Þjóðviljinn - 29.03.1968, Blaðsíða 9
Fösitudagur 29. marz 1968 — ÞJÓÐVIWINN — SfÐA 0
til minnis
llt Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
• f dag er föst.udagur 29.
marz. Jónas. Sólarupprás kl.
6.10. — Sólarlag klutkkan 18.59.
Árdegisháflæði kl. 5.53.
• Næturvarzla í Hafnarfirði
í nótt: Bragi Guðmundsson,
laeknir, Bröttukinn 33, sími
50523.
• Kvöidvarzla Iyfjabúða vik-
una 23. til 30. marz: Vestur-
bæjar apótek og Apótek Aust-
urbæjar.
★ Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Aðeins mót-
taka slasaðra. Síminn er 21230
Nætur- og helgidagalæknir i
sama síma.
* Cpplýsingar um lækna-
bjónustu i borginni gefnar 1
símsvara Læknafélags Rvíkur
— Sfmar: 18888.
* Skolphreinsun allan sólar-
hringinn. Svarað í síma 81617
“Jg 33744.
minningarspjöld
• Minningarspjöld Menning-
ar- og minningarsjóðs kvenna
fást í Bókabúð Braga Bryn-
jólfssonar í Hafnarstræti og
á skrifstofu Kvenréttindafé-
Iags Islands f Hallveigarstöð-
um, opið þriðjudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 4-6.
• Minningarspjöld Minningar-
sjóð9 H. F. f. eru seld á eftir-
töldum * stöðum. Hjá önnu O.
, Johnsen, Túngötu 7, Bjameyju
Samúelsdóttur, > Cskihlíð 6A,
Elfnu Eggertz Stefánsson, Her-
jólfsgötu 10, Hafnarfirði. Guð-
rúnu 'Þorkelsdóttur. Skeiðar-
vogi 9, Mariu Hansen, Vífils-
stöðum, • Ragnhildi Jóhanns-
dóttur, Sjúkrahúsi Hvítabands,
Sigriði Bachmann. Landspítal-
anum, Sigríði Eiríksdótt-
ur, Aragötu 2, Margréti Jó-‘
hannesdóttur. Heilsuvemdar-
stöðinni, Maríu Finnsdóttur,
Kleppsspítalanum.
* Minningarspjöld. — Minn-
ingarspjöld Hrafnkelssjóðs
fást í bókabúð Braga Brynj-
ólfssonar
★ Minningarspjöld Hall-
grímskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, hjá frú Halldóru Ólafs-
dóttur, Grettisgötu 26 og f
Blómabúðinni Eden f Domus
medíca
★ Minningarspjöld styrktar-
sjóðs Kvenfélagsins Eddu fást
á eftirtöldum stöðum: t skrif-
stofu Hins íslenzka prentara-
félags, sími 16313. Bókabúð
Snæbjarnar Jónssonar. hjá
Elínu Guðmundsdóttur, sími
42059 og Nínu Hjaltadóttur
2. umr
ýmislegt
• Kvenfélag Laugarnessóknar.
Afmælisfundur félagsins verð-
ur haldinn mánudaginn 1. ap-
ríl í kirkjukjallaranum tol.
8.30, stundvíslega. Margt til
stoemmtunar. Góðar veitingar.
Æskilegt að sem flestar kon-
ur kllæðist íslenzkum búningi.
Myndataka. — Stjómin.
• Frá ráðleggingarstöð þjóð-
kirkjunnar: Læknir ráðlegg-
ingarstöðvarinnar er aftur tek-
inn til starfa. Viðtalstími á
rpiðvikudögum kl- 4—5 að
Lindargötu 9.
skipin
• Skipautgerð ríkisins. Esja
kemur til Reykjavfkur í
kvöld úr hringferð að austan.
Herjólfur fer frá Reykjavík
klukkan 21.00 í kvöld til Eyja.
Blikur kemur til Reykjavík-
ur í kyöld að austan. Herðu-
breið kemur til Reykjavíkur
f kvöld úr hringferð að vest-
an.
• Skipadeild SlS. Arnarfell
fór í gær frá Reyðarfirði til
Rotterdam og Huil. Jökulfell
fór í gær frá Reykjavi'k til
Gloucester. Dísarfell fór í gær
frá Rotterdam til Austfjarða.
Litlafell fer í dag frá Rvfk til
Eyja. Helgafell er í Gufunesi.
Stapafell er í olíuifTutningum
á Faxaflóa. Mælifell fór í gær
frá Rotterdaim til Gufuness.
söfnin
• Aðalfundi Kvenfélags Hall-
grímskirkju er frestað. Nán-
ar auglýst siðar.
• Árbæjarhverfi. Árshátíð
F.S.Á., Framfai-afélags Seláss
og Árbæj arhverf ijs, verður
haldin laugardaginn 30. marz
1968, og hefst með borðhaldi _
kl. 7. Sjá nánar auglýsingar'
í gluggum verzlana í hverf-,
inu. Allt fólk á félagssvæðinu
er hvatt til að fjölmenna.
Árshátíðarnefnd.
★ Borgarbókasafn Reykjavflc-
ur: Aðalsafn. Þinghóltsstræti
29 A. sfmi 12308: Mán - föst
kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl
9—12 og 13—19. Sunn. kl. t4
til 19.
Útibú Sólheimum 87, siml
36814: Mán. - föst. kl. 14—21
Ctibú Laugarnesskóla: Ctlán
fyriT böm mán.. rhiðv.. föst.
kl. 13—16
■k Bókasafn Kópavogs I Fé-
lagsheimilinu- Ctlán á briðju-
dögum. miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fvrir böm kl. 4,30 til 6: fyr-
lr fullorðna kl. 8,15 til 10.
Barnaútlán i Kársnesskóla og
Digranesskóla auglýst bar.
★ Þjóðminjasafnið er opið á
briðjudögum.' fimmtudögum,
íaugardögum og sunnudögum
klukkan 1.30 til 4.
★ Bókasafn Seltjarnamess er
opið mánudaga klukkan 17.15-
19 og 20-22: miðvikuðaga
klukkan 17 15-19
★ Tæknibókasafn f.M.S.1.
Skiphoiti 37. 3. hæð, er opið
ailla virka daga kl 13—19
nema laugardaga kl 13—15
★ Bókasafn Sálarrannsóknar-
félags íslands. Garðastræti 8,
sími: 18130, pr opið á mið-
vikudögum kl. 5,30 til 7 eh.
Úrval erlendra og innlendra
bóka um vísindalegar rann-
sóknir á miðilsfyrirbærum og
lífinu eftir „dauðann". Skrif-
stofa SRFÍ og afgreiðsla
tímaritsins „MORGUNN" op-
in á sama tíma.
★ Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá
kl. 1.30-4.
★ Landsbókasafn Islands,
Safnahúsinn við Hverfisgötu.
Lestrarsalur: er opinn alla
■ virka daga klukkan 10—12,
13—19 og 20—22 nema laugar-
daga klukkan 10—12 og 13-19-
Otlánssalur er opinn alla
virka daga klukkan 13—15.
til kvölds
í
mm
-m
ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
MAKALAUS SAMBÚÐ
eftir Neil Simon.
Þýðandi: Ragnar Jóhannesson.
Leikstjóri: Erlingur Gíslason.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
Sýning laugardag kl. 15.
Sýning- sunnudag kl. J5.
(^fslautsduttan
Sýning laugardag (kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
HÁFNARFJARÐARBIÓ
Simi 50249
Operation FBI
Hörkuspennandi ensk leynilög-
reglumynd.
Sýnd kl. 9.
HÁSKÓLAJ
Sími 22-1-48
Víkingurinn
(The Buccaneer)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
tekin í íitum og Vista Vision.
Myndin fjallar um atburði úr
"frelsisstríði Bandaríkjanna í
upphafi 19. aldar.
Leikstjóri: Cecii B, DeMiile
Charlton Heston
Claire Bloom
Charles Boyer.
Myndin er endursýnd í nýjum
búndngi með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Simi 32075 — 38150
Onibaba
Umdeild japönsk verðlauna-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Heiða
Ný þýzk litmynd gjörð eftir
hinni heimsfrægu unglingabók
Jóhanna Spyri.
Sýnd kl. 5 og 7.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
Sími 31-1-82
Ástsjúk kona
Snilldarvel gerð og leikin, ný,
amerísk stórmynd. Gerð eftir
sögu John O’Hara.
íslenzkur texti.
Sýnd kl 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
Auglýsingasími
ÞjóBviljans er
17 500
Indiánaleikur
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Allra síðasta sýning.
Sýning laugardag kl. 20.30.
O O
Barnaleikhúsið
Pési prakkari
Frumsýning í Tjamarbæ
sunnudaginn 31. marz kl. 3.
Önnur sýndng kl. 5.
Aðgönigumiðasala:
Föstúdag kl. 2-5.
Laugardag kl. 2-5.
Sunnudag kl. 1-4.
Ósóttar miðapantanir verða
seldar öðrum eftir kl. 2 á
sunnudag.
Sýning sunnudag kl. 15.
Næst síðasta sinn.
Sumarið ’37
Sýning feunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. — Sími 1-31-91.
Símj 11-3-84
4 í Texas
Mjög spennandi amerísk kvik-
mynd í litum.
Frank Sinatra.
Dean Martin.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Sími 18-9-36
Éí? er forvitin
(Jag er nyfiken - gul)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Hin umtalaða sænska stórmynd
eftir Vilgot Sjöman. 1
Aðalhlutverk:
Lena Nyman,
Börje Ahlstedt.
Þeim sem kæra sig ekki um að
sjá berorðar ástarmyndir er
ekki ráðlagf að sjá myndina.
Sýnd kL 5 og 9.
/
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Piparsveinninn og
fagra ekkjan
(A Ticklish Affair)
Bandarísk gamanmynd í litum,
Shirley Jones og
Gig Young.
(úr ,,Bragðarefunum“.)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50-1-84
Prinsessan
Sýnd kl. 9.
— íslenzkur texti
Bönnuð bömum
Sími 11-5-44
Hlébarðinn
(The Leopard)
Hin tilkomumikla ameríska
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu sem komið hefur út
í íslenzkri þýðingu.
Burt Lancaster
Claudia Cardinale
Alain Delon.
Sýnd kl. 5 og 9.
— ÍSLENZKUR TEXTi --
Simi 41-9-85
Böðulinn frá Ferr-~
eyjum
(The Executioner of Venice)
Viðburðarík og spennandi ný
ítölsk-amerísk mynd í litum
og Cinemascope, tekin í hinni
fögru fomfrægu Feneyjaborg.
Aðalhlutverk:
Lex Baxter.
Guy Madison.
Sýndi kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
INNHEIMTA
LÖOFRÆO/'SrðfíP
Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Frímerki — Frímerki
Kaupum frímerki.
FRÍMERKJAVERZLUNIN, Grettisgötu 45.
(Verzlun Guðnýjar).
Á BALDURSGÖTU 11
fást ódýrustu bækurnar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög-
ur, ævisögur, þjóðsögur, barnabækur o.fl. — Skemmtirit.
íslenzk og erlend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frímerki
fyrir safnara. — BÓKABÚÐIN. Baldursgötu 11.
Smurt brauð
Snittur
brauö boer
VTD ÖÐINSTORG
Sími 20-4-9a
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréttarlögmaðui
LADGAVEGl 18. 3. hæð.
Símax 21fÍ20 og 2Í620.
FRAMLEIÐUM:
Áklæði
Hurðarspjöld
Mottur á gólf i
allar tegundir bíla,
OTUR
MJÓLNISHOLTl 4.
(Ekið inn frá Laugavegi)
Sími 10659.
SMURT BRAUÐ
SNITTCR - ÖL - GOS
Opið frá 9 23.30. - Pantið
tlmanlega t veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Simi 16012.
■ SAUMAVELA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERÐIR
FLJOT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvégt 19 (bakhús)
Síml 12656.
■k Minningarspjöld Flngbjörg-
unarsveitaríhnar fást á eftir-
töldum stöðum: I bókabúð
Braga Brynjólfssonar, hjáSig-
urði Þorsteinssyni, Goðheim-
um 22, sími 32060. Sigurði
Waage, Laugarásvegi 73, sfmi
34527, Stefáni Bjamasyni.
Hæðargarði 54, sími 37392 og
Magnúsi Þórarinssyni, Alf-
heimum 48, simi 37407.
tmiduieús
sicaiRmattraRGOQ
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls og
menningar.