um sínum til þessa háfa stúd- entar valdið skaða sem verð- i.ir í hæsta lagi metimn .á 200. I I I I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.