Þjóðviljinn - 29.03.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 29.03.1968, Page 4
4 StÐA — ÞJÓÐVIIJfiNN — Pastoáagur 29. rmrz 19® tJtgeíandi: Samemmgarflokkui alþýðu - Sósialistaflokkurinn. Hitstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson. : > , Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson, Auglýsingastj.: Sigurður T Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjórn. afgreiðsia. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 Iínur). — Áskriftaryerð kr 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00 Þingvallalögin endurskoðuð pulltrúar allra flokka í allsherjarnefnd samein- aðs þings hafa nú tekið undir háværar kröfur utan þings, sem einnig hafa verið fluttar á Alþingi, um endurskoðun laganna um friðun Þingvalla. Hljóta það að teljast góð tíðindi, ekki sízt ef Al- þingi felur nú ríkisstjóminni að hlutast til um að allar byggingaframkvæmdir einstaklinga á Þing- vallasvæðinu og jarðrask verði bannað meðan á endurskoðun laganna stendur. ^jvo hörmulega hefur til tekizt áð Þingvallane’fnd- imar hafa sokkið í pólitískt hneyksli í trúnað- arstarfi sínu. Þrír stjórnmálaflokkar á Alþingi hafa haldið fast við það sjónarmið, að Þingvallanefnd skuli vera afskaplega fín nefnd, skipuð afskaplega fínum mönnum þessara sömu göfugu flokka. Þing- vallanefnd hefur t.d. alltaf verið of fín nefnd til þess að Sósíalistaflokkurinn eða Alþýðubandalagið ættu þar fulltrúa. Þar skyldu einungis sitja fulltrú- ar fínni flokka, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins. En hinir fínu menn hinna fínu flokka í hinni fínu nefnd hafa látið sig henda.þá ósvinnu að af’henda tilteknum einstak- lingum, þar á meðal ýmsum vildarmönnum fínu flokkanna þriggja, lönd á Þingvallasvæðinu fyrir einkasumarbústaði. Þetta er pólitískt hneyksli, svo gróft að það myndi víða talið í grannlöndum okk- ar að ráðherrar og trúnaðarmenn þjóðarinnar þyrftu ekki að vinna meira sér til óhelgi í opin- beru starfi. J^agt hefur verið til á Alþingi í vetur, að í hinum endurskoðuðu lögum verði ákvæði sem mæli svo fyrir, að þessir einkabústaðir á Þingvallasvæð- inu skuli fjarlægðir innan ákveðins tíma og sam- kvaamt tilteknum reglum, og jafnframt var lagt til að þegar í stað verði bannaðar framkvæmdir við þá sumarbústaði sem pú síðast hafa verið leyfðir í Gjábakkalandi. — Hneykslismálið er nú orðið á almannavitorði, svo stjórnmálaflokkarnir þrír og Þingvallanefndin geta ekki haldið áfram á sömu braut, og mun fylgzt vel með hvemig Al- þingi afgreiðir málið og með endurskoðun laganna. Bandarísk frétt Jslendingar hafa nokkra reynslu af. „upplýsing- um“ bandaríska hersins. Hér er nýtt dæmi: Á blaðamannafundi lýsir talsmaður hersins yfir að allar eldflaugar orustuþotunnar séu fujidnar. Samt er haldið áfram að leita að einni þeirra dögum sam- an og öll blöð og útvarp birta um það fréttir. En talsmaður bandaríska hersins virðist halda fast við framburð sinn og mun ekki enn hafa beðizt op- inberlega afsökunar. Hætt er við að traust íslend- inga á áreiðanleik fréttaflutnings Bandaríkjahers aukist ekki við þetta. Svona er kannski hægt að koma fram við Emil og Bjama, en tæpast aðra íslendinga án þess að verða að algjöru viðundri. s. Ný félagsbök Máls og menningar Pan eftir Hamsun Ot er komin ný félagsbók Máls og menningar, sikáldsag- an Pan eftir Knút Haimsun í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi. Pan kom fyrst út árið 1894 og er talið til höfuðverka þessa merka norska rithöfundar frá þeim tíma. Pan var bekið með mik- illi hrifninigu í Noregi og víð- ar, lýrik þessa skáldverks og náttúrudýrð og óskert sjón á sjálfræði mannlegra ástríðna var opinberun hinni ungu kynsflióð, og mæit var, að með þessari sögu hefði höfundur fundið töfraland skáldsfcapax síns. ★ í formála bókarinnar segir m.a.: Það mun óhaett að segja að hin íslenzka útgáfa bess- arar bófcar 1923 hafi orðið hérlendum bófcmennitavinum álíka mifkil opdnherun, enda « er íslenzkun Pans ékfci síð- ur bófcmenntalegt fu'llfcomn- unarverk en fruimsmíðin. Hér er efcki um nedna venjulega þýðihgu að ræða heldur skáldlega sköputn, þýðandinn endursikapar á sinná tumgu verkið sem hann þýðdr, en raunar af fullum trúnaðd við frumritið. Varla hafa rnargir íslenzkir höfundar á tuttug- ustu öld ritað jafn göfugan stál, og þó svo einfaldan og sjálfsagðan sem Jón Sigurðs- son frá Kaldaðamesi, þessi ,,doktor og meistari fslenzkr- ar túngu“, eins og Halldóf Laxness kallaði hann ein- hvemitfma. Honum var léð slík list, að hann þurfti ekfci á að halda nema hinum ein-- földusto og alþýðlegustu orð um ti| þess að mál hans yrði að dýrasta sfcáldskap. . Fjölmargar ályktanir fyrsta landsþings menntaskólanema Dagana 23. og 24. mairz sl. var fyrsta landsþdng mennta- skólanema haldið í Menrata- skólanum í Reykjawík. Binar Magnússon, rektor skólans, setti þingið. Þar voru samankomnir alls 28 fulltrúar alilra mennta- skóla landsins. Menn.tamál voru aðal viðfangsefni þingsins, en auk þess var fjallað um fé- lagsmál og mál a|memns eðl- is. Á þimgimu voru gerðar 23 samþykktir og fara þær hér á eftir: • i . Landsþing menntaskólanema: 1. — Ályktar að hraða beri sem mest athugunum á þvi. hvort ekki sé tímabært orðið að færa- upphaf fræðsilusfcyjldu niður um eitt'ár og gera við- eigandi breytingar á fræðslu- löggjöfinni með það fyrir aug- um að útskrífa stúdlenita að mininsta kositi ári fyrr en nú er. 2. — Ályktar, að sérstáklega þurfi að fara fram athugum á því, hvort ekki sé mögulegt að þjappa saman námsefni á barnaskólastiginu og byrja að kenma tungumál (ensku og dönsfcu) í bamasfcóllum. 3. — Ályfctar, að eftirfarandi 3 atriðd beri að hafa ofarlega í huiga, þegar hugað er að framtíðarskipulaigi mennitaskól- verið upp með aukinni tal - kennslu tungumála og æskir þess, að haldið verði áfram á þeirri braut. 8. — Telur að taika beri lat- ínukennslu í máladeildum menntaskólanna til gagngerrar endurskoðunar, og að,haga beri kenmislunni í þessari grein þann- ið, að meiri raunhæf not verði að henni, t.d. við nám lifandi tuinigumála. 9. — Æskir þess, að þjóðfé- lagsleg fræðsla verði stórum aukin á framhaldssikólastigum. 10. Ályktar, að í þeim néms- grédnum, sem nú aðeins cr prófað munmilega úr á stúdents- prófi, verði. einnig prófað skrif lega. 11. — Ályktar að afmema beri leikfimiseinkunn sem gildamdi einkunn á stúdientsprófi. 12. — Ályfctar að skora á fræðsluyfirvöld, að fram iari athugun á vimnuaðisföðu kenn- ara í memntaskólum landsins, og kannaðar verði þær leiðir. sem færar þykja til úrbóta á benni. 13. — Telur æsfcilegt, að rík- ið greiði að hluta þann aufca- kostniað, sem þeir skólanemend- ur bera, er þurfa að stonda nám fjarri heimahögum. 14. — Ályktar, að stuðlað verði að útkcmu íslenzlkra kennslubóka í sem flestum námsgreinum menntaskóilanna. 15. — Ályktar, að stefnt verði að því að skapa vinnuað- stöðu fyrir nemendur í Skólun- um utan skólatíma og skólam- ir láti nemendum í té í rfkara masli, en þeir hafa gert himgað til, ýmis hjálpargögn. Er bar einkuim átt við glósur. 16. — Ályktar, að við skóla- stigin þurfi að vera starfandi félagsráðgjafi eða sálfræðingur. sem leitast við að leiðbeina og ráðleggja niemendum í sam- baindi við náim og ýmis per- sóinuleg vandamál, er upp kunna að koma. 17. — Ályktar, að kanna skuli áhuga í menntaskólunum fyrir stofnun meninitasJcólasam- bands og hvort grumdvöllur sé fyrir sameigiinílagu memnta- skólablaði. 18. — Telur æskilegt, að ritnefndir skólablaðanna haíi samband sín á miilli til að sjá um stóraukiin skipti á skóla - blöðum einistakra skóla. 19. — Mælist til þess, að for- ystumenn félagslífsdms í þeim menn.tasfcólum, sem koma því við, sjái um að ummiið verði að tveiim-ðb af brýnustu hagsmu-na- máluim nemenda, sem eru: a. starfsfræðsla, b. bókalkaup. 20. — Sfcorar á ríkisstjóm og Alþingi að skerða efcki fiár- veitingar tdl mjemmtaskólainna i landinu meira en brýnasta namðsym kreflur, og bdður við- komandi aði-la að hafa hiugfast, að niðursfcurður á fjárveiting- um til menntaskóla myndu á bessu stígi málsins koma sér mjög illa, ednkum vegna hinn- ar miifclu uppbyggingar- oghinn- ar jákvæðu tólraunastarfsemi, sem nú á sér stað á memnta- skólakerfinu. 21. — Telur lækkun kosn- ingaaildurs hvorki rökrétta né nauðsynlega, og skorar bví á viðkcmandd aðila að ■ láta . hér staðar numið í lasfclcunarað- gerðuim sínum. . , 22. — Telur, að íslenzkum iðnaði og íslenztori framledðslu hafi ekkd verið sýndur nægur skilmihgur á undanfömum ár- um. Þess vegna stoorar Lands- bimigið á almeniniinig í landim: að taka íslenzfcar framledðslu- vörur frarri yfir erlendar, bógar þess er frekast kosfar. Slikt hlýtur að vera heillarvænlegt fyrir alíflesta aðila. 23. — Ályktar, að aðhúð að eldri kynSlóðinni verði . bætt a sem hagkvasmastan hátt. ' Að það verði bezt gert með því að koma upp ódýru leigu- húsmtæði í stað ófullkominna elliheimiila. Að þessi leiguhúsnasði verði byggð með það sjónawmið fyrir augfum, að gefa eldri. kynslóð- immi kost á því, að halda sjálf- stætt hedmili eftir.efnum hvers og eins, en leigu verðd í hóf stillt. Að þrátt fyrir miklar fram- Framhald á 7. síðu. anma: — að fjölga deildum. — að auka valfrelsi innan hverrar deildar. — að auka frjálsræði í sam- bandi við niðurröðun efnis og magn þess á hverjum vetri, auk þess verði himrj svomefnda amnakerfi komdð á í þeim menintaskólum lands- ins, sem ekki hafa þeð nú þegar. — Æskilegt væri, að það yrði með svipuðu sniði og nú tíðfcast' í M.L. og M.H. 4. — Álítur að aÆhuiga beri möguleika á bvi að samræma stúdentspróf, án þess þó að gera það að landsprófi með bað fyrir augumri, að aðstaða stúd- enta frá menmtaskólunum verði sem jöfnust gagnvart há- 'skólanómi, jafnt við H.l. sem erlenda háskóla, svo og ga,gn- vart námsstyrkjum, sem hið opinhera veitir í sam,ræmi við EKKERT HAPPDRÆTTI HÉRLENDIS BÝDUR JAFNHÁAN VINNING Á EINN MIÐA. hæstu einkunnir. 5. — Ályktar að skora á fræðsluyfirvöld að kanna sem fyrst grundvöllinin fyrir því að hefja kennslu í samtímaibók- menmtum og auka listfræðslu í efri bekkjum memmtaskólamna og hlutast tíl um, að tíl þess- ara starfa veljist sérmenntaðir kenmarar. 6. — Ályktar að skora á fræðsiluyfirvöld ,áð sjá til þess. að mat á íslenzkum ritgerðum til stúdentsprófs anmdst að ein- hverju leyti sérmiemntaðir memm, sem kæmu til móts við íslenzku - kenmiara með tilliti til efin'is og eðlis ritgerðanna. 7. — Ályfctar að fagna beri þedrri steflnu, sem tefcin hefur AÐRIR VINNINGAR: 5 BIFREIÐAR 244 VINNINGAR HÚSBÚNAÐURÁKR. 5—50 ÞÚS. AÐALVINNINGUR ársins x ÚTDREQINN i 12.flokki EIMJBYLISHUS EFTIR EIGIM VA.LI *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.