Þjóðviljinn - 06.04.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.04.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 6. apríl 1968 — 33. árgangur — 70. tölublað. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Útgöngubann sett í Washington og her■ sveitir kvaddar til höfuðborgarinnar sjá síðu 0 Marfín L King friSarvercSlaunahafi myrfur í Memphis Kynþáttaóeirðir blossa upp í um 30 bandarískuín borgum við morðf réttina uHvitir Bandarik'iamenn hafa kastaS striSshanzkanum gegn okkur", segir Carmichael — Johnson forseti frestar broftför sinni og skorar á þ)6Sina að sýna stillingu Skiptir BÚR ein- göngu við Kassa- gerðina héreftir? Útgerðarráð Reykjavíkur sam- þykkti á fundi sánunn fyrir skömimu svofellda tillögu: „Út- gerðarráð felur f raimkvæin d a - stjórum bsejarútgerðarinnar að athuga hvort ebki muni ha,g- kvaamt að skipta að mestu leyti við Kassagerð Reykjavíkur uim imnlkaup á uomibúðum um hrað- frystan fisk“. — Var samþykkt þéssi gierð samhljióða. Alþingi afgreiddi hafístillöguna Samieimað Alþdnigi afgreiddi í gaar með samhljóða atkvasðum tillögu átján aHþinfíismanna um ráðstafanir gegn haffehættu. MEMPHIS, WASHINGTON 5/4 — Ríkislögreglan^ FBI hélt í dag áfram leitinni að hvíta manninum sem í gær skaut dr. Martin L. King friðarverð- launahafa Nóbels til bana í borginni Memphis í Tennessee og dómsmálaráðherra Randaríkjanna er kominn til borgarinnar til að hafa eftirlit með rannsókn málsins. Lögreglan í Washington gaf í dag fólki fyrirskip- anir um að hverfa af götunum eftir að kynþátta- óeirðir í höfuðborginni höfðu um tíma staðið í aðeins 2 húslengda fjarlægð frá Hvíta húsinu. Margar tillögur lagðar fyrir þingið Martin L. King færður í fangrelsi einu sinni sem oftar. Með hon- um á myndinni er séra Abernathy sem nú hefur verið kosinn eftirmaður hans í samtökunum Southern Christian Leadership. Johnson forseti skýrði frá því í dag að á mánudag muni hann leggja fyrir Band'airíkjaþing margar tillögur sem miða að því að tryggj a bongararéttindi blökkumanna í landinu. Þá hefur forsetinn aflýsf fyrirhugaðri ferð sinni til Honolulu en þar ætlaði hann *að ræða um Vietnammálið við helztu ráð- ^gjafa sírna og hershöfðingjia um helgina. -<S> Loftleiðum leyft að fljúga RR-400 til Norðurlandanna Samningar í Loftleiðamálinu undirritaðir í dag □ í dag verður undirritað samkomulag í Loftleiðamál- inu svonefnda milli íslenzkra stjórnarvalda annars vegar og norskra, danskra og sænskra hinsvegar. Er þar með til lykta leitt langt og erfitt deilumál milli þessara aðila um það hvort Loftleiðir skuli fá að nota RR-400 flugvélar su'n- Loftlefða, sem verður um 39 þús- und. Þá er ákveðið. að munur- inn á fargjöldum Loftlciða og SAS megi ekki vera meira en Framhald á 7. siíðu. Skelfing og harmur víða um heim Porystumenn í trúmálum og stjómmálum um víða veröld lýstu í dag skelfingu og harmi vegna morðsins og Gunnar Jahn sem var fortmaður Nóbelsnefndar, þegar Martin Luther Kirng var sæmdur Nóbelsverðlaunum árið 1964 sagði í dag að röð og regla muni ekki geta komizt á í Bandaríkjunum, fyrr en Bandaríkja- menn hefðu leyst kyniþáttavandam'ál sín með friðsamlegu móti. En Stokeley Canmichael einn af leiðtogum byltingarsinnaðra blökkumianna í Bandaríkjunum sagði í dag að með þessu morði hefðu hiinir hvítu menn í Bandaríkjunum kastað stríðshanzkanum og varaði hann við endurgjaldi blökkumainn,a. í nótt i>g í dag kom til kynþáttaóeirða í 30 borgum í Bandaríkj- unum og hafa tveir bvítir menn og tvö blökkubörn verið drepin og fjöldi manns hefur særzt. — Framhaild á 3. sáðu. fhaldið í borgar- stjórn sýnir hug sinn til aldraðra n A siðasta fumdi borg- arstjómar Reykjavíkur s.l. fimmtudag gerðust þau tíð- indi, að átta íhaldsfulltrú- ar greiddu atkvaeði geign lítílli tillögu sem gerði ráð fyrir að borgarjrfirvöld gréiddu fyrir því að aldrað . fólk í borgimni sem að mestu eða öllu leyti ér hastt störfum og hefur litlar eða engar tekjur aðrar en elli- launin kornist á sýningar leikhúsanna í borginni. n Meðal áttmenning- anna var Þórir Kr. Þórðar- son prófessor, form. svo- , nefndrar Velferðamefndar aldraðra hér í borg. Hinir íhaldsmennimir sjö voru: Úlfar Þórðarson, Þorbjöm Jóhainnessoin, Kristín Gúst- afsdóttir, Bragi Hammessom, Geir Halligrfmsson, Gísli Halldórsson og Gunnar Helgason. n Frá tiMögummi, sem flutt var af Guðmundi Vig- . fússyni borgarfulltrúa Al- býðubandalagsins, og um- ræðum um hana verður nánar skýrrt í eimhverju næstu blaða. MOSKVU 5i'4 — Ríkisstjóm Sov- étríkjanma hefur lýst yfir eim- dregnium stuðmingi sínum við ákvörðum N-Vietnam að hefja viðræður við Bandarikjamemm. ar á flugleiðinni milli fslands og Norðurlandanna. Fá Loft- leiðir nú að taka vélarnar í notkun á þessari leið en verða hins vegar að minnka fargjaldamismuninn og sæta tak- mörkunum á farþegafjölda með véiunum. Þjóðviljanum barst í gær- morgun eftirfarandi fréttaskeyti MAÍ Menmingartenigsil Albaníu og íslamds — MAÍ — hailda fumd að Tjarnargötu 20, niðri, suminu- dagimm 7. apríl M. 2.30. Á fundimum flytur Ástmundur Sigurjónsson blaðamaður erindi sem hanm kallar: „Frá róm- önsku Amerfku", skáldið Kristinm Reyr fer með nokkur Ijóð, Frið- jón Stefánsson rithafundur les upp stutta smásögu og Guðjóm Benedi'ktssom múrari rifjar upp sendiför á vegum Kommúnista- flokks Islamds tiil Eyrarbaikika og Stokkseyrar haustið 1931. Kaffi- veitingar verða á fuindinum. Félagar eru hvattir til að fjöl- menina og taka með sér gesti. Stjóm MAÍ frá norsku fréttastoíunni NTB um þetta samikomulag: OSLO 5/4 — lslenzka flugfé- Iagið Loftleiöir hlýtur að hækka j fargjöld sín til Norðurlanda eft- I ir að náðst hefur samkomulag í | viðræðum milli íslenzkra yfir- j vaida annarsvegar og norskra, : danskra og sænskra hinsvegar í um að leyfa hinu íslenzka flug- félagi að auka starfsemi sína á Norðurlöndum. 1 dag biður stjórnin um heim- iid þingsins til að skrifa und- ir hinn nýja samning, þar sem m.a. er ákveðið, að Loftleiðir fái að fljúga með nýjum flug- vélum af gerðinni RR-400 allt að þrjár ferðir á viku með 160 farþega í ferð á sumrin og tvær ferðir á viku með allt að 114 farþega í ferð á vetuma. Hin | nýju ákvæði bæta tveim þús- undum farþega við árlegan kvóta í gær gerði skóiaæskan uppreisn, og fylktu liði sunnan úr Kópavogi og innan úr Réttarholtsskóla leituðu nemendur í landsprófi uppí menntamáiaráðherra. Gylfi komst ekki undan að veita krökkunum álieyrn og segir meira af því á baksiðu Þjóðviljans í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.