Þjóðviljinn - 09.04.1968, Page 5
Þriðjudagur 9. aprffl 1968 — ÞJÓÐVmiNN — SfÐA g
Landsleikurlnn fsland - Danmörk:
LOKSINS EFTIR18 ARA
BIÐ ÍSLENZKUR SIGUR
Islenzka ScÍiS sýndi fróbœran leik og sigraði Dani 15>10
■ Aldrei hefur önnur eins gleði ríkt í íþróttahúsinu í Laugardal og s.l.
sunnudag, þegar tímaflautan gall og stórsigur íslands var orðinn að veru-
léika, og langþráður draumur hafði rætzt. Eins þori ég að fullyrða að aldrei
hefur innilegra né kröftugra húrrahróp hljómað yfir nokkru íþróttaliði en
þégar menntamálaráðherra gekk fram á leikvöllinn og bað viðstadda
hylla landsliðið okkar í handknattleik að leik loknum. Öll sú gleði og
ánægja er ríkti í húsinu líður viðstöddum sennilega seint úr minni. Enda
var sigurinn þeim mun sætari þar sem hann var yfir „erkifjendum“ okk-
ar, Dönum, og sá „múr“ sem óyfirstíganlegur hefur verið til þessa hruninn
til grunna. Nú er aðeins eftir að sigra Dani í knattspyrnu og þá er það full-
komnað.
Pyrri leikurinn tapaðist að-
eins með þriggja marka mun,
sem getur alls ekki talizt mik-
ið þegar andstæðingarnir voru
sjálfir silfurmennimir frá sið-
ustu heimsmeistarakeppni. Því
var sú róttæka breyting sem
landsliðsnefnd gerði á Iiðinu
fyrir síðari leikinn mjög djörf.
Engu að síður var hún hárrétt
cg sýndi að Iandsliðsnefndin
hafði þann kjark og þá karl-
mennsku til að bera sem svona
hefnd þarf að hafa og á hrós
skilið fyrir. Þessi stórsigur ís-
lenzka landsliðsins er þeim
IWtin athyglisverðari þar sem
þessi stóra breyting hafði farið
fram á liðinu. En staðreyndin er
sú, að þessir 5 ungu og efnilegu
leikmenn sem komu í stað
sumra er verið hafa burðar-
ásar íslenzka landsliðsins und-
anfarin ár höfðu þann kraft og
frískleik sem þurfti til að lyfta
liðinu uppúr lognmollunni.
Það er einn af þessum
fimmmenningum „fallbyssan“
Jón Hjaltalín, sem skoraði
fyrsta mark leiksins á sinn sér-
stæða og skemmtilega hátt.
Hvort þetta mark varð til þess
að koma Jóni í „stuð" eða ekki
þá átti hann eftir að velgja
Ðönum lindír uggum áður en
lauk. Enda var Jón einn allra
•bezti maður íslenzka liðsins í
•þessum leik, og það kom hreinn
skelfingarsvipur á dönsku
Ieikmennina í hvert skipti er
Jón- nálgaðist markið og þeir
kunnu engin ráð til að stoppa
hann öðruvisi en að brjóta á
honum.
Héfði verið altnennilögur
dómari í þessum leik þá hefðu
margir dönsku leikmannanna
fengið að „ksela“ sig utan váll-
ar út af fraimikomu þeirra við
Jón Hjaltalín.
Carsten Lund, einn bezti
maður danska liðsins jafnaði
fljótlega fyrir Dani, en Geir
Hallsteinsson náði forustunni
fyrir ísilónzka liðið með marlri
úr vftakasti. Eftir það héldu ís-
lendingar forustu allan lieikimn.
Sigurður Einarsson. skoraði
3ja mark íslands við mikila
hriflningu. en Hans J. Graversen
skoraði annað mark Dananna.
Næst skoraði Geir svo fjórða
mark íslamds úr víti og Ingólf-
ur baetti bví 5ta við litlu síðar
og fór þá þrúnin heldur að
lyftast á landanum, staðan orð-
in 5-2 íslandi í vil.
En næstu tvö mörk voru
dönsik og aftur urðu menn
brúnaþungir, staðan 5-4.
Þá skorar Jón Hjaltailín sjötta
rnarkið og var það mjög kær-
komið, því að hefði Dönum tek-
izt að jafna hiefði dæmið get-
að snúizt við. Danir skora svo
sitt 5ta mark og í kjölfar þess
kom langur kaffli, einar 9 mín-
útur, er ekkert mank var skor-
að og voru taugar mamina
spenntar þennam tíma hvort
Dönum tækist að jafma. En ís-
lenzka liðið stóð aíllt af sér og
bar þar hæst frábær mark-
varzla Þorsteins Björnssonar
sem og reyndar allan leikinn
og varð bezt undir lokin þegar
mest reið á.
Á síðustu 5 minútum fyrri
hálfleiks skoraði svo Geir Hall-
steinsson tvö mörk, en Par
Svéndsén eitt fyrir Dani og
staðan þvi í leikhléi 8-6 Is-
lendingum í vil.
Síftari hálfleikur 7-4
Oft hefur staðan verið hag-
stæðari Islendinigum í leikihléi
í handiknattleik en í þetta sinn.
Engan heyrði ég bjartsýnan f
hléinu, en beim mun skemmti-
legar kom framhaldið á óvart.
Fraimimdstaða íslenzka liðsins í
þessum hálffleik og þó sérstak-
lega Þorsteins Björnssoniar i
markinu verður lengi í minn-
um höfð.
Byrjun síðari hálfleiks var
sainmikölluð ósikabyrjun. Jón
Hjaltalín breytti sitöðunni úr
8-6 í 10-6 á fáum mímútum og
við þetta var eins og allt færi
í gamig hjá liðinu og hélzt út
allan timann. Hans J. Graver-
sen bætti 7da mankinu við fyr-
ir Danir, en Sigurbergur þ'.ri
llta fyrir landanm.
Rétt á eftir var dæmit víta-
kast á Islendinga. Þá gerðLst sá
atburður sem ég hygg að eng-
imn þeirra er sáu þennam leik
hafi séð fyrr. Hans J. Graver-
sen, einn bezti leikmaður Dam-
a.nna, m.issti boltann aftur fyrir
sig, er hann huigðist frani-
kvæma vítakastið og íslending-
ar náðu boltainiuim. Það var öiE-
um hulinn ráðgáta, hvernig
þetta gat gerzt.
Aage Frandsen skoraði 8da
mark Dananna en Geir og
Þórður bættu 12ta og 13da
markinu við fyrir landanm.
Þegar aðeims 7 mínútur voru
til leiksloka vísaði dómari
Þórði Sigurðssynd af leikvel'li í
5 mínútur fyrir eitthvað som
enginn sá nema dómarinn.
Þetta gat orðið aldirifáríkt því
að nú urðu Islendingar að leika
fimm giegn sex Dönum í 5
mínútur af þeim 7 er eftir voru.
En íslenzka liðið brást ekki og
sýndi stórkostlegt öryggi en
enginn þó eins og Þorsteinn f
markinu, er varði hvert skot-
ið á fætur öðru.
Á þessum 5 mínútum skoraði
islenzka liðið meira að segia
tvö mörk gegn. aðeins einu hjá
Dönum, og verður það að telj-
ast alveg sérstaklega góð
frammistaða. Það voru þeir
Björgvin Björgvinsson og Sig-
urbergur Sigsteinsson sem skor-
uðu þessi tvö mörk og inmsdgl-
'uðu sitóran íslenzkan sigur 15-1-9.
Liðin:
Allt íslenzka liðdð sýndi góð-
an leik, og var það að sjálf-
sögðu því fyrst og fremst að
þakka, hve liðið náði vel saiman
að sigur vannst. Þó voru þeir
einstaiklimigar er báru af, þeir
Þorsteinn Bjömsson, Jón Hjalta-
hn og Geir Hallsteinsson. En
þeir Jón og Geir skoruðu sam-
tals 9 mörk af 15. Ingólfur
Óskarsson kom mjög vel frá
þessum leik og stýrði liðinu
alveg sérstaklega vel og var
lykilmaður í öllu spili liðsins.
Nýliðarnir Gísli Blöndal og
Björgvin Björgvimission siuppu
báðir vel. Þó var Gísli eikki
heppinn með skot sin. Sigur-
bergur va.r eins og svo oft áð-
ur beztur allra í vörninni.
Danska liðið er ekki eins gott
og okkar bezta lið, en mark-
vörður þeirra, Ben.t Mortensen,
er frábær og hreimlega vann fyr-
ir þá fyrri leikinn og forðaði
risatapi í þeim seinmi. Af öðr-
um leikmönnum bar miest á
Carsten Lund, Gert Andersen
og Hans J. Graversen.
\\W\s\W\\sw\\\ •, \ •\\. \v\\\ '\ w..\\\\\\\\\ \\v\\\\ '.\\\\\\.ö\\ \\WV\\ ,\\\- Xþ.þX'- \ \'\\\' \' \\w \\^ V
Sigurður Einarsson í baráttu vift dönsku vörnlna. Lengst til
vinstri sést fyriríiði islenzka landsliðsins, Ingólfur Óskarssan.
(Ljósm. Þjóftv. A.K. tók allar myndimar hér á síðunni).
Dómari var sem og i fyrri
leiknum Norðmiaðurinn Ragn-
ar Pedersen. Hann er heldur
léleg auglýsing á norskri hand-
knattlei!ksdómarastétt og færi
betur að HSÍ réymdi að fá
frambærilegan dkámara næst
þegar við leikum landsleik hér
heima. Það var ekki nóg með
að stór hluti dómia hans væru
hreinn þvættingur, heldur var
þann svo hlutdrægur, sér í
lagi í fyrri leiknum, að hann
míininti á fransika fararstjórann
hér um árið sem dæmdi seiami
hálffleik Mand-FrakMaind cg
gaf Frökkum ságurinn.
Mörkin fyrir Island: Geár
Hallstednsson 5, Jón HjaitaiKn. 4,
Sigurbergur Sigsteinsson 2,
Björgvin Björgvinsson 1, Þórð-
ur Sigurðsson 1, Sigurður Ein-
arsson 1, Inigólifur Óskarsson í.
Fyrir Dani: Carsten Ltrnd 3
H. J. Graversen 3, Per Svend-
sen 2, Gert Andersen 1, Aiaige
Frandsen 1.
Sd5Sr
Sngt eftir leikinn
Axel Einarsson, formaður
H.S.I., sagði:
Ég er i sjöunda himni.
Þetta var stórkostlegt og sér
i lagi þar sem svo róttæk
■ breytimig hafði verið gerð á
liðimu og ungir menn látnir
taka við.
Ingólfur Óskarsson fyrirliði:
— Þetta var erfitt, einlþver
erfiðasti leikur sem ég hef
leikið. Þessi sigur vannst fyrst
og fremst af því að liðdð náði
saman, en lék ekfci eins og ■
sex eim&taíkJingar úti á veffim,- ■
um. ■
■
■
Danimir sögðu að íslend- ■
ingamir hefðu verið betra iið- :
ið og sigurinn fyllilega verö- :
skuldaður. Þeir sögðu að sng- j
inn munur væri á landsliðum ■
Mendinga, Norðmanna, Dana ■
og Svía, og það væri lamgt frá :
þvi að eitt landið væri ör- 1
uggt með sigur yfir hinu.
Sdór :
••■:•••'•••'-■•' .•>: ■
Björgvin Björgvinsson nýlifti i landsliftimi skorar og var staftan þá 14:9
Geir Hallsteinsson skorar 12 mark fslamds i síftari leiknum gegn Dönum en Geir skorafti flest
mörk Islendinganna, 11 í báftum leikjuuum.
i
j
1