Þjóðviljinn - 06.04.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.04.1968, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — ÞJÖÐVttJHNN — LaugarcCagur 6. aprÆl 1968. SAKAMÁLASAGA Eftir J. B. PRIESTLEY 41 — Jæja, hiin er fundin. Og nú ættuð þér að vera ánægður og fara í leyfið yðar og njóta þess. Bf þér hafið nokkurt vit i krxLlinum, þá aettuð þér að minnsta kosti ekki að hanga hér og leika • spæjara og trufla störf lögreglunnar. — Og hvaða sitörf gætu það nú verið — i rnáli Noreenar Wilks? — Bkkert sem er umtalsvert. Við álítum máMnu lokið. — Nú, ef þið ætlið ekiki að gera neitt, þá get ég víst ekki truflað ykkur eða hvað? — Það vinnst ekkert á orð- hengilshætti, Salt læknir. Þér vitið hvar við stöndum. Hurst yfirlögregluþjónn sagði yður það í gærkvöld. Þessi stúlka var ör- ugglega myrt af élskhuga sín- um, Derek Donnington, sem hafði tilefni og tækifæri tú að fremja verknaðinn. Og þar sem hann er dáinn, þá er allt þetta fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyTtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 leiðindamál úr sögunni. Þetta er álit Hursts. Þetta er mitt álit. Og það ætti líka að vera yðar álit. Salt læknir brosti til hans. — Mér þykir það leitt, en það er það ekki. Satt að segja er þetta beinlínis hlægilegt. Þið Hurst eruð að reyna að líma veggfóð- ur yfir þetta mál, rétt eins og einhver límdi veggfóður yfir hol- una í veggnum, þar sem við fundum líkið í gærkvöld. Þið eruð ekki að leysa gátuna. Þið eruð einfaldlega að gefast upp. — Bn ef Donnington un.ffi myrti ekki stúlkuna, hver gerði það þá? — Ég veit það ekki. En ég er viss um að hann gerði það ekki. — Hafið þér nokkrar sannan- ir sem gætu st.aðizt fyrir rétti? — Alls engar, svaraði Salt iæknir glaðlega. — En það hef ég reyndar aldrei haft. Samt sem áður hafið þið nú fengið líkið. — Þér eruð hreinskilinn við mig, Salt læknir, svo að ég skal vera hreinskilinn við yður. Þér hafið sjálfsagt, einhverja . lang- sótta kenningu, einhverja dæmi- gerða leikmannskenningu, sem hver einasti reyndur lögreglu- miaður myndi fordæma á svip- stundu. Og vegna þeirrar kenn- ingar eruð þér sennilega albúinn til að leysa úr iæðingi alls kon- ar hættulega hluti sem gætu valdið miklum skaða í Birkden. Þér eruð á förum héðan. Jæja, ég er hin°að kominn til að sjá um að þér gerið ekkert illt af yður gagnvart Birkden. — En ég óska Birkden einskis tlls. Mig tekur sárt til bæjaons. — Bg skil ekki hvað þér eigið við með því. Ringwood höfuðs- maður sýndist bálreiður og rödd hans ' gaf hið sarna til kynna. — Við skulum þá ékkert vera að fást um það. — Jæja, hlustið þá á miig. I fyrsta lagi er Sir Amold Donn- in.gton vinur minn, og ég er hreykinn af því. Hann þyrfti ekki að hafa aðsetur hér — hann gæti búið hvar sem væri — en hann er hér kyrr til að géra það sem í hans valdi stendur fyrir Birkden. — Viljið þér gera svo vel að hlusta á mig? Sir Amold tók dauða sonar síns mjög nærri sér. Ef við förum að ýfa það allt upp, væri það mikið tiilits- leysi. Og auk þess eru Samein- uðu brezk-belgísku verksmiðj- umar stærstu vinnuveitendur í borginni. Hneyksli í sambandi við þær, myndi ekki verða Birk- den til hagsbóta. Og ef þetta er útbásúnað yfir forsíðumar á æsifréttablöðunum, bá kemur það niður á saklausu fólki — — Það er alveg satt, sagði Maiggie og leit bænaraugum á Salt lækni. — Þökk fyrir, ungfrú Hm. hélt höfuðismaðurinn áfram. — Og aillt væri það vegna þess að Salt læknir, sem er á förum hvort sem er, gengur með frá- leitar grillur um mprð sem er þegar upplýst. — En það er mú ur, sagði Salt læknir. — Hvers vegna í fjandanum getið þér ekki sdnnt yðar eigin málum og látið okkur um aillt hitt? Hvemig myndi yður Hka það, ef ég stikaði inn í laefcn- ingastofuna yðar í býti einhvem morguninn og segði yður hvað gengi að sjúklingunum yðar? — Suma morgna þætti mér það bölvað. Aðra þætti mér gam- an að því. — Jæja, ég kæri mig ekki um að þér séuð að sletta yður fram í störf iögreglunnar. Og ég að- vara yður, Salt læknir, að ég mun skipa mönnum mínum að neita yður ekki aðeinis um all a fyrirgreiðslu — — Já, það minnir migáannað, greip Salt lækndr fram í. — Hvað sagði lögreglu'læknirinn í líkskoðunarskýrslunni ? —' Hurst sagði yður að þér fengjuð ekki að sjá þá skýrsiu. Bölvuð ósvífni að spyrja mi'g. Ég er að segja yður með ber- um orðum, að það er ekki nóg með það að Birkden lögreglan mun ekki aðeins neita yður um alla hjálp, heldur berið þér sjálfur ábyrgðina ef einhverjir árekstrar verða. — Er þá ekki bezt að ég láti bílinn eiga sig? — Þér fáizt við þetta leyni'lög- reglukák yðar algerlega á eigin ábyrgð — — Eigið þér við — að ef ég verð barinn til óbóta — — Það er eniginn að talá um að verða barinn til óbóta. Þetta er ekki Chioago. —• Nei, en viðledtnin er aug- ljós, sagði Salt læknir. — Hvar haifið þér eiginlega haldið yður, Ringwood höfuðsmaður? Ég hef ekki unnið á slysavarðstofunum, og samt hef ég sinnt að minnsta kosti átta mönnum sem voru illa á sig komnir eftir barsmíð — einn þeirra hafði fengið sikot í fótinn — brír bera bess trú- lega merki alla ævi. Síðan okk- ur fór að líða svona ósköp vefl, hefur betta verið harkaleg borg. — Fyrst þetta er álit yðar, sagði Ringwood höfuðsmaður, — bá ættuð þér að hailda burt frá Birkden hið bráðasta. Hánn var risinn á fætur. — Og nú er ég búinn að segja afllt sem ég ætl- aði mér — og — — En hafið þér ekki áhuga á að vita hvers vegna ég er sann- færður um að Donnington yngn hafi ekki drepið hana? — Nei, þrumaði höfuðsmaður- inn. — Þvættingur og hringavit- leysa. Og hann ruddist út ánþess svo mikið sem líta á ungifrú Hm. sem gretti sig, en slakaði á grettunum til að Hta með alvöru- svip á Salt lækni. Það fór fram- hjá honrjim, því að hann var önn- um kafirin við að kveikja sér í pípu. Og loks varð hún að segja eitthvað — Láttu þér ekki detta í hug að ég standi með ihonum, byrj- aði hún. — Ég væri á móti hon- um hver sem málstaður hans væri. En hvað sem því líður, Sailt, þá hagarðu þér aflls ekki skynsamflega. Mér fannst það í gærkvöld. Og mér finnst það enn. Eini muurinn er sá, að ég er ekki lengur reið yfir því. En ég verð að segja þér, að mér finnst þú haga þér eins og fá- bjánd. Þetta glopraðist út úr her.ni áður en hún áttaði stg á því, hvað hún var í raun- inni að segja. En svo varð hún skeflkuð, þegar hann starði stundarkom á hana og það var eins og brúnahárin risu á hon- nm. En s»vo faariðíst bros yfir veðrað andlitið. — Það efast ég elldd um, Maiggie. Öðru kyninu finnst stundum hitt kynið fábjánalegt eða bamalegt á vissu stigi. Þebta á við, hversu margt sem maður og kona eiga sameiginlegt — — Heldurðu að við eágum margt sameiginlegt? — Ég veit það ekki ennlþá — enda vomm við 'ekki að tala um það. — Jæja þá, sagði Maggie ó- þoldnmóðlega. — En ef þú vilt fá að vita, hvers vegma mér finnst þú haga þér eins og fá- bjáni, þá skal ég segja þér það. Og gerðu svo vel að gripa ekki fram í. Þú segist vilja fara héð- an eins fljótt og unnt er — til að fara í leyfi og byrja síð- an aftur, sennilega einhvers staðar í mörg þúsund mílna fjar- lægð. Jæja, ég skil það vel. Þannig er mér oft innanbrjósts sjálfri. En ef það er þetta sem þú vilt, hvers vegna ertu þá að flækja þér í hluti — hættuflega hluti — sem enginn, hreint eng- inn kærir sig um að þú hafir af- skipti af? Þú ert iifandi — og Noreen Wilks er d'áin og Derek Donnington er dáinn — og lög- reglan er hæstánægð með þá skoðun að hann hafi drepið hana og síðan sjáflfan siig. Mér félfl eik'ki við höfuðsmanninn, en það var samt dáflítið vit í því sem hann sagði. Láttu þetta alfskiptalaust. Sletitu þér ekki fram í það. Donnington ungi og Noreen eru dáin og lenda ekki í frekari vandræðum. Þú ert lifandi — og þú getur lent í klandri. Og hverjum að gagni? Ég ætla eklei að segja að þú sért að leika guð almáttugan — það er nú full- mikið sagt — en ég held því fram að þetta stafi af einhverri yfirlætisbrjózku hjá þér — og ég er hrædd við það og mér felflur það ekki. Hann beið andartak. — Búin? Hann var ekki hranalegur, hefld- ur mdltíur og rólegur og hað var næstum. enn verra. — Já, sagði hún ögrandi. — En saimf gæti ég haltíið áfram endaflaust. En ég astla ekki að gera það. — Þetta er flieiflbrigt, kvenlegt sjónarmið, sagði hann henni með hægð. — Að vekja ekki sofandi hund — ha? — Ef bér sýnist svo — En síminn var farinn að hringja. — Hver? spurði hann. — Herra Aricson? Vissulega. Gefið honum samband .... Já, þetta er Saflt, herra Aricson. Hvað get ég gert fyrir yður .... Nú jæja. hvað getið bér gert fyrir mig? .... Ég skifl. Mig langar tifl að end- urtaka þetta, ef ég má. Ávísun upp á sjö hundruð og fimmtíu pund — fyrir veitta þjónustu — liggur tiflbúin í daig, en aðeins í dag. Rétt?.... Með öðrum orð- SKOTTA VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA3 SÍM 1^38900 Skíðabuxur og úlpur á konur og karla — Vestur-þýzk gaeðavara. Póstsendum. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. ROBIIVSOJVfS ORAIVGE SQUASH má blanda 7 smnum með vatnl — Eritiu ennþá. jafn hánviss um að bíldinn sé í sitakasta laigi? FÍFA auglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — (inngangur frá Snorrabraut). Skolphreinsun inni og úti Sótthreinsum að verki loknu. — Vakt all- an sólarhringinn.. Niðursetning á brunnum og smá viðgerðir. Góð tæki og þjónusta. RÖRVERK — Símj 81617. Gerið við bíia ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÖNOSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bíiinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur. ljósasamlokur. — Örugg þjónusta BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.