Þjóðviljinn - 29.03.1968, Side 10
Frá afbendingu verðlaunanna.
Iðnkynning 1968:
132 tillögur bárust í sám-
keppni um sýningarmerkft
Eins og fram hefur komið i
fréttum munu Landssamband
iðnaðarmanna og Félag íslenzkra
iðnrekenda gangast fyrir aukinni
kynningu á íslenzkum iðnaðar-
vörum nú á þessu ári. Hefur
kynning þessi hlotið nafnið „Iön-
kynning 1968“.
Flokkar og
framboðin
Jóhann Hafstein dómsmálaráð-
herra. hefur nú flútt þá tillögu
á Alþingi að i kosningalögin
bsetist ný grein, svohljóðandi:
Á eftir 2. mgr. 27. gr. laganna
komi ný málsgrein, svo hljóð-
andi:
Ef sá aðili, sem samkvæmt
reglum flokks er ætlað að ákveða
framboðslista, eða staðfesta
framboðslista endanlega, ber
fram mótmæli gegn því, að listi
sé í framboði fyrir flokkinn,
skal yfirkjörstjórn úrskurða slík-
an lista utan flokka og lands-
kjörstjórn úthluta uppbótarþing-
sætum i samræmi við það.
Hvaða borgar-
stofnanir fá inni í
nýja miðbænum?
Borgarráð samþykktj á fundi
sínum á dögunum að heimila fé-
lagsmálaráði að hefja undirbún-
ing að byggingu Íkrifstofuhús-
næðis fyrir Félagsmálastofnun-
ina í nýja miðbsenum austan
Kringlumýrarbrautar.
Jafnframt var borgarstjóra
falið að láta kanna, hvaða hús-
næðisþarfir annarra borgar-
stwfnana verði leystar með bygg-
ingum i nýja mðtoænum.
Marbmið lcynningarinnar er
fyrst og fremst að hvetja til
aukinna kaupa á innlendri iðn-
aðarframleiðslu. Mun áherzla
verða lögð á að veita upplýsing-
ar um, þvað íslenzkur iðnaður
hefur upp á að bjóða og hve
mikilvægu hlutverki iðnaðurinn
gegnir, bæði með tilliti til bióð-
arhags og atvinnuöryggis.
Efnt var til s-aim'keppni um
merki fyrir iðnkynninguna, Verð-
laun fyrir beztu tillögu voru á-
kveðin kr. 20.000. í samráði við
Félag íslenzlora teiknara var
skipuð dómnefnd, en hana ókin-
uðu: Skarphéðinn Jóhannsson,
Sæmundur Sigurðsson, Atli Már
Ámason, Guðbergur Auðunsson
cg Rafn Hafnfjörð.
Dómnefndin lauik nýlega störf-
um. Alls höfðu 132 tiilögur bor-
izt frá 53 aðiluim.
Fyrir vali dómneflndarinnar
varð tillaga merkt „Samtengi fe“,
en höfundur hennar reyndist
Ástmar Ölafsson.
ÖIl merkin voru til sýnis dag-
ana 8. qg 9. marz, og hafa þau
nú verið endursend.
í greinargerð dómneifndar seg-
ir m.a.: „Merkið henitar vel fyrir
ýmis konar útfærslu, t.d. orent-
un, veflneð, ijósaauglýsingar og
fisinar fyrirlestur
próf. Þórhalls á
sunnudaginn
Þórhallur Vilmundarison próf •
essor flytur annan fyririesitur
sinn um íslenzk ömefini og nátt-
úrunafnalkenninguna í hétíðasai
Háskóla lslands sunnudaginn 31.
marz M. 14.30. Fyririesturinn
nefnist Afangi.
ölluim er heimill aðganigur.
(Frétt frá Háskóla íslands).
sjónvarp. Það er einfalt að gerð
og því auðvelt að muna það-
Merkið nýtur sín vel- í einum lit
en er þó hægt að setja í bað
liti, er þurfa þykir. Það fer vel
við texta, sem naudsynilegur er
til óróðurs og kynningar veigna
Iðnkynningarinnar 1968“.
Meðfylgjandi mynd var tekin
við afhendinigu verðlauna og eru
á myndinni, talið frá vinstri.
Gunnar J. Friðriksson, formaður
Félags íslenzkra iðnrekenda, Ást-
mar Ólafsson, teiknari og Sigfús
Sigurðsson, forseti Landssam-
ba,nds iðnaöarmapna.
„Bandormur-
inn" við aðra
umrœðu í
efri deild
■ f gær fór fram í efrideild
Alþingis 2. umiræða um „band-
orminn“, spamaðarfrumvarp rik-
isstjóm arinn.ar, og tóku margir
til máls, Ólafur Björnsson, Ein-
ar Ágnstsson, Ólafur Jóhann-
esson, Jón Ármann Héðinsson.
Karl Guðjónsson o.ft.
■ f neðri deild urðu mestar
umræður um breytingar á lög-
unum um, Bygigingasjóð aldraðs
fólks. Lúðvík Jósefsson taldi bót
að breytingunum, sem eru þær
að leyfilegt skuli vera að lána
til byggingar elliheimila af þeim
hluta happdrættishagnaðar DAS
sem ætlaður var til að styrkja
íbúðabygginigar aldraðs fólks.
Lánsábyrgð borg-
arsjóðs vegna
breytinga á SVR-
vögnum
Borgarráð hefur samþykkt að
veita sjálfskuldarábyrgð borgar-
sjóðs á láni að fjárihæð sex
milj. króna sem Sameinaða bíla-
smiðjan h.f. mun taka hjá Iðn-
aðarbanka íslands til greiðslu
kostnaðar við breytingu á vagna-
kosti Strætisvagna Reykjavikur.
Menntaskólakennari í
skrifstofust jórastarf -
Borgarráð samþykkti á síðasta
fundi sínum að ráða Ingvar Ás-
mundsson menntaskólakennara,
Hringbraut 94, til reynslu í stöðu
skrifstof ustjóra viðski ptaskrif-
stofu Rafmagnsveitunnar frá 1.
september n.k. að telja.
Föstudagur 29. marz 1968 — 33. árgamgur — 63. tölutolað
Handknattleikur:
Landslifiið valið er
leika skal við Dani
Eíns og áður hefur verið getið
um fara fram tveír landsleikir í
handknattleik 6. og 7. apríl n.k.
Vegna þess boðaði stjóm hand-
knattleikssambandsins til blaða-
mannafundar í gær, til að skýra
frá ýmsu í sambandi við danska
liðið og ennfremur að kunngera
hið íslcnzka.
Sem kunnugt er eiga Danir
nú eitt allra sterkasita hand-
kniaittleiksslið heiimsims. Dnnir
hlutu siilfúrverðlaun í heims-
meisitarakeppninni síðustu og
unnu þá alla sína keppinauta
nema heimsmeistarana, TékJca
Þar á mcðal Rússa og Júgóslava.
Síðan þetta var haifa Damir leik -
ið 10 landsleiki og uinnið m,a.
heimsmeLstaraina Téklka 16—14,'
Svía 19—14 og A-Þjóðverja 21—
19. Á þessu sézt að við enga aulc-
visa er að etja. íslendingar og
Danir hafa háð b-landsileild :
handknattleik og hafa Danir
unnið þá alla með samrt. 121—80
mö-rkum. Síðasti lei’kur er ef til
vill hvað minnisstæðasibur en þá
misstu Islendingar ndður 6 marka
forskot og töpuðu 23—20.
Danir komu á föstudagsikvöld
ið og dvelja hér þar til á mánai-
dag. Fyrri leikurimn verður á
Ir.ugardaginn 6. apríl og hefst
kl. 15 en sá siðari á sunnudag
7 apríl Iduk'kain 16. Forsala að-
göpgumiða .hefst n.k. mánudag í
Ló&um undir stér
hús úthlutað í Breiðholtinu
□ Á fundi sínum sl. þriðjudag samþykkti borgarráð til-
lögur lóðanefndar um úthlutun byggingarlóða undir 6 fjöl-
býlishús í Breiðholti. Hér- er um að ræða samtals 48 svo-
nefnd stigahús (8 stigahús í hverri blokk), en umsóknir
bárust um 95 stigahús alls.
þeir sem lóðir hlutu undir
fjölbýlishúsin voru bygginga-
meistarar og byggimgafélög. Gert
er ráð fyirir að byggimgalóðirnair
verði tilbúnar eftir mámaðartíma
eða svo.
Hér fer á eftir skrá yfir þá
aðila sem lóðir hlutu í Breið-
holtinu:
I
Kóngsbakki 1-15 (S):
Byggingasamvinnufélag aitvdnnu-
bifreiðástjóra.
Leirubakki 2-16 (T):
Atli Eiríkssan, Hjálmholti 10
(2 stigahús).
Steinverk h.f., Skólavörðustíg 30
(2 stigahús).
Miðás s.f., Stóragerði 21
(2 stigahús).
Armljótur Guðmundsson, Stiga-
hlíð 44 (2 stigahús).
Leirubakki 18-32 (U):
Byggingasamvinnufélag vega-
gerðarmanna, Borgartúni 5-7
(1 stigahús).
Byggi ngasamvinnufélag vélstjóra,
Oldugötu 15 (2 stigahús).
Guðbjöm Guðmundsson, Glað-
heimum 20 (1 stigahús).
Guðmundur Halldórsson, Heiðar-
gerði 33 — Ólafur Auðunsson,
Stóragerði 11 — EIi Auðuns-
son, Selvogsgrunni 24 (4 stiiga-
hús).
Maríubakki 2-16 (V):
Byggingaifél. Affl, s. f., Rauða-
læk 28 (4 stigahús).
Ármannsfell h.f„ Qrettisgötu 56
(4 stigahús).
Mariubakki 18-32 (X):
Baldur Bergsteinsson, Stóragerði
27 (2 stigahús).
Indriði Níelsson, Flókagötu 43
(1 stigahús).'
Ólafur H. Pálssori, Háaleitisbraut
109 (1 stigahús).
Framhald á 3. síðu.
Bókaverzluin Lárusair BJöndal.
Dóimari í báðum leikjunum verð-
ur Ragnar Pettersen fná Nor-
egi.
Danska landsliðið verður skip-
aö eftirtöldum leákmönnum:
Markverðir Mortensen ogHans
Fredriksen; númer 2, Jörgen
Vardsgaard HG, 3. B. Thomsem
HG. 4. K. Sörensem AGF, 5. P.
Svensen Helsingör, • 6." K. Lund
HG, 7. V. Gaard HG, 8. Hans
Grafensen HG, 9. N. Fransen
Fredriksb.. 10. Kristjansen KFUM
11. U. Cramer Helsingör og hef-
ur hann leikið flesta landsleiki
af þeim sem nú eru í liðinu, eða
93. 13. G. Andersen HG.
ISLENZKA LIÐIÐ
Það vakti furðu að landsliðs-
nefnd heflur genigið framhjá
Gísla Blöndal í landsliðdð nú.
Þessi ákvörðun landsl iðsnefmdar
er að mínum dómi fyrir neðan
allar hellur. Gfsli Blöndal hefur
sýnt hvern glansleikinn á fætur
öðrum undanfarið og sýmdi, svo
ekki verður um viillzt í pressu-
leiknuim s.l. miðvikudag að hann
er orðinn einn okkar allra bezti
maður. Auk þess er það furðu-
legt að lamdsliðsnend skuli ganga
framhjá Jóni Hjaltalín og Stef-
áni Jónssynli, en ef til vill sér
nefndin að sér í seimmi leiknum.
Aninars er landsliðið skipað
eftirtöldum mönnum.
Þorsteinn Bjömsson Fram, (23),
Logi Kristjánsson, Haukum (5),
Inigólfur Óskarsson, fyrirl., Fram
(22), Guðjón Jónssom, Fram (22),
Sigurður Einarsson, Fram (20),
Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram
(41), Geir Hallstednsson, FH (13),
örn Hallsteinsson, FH (19), Þórð-
ur Sigurðsson, Haukum (0), Ágúst
Ögmundss., Val (9), Einar Magn-
úss'on, Viking, (6).
Hvað um það við slkulum vona
að landsliðinu okkar vegni vel pg
vinfni Dani.
Fundu gúmbát á
Hafnafjöru
Synir hjónanna að Melabergi
fundu óútblásinn gúmbát relq-
inn á fjörunni milli Stafness og
Sandgerðis á þriðjudag og íét
Slys'avarnafélag fslands sækja
gúmbátinn daginn eftir og ramn-
saka hann.
Hér er auðsæilega um þýzka
framleiðslu að ræða og hefur
seneilegá losnað frá þýzku skiþi.
Gúmbáturinn er illa farinn og
engin merki eru greinanleg á
honum.
Sumardvalarheimili barna
úr Kópavogi senn fullbúið
□ Árið 1966 ákvað Lionsklúbbur Kópavogs að beita
sér fyrir byggingu sumardvalarheimilis fyrir böm úr
Kópavogi í samvinnu við leikvallanefnd Kópavogs.
Kvenfélag Kópavogs og fleiri aðila og hófust fram-
kvæmdir sama ár 'í landi bæjarins að Lækjarbotnum.
Er byggingin nú það langt á veg komin, að vonir
standa til að haegt verði að hefja starfrækslu heimilis-
ins í sumar.
mmm'
A myndinni eru talið frá vinstri: Iljálmar Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Björn Guðmunds-
son formaður Lionsklúbbsins. Ari Jóhannesson aðalgjaldkeri, Kristinn Wium ritari og Stefnir
Helgason formaOur hússtjórnar.
Þegar Lionisiklú'bbur Kópa-
vogs áfcvað að beita sér fyrir
lausn þe9sa máls, var það gert
í þeirri von að bæjarbúar
legðu málinu lið og hafa þeir,
svo og fjöldi fyrirtækja í
bænium, vissulega ekki brugð-
izt, né heldur bsejarstjóm
Kópavogs og má því með
sanni segja að þetta sé verk
Kópavogsbúa allra.
Heimilið sem er timburhús
240 fermetrar á steypt.ri plötu,
er teiknað ,af Herði Bjöms-
syni og er það ætlað fyrir 32
böm. Það er fullfrágengið að
utan og er nú verið að hefja
smíði innréttinga, en öll
klæðning innanhúss er einn-
ig búin. Kostnaður er nú orð-
inn um 1.600.000,00 auk mik-
iíliar sjálfboðavinnu klúbbfé-
laga, en í þeirri upphæð er
einnig heimtaugargj ald raf-
magns er eitt var 230/000,00.
En til að Ijúka verkinu þarf
enn töluverða upphæð og
hefur Lionsklúbbur Kópavogs
því hrint af stað happdrætti
til stuðnings" málinu og hafa
miðar verið sendir á öll
heimili í bænum í þeirri trú
að bæjarbúar vilji enn leggja
málinu lið og nú til lokasig-
urs og munu klúbbfélagar
heimsækja bæjarbúa á næst-
unni, en dregið verður í
happdrættinu 6. apríl n.k.
Þess má og geta að öll að-
staða til vetraríþrótta er mjög
góð þarria og er aetlunin að
nota heimilið fyrir skólaböm
að vetrarlagi. Þá ska.1 þess
getið að lokum að n.k. sunnu-
dag 31. marz, verður heimilið
til sýnis milli kl. 1-5 e.h. fyrir
þá sem áhuga hiafia/
I
4