Þjóðviljinn - 06.04.1968, Blaðsíða 2
2 — ÞðÖEKVIjEiJEÆV — Lsíugandagur B. -gpr® IB88.
Vigdís Kristjánsdóttir stendur hér við eitt verka sinna, ofið teppi
í sauðaiitunnm. (Iijósm. Þjóðv. RH).
Tvær konur sýna verk sín i
Bogasal Þjóðminjasafnsins
Evrópukeppnin í handknattleik:
Urslitaleikurínn
verður háður í dag
Helgi Tómasson tí balletthlutverki.
Kemur Harknessballettinn næsta haust?
Helgi Tómasson er í
fremsturöð dansara
Tvær konur, Elín Pétursdótt-
ir Bjarnason og Vigdís Kristj-
ánsdóttir eiga verk á sérstæðri
sýningu sem opnuð verður í
Bogasal Þjóðminjrsafnsins í
dag kl. 4. Vigdís sýnir þar 14
ofin teppi og Elín 12 litógraf-
íur.
Þjódviljiinn hitti Vigdísi
Kristjánsdöttur að máli í Boga-
sal í gær en Ellín Pétursdóttir
Bjarnason er eikfci á landinu,
hún heíur verið búsett í Kaup-
mannahöfn um 22 ára skeið og
er þetta í fyrsta skipti sem
verfc henraar eru sýnd hérlend-
is.
Vigdís nam á sínutm tíma við
dönsteu atoademíuna og norska
listvefinaðarskólann; var hún
■ við listnám um 7 ára skeið.
Hún - hefur tekið þátt í mörg-
um sýmiingum hér og erlendis.
- Þetta- er þriðja sýninig hennar -
í Bogasal og aufc þess hefur
l
myndunarveiki
Ofetaeki og bamastoapur
hallast ekká á í skrifum Morg-
unblaðsins um Víetnam, enda
fara þeir eiginleikar oftast
saman. í gær var hér bent á
makalausa ímsmduniarveiki
ritstjóranina er þeir héldu því
fram að skrif blaða á íslandi
værí hreyfiaflið í heimsistjóim-
málunum, og ennþá í gær
kemur í ljós að Morgun-
blaðsmönnum er um megn að
skyggnast út yfir stöðupoll
hérlendra stjómmála. Þann-
ig kornast þeir svo að orði í
forustugrein að illt sé til þess
að vita að „slíkir öfgamenn
ráði málgagni kommúnista
hérlendis, að blaðið geti ekki
leynt gremju sinni yfir því,
að vonir hafa glæðzt um frið
í Víetnam. Það skyldi
þó aldrei vera að komm-
únistar hafi litið á Ví-
etnamstríðið sem þægilegt
vopn í stjómmálabaráttunni
hér innanlands og vilji jafn-
vel ekki frið í stríðsþjáðu
landi til þess að missa ekki
eitthvað sem þeir hafa talið
sér til ávinnings í stjómmála-
stríðinu á íslandi". Skyldi
hla,ðið ekki næst birta þá
kenningu að í rauninni hafi
imnrásarstyrjöld Bandiaríkj-
arana verið komimúnistasam-
særi, fnamkyæmt í því skyni
sýningum. Fyrir aiUmörgum ár-
um átti Vigdís myndvefnað á
norrænni sýningu i Helsin.gfors
og tók eiminig þátt í Charlött-
enborgarsýningu.
öll teppin, á sýningusnni í
Bogasal eru nýleg. Vigdís hef-
ur fyrir löngu valldð athygli
fyrir sérsitæðan stíl í mynd-
vefnaðinuim. Hún hefur rnikið
notað sauðalitina og er ein
slfk mynd f Bogasalnum. Má
geta þess til gamans að í einu
verka Vigdísar náði hún um
20 mismunandi litaitónum, enda
þótt aðeins væri um sauðalit-
ima að ræða.
Vigdís vildi nota tækifærið
tdl að kynma Ettínu Pétursdótt-
ur Bjarmason en þær voru sam-
tfmis við. listanám í Kaup-
mannahöfn. 'Ettín er fædd 30.
júní 1925 í Esfciholti í Borg-
arfirðd. Strax eftir stríð fór
Ettín utan og hóf nám sitt í
Framhald á 7. síðu.
að auka áhrif ittlra manna
hérlendie?
Sjálf-
virkni
Þjóðviljinn hefur frá önd-
verðu túlkað máttstað friðar í
Víetnam og birt margfalt
meira efni af því tagi en öll
önnur íslenzk blöð samanlagt.
Væri þvi lesmáli safnað sam-
an myndi það fylla mairgar
bækur. Sú afstaða er óbreytt
og mun haldast óbreytt. Hims
vegar breytist afstaða Morg-
umblaðsims í samræmi við
túlkun þeirra manna sem
fara með völd í Bandarkjum-
um hverju sinni. Meðan John-
son forseti flutti ræður til
réttlætingar innrásarstyTjöld-
imnj í Víetnam, túlkaði Morg-
unblaðið þær skoðanir. Þegar
Johnson forseti kveðst nú
vilja semja um frið, birtir
Morgunblaðið friðargreinar.
Ef Johnson flytur ræðu á
morgun um n au ðsyn þess að
magna á nýjan leik styrjald-
araðgerðir í Víetniam, mun
ekki standa á ritstjórum
Morgunblaðsins að túlka og
réttlæta þá afstöðu í forustu-
greinum sínum. Á þessu sviði
hitinar attgeru sjálfvirkni hafa
ritstjórar Morgunblaðsins náð
slíkri fulttkomnun að þeir
mættu verða tækmifræðingum
okkar tíma sérstakt rannsókn-
amefni. — Auytrl.
Keppni þessi hófst á liðnu
hausti og hafa úrslit orðið
þessi í einstökum ledkjum:
Undankeppni: SC Dynamo
Berlín — HG Kanpmannahöfn
29:22 og 20:24, Dimitroff Sofíu
— VC Amheim 15:7 og 7:9,
Fram —Partizan Bjelovar 16:16
og 9:24, GnanoUers Barcelona
— Progres Seraing 34:19 og
24:14, Slask Wroclaw — ATV
Basel 20:7 og 25:25, Honved
Búdapest — Vikin@ama Háls-
inigborg 34:18 og 20:18.
Aðalkeppni: Vfl. Gummers-
bach — UC Marseille 18:8 og
19:13, Fredensborg Osló — Pet-
ach Tikva 17:16 og 21:9, SC
Dynamo Berlin — Rapid Vín
30:11 og 37:10, Steaua Búkarest
— HB Dudelingen 29:10 og
37:14, Granollers Barcelona —
SC Lissabon 26:16 og 16:20, UK
51 Helsinki — Dimitroff Soffíu
29:15 og 15:18, Honved Búda-
r>est — Dukla Prag 22:18 og 12:
Aðallundur Sambands veit-
inga- og gistihúsaeigenda var
haldinn 27. marz s.l. Auk full-
trúa frá Reykjavík voru mætt-
ir á aðalíumdinum margir fuU-
trúar utan af landsbyggðinni.
Fundairstjórar voru kjömir
þeir Þorvaldur Guðmundssan,
hótelstjóri og Björgvin Frede-
riksen, framkvæmdastjóri.
Formaður S.V.G., Konráð
Guðmundsson, hótelstj., skýrði
frá störfum stjómar og skrif-
stofu S.V.G. á liðnu starfsáxi.
Kjarasamningar við hin ýmsu
félög, sem S.V.G. semur við,
hcfur ávattlt verið allstór liður
í starfseminni ár hvert.
Síðasta starfsár var eitt hið
friðsælasta á þessu sviði seim-
ustu tíu árin. Til að mynda fór
hvorki faiglært stairfsfólk né
ófiaglært í verkíall í allsherj-
arverkfallinu nú í marz sl.
Sú nýbreytni var upp tekin
á seinasta ári, að haldið var
á vegum S.V.G; námskeið fyT-
ir starfsstúlkur, er vinna á veit-
iniga- og gistihúsum, og var
það kostað af S.V.G. Var nám-
skeiðið haldið á Akureyri í maí
sl. ár, en því veittu forstöðu
Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri
Matsveina- og veitingaþjóna-
• Að lokinni anmarxi umferð
firmiakeppni í Kópavogi (ein
umferð eftir) er staða efstu
firmarina þessi:
1. Látaskálinn — Gunmar
Siigurbjömssan. i
2. Biðskýlið Borgarholtsbraut
Óli J. Herbeirvig.
3. KRON Álfhólsvegi — Ár-
mann Láirusson.
4. Vibro h.f. — Bjami Pét-
ursson.
5. Biðskýlið h.f., Kópavogs-
hálsi — Ólafur Júlíusson.
6. Sundlaug Kópavogs — Jón
Andrésson.
7. Blikksmiðjan Vogur
Stefán Amgrímssom.
25, Slask Wroclaw — Bartizan
Bjelovar 16:24 og 14:32.
Keppni átta liða: SK Fred-
ensborg — Dukla 19:21 og 10:
24, Parbizan Bjelovar — Gran-
ollers Barcelona 36:13 og 24:16,
SC Dynamo Berlín — UK 51
Helsimki 29:17 og 30:22, Steaua
Búkarest — Vfl. Gummersbach
15:9 og 14:13.
Undanúrslit: Dukla — Pairtiz-
an Bjeiovar 25:16 og 9:17, SC
Dynamo Berlín — Steaua Búka-
rest 16:15 og 12:16.
Úrsttit í fyrri skipti hafa orð-
ið sem hér segir í Evrópubikar-
keppni meistaraliða karla í
handknattleik:
1957 Úrvatt Prag.
1959 Redsberglid Gautaborg
1960 Frischauf Göppimgén
1962 Frischauf Göppingen
1963 Dukla Prag
1965 Dinamo Búkarest
1966 SC DHfK Leipzig
1967 VfL Gummersbach.
skólans, svo og yfinkennari
skólans, Sigurður Gröndal.
Á sl. sumri var haldýnn hér
í Reykjavík ársfundur Nordisk
Hotel- og Restaorantforbund,
þar sem fulltrúar frá öllum
Norðurlöndunum mætbu, en
slíkir fundir eru hialdnir árlega
til skiptis í löndunum fimm.
Miklar umræður urðu á fund-
imum um attlskoniar veitinga-
starfsemi, einkum á Reykja-
víkursvæðinu, sem rekin er í
félagsheimilum og khVbbhúsum,
þ.e.a.s. þegar þessir aðilar
leigja út salarkynni til ann-
arra en félagsmanma gegn end-
urgjaldl og selja jafnvel veit-
ingar, og það jafnvel vínveit-
jngar, án þess að hafa tilskilin
veitingaleyfi, og þá án þess að
sjálfsögðu að gireiða skatta og
skyldur af slíkri starfsemi.
Slik ólögleg starfsemi á sér
iðulega stað án þess að lög-
regluyfirvöldum sé um það
kunnugt, því stundum er þess
sérstaklega gætt að auiglýsa
ekki opimberlega slíkar ólögleg-
ar samkomur, en þess í stað
send út dreifibréf, .stundum
með athugasemdinni „skemmt-
unin verður ekki auglýst í blöð-
um né útvairpi“.
8. Bílaverkstæði P. Maack
Valdimar Lárusson.
9. Efmalaugin Björg — Óli
Andreasson.
10. Blómaskálinn — Hákon
Magnússon.
11. Kópavogs Apótek
Steimar Ólafssom.
12. Kópavogsbíó — Björn
Kristjánsson.
13. Sjúkrasamlagið — Þórarinn
Ármason.
14. Drift, sælgætisgerð — Jó-
hanm H. Jónsson.
15. Rörsteypan h.f. — Grímur
Thorarensen.
16. Sparisjóður Kópavogs
Sveámn Bjarmason.
Ballett er þannig list að mað-
ur er alltaf í skóla, mest lærum
við þegar við erum á sviðinu,
sagðj Helgi Tómasson er hann
ræddi við blaðamenn í gær.
Helgi er einn aðaldansara við
hinn fræga Harknessballett í
New York og hefur hér fárra
daga viðdvöl á leið til Evrópu
þar sem bailettinn á að sýna í
Monte Carlo f tvær vikur og
síðan í Frakklandi og Barcelona
á Spáni.
Marlene Rizzo heitir kona
Helga og sonur þeirra Kristinn
Albert er einnig með í ferðinni.
Mairlene er einn af sólódöns-
urum í ballettnum, en aðaldans-
arar í þessum 40 manna flokki
eru þrír karlmenn og fjórar
konur. Helgi hefur nú verið
utanlands í 10 ár og hefur get-
ið sér slíkt frægðarorð í list-
grein sinmi, að eftir sýningu
í New York sl. haust segir
tíimairitið Dance News að hann
hafi tekið sæti fremstu dansara
hedms.
★
Heigi byrjaði 9 ára gamall i
damsskóla Sigríðar Ármattris,
og árið 1953 fór harnn í BaHett-
skóla Þjóðleikhússins. 15 ára
gamall fór bann til Kaup-
manmaihafnar og dansaði á
sumrin í Tivoli-gaxðinum. en
þar var með honum annar ís-
lendimgur, Jóm Valgeir Stéfáns-
son, og munu ékki aðrir ís-
lenzkir dansarar hafa atvinnu
af baUett utan hún Sveinbjörg
sem Þjóðviijinn hefur áður sagt
frá.
*
HarknessbaHettimn var stofn-
aður fyrir tvéim árum og sýndi
fyrst á Broadway í nóv. í fyrra.
BaHettinn er rekinn sem hvert
anmað fyrirtæki af frú Rebekku
Harkness sem er einn aðaleig-
andi auðfélagsins Standard Oil,
en stjómandi hans er Mc Don-
agh. og stendur þjóðleikhús-
stjóri nú í samningum við
frúna um að baUettinn komi
hér við á heimleið frá Evr-
ópu næsta vetur en síðast kom
hingað í heimsókn klassiskur
baHettflokkur er fransfci baU-
ettinn sýndi hér haustið 1966.
hún tefcið þátt í mörgum sam-
Veitinga- og gistihúsaeigendur á aðalfundi:
*
Olög/eg veitingastarfsemi í
Reykjavík i stórum stil?
Firmakeppni í bridge