Þjóðviljinn - 06.04.1968, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 06.04.1968, Qupperneq 5
Iau@aida®ur 6. april 1968 — 'ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 5| kvikmyndip ill: mmm mmm V: ■ Stúlkan með regnhiífamar. Cathefine Deneuve og Nino Gastoto uovo. Charlie Bubbles. Albcrt Finney í hlutverki ChanHe. Albert Finney Stúlkan með regnhlifarnar Brezki leikariníi Albert Fin- ney hefur fyrir skömmu lokið við fyrstu kvikmyndina sem hann stjórnar. Hún nefnist Charlié Bubbies og hefur hlotið prýðisdóma erlendra gagnrýn- enda. Kvikmyndahandritið er eftijj, Shel«aírh Delaney m.a. Á Taste of Honey — Hunangsilmur). Finney leikur sjálfur titilhlutverkið en Char- lie þessi er un.gur rithöíundur sem hefur vegnað vel, er nú orðinn fjáður, á t.d. sinn eig- in Rolls-Royces. En hann er leiður á því lífi sem hanm lif- ir og finnur upp á ýmsum brögðum til að losna frá inn- amtómu umhverfi sínu. Hann fer út í sveit og finnur þar sjálfan sig aftur og allt það sem hann saknaðj áður í fjöl- menninu. Þetta er gamansöm ádeila á velgengnina. Finney er 31 árs. Hann varð heimsfrægur fyrir leik sinn í myndunum Saturday Night and Sunday Morning (1960) og Tom Jones (1963). Hann hefur leik- ið mikið á sviði í Bretlandi t.d. lék hann Billy lygara fyrstur manna. í viðtali við The Sun- day Times sl. nóvember segir Finney m.a. frá gerð Charlie Bubbles, en myndin var kvik- mjmduð i Lancashire þar sem Finney var borinn og barnfædd- ur. Hann ráfaði um þarna í sveitinmi klukkutíma hvem morgun áður en myndatakam hófst og hugsaði um hvað hamm •ætti að láta gera, því nú var hanm leikstjóri og þurfti að segja 60 manns íyrir verkum. það er svo mikil Vellíðan yfir því að vera í fyrsta sinn á ævinni aigerlega ábyrgT.]r fyrir einhverjum hlut. Mig langaði að skapa á kvikmynd vissa til- finningu sem ég ber í brjósti og mér finnst sem það hafi tekizt á, margan hátt. Ég hef ekki gert neitt nýtt eða snjallt eða avantgarde. Það var ekki ætlunin. Ég býst ekki við mik- Háskólabíó sýnir nú brezka njósnamynd, The Quiller Mem- orandum. Hún fjallar um leyni- þjónustumanninn Quiller sem fær það verkefni að finna ólög- legar aðalbækistöðvar ný-naz- ist.a í Berlín. Hann kemst brátt í kast við nazislana sem ná honum á srtt vald og þjarma að honum til að knýja fram upplýsingar um hvaðan honum illi hrifningu fóiks enda kæri ég mig kollóttan um hana. Ég hef nolið ]>essa starfs, og það er mér nóg. Það v-ar í rauoinni fyrir fjór- um árum að Fininey íór að æfa sig í leikstjóm }>ega,r hann á hátindi frægðarinn.ar, eftir öll verðlaunin fyrir leik sinn í Luther og Tom Jones, réðst til Borgarleikhússins í Gl.as- gow og tók að leikstýra þar fjTir aðeins 20 pund á viku. Fram að þcim tima hafði hann eingöngu sett sér að vorða mik- ill leikari. En í Tom Jones kom yfir hann mikill leiði, hon- um fannst sem ekkert kæmi frá sjálfum sér, að hann væri að- eins notaður af öðrum. Finney á nú hluta í félagi er kallast Memoriam Enter- prises. en auk Charlie Bubbles hefur það staðið fyrir sýning- um 2ja nýrra leikrita. sé stjómað. En ekki skal eín- ið rakið nánar. Þetta er á margan hátt vel gerð mynd og margfalt vand- aðri en flestar þær njósua- myndir, sem hér eru að jafnaði sýndar. Quiller er sama sinnis og Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum, hann er vansæll í starfi sínu og hefur andúð ó öllum skipuleggjurum njósna- starfsins. Hann era þjakaðu.r af hinum löngu lykilorðum þeirra, þjáður af hinni ófull- komnu vernd sem þeir eru allt- af að tryggja honum. George Segal leikur Quiller og gerir það skolli kankvís- lega með greinilegu skopskyni. Alee Guinnes leikur brezka skipuleggjarann og er leitt að hann skuli ekkj sjást meira í myndinni, hann er svo skommtilegur. Sama máli gegn- ir um Max von Sydow í hlut- verkj nazistaforingjans, og gam- an hcfði vcrið að sjá þá tvo eigast við, en því varð víst ckki við komið. Harold Finter skrifaði kvikmyndahandritið og eru samtölin víðast bráðsnjöll. Myndatakan er vönduð og minnii; talsvert á aðra njósna- mynd sem Háskólabíó hefur sýnt, The Ipcress File. Quiller hittir Guinnes í fyrsta sinn á ólympíuleikvanginum í Berlín. Á meðan þeir ræðast við fylg- ir myndavélin áhorfendapöll- Framhald á 7. siðu. Austurbæjarhíó sýnir nú frönsku vcrðl aun.amj’ndina I.es Parapluies de Cherbourg. Mynd }>essi er sérstæð að því leyti að hún er tilraum til „kvik- myndaóperu", }>.e. allur texti myndarinnur er sunginn. Þó er hún ekki ópera eða óperetta því hér er ekkert sem minnir á þau form utan söngurinn. Hór eru ekki söngvarair í af- káralegum stellingum eða dans- arar í fióknum dansatriðum. Aðeins venjulegt fólk scm hegð- ar sér alvog cðlilega nema þnð syngur orðin af munnd fram. Það var óneitanlega dálítið und- arlegt fyrst í stað að heyra bifvélavirkjana syngja um vél- ar og þess háttar hluti, en síð- an kemur ástarsiagan og þó á söngurinn vel við í svo róm- antískri og þó um leið ráíun- særri ástarlýsingu sem }>essi Fyrir skömmu var frumsýnd í London kvikmynd gerð eftir leikriti Shakespeares, Rómeó og Júlía. Það vakti mikla athygli þegar leikstjórinn Franco Zef- firelli skýrði frá því að hann hefði valið tvo unglinga til þess að leika aðalhlutverkin þau Olivia Hussey 15 ára og Leon- ard Whiting 16 ára. Bæði höfðu mynd er. Hún segir einfalda sögu um un.ga elskendur sem verða að skilja vegna her- kvaðningar piltsins. Stúlkan el- ur bam }>ei rra i fjarvist hans og giftist öðrum manni. Von- brigði umga mannsins eiru sár við heimkomuna og honum firanst lífið óbærilegt. En hann j aiflnar sig hrótt, gif iist og íinnur hnmingjuna á ný. ★ Þetta er ekki slórbrotin saga en húm er sönm, og þótt húm sé sungin veirður hún aldred væmin því leikaramir eru aldrei yfirspenntir í leik sím- um héldur afar látlausir. Öll er myndin falleg, það er sama hvað það er, gamlir húsagarð- ar, jámbrautaristöð, benzínstöð, höfnim, allt er þetta kvikmynd- að á sérkennilega fagran máta. Oft hefur maður séð á kvik- þau einhverja reynslu sem at- vinnuleikarar eo voru óþekkt með öllu. Myndin var tekin á Ítalíu þar sem leikurinn á að gerast og er þetta í annað sinn sem leikritið er kvikmynd- að þar. Zeffirelli hefur tekið þann kost að stytta lengstu orðsvör leiksins svo og að draga eitthvað út hinni yfirþyrmandi mynd kveðjustimd á jámbraiuft- arstöð en aldrei eins fallega myndaða og hér. Og það er fyrst og fremst þessi fagur- kerahátbur leikstjórans .Taotjues Demy, sem gerir myndina að listaiverki. Leikaramir syngjia ekki sjálfir, heldur var söng- urinn tekinn upp áður og síð- an felldur inn í, en svo vél er að unnið að hver.gi vottaða. fyrir þessu. Tónlist Miehel Le- grand er ef til viU dálítið ein- hæf, en titillagið er alveg guiE- fallegt. ★ Ég vil hvetja menn ta að hregða sór í Austurbæjarbió og ylja sér eilítáð um hjarta- rætumar, ekki mun af veúfca eifltir- þann hörkugadd sem rdfct hofur hér að undanfömu. rómantík sem Júlíu er setluð. Gagnrýnendur hafa hrósað myndinni á hvert reipi. Sum- ir ganga svo langt að segj a um nokkur atriði að þau hafi aldrei verið betur gerð hvorki á sviði né í kvikmynd. Og þótt leikendur fái góða dóma er það kvikmyndunin sjálf sem mesta hrifningu vekur; litimir. ljós og skuggi, ástaratriðið, skilm- ingamar og síðast en ekki sízt veizla Kapúletts sem þykir minna á gríðarstórt renaissance málverk. (höfund ... ÉS að „það yrð}, erfitt en Quiller-skýrslan Þ. s. Rómeó og Júlía. Rómeó og Júlía

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.