Þjóðviljinn - 05.04.1968, Side 5
Föstudagur 5. aprdl 1968 — ÞJÖÐVTLJlNTsf — SfOA g
Tölulegu upplýsingarnar, sem fylgja
myndunum eru byggðar á heimild-
um frá hermálaráðuneyti Bandaríkj-
anna og birtar í U. S. News & World
Report
Samkvaemt frumvarpi því
til fjárlaga, sem Johnson
forseti hefur nýlega lagi;
fram fyrir næsta fjárhags-
ár, eru bein og óbein út-
gjöld vegna styrjaldarinn-
ar í Viet Nam áætluð tæp-
ar 40.000 miljónir dollara,
eða rúmlega fimmtungur
allra útgjalda ríkisins.
Kostnaður Bandaríkjanna við að fella
einn óvinahermanna nam —
dollurum
á árinu 1962
234.000 dollurum
á árinu 1967
Á móti hverjum 1000 óvinum sem
felldir voru —
Bandaríkjamenn
á árinu 1962
Bandaríkjamenn
á árinu 1967
Sem kunnugt er er uppi fótur
og fit hjá þeim, sem stjóma
peningamálum hins kapitalist-
iska héims. Einn fundur fjár-
málaráðhérra, seðl abankastjóra
Og annaira sérfræðinga í pen-
ingamálum er haldinn af öðr-
um.
En hvorki gengur né rekur.
Nú síðast var haldinn fundur í
Stókkhélmi. Fund þennan sátu
tíu fjármálaráðherrar auðuigu
ríkjanna svonefndu. Hanin
virðist hafa farið út um þúfur
því fjármálaráðherra Frakka,
Debré, skarst úr leik og féllst
ekki á samkomulag hinna ríkj-
anna.
Kerfi, það í peningamálum,
sem hinir ráðherrarnir sömdu
irm byggist aðallega á greiðslu-
skuldbindingum og er allfiókið.
Verður það ekki rakið í þess-
ari grein.
Sú staðreynd að ekki varð
fullt samkomulag á Stokk-
hólmsfundinum veldur því að
haagt er að fullyrða að nú sé
allt í tvísýnu í sambandi við
umrasdd peningamál, að ekki sé
sagt að við blasi upplausn þess
peningakerfis sem ríkjandi hef-
ur verið í milliríkjaviðskiptum
undanfama áratugi.
í naer því aldarfjórðung eða
frá lokum heimsstyrjaildarinnar
siiðari hefur bandaríski dollar-
inn vérið ríkjandi gjaldmiðíll í
aiþjóðaviðskiptum. Við dollar-
aaan hafa fjölmangar þjóðir
miðað sinn eigin gjaldeyri og
gj aldeyrissjóðir þessara sömu
þjóða hafa að verulegu léyti
verið í dollurum, guiii og sterl-
ingspundum.
Við íslendingar erum ein
J>essara þjóða. Þannig hefur
krónan okkiar verið miðuð við
dollarann í þrem síðustu geng-
islaekkunum okkar, í febrúar
1960, í ágúst 1961 og í nóv-
ember síðastliðnum.
Ástæðam fyrir styrkleika doll-
arans í styrjaldarlokin var
fyrst og fremst sú, að Banda-
rikin auðguðus't mjög í styrj-
öldinni.
Bretland og meginland Evr-
ópu voru í sjálfri viglinunni
um árabil. í>ar voru borgir
brenndar og verksimiðjur jafn-
aðar við jörðu, en á bandaríisika
borg féll engin spren.gja og
íramleiðsl u geta B andar í k j ann a
jókst stórlega með hverju ári.
G j aldey ri ss j óðu r B and ar í k j -
anna var það magn af gulli,
sem geymt var í hvelfingum
seðlabankatis Jiar vestra. bess
gerðist ekki þörf að }>au hefðu
í fórum sínum eignir í Tnyntum
amnamra þjóða, Jyví eins og áð-
ur segir var dollarinn leiðandi
mynit í viðskiptum þjóða í milli.
Tengsl dollarans og gulls
voru í því fólgin, að allt frá
J>ví í janúar 19.14 var bandn-
ríski seðlabankinn skuldbund-
inn til að kaupa eða selja gull
á fastákveðnu verði, 35 doll-
ara fyrir hverja linsu af skíru
gulli. Þessu hlutfalli hefur verið
haldið síðan, enda þótt verð
á almennum vörum á heims-
markaðimim hafi á }>essum
röskum þrem áratugum haekkað
um 150 til 200%.
Á árinu 1949 voru gullbirgð-
ír Bandaríkja.nna mestar, að
verðmæti námu þær 24,600
miljónum dollara.
Eins og allir vita tóku Bandia-
ríkin strax að styrjaldarlokum
að sér það hlutverk að vemda
hinn svokallaða „frjálsa heim“.
tóku að sér að verða lögregla
heimsins eins og The Economist
í London hefur saigt.
Þau komu sér upp herstöðv-
um í mörgum ríkjum, steyptu
af stóli lögmætum ríkisstjórn-
um og settu nýjar sér hliðholl-
ar á laggimiair, háðu styrjaldir,
nú síðustu árin hina eimstæðu
styrjöld í Viet Nam.
í þessa „löggæziu“ bafa
Bandaríkin varið feikna miklu
fjármagni bæði heima fyrir og
í öðrum löndum.
Þá hafa, bandarískir auð-
hringar notað óhemju miklar
fjárfúlgur til fjárfestingar í
öðrum löndum, keypt fy.rirtæki
og hreinlega lagt undir sig
margar þýðingairmiklar iðn-
aðargreina.r erlendis.
Loks haía Bandaríkin veitt
öðmm löndum mikil lán og svo-
kallaða „aðstoð“.
Allt }>etta og raunar margt
fleira hefur valdið því, að er-
lendir aðilair hafa eignazt doll-
ara í mjög rikum mæli.
Eðlilegrir vöruskiptajöfnuður
Bandaríkjainn.a hefur öll }>essi
ár verið hagstæður. En greiðslu-
jöfnuður }>eirra hefur ætíð ver-
ið mjög óhagstæður sakiir ofan-
greinds kostnaðar við „löggæzl-
Hér sjást helztu herstöðvar Bandaríkjanna í iiðrum löndum,
allar taldar, a.m.k. er herstöðin á Miðnesheiði ekki
una“, vegna fjárfestingarirmar,
lánanna og „aðstoðarinnar".
Til þess að standa straum af
hallanum á greiðslujöfnuðinum
hafa bandarískar ríkiisstjómir
gripið til þess auðvelda ráðs
að prenta dollaraseðla og dreifa
þeim sem alþjóðlegum gjald-
eyri út um allar jarðir.
Nú er það svo að hver pen-
ingaseðill er í raun og veru
skuldaviðurkenning þess, sem
gefur hann út.
Á árunum 1949 til 1958
minnkuðu gullbiirgðir Banda-
ríkjanma úr 24.600 milj. dotl-
ara í rúmlega 20.000 miljónir
dollara.
Ástæðan var sú að erlendir
eigendiir dollara breyttu þeim
Myndin talar sínu máíi.
í gull, en eins og áður segir
var Seðlabanki Bandaríkjanna
skuldbundinn að kaupa eða
selja hverj.a únsu gulls fyrir
35 dollara.
Snemma tók að örl a á vamtrú
á dollamum, en það var þó
ekki fynr en árið 1958 að sú
vantrú varð almenn og hefur
hún ágerzt mjög á síðusitu ár-
um, eins og skýrast kom í ljós
í guilæðinu í íyrra mánuði. En
þá var dollurum ekki aðeins
breytt í gull heldur skiptu
margir dollaraeigendur þeim í
aðrar myntir, sérsfcaklega í
svissneska franka eða vestur-
þýzk mörk.
Nú er svo komið að banda-
riskir ferðamenn á meginlaindi
Evrópu eiga í erfiðleitkum með
að greiða þurftir sinar í doll-
urum. Þannig greinir einn af
rifcsijórum banda.ríska vikurits-
ins U. S. News & World Report
(nr. 14, 1. april 1968) að hann
hafi á ferðalagi sínu í Evrópu
nú nýlega aðeins fengið að
greiða hótelreikning sinn í doll-
urum með því skilyrði að hann
gæfi loforð um að standa skil
á frekari greiðslu, ef gengi
dollnirnns yrðli í millitíðínni
lækkað.
Fyiriir nokkrum dögum voru
gullhirgðir Bandaríkj anna
komnatr niður í 10.400 miljónir
dollara. Hinsvegar námu doll-
arakröfur erlendra aðila 34.000
milj. dollara. Með öðrum orð-
um: Gullhirgðir Bandaríkjanna
nægjn aðeins til að greiða tæp-
lega þriðjunginn aí þeim doll-
arakröfum, sem erlendir aðilar
eiga á hendur Bandaríkjunum.
Um langt áraibil hefur sterl-
ingspundið verið talinn gjald-
miðill í alþjóðaviðskiptum, að
visu í miklu minra mæl} en
dollarinn.
Pundið hefur }>ó lengi staðið
höllum fæti, sér í lagi hin sið-
ari ár. Veldur því hinn stöðugi
greiðshihalli hjó Bretunum,
halli sem meðal annars hefur
myndazt við veikburða tilraun-
Ekki eru þær þó
á myndinni.
ir þeirra til að viðhalda heims-
veldisaðstöðu sinm, td. rceð því
að haia heri í ýmsum löndum
heims.
í nóvember sJL gáfust Bret-
ar upp við þessar tilraun-ir
sínar, felldu gengi pundsins og
Wilson, forsætisráðherra, lýstí
því yfir að Bretland vaari ekki
lengur heámsveldd og myndi
draga heri sína. heim.
Áður höfðu þó Alþjóðagjald-
eyrissjóðurin.n (IMF) og ýmsar
þjóðir, þ.á.m. Bandaríkin. veitt
Bretum stórfelld lán til stuðn-
ings pundinu.
En allt kom fyrir ekki. Gengi
sterlingspundsins var fellt. Og
í kjölfarið fóru 19 aðrar þjóð-
ir og felldu sín gengi, misjafn-
lega mikið en einna mest vdð
íslendingar.
í. raiuninni ver sterlings-
pumdið fallið löngu áður en
gengi þess var að forminu tál
feilt.
Hið sama er hægt að segja
um dollarann. Hann hefur á
undanfömum áratug verið sá-
fallandi gjaldeyrir, þótt enn
ha.fi hann ekki verið formlega
felldur. Fyrr eða síðar kem-
ur að því að gengi dollarans
verður fellt í hlutfalli við gull,
m.ö.o. verð hverrar únsu af
gulli verður áikveðið fledri doll-
arar en ákveðið var árið 1934.
Miklar hamfarir myndu fylgja
sli.kri gengislækkun. Gullmyndi
að sjálfsögðu hækka almermt
í verði í heiminum, þ.e. margar
þjóðir myndu breyta gengi
myn.ta sirjna, Bandaríkin yrðu
að innleysa þær skuldbinding-
ar sem þau hafa tekizt á hend-
ur með dreifingu dollaraseðLa
sinna á erlendum vettvangi.
Bandaríkin myndu sjálf þurfa
að standa lindir greiðsluhalla
sínum, en ekkj láta aðra og þá
einkum Evrópubúa gera það.
Svo vitnað sé orðrétt í ummæli
æðsfca forstjóra eins voldugasta
banka Bandaríkjanna, First
National City Bank of New
Framhald á 7. síðu.
HAUKUR HELGASON:
HLUTUR
DOLLARANS
i
i
é