Þjóðviljinn - 09.04.1968, Side 1
I
Þessi mynd er ekki frá Saigon eða Hue, keldnr Washington DC — Sjá nánar á 3. síðu
□ Risin er upp deila milii
verðlagsnefndar og Meistara-
félags hárskera, en rakarar
vilja ekki lúta verðlagshöml-
um og vilja fá meira fyrir
klippinguna núna fyrir páska
og framvegis helcbur en
nefndin leyfir.
□ Á laugardag samþykkti
Verðlagsnefnd 14% hækkun
á klippingu og rakstri, en
það þótti. rökurum ekki nóg
og hafa hækkað þjónustu
sína um 25%.
Fyrir helgri kostaði 64 krónur
að láta klippa sig á rakarastoí-
um borgarinnar og rakstur kost-
aði 47 krónur. f laugardag
leyfði Verðlagsnefnd rökurum að
haekka þjónustu sina um 14% og
hefði klippingin því átt að kosta
73 krónur og rakstur um 54 kr.
Þetta hafa hárskerar haft að
engu og hafa hækkað þjónuslu
sína um 25% og kostar klipping-
in nú síðustu dagana fyrir páska
8C krónur og rakstur um 59 kr.
Þjóðviljinm hafðd tal að verð-
le.gsstjóra í gærda" og kvaðst
hann nýliega hafa frétt af þess-
ari uimfranáhæikikun og vasri þetta
tvimælalaust verðlagsbrot ng
yrðu hárskerar sóttir að löguim
fyrir það.
Þá hafði Þjóðviijinn tal sf
Vilhelm Ingóllfssyni hárskera og
innti hann efitir sjónanmiðum
hórskera í þessari deiiu. Vil-
helm er formaður kjörinnar verð-
la.gsnefindar Meisitarafélags hár-
- skera.
Ríkisstjórnin tekur útlenda verkfræð-
inga fram yfir jafnhæfa íslendinga
Ingólfur segir íslenzka verkfræðinga ekki „þekkta" í Alþjóðabankanum
• Við 2. umræðu stjómarfrumvarpsins um
benzín- og bifreiðaskattana átaldi Magnús Kjart-
ansson þá fyrirætlun ríkisstjórnarinnar að ráða
erlenda verkfræðinga til að undirbúa lagningu
hraðbrautakerfis á íslandi. íslendingar ættu sjálf-
ir nóg af ágætlega menntuðum verkfræðingum til
að vinna það verk og ætti að sjálfsögðu að láta
þá ganga fyrir.
Sigurjón Ólafsson
sýnir í Unuhúsi
I dag kl. 3 verður opnuð i
Unuhúsi við Veghúsastig sýning
á verkum Sigurjóns Ólafssonar
myndhöggvara, en nú eru þrjú
ár síðan þéssi ágæti lístamaður
hélt sýningu.
Þarna eru merkileg tótem úr
rekaviði méð koparblöðkum og
stórfenglegum nöglum, tiliaga uim
handrið, eikarmynd traustleg sem
þegar hefur verið stækkuð og
skal prýða Búrfellsvirkjun.
Sigurjón tailar eimmig um „lík“
sem hann hefur femgið úr dámar-
búi danskrar koparsteypu — þar
er m.a. elzta mynd sýningariinm-
ar, Hönd, frá 1937. Og mynd seim
gefim var Jóni Krabbe öðlings-
marnni steypt í eir og „ég viíldi
helzt kalla Fjallkomu ó lötum
hesti“ segir SigiUrjón.“ Annars
man ég varia hvað þetta hedtir,
ég missá eúisasa áhuiga á þessum
Sigurjón Ólafsson
mymdum þegar ég er búinm með
þær. Það væri ektoi gott í ást-
armáluim, eða hvað?“
Á sýningummi eru 28 myndir
og tíu þeirra eru tengdar Einari
ríka og fjölstoyldu hams — ein
Frambald á 9. síðu.
• Ingólfur Jónsson sam-
göngumálaráðherra vildi ekki
á það fallast. Hann hélt því
fram að það væri ekki hægt;
„þó okkar verkfræðingar séu
starfinu vaxnir og vel mennt-
aðir væru þeir ekki þekktir
i Aiþjóðabankanum eða á al-
þjóðavettvangi“, sagði ráð-
herrann.
Maignús vitnaði í yfiriýsiingu
sem Fðlag ráðgj aí’a rverkf ræð-
ingia hefði birt þar sem sýmit var
fram á og þesis nefmd mörg dæmi
að alþjóðlegt lámsfé hefiðd femg-
izt til fraimkvæmda á Mandi
þótt íslenzkir verkfræðimgar hafi
umdirbúið þau. Magnús liauik
raeðu simnj á þesea leið:
Ráðherranm rötostuddi afeböðu
rikisstjómarimmar með því, að
otokur skortá nægam fjölda af
verkfræðingum til að simina þess-
um verkefnum, em ég vil benda
hæstvi-rtum ráðherra á það, að
eins og nú er ástatt, vinna tugir
íslenzkra verkfræðinga erlemdis
vegna þess að þcir fá ekki verk-
efni á íslandi, og mér er kunn-
ugt um að hér á landi eru nú
verkfræðingar nýútskrifiaðir, sem
ekki hafa fengið neim viðWítamdi
verkefni.
Það væri auðvelt ísílenzkum
stofinunum, sem starfa á þessu
sviði að afla sér erlends vimmu-
afls, ef á þartf að halda í sam-
bandi við tiltekin verkefni. Það
er hagkvæmara fyrir öktour að
fá hingað til startfa erienda verk-
fræðinga, heldur en verða að
senda þetta dýrasta vinnuafl út
úr lamd-inu.
Eins og ég gat um í fyrri ræðu
minni, setur Alþjóðabam'kinm alls
ekki þau s'.rilyrði, að skipta þurfi
við erienda verkfræðinga í sam-
bamdi við sffik veirto sem þessi
Og hæstvirtur ráðlherra viður-
kenmdi það. Hann sagði, að
verkið yrði að vera þamnig und-
irbúið, að fyrirtækin, sem það
gerðu, hefðu kymnt si'g að því að
geta leyst silfk verkefni af hendi.
Ég er aiveg sammfæröur um
að það væri auðveiLt veirk fyrir
hæstvirta rífcisatjóm að afila is-
lenzkum verfcfrséöingum þess-
arair viðurkenn ingar hjá Al-
þjóðabamkamum. Líka vegna þess
að Alþj óðabanki nin hefur áður
viðurkenmt störf íslenzkra verk-
fræðinga, t.d. í samibandi við
hitaveituna og flleiri verkefni.
Hörðustu árásir á
N-Vietnam í þrjá
mánuði - Síða 0
Það var flumdur hjá oktour á
föstudagakvöld • og var þar sam-
þykkt með öllum greiddum at-
kvasðum gegn einu að haatoka
þjónustuna um 25%.
Áður höfðum við haldið fund
Framhald á 9. síðu.
★ Með ungum ag nýjum mönnum tókst íslendingum loks
að sigra Dani í landsleik í handknattleik í 8. lands-
leiknum.
★ Á íþróttasíðu Þjóðviljans í dag er frásögn og myndir
frá landsleikj'unum í Laugardalshöllinni um helgina.
★ Á myndinni hér að neðan sést knötturinn hafna í danska
markinu. Það gerðist 29 sinnum í leikjunum báðum, en
27 sdnnum hafnaði hann í íslenzka markinu.