Þjóðviljinn - 29.03.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 29.03.1968, Page 1
Föstudagur 29. marz 1968 — 33. árgangur — 63. tölublað. Enn hækka nauðsynjarnar: Strætisvagnagjöldin hækkuBu um 16,3% Mummmtmmm Umferðartruflun í Fosssvogi Mi'kil umferðatruflun varð f á svæðinu frá Nýbýlavegi niður að Nesti. Var þefcta á tíma- bilinu frá Muk’kan 5.30 til 8 e.h. Hálka var á veginum og færð- in með afbrigðum siæm, Tveir árekstrar urðu þama en ekki al- varlegir og engin slys urðu á mönnum. Bíll frá Verk h.f. valt við Foss- vogskapelluna. Mun ökumaður- inn hafa misst stjórn á bílnum í ófærðinni. Manninn sakaðd ekki. □ Varla líður sú vikan að ekki skelli yfir verðhaekkan- ir á einhverjum nauðsynjum almennings, vörum eða þjón- ustu. I gær kom til fram- kvæmda mikil hækkun á far- gjöldum strætisvagnanna, bæði í Reykjavík og í Kópa- vogi, og í dag hækka far- gjöld Hafnarfjarðarvagn- anna. Fyrr í mánuðinum varð samsvarandi hækkun hjá sérleyfishöfum og nema þess- ar fjargjaldahækkanir að meðaltali frá 16,3 upp í 17,2%. □ Þá hækkaði einnig 1 þessum mánuði gjald fyrir börn á barnaheimilum og leikskólum borgarinnar og nam sú hækkun 10—12,5%. □ Sjúkrasamlagsgjöldin hafa hækkað um rúm 30%. Hækkunin á fairgjöldum Stræt- isvagna Heykj avíkur nemur að meðaltali 16,34% og er sú hækk- un byggð á hækkun rekstrar- kostn aðar, svo sem olíu, hjól- barða o.s.frv., að því er for- , stjóri SVR, Eirikur Ásgeirsson, nu 7 miðar í stað 8. Börn fá fyrir 25 kronur 7 miða í stað 8 áður á leiðinni Rvík-Kóp. og 5 i innanþæjarfarmiða í stað 6 áð- ur fyrir 10 krónur. Fargj aldahækkun Hafnar- fjarðarvagn-ann a var ákveðin í gær og kemur til framkvæmda frá og með deginum í dag. Hjá Landleiðum, sem heldur uppi áætlun ahferðumim milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar með viðkomu í Kópavogi og Garðahreppi, hefur meðaltals- hækkunin orðið aðeins hærri en hjá SVR eða um 17%. Stafar þetta af því, að sögn forstjór- ans Ágústs Hafbergs, að enn lehgra er síðan fargjöld Hafn- arfjarðarvagnanna voru hækkuð síðast, þ.e. í rnarz 1966, og eins af hdnu, að gjöld milli Reykja- Framhald á 7. síðu. Verðlaunanurki Iðaikynningar •*- Myndin hér að ofan er ★ af merki því, er verðlaun ★ hlaut í samkeppni um -*r merkj fyrir Iðnkynning- ★ una 1968. ★ Alls bárust 132 tillögur ★ frá 53 aðilum en þetta ir varð fyrir vali dóm- ★ nefndarinnar. Sjá frétt ★ á 10. síðu. Ríkisstarfsmenn á vellinum óánægiir — BSRB ber fram kröfu um áframhaldandi staðaruppbót □ Einn af mörgum furðulegum liðum í spamaðaráætlun ríkisins er sá að fella niður staðaruppbót svonefnda. eða fæðispeninga, til ríkisstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli. Er þar um að ræða rúmlega 100 starfsmenn og hlutu þeir 1.100 kr. á mánuði pr. mann í staðaruppbót, til 1. marz s.l. □ Bandalag starfsmanna ríkis- og bæja hefur mótmælt þessari ráðstöfun, þar eð það telur þessa menn búa við lakari kjör en aðra starfsmenn á vellinum, m.a. varðandi greiðslur á ferðum til og frá vinnustað. sem ríkisstarfs- menn hafa ekki fengið til þessa. Þjódvi'ljirm _ hefur aflað sér þeirra upplýsinga að ríkisstarfs- menn á Keflavíkurflugvelli hafi fengið staðaruppbót í tutfcugu ár, nú síðast var upphagðin 1.100 kr. á mann á mánuðá — og var upp- hæðin ekki vísitölutryggð. Mennirnir sem hér er verið að sagðí Þjóðviljanum í gær. Heí- ur hækkunin verið tekin inn í vísitölunia, áætluð 0,15 stig. Fargjöld fullorðinna með strætisvögnunum hækkuðu í kr. 6,50 úr 6 krónum, en barna í kr. 3,50 úr kr. 3,00. í hundrað króna blokk verða nú 22 miðar í stað 26 áður og í 25 króna blokk 5 miðar í stað 6. Bama- miðar verða 14 fyrir 25 krónur í sfcað 16 áður. , * Strætisvagnafargjöldin hafa ekki hæfckað síða-n í júlí 1966 þar til nú, sagði < fors-tjórinn, en á þessu tímaþili hefur orðið talsverð hækkun á flestu því sem þarf til rekstrarins. Kópavogur Hjá Strætisvö-gnum Kópavogs varð samsvar-andi hækkun og í Reykjavík og kostar nú 9 krón- ur að fara milli Reykjavíkur og Kópavogts í stað 8 kr. áður og fyrir böm sömu 1-eið hækkar fargjaldið úr 3 krónum í 4 kr. Myndin er af sumardvalarheimili fyrir börn úr Kópavogi sem Lionsktlúbbur Köpavogs hefur haft Innanbæjar í Kópavogi hækkar forgöngu um að reisa. Húsið er byggt í landi Lækjarbotna og er smíði þess nú það langt kornið f-arið í 6 kr.- ú-r 5, fyrir. bö-rn úr 2 kr. í 3 kr. Blokkir með 4 farmiðum Rvík-Kóp. kosta nú 30 krónur í s-tað 25, i 100 króna blokk verða I 17 miðair í stað 20 og í 25 j krón-a innanbæj.arblokkum verða ,, /,„/,/,///. „„ , „, , , /‘S ræða u-m eru tollverðir, lögreglu- menn, starfsmenn' F*ríhafnarinn- ar, flugumferðarstjómar og veð- urstofu, samtals á • annað hundr- ■að manns. Eins og hver heilvita maður sér nægja 1.100 kr. á mánuði ekki fyrir fæðiskostnaði, svo að ekki er hægt að segja að ríkis- starfsmennimir hafi haft frítt fæði. Staðaru-ppbótin hélzt þrátt i fyrir Kjaradóm 1963. og kom það ; ríkisstarfsmönnunum mjög á ó- vart er þeim var tilkynnt með stuttum fyrirvara að hætt yrði að gren'ða staðaruppbótina frá og með 1. marz. Gætir mikillar óánægju meðal þeirra og eins og fyrr segir hefur B.S.R.B. bor- ið fram mótmæli vegná þessarar ráðstöfun-ar. Rfk-í sstarf smenn imir á Kéfla- ríkurflugvelli vinna yfirleitt langar vaktir, óg dvelja á vinnu- staðnum f nokkrá sólarhringa í einu vegna hins langa vinnu- Sumardvalarheimili fyrir Kópavogsbörn að væntanlega verðúr hægt að hefja starfrækslu í sumar. Sjá nánar í frétt á baksíðu blaðsins í dag. Borað eftir heitu vatni í borgarlandinu: Enn enginn árangur hólmanum í Elliðaánum af bor- i □ Enn hefur ekkert heitt vatn fengizt úr bor- holu þeirri, sem stóri djúpborinn hefur að undan- förnu unnið við fyrir Hitaveitu Reykjavíkur hjá Elliðaánum. Er borin-n þá kominn niður á 920 metra dýpi, en borað er í hólmanum suður af veiðihúsinu ekki lokið þama þykir sýnt að hún muni ekki takast eins vel og þegar fyrsta holan var boruð við ámar. Þó að borun sé enn við Blliðaámar fyrr í vefcur, en Norðan bylur hamlaði leit í gær Rannsóknamefndin brauzt austur í gær í þungri færð Ennþá er ein eldflaugin ó- fundin þrátt fyrir ná- kvæma leit og hefur verið bent á tvo líklega staði annað hvort að eldflaugin liggi með sprengju á botni uppistöðulóns Tjarnar- lækjar skammt frá flug- vélarflakinu eða þá hún Ieynist í flakinu sjálfu. Hefur enginn mátt hreyfa við því ennþá og bíður það rannsóknarnefndar frá Bandaríkjunum, en hún var að brjótast i ófærðinni austur í gærdag á bílum ásamt fylgdarliði frá Vell- iuum. • Þe#ar rannsóknarnefndin hefur gert sínar athuganir fyrir austan, þá verður allt flakið flutt á trukkum til Kcflavíkurflugvallar. — Ennþá hefur ekki verið á- kveðið, hve'nær sprengj- urnar í eldflaugunum verða gerðar óvirkar. Samkvæmt viðtali við Guðna Kristinsson, hreppstjóra að Skarði í Landssveit í gær- dag, þá va-r narðan bylur með sex stiga frosti óg veður ó- tækt til leitar. Ennþá er ein eldflau-gin með sprengju ó- fundin og bend-a líkur til þess að hún h-afi hafn-að í uppi- stöðulóni Tjamarlækjar skammt frá slysstaðnu-m. Mikið krap er nú komið í lónið og er óhægt um vik að kafa í. ló-nimi, sem er nokkuð djúpt. Er von á froskmanni til þeirra hlu-ta, sagði Gu^Sni. . Ekki er rannsóknamefndin f-rá B and-arikj unum , komin hin-gað austur ennþá og þeir standa sífelld-an vörð yfir flakinu. Þá náði Þjóðviljinn tali af Páli Ásgeiri Try-ggvasyni, for- nianni vamarmála-nefndar og deildarstjóra vaimarmála- deildiar utanríkisráðuneytis- ins, en Páll tók við þessia-ri srtöðu um miðjan j-anúar síð- astliðinn. . Páll kvað ra-nnsókniamefnd frá Bandarikjunum vera komna til landsins og hefði hún 1-a-gt upp á bílum frá Keflavíkurflugvelli ásam-t fylgdarliði og væri að brjót- ast í þungrj færð austur í gærdag. Páll kvað möguleika á því, að týnda eldflaugin værj al- veg eins í flugyélairflakinu eins og í uppistöðulónin^i. Það hefði en-ginn hreyft við flak- inu til þess og biði það ó- s-nortið eftir ranhisókniamefnd- inni. Þeir væru fimm að tölu í þessari nefnd og hefði hver meðlim-ur sitt afmarkaða sér- svið. þá fengust milli 40 og 50 sek- úndulítrar af sjóðandi vatni upp úr holunni, eins og menn rekur kannski minni tií. Næstu vcrkefni djúpborsins Ekki er enn að fullu ákveð- ið um næstu verkefni djúpbors- ins, en aninað hvort verður reynt að bora í Blesugrófinni eða suðaustur af Bústaðavegi. Þá er einnig ætlunin að flytja borinn að Reykjum til að vikka borhol- urnar sem þar em fyrir og jafn- vél að fara austur að Nesjavöll- um f Grafningi og haida áfram borunum þar. Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa farið þess á leit að fá borinn lánaðan til borunar í landi kaup- staöarins sunnan til í Fossvogi. Ekki er búizt við að borinn verði þó sendur til Kópavogs fyrr en borunum er lokið hér í borgar- landinu. Telpa fyrir bíl á Akureyri 1 gær urðu 32 árekstrar í Rvík, sem lögreglunni er kunnugt um, en fæstir stórkostlegir. 4ra ára gömlu telpa varð fyr- ir bíl á Hamarsstig rétt hjá Byggðavegi á Akureyri stfðari hluta dags í gær. Voru mörg böm við gatnamótin og gerði ökumaðurinn sér ekki fyllilega grein fyrir með hvaða hætti slys- ið varð. Telpan • var flutt á sjúkrahus en fékk að fara heim að lokinni rannsókn, B.S.R.B. befar safnað rúmlega 600 þúsund kr. Blaðið fékk þær upplýsingar hjá Haraldi Steinþórssyni ,1 gær að B. S. R. B. hefði nú afhent Alþýðusambandi fslands samtals á sjöunda hundrað þúsund krón- ur sem meðlimir B. S. R. B. söfnuðu til handa þeim sem fóru í vcrkfalli. Ekki er það þó loka- tala söfnunarinnar þar eð ein- hverjar peningaupphæðir eru ennþá ókomnar í söfnunina, ut- an af landi. Ekki er búið að gera upn hve mikið safnaðist innan ASl, þar er sama sagan: ekki er allt kom- ið inn utan frá landsbyggðinni og mun ástæðan einkum vera 6- færð á vegum úti. ASÍ afþakkar fjárhagsað- stoð frá erlendum aðilum Áður en verkfallinu lauk hafði Alþýðusambandi Isilands borizt tilkynningar um fjárhagslegan situðninig frá Sjómannafélaginu í Færeyjum og Alþýðusamböndun- uffl í Danimörku, Noregi og Sví- þjóð, en þar sem fjárhagsaðstoð þessi hefðd ékki getað borizt hingjað til lands fyrr em að verk- falli loknu, ákvað miiðstjóm Al- þýðusamibandsins að ssEþakka styrkveitin'gar af þei-rra hendi í þetta sinn, en færa þeim jafn- framt beztu þakkir fyrir tefana afstöðu, sem gefur. vitneskju um mikinn saimifcakamátt að baki ís- lenzkri verkalýðshreyfingu, og hefur ómetanlegt gildi nú og i' fraimtíðinnd. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.