Þjóðviljinn - 09.04.1968, Side 9

Þjóðviljinn - 09.04.1968, Side 9
Þriðjudagur 9. apríl 1968 — ÞJÓÐVTLJINTJ — SlÐA Q Andrés auglýsir HERRADEILD uppi Karlmannaföt frá kr. 1.490,— Stakir jakkar frá kr. 875,— Stakar buxur frá kr. 675.— Frakkar frá kr. 875.— DÖMUDEILD uppi Fenmingarföt frá kr. 1.750.— Fermingarkápur Slá Helanca stretch-skíðabuxur — verð aðeins kr. Peysuse'tt, verð kr. 690.- 650,- HERRADEILD götuhæð Fermingarskyrtur og slaufur. Peysujakkar drengja nýkomnir. Stærð 5—8 ára. Wolsey ullarnærfötin nýkomin. Kairlmannaskyrtur — verð frá 195.00 Tréflar, hanzkar og margt fleira. Nauðungaruppboð : annað og síðasta, á hluta af Hraiunbæ 106, þingl. éign Haildórs Bachmann, fer fram á eigninni sjálfri þfiðjudaginn 16. apríl n.k. kl. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Verzlanir okkar vérða lokaðar laugardaginn fyrir páska. • j • • Gardínubúðin Verzfunin Gimli Verzlunin Grund Voguebúðirnar Kiipping hækkar um 25 présent Framh-ald af 1. síðu. í félagieu og samiþyktot þar að hafa að en.gu verðlagshöift undár ákveðnu láignnarlá og var fundar-'i samþykktin á fösbudagskvöld beint framihald af þeirrd viljayí- irlýsingu, saigði Viihelm. Verðlagsnefind hefur haft undir hönduim í einn og háilfan márnuð rekstursreikninig saimimn upp úr úrtaki frá tiu rakarastoifium og er miðað þar við meðalrakara- stofu reikna af tveim mönnum sem er algengasita rekstrarform- ið. Þegar hversiltonar reksturs- kostmaður hefur verið greiddur af rakarastafunni eins og sölu- skattur og húsailedga (50°/o af húsaledgu eru falin) og öonur gjöM, þá fiailia í hJut. hársker- anna árslaun, sem hafa numið kr. 128.967,00. Enda hafa- auka- sitörf rakara verið ákaflega fjöl- breytt síðustu árin edns og leigu- bílaaks'tur, uppsetning é sjón- varpsloftnetum, gólffiísalagnir og þannig mætti lenigi telja. Með 23%, haöktoun myndu árs- laun hækka upp í kr. 155.000,00 ' og er engin ofsaall af þeim laun- um hér í borg. Fróðlegt er að aithuga saman- burð við Norðurlöndin og hef ég hér verðskrá miðað við klipp- ingu (þurrt hár). Samkvasmit þvi fá sænskir rakarar kr. 106.40 fyrir slíka klippingu, Norðmenn kr. 79,80, Danir kr. 91,68 (með- alverð) og Islendingar kr. 59,50. Þetta er fyrir utan söluskatt og þjórfé, sagði Vilhelm. í gamla vísitöiluigrundiyellinum hefði svona hækkun haft mikil áhrif á vísitöluna enda var kdippimig flokkuð í sama flokki og mjólk og kjöt til hækkunar vísitólunni. 1 nýja vísitölugrund- vellinum verkar þessi hæikkun nú 0,075 vísitölustig og er það miiklu minna en áður. Klipping er nú reiknuð 3 pro mill af heildarútgiöldum vísi- tölufjölskyldu. Á sama fundi hjé Verðlags- nefilnid og við fengum 14% hækk- un var samþykikt að umdanlþiggja vélsmiðjur verðlagshöftum. Hafa véiismiðjur nú frjálsar hendur að ákvarða taxta sinn hér eftir. 1 heust fengu vedtimgaimenn und- anþágu frá verðilagsékvaeðum til þess að þjónusta og viðurværi yrði betra á veitinigaihúsum. Hins vegar mega hráskerar ekki sitja við sama borð, saigði Vilhelm. Við höfum séð okkur tilnieydda að fara út í sitríð til þess að leiðrétta misræmi, sem hefúr skapazt síðan 1942, þegar stéttin var sett undiir verðla gsákvæði, þar sem sára sjaldán hefur ver- ið tekið til greina annað en bein- ar launahækkanir til háskera- sveina og liðum eins og húsa- leiga og rekstrarvörur hefur ver- ið ýtt til hlíðar. Þetta er búið að vera harma- grátur í aldarfjórðung fyrir verð- lagsnefind og hafa nú rakarar snúið við blaðimu og hyggjast sýna aðra hlið á sér á næstunini, sagði Vilhelm að lokum. Hafísinn Framhald af 12. síðu. Greinilegt er að ísimn hefur dreifzt mikið og er h-ann nú orð- imin mjög gisinn út af fjörðun- um en virðist þéttast mikið þeg- ar ut-ar dnegur. Norðfjörður er nú að mestu íslaus nem-a stöku j-akar á firðinum. Sigling hingað er þó ógreiðfær og hafa fiski- bátar sem veiða fyrir sunnan Homafjörð ekki l-agt í að kom-a með aflann hingað. f d-ag brutust hin-gað tvö fliutninigaskip, annað rússneskt síldarflutningaskip og hitt þýzkt lýsisskip sem mun taka lýsi hér. Að undanfömu hefur verið mikil vinna í frystihúsin-u hér en mun verða lítil á næstunni, ér ísinn hindrar siglimgu fiski- bátanna. — R.S. FJJ 1 WkÆft FÉLAG ÍSLENZKRA ■ " I IVI MYNDLISTARMANNA II. Norrænt æskulýðsbiennale verður haldið 1 Helsingfors í október 1968. Hvert Norðurlandanna hefur heimild til að senda verk fimm listamanna, eigi fleiri en fimm eftir hvem. Þátttakendur skulu ekki eldri en þrítugir eða ekki orðnir 31 árs í september 1968. Félagið hefur skipað í dómnefnd þá: Braga Ásgeirsson Einar Hákonarson og Jóhann Eyfells. Efni í sýningarskrá þarf að vera komið til Helsing- fors fyrir 15. maí. Tekið verður á móti myndum, málverkum, höggmyndum eða grafik í Listamanna- skálanum þriÖjudaginn 16. apríl kl. 4-7. Ekkert má senda undir gleri. — Þátttaka er ekki félagsbundin. S/tjórnin. Verkfræðsngar Framhald af 1. síðu. Það er alkunna að íslenzkir verkfræðingar eru vél mermtaðdr og vél verki’ ■ fariidr og þótt vel megi vera, að þá,- 'geti’ ■ skort reynslu á einhverjum syiðum, þá h-afa þeir á öðrum sviðum reynsiu, sem engir aðrir hafa; þá reynslu, sem fæst á þekkin-gu á hinum sérs-töku aðstæðum á Mandi. Fyrirtæki það, sem hæs-tvirtur ráðherra hefiur falið að undi-rbúa þetta verk. Kampsax er ekki ‘fyrirtæki ráðgjafarverkfræðinga. K-ampsax er ekki öháðir ráð- gjafaverkfræðinga, heldur verk- takar. Þetta fyrirtæki hefur áður sta-rf-að hér á landi. Það vann t.d. að gerð Spreh-gisáhds hém'a í Reykjavfk, hafnargardSins, en vegi og brýr hefur. þetta fyrir- tæki aðáUega lagt f Austurlönd- um, þar sem aðstæður eru ákaf- lega frábrugðnar þvi, sem þær eru hér á landi. Ég er sannfærður um að það væri auðvelt fyrir hæstvirta rík- isstjóm að ganga svo frá mál- um, að ’ íslenzkir verkfræðingar yrðu teknir fullkomlega gildir sem jaf-nokar erlendra starfs- bræðra sinni. Ég vil minna á það, að einmitt meðal nágranna- þjóða okkar á Norðuriöndum, í Danmörku, Sviþjóð og Noregi, er verkfræðdmenntunin ákaflega mikilvægur þáttur í efinahags- kerfinu. Verkfræðingar í þessum löndum eru í -miklum metum. Þeir fá störf víða um heim og þetta hefur orðið skandinavísk- ura iðnaði ákaflég-a mikil lyfti- stön-g. Ég tel alveg tvímælalaust verkefni fyrir íslenzk stjómar- völd að reyna að aðstoða is- lenzka verkfrséðinga við að öðl- ast hliðstæða stöðu, vegna þess að þá skori ír ekkert í menntum og hæfni. Mér þætti fróðlégt í þeissu sambandi, ef ráðherra vildi grein-a frá þvi, hversu m-argir er- lendir verkfræðing-ar vinna nú að störfúm í Straumsvik og við BúrfeW. Það eru tiltölulega fáir íslenzkir verkfræðdngar, sém starfa þar, og mér er fullkunnu-gt uni, að verkfræðingar hér tedja að þeir eigi nú að mæta ned- kvæðum viðhorfum hjá hæst- virtri ríkisstjóm, og það er fúll- komið alvörumál. (Skattafrumvarpið var afgreitt úr néðri deild á 1-augardag. Fór 1. umræða málsins í efrideild fram í gær og verður skýrt nán- ar frá meðferð m-álsins þar síð- ar.) Frá borgarstjórn Framhald af 12. síðu. gjafa“ kæmi innskotssetning svo- hljóðandi: „að jafnaði þó eigi meir en 5-10%“. Var tillaigan þannig breytt samþykkt sém ályktun borgarstjómar á fund- inum sl. fimmtud-ag, en felld tillaga Guðmundar Vigfússonar með 8 atkvæðum íhaldsins gegn 5 (Framsó-kn-armenn sétu hjái, að hækk-a prósenttöluna upp í 15. Sigurjén Framhald af 1. síðu. myndanna heitir Bamakarlinn, örunur er af eiginkcmunm, ní-u a£ bömunum. öninur fjölskylda er þó forvitnilegri sýningargestum, grænleit, bæði af mann- og þara- kyn-i. Dangflestar eru þassar myndir til sölu og það með venjulegum afborgunarskilmál- ym, segir Raginar í Simiára. Hann segir þann sölumáta á listaverk- um gefast vel og engir víxlar falli: kúnnami-r eru, segir hann, eins og það sem maður selur þeim. Sigurjón. sagði og góð tíðindi af lágmynd þéirri sém prýðir vegg stöðvarhússins við Þjórsá — það gemgur vel að steyja hana. kamnski verður tékið eitthvað frá henmi eftir páska. Þetta er ormk- i-l mynd: 4,5 m á hæð og einir áttatiiu á len-gd. , Sýnimg Sigurjóns verður opdn eitthvað fraim yfir hátíðir. Elnavélar Fraimhald af 6. síðu. það séma verð og var fyrir géngisféllingu. Hægt er -að fá vélamar með afborgunars'kfl- málum. Enda þótt aðeins hafi verið boðið upp á skipti á gömiuim og nýjum vélum á þann hátt sem hér hefur verið sagt frá í fjóra daga til reynislu þykir sýnt að þeim viðskiptum verði haldið áfram. Jafnframt er mjög líklegt að hafin verði sala á notuðum Elna-vélum við vaogu verði og fylgir þeim 6 mánaða ábyrgð, en nýjum vélum fylgir 5 ára ábyrgð. Fer slík sala fram í öllum þeim löndum þar sem Elna-vélar eru á boðstólum en. þetta er nýjung hér á landi. Eru notuðu vélaim-ar yfirfam- ar áður en þær eru seldar og settir í þær nýir varahlúitir ef með þarf. Þéss má að * *BSk- um geta að Silli & VaMi verða méð fulikomna varahlutaþjón- ustu fyrir Elna-véla'miar.' • * Sýnikennslan fer fraim í kjall- ara verzlunarinn-ar í Auistu-r- stræti og stendur fram aðhelgi eins og fyrr segir en eftir það kenna íslenzkar konur á vél- amar á námskeiðum sem hald- in verða. Landsleikurinn Frafnh. af 4. stfðu. Beztu ménn þeirra voru markjvörðurinm Bent Mortein- sen, 6ém varði oft af máldlli sndilld, og virtist undirsitrika hve skyttur íslenzka liðsins voru véiikar. Fyrirliðinn Gert Andersen var mjög góður svo og Svendsen, Lund og Christi- ansen. □ Hinn norski dómari Ragnar PetterSen var oft óheþpinm með dóma og slapp ekki sérlega vel frá leitonum, án þess að mássa tökin, enda var hamm í hedld xnjög ródega og ,,hasa“-laust VINNUBUXUR - SKYRTUR - SLOPPAR viku ledkinn. Frímann ★ 1 veizflu sem haldin var eftár fyrri laindsleikinn við Dami var það upplýst að ákveðið he-fði verið að árlega yrði efnt til hamdiknatttoiksmóts Norður- laruda. Mun. ætflunin að byrja þessa keppmá þegar í haust eða nánar tiltekið í septombér. Að- altilgangu ri nn með keppni þessari vasri fyrst og fremst sá að Norðurlöndin héldu sem bezt samain til þess að efla hand- knattleik imnam. lamdanna, og vedta sem harðasta mótstöðu þeim löndum sem lengst eru komdn í þessari fþróttagredm, og voru þé tilnefnd Austur-Evr- ópulöndin. Vafaiaust munu Islendingar hugsa til þess að vera með í þessari saimvininu, og er þá ekki að efa að keppni á þessum tfma krefst þess að sunaarið verði bebur notað til æfiimga en verið heffur hingað tíl hjé filestum liðmm tuér. * * . f > 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.