Þjóðviljinn - 09.04.1968, Side 10
|Q SÍöA — ÞJöÐVELÆIiNN —I>t»ö|udia®ur 9. apiÆl 1968.
43
etað — hei alltaf haít það, og j
nsú þagar ég hef kynoizt honum '
betur, veit ég að það er full á-
etaeða tál þess.
— fig vona að það sé ekki að-
eins vegna þess sem kom fyrir
mig, góða mín —
— Auðvitað er það lika vegn-a
þess, sagði hún í skyndi. — En
það eru ótal aðrar ástaeður. En
það er fráleitt að þú skuiir hafa
áhyggjur af mér pabbi. Gerðu
nákvæmlega það sem þú vilt
hélzt — og hugsaðu allls ek'ki
um mig. Ég er meina að segja
fegin að þú skuhr ætla að hætta
við búðina. Upp á síðkastið hef
ég verið dáiítið eirðarlaus —
mig hefur langað til að breyta
til — gera eitthvað annað, þótt
ég viti ekki hvað.
— Salt læknir gaf það hálf-
partinn í skyn —
— Nú, hvað sagði hann? spurði
hún.
— Tja, eitt og annað — þú
veizt —
— Nei, ég veit það ekki, sagði
hún hvössum rómi, sárgröm yfir
því hve óljóst þetta var hjá
honrum. — Hvernig ætti ég að
vita það? Manstu ekki neitt af
því?
— Við skulum sjá. Jú, hann
sagði — hvað var það nú aftur?
— að þú værir i raun og veru
úrvals kvenmaður, en þú værir
naumast þyrjuð að lifa enn.
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA3 SÍMI 38900
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18. III. hæð (lyfta)
Símí 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
SAKAMÁLASAGA
Eftir
J. B. PRIESTLEY
— Jæja, sagði hann það?
Hvað þykist- hann vita um líf
mitt — eða annarra?
— Svona, Maggie, vertu nú ró-
leg. Hann er maður með tals-
vert innsæi og mikla lífsreynslu.
Ég hefði haldið að þú hefðir tek-
ið eftir því —
— Ég hef ekfci tekið eftir öðru
en því, svaraði hún og bægði frá
sér - þessum athugasemdum eins
og hverju öðru rusili, — að ég
er orðin dálítið eirðarlaus. En
svo íannst henni hún haga sér
léiðinlega, svo að hún brosti til
hans t)g varð blíðari í rómnum.
— Svo að þú þarft engar á-
hyggjur að gera bér af mér,
pabbi. Þú iskalt gera bað sem þú
vilt hélzt. Það er svo sannarlega
tími til komáhn — blessaður
karlinn.
Hamn fór snemma að áeglgjan
hennar, en hún var lengur en
vanalega við að taka til og
spjaílla við Bertu. En þegjar hún
kom heim, fann hún til reglu-
legs eirðarieysiis. Hvað var Salt
að gera? Af hverju hafði Buzzy
komið að finnia hann? Hvað va-r
að gerast meðan hún var að
slúksa þarna í margra kílómebra
fjarlægð, heima í Hemton? Hún
gaut margsinnis augunum til
símans, ákvað loks að nota hann
ekfci, en síðan hringdi hún í Salt.
Efckert svar. Það var undarlega
dapuriegt að heyra símann
hringja og hrinigja í íbúðimmi,
sem hún þefckti orðið svo vel,
og eftir nokkrar mínútur var hún
á hraðri ferð í áttina aðstrætis-
vagninum.
Klukkan var næstum hálfétta
þega-r hún hringdi dyrabjöllunmi
hjá Salt og vissi með einlhverju
móti að ekki yrði svarað. Henni
fannst hún lítil, utanveltu og
heimsk, þegar hún beygði inn
á aðalgötuna til að finna síma-
klefa. Hún var með ákafan hjart-
slátt — enda var loftið þama
inni andstyggilegt — þeigar hún
hringdi í klúbbinn til Buzzy og
eftir nokkra bið fékk hún sam-
band við Buzzy sjálfan. — Mig
langaði til að þafcka yður, herra
Buffield, fyrir að lána okkur
þennan dásamlega bíl yðar —
þér miunið, til að afca föður
rm'num heim.
— Efckert að þakka — það
var mér sönn gleði og ánægja,
ungfrú Culworth. Bzzz. Þið Salt
læknir eruð vinir — hanm er
Kka vinur minn —
— Það var einmitt það sem
rmig lanigaði til að spyrja yður
um, gireip hún fram í í skyndi.
— Ég get ekki náð í Salt lækni.
Vitið þér nokkuð hvar hann er?
— Ég veit það. En hafið ekki
hátt um það. Þetta er aðeins
okkar í milli. Bzzz. Eft.ir sam-
talið okkar í morgun, þá gerði
hann það fyrir mi-g — að flytja
á Beverly-Astoria hótelið, þér
vitið. Splunkunýtt hótel á Co-
ventry veginum. Það er enin ver-
ið að blása af þvi sagið. Bzzz.
Þar ætti hann að vera. Ef þér
fiinnið hann ekki, þá komiðhing-
að í klúbbinn og spyrjið eftir
mér. Og ekki orð við nokfciuim
mann — það er aldrei að vita
hver fer að slúðra — það er
ekki hægt að hreyfa sig fyrir
stórkjöftum. Bzzz.
Beverly-Astoria var nýjasfca
hótefl-ið sem hún hafði nokfcum
tíma komið í: það var ei-gimlagia
eins og það væri nýfcomdð út
úr uimibúðunium, tólf hæða hátt;
og það vair líka mjög glæsilegt,
alltof glæsilegt fyrir Birfcden.
Hún ákvað að svipast um áður
en hún spurði eftir Salt lækni.
Það var dauflýst og ruglings-
le@t inni, alls staðar skilti og
glerskápar og lyktaöi af heitu
tini og lakki eins og Ijósker
sem Alan hafði ednu sinni átt.
Henni tófcst að gægjast imm í
borðsalinm áður en fölur mað-
ur með yfirsfcegg vatt sér að
henmi, eins og spilabanfcastjóri
í kvifcimynd, sem hélt á mörgum
matseðlum sem hver um sig var
heill fermetri. Hún hæfcti við
að fara niður í Ye Olde Eng-
lishe grill og vappaði í staðinn
tvíráð framam við kokfcteilbar-
inn, sem var samnarlega mjöig
sk-uggalegur og niðursoðim tón-
list kom út úr veggjumum. Hún
stóð þama inni nokkra stund,
sá hvorfci einm né neinn, en
svo — og það var furðuleg
reynsla — heyrði hún rödd hans,
heyrði konu hlæja og heyrðd
hann hTæja með henni, einhvers
sfcaðar innan úr horni í hinum
enda salarins. Hún tók nokkur
hikandi skref í áttina þangað
— Og enginn skipti sér af hemni
— og svo fóru auou hennar að
venjast birtunni og bún sá hann
og konuna sem rnneð honutn var.
ekki umga konu, enga stúlku,
heldur eima af þessum full-
þroska, glæsilegu, fríðu og vel
búnu konum sem tákna óvininn
hvar og hvenær sem er, ekki
sízt í vínstúkum, þar sem karl-
menn þamba tvöfalda þurra
Marteina ednis og blávaitn. Og
hún var nógu hei'ðarleg til að
viðurkemma og nafngreina hnif-
inn sem nú pikkaði og sargaði
í hana.
Það var afbrýðisemi.
ÞRETTÁNDI kafli.
1.
— - Jæja, Buzzy, sagði Salt
læknir, strax og CulwPrfchfjöl-
skyldan var á brott. — Ef þú
ert reiðubúinn til að tala, þá
er ég tilbúinn að hlusta — að
vissu marki. Nei, setztu heldur
í þennan stól þama — hann
er sá eimi sem getur borið þig.
Hann beið meðan Buzzy hag-
ræddi sér f stólnum og kveikti
sér í vindli. — Jæja — hvað
er á seyði?
— Smá up-plýsingar fyrst,
Doxi. Það er mikið skrafað en
ekkert af skrafinu kemur frá
þér. Hvar stendur þú eiginlega
í þessu Wilks-morðmáli?
Salt læknir útskýrði það í fá-
uffl orðum.
— Það var allt oig sumt sem
ég vildi vita. Bzzz. Hefur nokk-
ur komið hingað frá lögreglunni
í morgun?
— Já, Buzzy. Ringwood höf-
uðsmaður sjálfiur. Hann missti
stjórn á sér og sagði mér næst-
um að ég væri útlægur.
— Þessu trúi ég, Doxi. Og
mér datt þetta svo sem í hug.
Bzzz. Og ef ekki væri föstu-
dagur, þá myndi ég fá tvt> af
mínum mönnum til að líta etfifcir
þér hér. En föstudagar eins t»g
laugardagar gota verið hörku-
dagar í klúbbnum. Þeir koma
þangað af öðnjm stjömum. Mig
vantar meiri kraftakarla en ég
get náð 1 — bæði föstudaga og
laugardaga. Og hvað um þig,
Doxi?
— Ég hef engarr átoyggjuir,
Buzzy.
— Ekfci var ég að haHda því
fram. En ég hef áhyggjur. Qg
ég vil að þú gerir mér gredða
með því að leytfá mér að gena
þér greiða, ef þú skilur hvað
ég á við?
— Efcki enn, Ruzzy.
— Ég vil að þú létfeir af mér
fargi. Bzzz. Ég kæri rrng' efcki
um að sitja í kilúbbnum í kvöld
og horfa á þessa pjafcka og
pæjumar þeirra og hafa allan
tímann átoyggjur af því hvem
fjandann er verið að gera við
þig hér. Ég vil vera með hug-
ann við viðskiptin. Bzzz. Þú
gerir mér greiða, skilurðu. Þú
verður að heiman í nófct og á
morgun, skilurðu?
— En ég er ekki að fara frá
Birkden strax, Buzzy.
— Ég veit það. Þama kemur
til minna kasta að gera þér
greiða. Ég er búinn að skrifa
þig inn á splunkunýja hótelið
— Beverly-Astoria. Opnaði nú
í vikunni. Og þú hefur fbúð
— ekki bara herbergi, vitfcu til,
— fbúð á tíundu hæð.
— Ég held nú síður. Ég hef
ekki ráð á slíku. Og ekki þú
heldur.
— Ég? Ég gæti tekið alla
fjandans hæðina á leigiu ef ég
kæri mig um. Bzzz. En láttu
þér ekki defcta í hug að ég sé
að sóa peningum í þetta. Það
er ekki fullt hjá þeim — þeir
vilja gesti til að koma eni'kfc
á þetta — og ég hef saimíband
við nokkra af stjórunum, sem
unnu hjá mér árum saman.
Bzzz. Númerið bitt er 1012. Þú
biður bara um lyfcilinn og labbar
þiig inn. Allt saman splunfcu-
nýtt. Lúxusklassi. Fjórar stjöm-
ur. Og er. ekfci tími til kominn
að þú rfáir um þig, Doxi? Ljúfa
lífiið og allt það. Líttu bara í
krinigum þig. Annað hvort verð-
urðu að fá hingað kvenmann
eða þrjá filutningsmenin. Bzzz.
Að öllu gamni siepptu, Doxi,
þá væri mér skollans miklu
rórra ef ég vissi ekfci af þér
hér að bjóða heirn vandræðum,
heldur værirðu á Boverly-Ast-
oria — með toppfólkinu, skul-
um við vona. Bara greiði við
mig, Doxi, ha? Bzzz.
— AHt .í lagi, Buzzy. Það er
mjög vinsamlegt af þér að hafa
fyrir þessu. Þótt ég efist um
að þetta sé hótel eftir mfnu
höfði —
— Það er það nýjasta af
öllu nýju. Það er atómaldar-
gestrisni —
— Það efast ég ekki um.
Það er einmitt það sem ég á
við —
— Þefcta heimtar ungi forstjór-
inn. Það verður að marka stefn-
una. Hefurðu ekki lesið auglýs-
ingamar?
— Nei, Buzzy.
— Þá ertu ekki með á nót-
unum —
— Það veit ég vel.
— Efcki ég heldur. Hérar og
hundspott. Eftir nokkra þögn
leit Buzzy hvasst á hann. —
Ef stráfcurinn kálaði henni ekki,
hver gerði það þá?
— Ég er ekki viss um það
enn, Buzzy. Ekki ganga á mig.
— Allt í lagi, Doxi. Bzzz. En
þú sagðir þeim að hún væri
dáin, var það ekki? Fórst síð-
an með þá í húsdð þama —
ha? Skýrðu þetta fyrir mér,
Doxi. Gerðu mér þann greiða.
Maður er með glópum allan dag-
inn og tvisturum öll kvöld —
hvergi er glóru að finna — og
ég er sjálfur að tapa þræðinum
og verð eins og hver annar
Skíðabuxur og úlpur
á konur og karla —i Vestur-þýzk gæðavara.
Póstsendum.
O. L. Laugavegi 71
Sími 20141.
GOLDILOCKS pan-cleaner
pottasvampnr sem getur ekkl ryðgað
SKOTTA
— Því miður, ég get ekki verið bamfóstra hjá þér í kvöld.
En ég bið að heilsa helv....... ég meina elskunni litlu.
FÍFA auglýsir
Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene-
buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn-
fatnaður á böm og fullorðna.
Verzlunin FÍFA
LAUGAVEGI 99 —
(inngangur frá Snorrabraut).
Skolphreinsun inni og úti
Sótthreinsum að verki loknu. — Vakt all-...
an sólarhringinn.
Niðursetning á brunnum og smá viðgerðir. .
Góð tæki og þjónusta.
RÖRVERK — Sími 81617.
Gerið við bíla ykkar sjólf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÓNUSTAN
Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145.
Lótið stilla bílinn
Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. simi 13100
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.