Þjóðviljinn - 09.04.1968, Side 4
4 SÍ»A — ÞJÓ ÐVIIaJlNTÍ — Iwiðjudaigtcr 9. apast 1968.
DIDDVIUINN ^au^e?ur fyrn Iwdsfeikur,
Otgelandi: SameinmgarflokJiui alþýðu — Sósialistaflokkuriiin.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj.: Eiður Bergmann.
Ritstjóm, afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19.
Sími 17500 (5 iínur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði —
Lausasöluverð krónur 7.00.
„Öllum hafís verrí
VI
JJafísinn veldur miklum búsifjum víða um land,
og menn hafa að vonum áhyggjur af því að
framundan kunni að vera hafísár. Alþingi hefur
einróma samþykkt tillögu um kosningu fimm
manna nefndar til þess að leggja á ráðin um sem
beztan viðbúnað ef þessi vágestur gerir sig heima-
kominn. Viðbrögð manna eru þau að við þessum
vanda beri íslendingum a<ð snúast af fullri einurð
, og yfirstíga hann.
gn það eru fleiri vandamál sem s'teðja að íslend-
ingum um þessar mundir, einnig þau sem
kenna mætti við hafís hugarfarsins. Síðustu vik-
umar hefur verið greint frá því 1 fréttum að fisk-
vinnslustöðvamar neiti að taka við karfa til
vinnslu, og því geti togararnir ekki lagt fyrir sig
karfaveiðar sem að undanfömu hafa veriið eitt
helzta verkefni þeirra á sumrin. Því er borið við
að karfaverð sé nú svo lágt að ekki sé unnt að ná
endum saman reikningslega, og veldur því einkan-
lega umtalsverð lækkun á fiskimjöli, en verulegur
hluti af kárfanum fer' í slíka vinhslu. Vissulegá
er hér um að ræða raunverulega erfiðleika, en ekki
stoðar að gefast upp fyrir þeim frekar en hafísn-
um. Ef við teljum okkur ekki fært að hagnýta
auðlindir okkar og vinna bug á þeim erfiðleikum
sem því em samfara erum við að gefast upp við
að lifa í landinu. Dæmið um verðlag á karfa er ekki
eins óleysanlegt og stjórnarherramir vilja vera
láta. Við hölduim uppi í landinu afar kostnaðar-
sömu sóunarkerfi sem hvílir af ofurþunga á fram-
leiðslunni. Glöggt dæmi er til að mynda fyrir-
komulagið á olíuverzluninni, þar sem haldið er
uppi þreföldu dreifingarkerfi, með þreföldum til-
kostnaði og þrefaldri gróðamyndun — en meðal
helztu viðskiptavina olíufélaganna eru togarar og
fiskvinnslustöðvar. Ef komið væri hagkvæmri og
einfaldri skipan á olíusöluna mundi þjóðhagslegur
ábati af þeirri umbót örugglega nægja til þess að
leysa þau reikningslegu vandamál sem tengd eru
karfaveiðum. En ef menn segja að olíufélögin verði
að fá sitt á þurru, heildsalamir verði að fá sitt,
stjórnleysið verði að fá að halda áfram í fiskiðnaði
og öðrum iðnaði, ekki megi skipuleggja fjárfest-
ingu né innflutningsverzlun og svo framvegis — þá
kemur auðvitað að því að undirstöðuatvinnuveg-
unum verður of lítið eftir skilið, og stjómarherr-
amir segja með spekingssvip að nú hafi íslending-
ar ekki lengur efni á þeim munaði að veiða karfa
og vinna hann til útflutnings.
gtöðvun karfaveiða er enn eitt dæmi um hið al-
gera gjaldþrot viðreisnarinnar. Ef efnahagskerfi
leiðir til þess að íslendingar geta ekki hagnýtt auð-
lindir sínar, er efnahagskerfið rangt við okkar að-
stæður. Ef stjómarherramir eiga til einhvem snef-
il af raunsæi og skyldurækni ber þeim að viður-
kenna villu sína og leiðrétta hana. Þeim ber að
minnast þess að öllum hafís verri er hjartans ís
sem heltekur skyldunnar þor. — m.
endaðimeð sigrí Dana 17-14
■ Það verður ekki með sanni sagt að sjöundi
landsleikur íslands og Danmerkur í handknatt-
leik hafi verið rismikill eða lífleguf. íslenzka lið-
ið lék langt undir því sem það bezt getur, og eins
og hið danska lið lék að þessu sinni hefðu íslend-
ingar átt að ganga með sigur af hólmi hefðu þeir
verið vel fyrir kallaðir. En því var ekki að heilsa;
það vantaði hraða, skyttumar voru slappar, og það
var eins og leikmenn hefðu ekki trú á sigur, þrátt
fyrir að þeir hefðu ýfirhöndina í fyrri hálfleik..
íslendingar 5:4 eftir fyrri
hálfleik
Eifitir frammistödu landsliðsins
í leikjum. undainfarið var búizt
við að liðið berðist af fiullum
krafiti í þessum leik við Daini
og freistaði þess að flá hmn.
langþráða sigur jdir lamdsiiði
Dana í handknattleik. Það var
þó eikki lamgit liðið á leikin.n
þegar sýnt var að djúpt yrði á
þedm leitotilþrifum sem vænzt
var. Bæði liðin fióru rólega að
öllu og var þetta til að byrja
með nær því að vera sýnimg í
„slowmotion“, en að vera nú-
tíma handiknaittleikur með
hraða, léttleik, ógnunum og
eðttilegum leikfilóttum.
Allt þeitta vantaði meira og
minna allam leikimn og þó sér-
stakiega í fyrri hálflleik. Bæði
iiðin áttu nokkur skot éður en
fyrsta markið kom og vörðu
báðir markverðimir afi mikiUi
piýði. Á þriðju mínútu skiora
Danir fyrsta marikið og var það
fyrirliði liðsins, Gert Ajndersen,
sem það gerði, en Geir jafnar
úr vítakasti efitir 2 mínútur.
Hefst nú 10 mínútna þóf þar
serr 'ekkert mark er skorað, en
á 16. miínútu skorar örn fyrir
íslainid. Þetta sýnir nokkuð til-
þrif leiksins, að eftir 15. mín.
skuli leikar standa 1:1! Og það
má segja að þetta haldi áfram,
því að á 20. mínútu standa
leiikar 2:2, en þá skoraði Gert
Andersen annað mark sitt með
skoti í geginum vöm Islendinga.
Litlu síðar komast Danir yfir
.efitir að Iwan Ohristiansen skor-
ar úr víti.
Örstuttu síðar jafinar Geir
Hallsteinsson út víti, og á 24.
mínútu skorar Þórður úr Hauik-
um mjög lagliega, og taika Is-
ler.dinigamir afitur forusitu. Um
þetta leyti er Ágúst vísað útaf
í tvaar mínútur sem virtist und-
arlegur dómur, ef um endur-
tekið brot var að ræða og saim-
aniburður gerður á endurteiknu
broti leikmanna yfirleitt. Þá
jafna Danir með góðu skoti Per
Svendsens af línu, en tveirn
miín. fyrir leikhlé skorar Geir
úr vftakasiti og var leiksitaðan
því 5:4 í .háMleik.
Svolítið líf færist í leiklnn
1 siíðari hálfileik færist svo-
lítið líf í leikinn, án þess þó
að fram komi það sem búizt
var við í þessum leik. Á þriðju
mín. ledksins skorar Graviersen,
en Gunnlaugur skorar tveim
min. síðar, og enn hafa íslemd-
ingamir forusituna, en leáktil-
þrifin em þó samnariega ekki
þann veg að sigur liggi í lofit-
inu. Á næstu míoútu glera
Danir tvö mörk, þeir Ander-
sen fyrirliði og Svendsen, og
er sitaðan nú 7:6 Dönum í hag.
In.gólfur jafnar litlu síðar, 7:7
en fyrirliði Danainna er ékikert
lamb að leika sér við, hann
skorar enn, og taka þeir forustu
8:7. Á þessu tímabili er nokk-
u.rt líf i leikmunx, en veruilegan
baráttuvilja skorti þó í íslenzka
liðið, og þó vissu þeir að á
þessum tíma leiksims var hið
vamailega efitirgjafarauigmaiblik
liðsdms. Það var lílca skakkt að
skipta um markmamm eimmitt
á þessum örlaigaríku mínútum.
Á 9. mímiúfcu tefist Gfiir að ijá
knettinum óvænt og eimledka
fram völldnn og skora og jafna
8:8. Mjög laiglega gert. Enn
hlutdrægm, em aillt hefur þetta
siímar sálræmu afileiðingar.
Á 15. miíraútu þætir Lumd við
rnarki fyrir Danii, en Geir svar-
ar með marki skoruðu úr víta-
kasti. Enrn munar aðteins einu
marki og um 10 mín. til leiks-
loka. Á 21. míin skorar Ghristi-
emsem fyrir Dami, en Geir swar-
ar m-oð m'jög góðu skoti í giegn
um vörnioa: 13:12. Nú eru það
Danir siem bæta tveim mörkum
við, Christiansen og Lund, og
þar með má seigja að öll von
hafi slokfanað um sigur í þetta
simn. inigióllfiur áitti þó tvö á-
gæt mörk uindir leiksttoikin og
annað beimit úr aukafcasiti við
pumktailiínu, en Lund og Verh-
var ekkd nógu ógnamdi, og hiug-
kvæmni í að brjótast í gegn
ekki nógu lifandi. Hæigfara
leikur gerir mótherjamum Moa
auðveldara að sjá við því sem
sækjandimm ætlar að gera.
Þeir sem siluppu bezt frá
leiiknum voru Þörsteinm í maxk-
imu sem átti ágætam leik, sanaa
má segja um Geir og nýliðann
Þórð Sdgurðsson úr Haulkuim.
Si'gurður Einarsson var betri
en búdzt var við, og Ingólfur
Óskarsson náði sér nokkuð upp
er á- lieið leikinn,
Danska liðið lakara en búizt
hafði verið við
Saitt að segja muwi margir
Jón Hjaltalín Magnússon kom Dönum á óvart með skothörku sinni og hér sést Jón skora.
bæta Danir við tveim mörkuim,
þeir Carsten Lund o-g fyrirlið-
inn Andersen, og komast 2
mörk yfir, en á 12. mín tekst
Þórði Sigurðssynd að skora með
hörkusikoti í gegn um vöm
Dananinia. Litlu sdðar sikorar
Svendsen fyrir Dani og Sigurð-
ur Eiiniarsson fyrir Isiland.
Og enn munar aðeins einu
marki og 14 miín. liðnar af síð-
ari hálfileik. Ekki örlar neitt s.ð
ráði á þvd að íslemzka liðið ætli
að hrista af sér slemið, og sýna
dönskiuim' í tvo heimana, hvort
sem hér var um mimnimáittar-
kenod að raaða eða að ergeilsi
hafi gætt í garð hins norska
dóimara, seni var offlt óheppinn
í dómum sánum, þannig að ó-
hieppnim bitnaði á íslemzka lið-
inu mun meira, án þess þó nð
verið sé að beina homum á brýn
er Gaard skoruðu síðustu mö-rk
Damanma. Eims og gamgur leiks-
ins var, verður ékki ammað sagt
en að þetta haifii verið samai-
gjam dansikur sigui*.
íslemzka liðið lék undir
getu
Eims og fyrr sagði léku Is-
lendimgamir lakar en þeir eiga
að geta gert, ef þeir eru vel
fyrir kalláðir. Vera má láka að i
liðimu hafi verið oí margir
hægfara leilkmenm, en nútíima
handikmattleikur lcrefst hraða og
aftur hnaða. Það skorti líka
mjög á að liðið heföi yfir að
ráða skyttum sem mauðsynlegar
eru, ekfci aðedms eima heldur
mangar, þamniig að mótherjinn
sé aldrei óhultur fyrir „leyni-
skyttum“. Vömin var yfirieitt
nok-kuð þétt, em sófcnarleilkurinn
hafia búizt við að „bronsiliðið“
fré HM í Svifþjóð mundi sýna
mairi tiliþrif em raunim varð. Að
vísu voru þeir vafaitaiust ferða-
lúnir, þvi að flugvél þeirra
sieinkaði svo að þeir komu ekki
tiil Reykjavíkur fyrr en að
morgmi dagsins sem þeir
kepptu.
Það var rétt svona við og við
að til þeirra sáiust tilþrif sem
gætu mimnt á „sii£ur-lið“, sér-
staklega kom það fram í síð-
ari hálfileik, em fyrri hálfleikur
var mjög slakiur, og dauflegur.
Eins og fyrr segir geta þessir
menm vafalaust mum meira, ef
þeir eru vel fyrir kallaðir.
Knatteneðferð þeirra er góð og
skemmti-leg og hreyfingar, þeg-
ar þedr fóru a£ stað, voru það
eimmig.
Framhald á 9. síðu.
ísland með Danmörku í
HM - keppninni í haust!
■ Eftir landsleikinn á laugardag kom sú frétt frá Kaupmannahöfn að
svo hefði dregizt í riðla fyrir heimsmeistairakeppnina í haust, að ís-
land Danmörk og Belgía væru saman í riðli. Efstá liðið heldur áfram
beint í keppnina, en nr. 2 verður að keppa við nr. 2 í 6. riðli, en í hon-
um eru: Sviss, Júgóslavía og Lúxeimburg.