Þjóðviljinn - 06.04.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.04.1968, Blaðsíða 10
Hættir öil vinna hiá Stálvík? □ Ekki er fyrirsjáanlegt ^ annað en starfsfólkið hjá Stálvík hætti á næstunni og leiti að vinnu annarsstaðar. Eru vinnulaunaskuldir fam- ar að hlaðast upp hjá fyrir- tækinu. □ Stálvík hefur þó undir- ritað smíðasamninga um þrjá báta, en ekki er hægt að hefja smíði á þeim af því að væntanlegir bátseigendur fá ekki fyrirgreiðslu í bönk- um undir viðreisnarstjóm. Þó að Stálvik hafi umdirritað þíjá saníðasajnninga á bátum og elzti samningurinn sé frá því í ■ október, þá er skipassníðastöðin • verkefnalaus og ekici fyrirs.iáan- legt annað ein þessi stálskipa- smíðastöð þurfi að haetta störf- um undir handarjaðri Jóhamns Hafsteins, iðnaðarmálaráðherra. Hver er ástæðan fyrir þessu? Þeir útgerðarmenn, sem ætila að láta Stálvík smíða bátana, hafa ekiki énnþá fengið nauðsynlega afgreiðslu hjá bönikum fyrst og fremst. Þetta er furðuilegt, þegar haft er í huga, að fyrsti smíða- samningurinn hefur verið á döf- inni síðam í október. 1 febrúar knúðu starfsmenn hjá Stálvfk uppgjör á vinnu- launum, sem þeir áttu inmi hjá fyrirtækinu og höfðu saflnazt 1 fyrir. Var það gert með starfs- ; memnaverkfalli með aðstoð Fé- j lags jámiðnaðarmamna og var þá | samið um vangoldin laun með greiðslufrestun fram í tímann. 1 Hafa starfsmennimir sýnt mikla þolinmæði. Hetfur virnnan þó dregizt samam og áUir vlta, hvemig fjölskyldumönnum geng- ur að láta laun sín hrökkva fyrir brýnustu lífsnauðsynjum — á dagvinnutekjum. Nú er að sækja í sama horf- ið á ný vegna verketfnaskorts hjá sikipasmíðastöðimni og þurft- arlaun eru farin að safnast fyr- ir á nýjan leik. Hvað geta starfsmemnirnir lið- ið það lengi hjá fyrirtækinu ? Bkki líða ríkissjóður eða bæj- arsjóður greiðsiufrest á sköttum og útsvari samamíber margend- urteknar hótamir um nauðungar- uppboð og hver þarf að fá sitt í viðskiptalífinu. Em lögtfræð- íngár þegar komnir á vettvang til þess að innheimta skuldir fyr- ir brýnustu lífsnauðsynjar, ef þær hlaðast upp og launþegar gerast vamskilamenn. Þessvegma er þolinmæði starfs- mannanma þrotin og þeir verða að leita eftir vinnu annarsstað- ar og miljónafjárfesting liggur ónotuð í Arnarvoginum: Það var eins og einm starfs- maður í Stálvík komst að orði í gær: Það er ekki nóg fyrir Jóhann Hafstein að láta Vísi rita um sig leiðaralof um etflingu stálskipasimíði í landinu undir sinni stjóm. Ef Stálvík hættir á næstu vik- úm, þá er það eingöngu á á- byrgð bankanna í landinu og ríkisstjómarinnar, þar sem við- komamdi útgerðarmenn fá ékki fyrirgreiðslu þar. Hver er ekki kurteis? WMMMWM. WM....iífiiiil!.W i H$f| "Tí'" . fc':.j Eaugardagur 6. apnU 1968 — 33. árgaingur — 70. tölublað. Methafar og landsprófsstelpa Siglingaleið teppt til Neskaupstaðar NESKAUPSTAÐ 5/4 — Það var síðastliðinn þriðjudag, að fyrst sást hafís hér úti fyrir og hefur síðan mikið magn rekið til suðurs fyrir norðanátt og ís meðal annars orðið landfastur við Gerpi. í morgun snerist vindur til austlægr- ar og síðan norðaustlægrar áttar og rak hafísinn þá inn Norðfjarðarflóann. Um hádegi var hann korninn í mynni Norðtfjarðar ctg fyliti fjörðinn af þéttu ísreki á þrem klukkustundum, og svipað mum hafa gerzt í Hollisfirði, Miðfirði og Mjóafirði hér fyrir norða/n. Úti á flóanuim er nú aðeins strjálan ís að sjá, en rek er þó nöklkuð inn mieð norður- ströndinni. Af niógu mun vera að taka úti fyrir oig sáu ffiug- memn að sögn ekki austur yfir ísinn í gær, í góðu skyggni og í talsverðri hæð. HaiSsinn eyk- ur mjög á þann vetrarsvip, sem fyrir var og ekki er laust við ðð öhug slái á unga og gamla við komu hatns. Bkki er nýjabrumið nú edns mikið og þegar hatfís- inin kom hér fyrir þrem árum, en óhugnaðurinn engu minni, því að enginn veit hversu lentgi þessi vágesitur sitendur við. Framhaild á 7. síðu. Rætt við nýliðann í landsliðinu: Nú skulum við þó loks sigra Danina Lengst til hægri á myndinni er íslandsmethafi í 100 m hlaupi, þá kemur landsprófsstelpan oR síðan lengra til hægri íslandsmethaflnn í kúluvarpi, og þeir voru einmitt að stinga henni inn í lögreglu- bílinn þegar blaðamann Þjóðviljans bar að. Lengst til vinstri eru tveir filefldir lögregluþjónar. (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.). Skólaæskan gerir uppreisn Meðan unglingarnir sem stóðu | viljans inn í Amarhvol og átti tal við þrjá unga pilta úr lands- prófsdeild, Guðjón Magnússon í 3X í Réttarholtsskóla, Guðmund Inga Kristinsson í 3Y í Réttar- lioltsskóla og Brodda Broddason í 3C í Vonarstræti. úti á Amarhóli með spjöldin á lofti og lögregluliðið komst í uppnám, fór fréttamaður Þjóð- Sótt um 5 milj. kr. lán til Sundahafnar Hafinarstjónn Reykjaivfkur hef- ur nýlega samþykkt að sækja um 5 milj. króna lán hjá atvimnu- leysistryggingasjóði til fraim- kvæmda við Sundahöfn. Htmdahóf og spilling ríkir í úthlutun bifreiðafríðindanna □ í svari við fyrirspurn skýrði fjármálaráðherra svo frá á þingfundi í gær, að ríkið ætti á sjötta hundrað bila og væri endursöluverð þeirra metið á 130—150 miljónir. Ríkið leggur 78 embættismönnum til bila og borgar rekstur þeirra og nema þau fríðindi 100 þús. — 200 þús. kr. árlega. Auk þess greiðir rikið í bílastyrki til 424 manna 12,3 miljónir króna. □ Allmiklar umræður urðu um þessar upplýsingar og virtust þéir sem töluðu sammála tun að hér væri mjög misskipt fríðind- um milli embættismanna og starfsmanna rikislns og svo mjög að um spillingu væri að ræða. □ Fjármálaráðherra skýrði frá að mál þessi væru í allsherjar- athugun og taldi hann eins og aðrir sem töluðu að hér væri orðið um alvörumál að ræða, og þyrfti gerbreytingar við. AHt of mik- ils handahófs hefði gætt í því hverjir embættismenn og starfs- menn fengju þessi fríðindi og gæti ekki við svo búið staðið. Við viljuim taika það skýrt fram, að við erum ekiki að miótf- mæla landsprótfiiniu. Við viljuim læra og teljuim ekki etftir okkur að gera það. Við hötfum hagað okkur kurteislega og ætlumst ekiki til annars en löggan geri það líka, en ósköp eru þeir við- kvæmir fyrir honuim Gylfa. Við höfum ekki heyrt neitt gátfulegt frá honum í mörg ár, hann er allur í pólitíkiinmd hjá krötumum. Þeir eiga alla forgönigu í þessu nemiendur f Kópavogsskóla, og gengu þeir þaðain sunnain að og við mættum þeim við Þórodds- staði. Keninaramir eru yfirhlaðn- ir störfum og kennarar sem kamniski eru ómögullegir í tímum eru jafnvel þedr beztu þegair við erum komnir í aukatíma til þeirra. Ég held ég biðji frekar guð að hjálpa mér og allavega höldum við að gangan haifi haft einihver áhrif. „Mér kom bað í sannleika sagt nokkuð á óvart að vera vaJ- inn í landsliðið, það eru svo margir sem mér finnst að heldur hefðu átt að vera þar, og ég vil fyrstan netfna Stetfám Jónas- eon félaga mimn úr Haukum og Gísla Blöndal úr KR“. Þetta var álit nýliðans í landsildðiinu okkar sem keppir geign Dönum í dag og á miorgun. Hanm heit- Ir Þórður Sigurðssoin og er frétta- maður Þjóðviljans hitti hann sniemima í gærmorgun suður í Hatfnarfirði saigði Þórður þó allra fyrst: Ég vona að við vimnuim Danina, og ég veit við gerum það ef allit heppnast. Ég byrjaði í handbolta hjá Hallsteind eins og aðrir strákar hér í Firðinum og keppti fyrst með FH, en svo var bdásdð lífi í Haukama, og við vorum adlir með hér í hverfimu. Við urð- um Islandsmeistarar 1958 og hef Framhald á 7. síðu. Þórður Sigurðsson Ákvæði kosningalaganna um framboð gerð skýrari Neðri deild Alþingis samþykkti í gær með 23 atkvæðum gegn 7 breytingartillögu dómsmálaráðherra við kosninga- lögin. Samkvæmt henni eru reglur núgildandi kosninga- laga um framboð gerð skýrari, og skal framboðslisti sem borinn er fram í nafni tiltekins flokks úrskurðast utan- flokka, ef sá aðili sem samkvæmt reglum flokksins hefur úrslitavald um framboð, mótmælir því að listinn sé borinn fram sem flokkslisti. Ákveðið að koma á fót fegrunar- nefnd í Reykjavík Borigarstjórin samiþykfcti á fuindi sínum sl. fimmitudag að setja á fót Fegrunamefnd Reykjavíkur. Skal hún skipuð sjö mönnum: formanni tilnefnd- um af borgarstjóra, garðyrfcju- stjóra borgarintnar og fimrn tfull- trúum tíltekinnia félagasaimtaika. hías Bjamason, Pálmi Jánsson, MEÐ tillögunni greiddu at- kvæði þessdr alþingismenn: Ág- úst Þorvaldsson, Benedikt Grön- dal, Birgir Finnsson, Bjami Benediktsson, Eyjalfur K. Jóns- son, Bragi Sigurjónsson, Ðmil Jánsson, Eysiteinn Jónsson, Frið- jón Þórðarson, Geir Gunnarsson, Guðlaugur Gíslason, Gunnar Gíslason, Halldór E. Sigurðsson, Jónas Pétursson, Lúðvík Jásieifs- son, Magnús Kjartansson, Matt- Pétur Sigiurðsson, Sigurður Bjarnason, Sigurður In,gimundar- son, Jón Kjartansson, Vilhjálm- ur Hjálmarsson. Á MÖTI voru þessir þing- menn: Björn Pálsson, Gísli Guð- mundsson, Hannibal Valdimars- son, Inigvar Gíslason, Stefán Val- geirsson, Steingrímur Pálsson, Þórarinn Þórarimsson. Einn þimigmaður, Jónas Áma- son, sat hjá. Aðrir neðrideildar- menn en hér hafa verið taldir voru fjar'verandi. Löng ræða gegn breytingu Annarri umræðu málsins lauk á kvöldtfundi í fyrrakvöld, em bá flutti Hannibal Valdi-marss. ræðu sem stóð hátt é þriðju klukku- stund. Dvaldist honum allmjög við framboðsmál Allþýðubanda- lagsins í Rvík á sl. sumri, og taldi mjög stefint til aukins ,.fIokksræðis“ með breytingartil- lögu dómsmálaráðherra. M.a. las þingmaðurinn langt mál úr æsku- lýðssíðu Morgunlblaðsins máli sínu til stuðniings, einfcum eftir lýðræðisihetjurnar góðu Ármann Sveinsson og Friðrik Sófusson. Reyndar kom í ljós í lestrinum að hugsjón þeirra og annarra ungra Sjálfstæðismanna er ein- inenningskjördæmi. Aufc Hannibals tóiku til máls Gísli Guðmundsson, Jóhann Haf- stein og Eysteinn Jónsson og höfðu allir talað fyrr við um- næðona.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.