Þjóðviljinn - 09.04.1968, Side 12

Þjóðviljinn - 09.04.1968, Side 12
BÍÓMIÐAR HÆKKA KVIKMTNDAHÚS hafa nú hækkað aðg:öngumiðaverð og nemur sú hækkun um 5 kr. á kvikmyndum með íslenzkum texta. FRIÐFENNUR ÓLAFSSON, for- stjóri Háskólabíós kvað tvennskonar verð nú vera á j aðgöngumiðum í bíó. Annars- vegar fyrir kvikmyndir með íslenzkum texta og hinsvegar fyTir kvikmyndir án texta. Hækkunin nemur 5 krónum á fyrmefndum myndum og þá yrði sama verð fyrir stuttar myndir og langar myndir. VÍÐTÆKAR LÁN- TÖKUHEIMILDIR Helga W. Foster heldur sýningu Helga Weisshappel Foster opn- ar málverkasýnmgu á fíinmitudag 11. apríl að Laufásvegi 54. Sýn- ingin verður opin daglega kl. 3-10 síðdiegis til sunmudagsins 21. apríl. 30 myndir eru á sýning- uinni. Frá skákþinginu í gaerkvöld var 4. umferð tefld á Skákþingi íslands. Tveim skákum var lokið er Þjóðviljmn fór í prentun. Freysteinn og Bjöm Þorsteinsson gerðu jafn- tefli, en Guðmundur Sigurjóns- son vann Bjöm Theodórsson, og hefur Guðmundur vrnnið allar sínar Skákir. Utanríksráð' herra Búlgaríu í helmsókn hér Ivan Basaéf utanrikisráð- herra Búlgaríu og frú komu í opinbera heimsókn hinigað tál lands sl. sunnudagskvöld og verða þau hér um kyrrt í þrjá daga en halda aftur utan á fimmtudagsmorgun. 1 gærmorgun heirrusótti ráð- herrann forseta íslands í skrif- stofu hans og átti síðan stutt- Ivan Basaéf ar viðræður við utamríkisráð- herrann, fbrsætisráðherra og viðskiptamálaa-áðherra. Há- degisverð snæddu þau hjónin í boði forseta Islands að Bessastöðum. Siðdegis heim- sóttu þau Þjóðmdnjasafnið. Listasaifln rfkilsdns og safln As- mundar Sveinssonar en kvöld- verð snæddu þau í ráðherra- bústaðnum í boði utenríkis- ráðherra. I dag verður ráðherrahjón- unum boðið í flerðalag að Reykjum í Mosfellssveit og Reykjailundur einnig heim- sótbur. Síðan verður halddð að Iratfossi í boði Landsvirfcj- unar og snæddur þar hádegis- verður en þvi næst haldið til Selfbiss og Hveragerðdis. Á morigun gengur ráðhenr- ann á fund borgarstjóra og farið verður í skpðunarferð um borgina en að hennd lok- inni snæddur hádegisiverður í boði borigarstjóra. Síðdegis heimsækir ráðherrann utan- ríkisráðherra, Emil Jónsson, og mumi þeir undirrita samn- irug um aifinám vegaJbréflsórit- ana og ræða samsfcipti Is- lanris og Búlligairíu, svo og ailþjóðamál. Norðfirðingar fylgjast með siglingu Esju í gegn um ísinn. — (Ljósm.: H.G.). Esjan 10 tíma frá Eskifirði til Neskaupstaðar í ísnum NESKAUPSTAÐ 8/4 — Á sunnudaginn kl. um 2 e.h. kom strandferðaskipið Esja til Neskaupstaðar eftir 10 stunda siglingu frá Eskifirði. Hafði skipið þurft að brjótast í gegn- um þéttan ís alla leið. Fjöldi Norðfirðinga hafði safnazt saman utan við kaupstaðinn til þess að fylgjast með sigl- ingu skipsins inn Norðfjarðarflóa, enda var veður hið fegursta. Fréttamaður Þjóðviljans hafði tal af skipstjóranum, Tryggva Blöndal, er skipið kom að bryggju. Kvað skipstjóri þessa siglingu hafla verið mun erfið- ari en þá er hann fór um sama leyti árs fyrir tveimur árum eða þegar ísinm var hér síðast. Víðast hvar þurfti skipið að brjótast í gegn um þykkar ís- hrannir. Töluverð undiralda var og gerði það siglinguna varhuga- verðari en logn var og bezta veður. Innian um voru mjög stórir ísjakar og þegar nálgað- ist Norðf j arðarhom þéttist ís- inn mikið. Ferðin var að þvi leyti ævin- týraleg, að skipverjar sáu hvite- þjöm á ísnum nokkru sunnan við hornið. Var hann landmegin við skipið miðja veigu milli skips og i>ands en 'siglt var í 1000 metra fjarlægð frá landi. Á oiminum var gulleitur blær ofe svartur blettur á lend hans svo betra var að sjá hann en ella. Bjöminn hafði náð sér í bráð sem hann var að gæða sér á. Margir hrafnar höfðu safnazt um hann og vom þeir ágemgir við banigsa og er honum þótt nóg um hóf hann bráðLna á loft með kjiaftimium og veifaði henni í kring um sig til að stugga hröfn- unum frá. Á öðram jökum sáu skipverj- ar tómar flöskur, þ.á.m. gin- flösku, svo það virðist sem skip hafi farið í gegn um þennan ís einhvers staðar. Esjan fór svo aftur héðan á mánudagsniótt og sigidi þá til Reykjavíkur og hætti við að fara til Seyðisfjarðar, en þar átti skipið að snúa við í þessari ferð. Á sunnudaginn vax hér á ferð lítil flugvél með ljósmyndara fró Morgunblaðinu, flaug hún nokkr- um sinn.um yfir ísinn þar sem hvítahjöminn hélt sig og sáu þeir bjömin vel sem með henni komust en það fengu færri en vildu. f dag flaug fl-ugvél Flugsýn- ar með flarþega yflir hafísinn tvær ferðir og hugðu margir gott til að sjá bjömin, en þá var hann allur á bak og burt. Framhald á 9. síðu. Q Rikisstjórnin lagði í gær fyrir Alþingi frum- varp um „heimild fyrir ríkisstjómina til að taka lán vegna framkvæmdaáætlunar fyrii' árið 1968“. Efni frumvarpsins í aðalatriðuim er þetta: Þjóihagsgildi ráði við mat á inn- og erlendum tilboðum Óraunhæft að setja mark verðmismunar of lágt Borgarstjórn Rvikur markaði á fundi sínum sl. fimmtudag þá stefnu, að jafnan skuli tekið til- lit til þjóðhagslegs gildis þess að verk séu unnin af innlend- um aðilnm í stað erlendra sam- keppnisaðila með þvi að taka tilboðum innlendra bjóðenda enda þótt þau séu nokkru hærri en erlendu aðilanna. Ekki gat íhaldsmeirihlutinn í borgarstjórninni fallizt á að þessi mismunur á verði mætti vera meiri en 5-10% og felldu íhaldsmennirnir tillögu borgar- fulltrúa Alþýðubandalagsins um að tekið yrðj enn meira tillit til hinna innlendu samkeppnis- aðila. Það voru borgarfulltrúar í- haldsins sem fluttiu tillögu í þessu máli á borgarstjómarfund- Bækur eftir Sig. A. Magnús- son og Halldóru B. Björnsson I dag koma út hjá Helgafelli bækur mánaðarins marz og apríl. Hér eru á ferð tveir íslenzkir höfundar, Halldóra B. Bjömsson og Sigurður A. Magnússon. Við sanda nefnist ljóðaitwk Halldóru, fjórða bólkin sem hún lastur firá sér fara. Um ljóð hewn- ar segir m.a. svo á kápu: Þau eru formfögur, h-ún beitir göm,l- um og nýjum héttum af fimáeifc og skilraingi á eöli þeirra. Stu>nd- um býr hún sjálf til nýja hætti og yrkir nýtízkuilega, en jafnvel þau ljóð hennar bera jafnan ein- hverm óm eða huigbil i af fomri hefð, döntsum, þjóðfcvæðum. Þá segir og að ljóð Halldóru séu yfirleitt bundin land.i og þjóð, en hún yrki lika um heimsviðburði og ógndr saimtímans, Vietnaim og spregnjur, ennfremur um hfer- nám og herstöðvar. Sérstakur kaflli bókarinnar eru óvenjulega vel gerð ástarkvæði. Kápumynri heflur Ari Kárason gert. Bók Sigurðar A. heitir Sáð í vindimn og geymir ritgerðir um íslenzkar bófcimenntir seinni tíma — þar eru bæði greinar um einstaka höfunda t.d. Lax- ness, Tómas og Guðtoerg Bergs- son, og um steflnur og strauma, ritdeila o.fl. Um þær segir svo á kápu: „Greinar þessar eru mjög lifaindi og tímabærar, auk bess sem þær segia i heild mikla bóbmenntasögu". Höfundur segir í formála á þá leið, að hann vonist til að bókin gefi hug- mynd um það sem hann hafi haflt til ísl. bókmennta að leggja á þeim átta árum sem liðin era síðan greinasaflniið Nýju fötin keisarans kom út. Bók Sigurðar er 166 bls. inum 21. mairz. Tillagam var svohljóðandd: „Borgarstjóm Reykjavíkur telur rétt að takia jafn>an tillit til þjóðhagslegs gildis þess, að verk séu fram- kvæmd atf innlendum aðilum í stað erlendra samkeppnisaðilá, með því að taka tilboðum inn- lendra bjóðenda, einkum þegar aitvinna er ónóg í viðkomandi atvinnugrein, þótt tilboð þeirra séu 5-10% hærri en erlendra til- boðsgjafa, enda sé að öðru leyti um sambærilega vöru og þjón- ustu að ræða“. Á fyrmefndutn borgarstjóm- arfundi taldj Guðmundur Vigfús- son, borgarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins, ekki rétt að binda verð- mismuninn við 10% hámark, heldur væri eðlilegt að láta stjóm Inmkaupastofnunar Reykj a- víku-r og borgaryfirvöldum það eftir að meta hverju sinni hversu mikill verðmismunur þessi mætti vera. Flutti hainn síðan þær breytingartillögur að í stað orð- anna „5-10% hærri“ í tillögunni kæm>u „nokkru hærri“ og til vara „allt áð 15% hærri". Á fundinum 21. marz var sam- þykkt að vísa tillögu íhaldsfull- trúanna og flrani'komnum breyt- ingatillögum til 2. urnræðu og umsagniar stjómar Innkaupa- stofnunar Reykj avíkurborgar milli funda. Stjóm stofnunar- innar gerði það síðan að tillögu sinni að hin upphaflega tillaga breyttist svo. að í stað orðanna „5-10/% kæmi „nokkru", en aft- an við orðin „erlendra tilboðs- Framhald á 6. síðu. ★ Fjármálaráðherra er heim- ilt fyrir hönd rikissjóðs að gefa út til sölu inmanlands rikisskulda- bréf eða spariskírteini að upp- hæð allt að T5 milj. kr. ★ Fjármálaráðherra er heim- ilt fyrir hönd ríkissjóðs að taka erlent lán að jafnvirði allt að 275 milj. kr., ★ Fjármálaráðherra er heim- ilt fyrir hönd ríkissjóðs að á- byrgjast lán hjá Viðreisnarsjóði Evrópuráðsins (Counsil of Eu- rope Resettlement Fund), sem tekið mun af Framkvæmdasjóði íslands að fjárhæð 500 þúsund dollarar. Lánsfé þessu stoal verjia til flugvaUa,- hafna- og vegaframkvæmda á Vestfjörðum. ★ Fjármálaráðherra er heim- ilt fyrir hönd ríkissjóðs að taka vöruikaupalán hjá ríkisstjóm Bamdaríkjannia (P.L. 480 lán) atLt að 1.425.000 dollarar. ★ Heimilt er fjármálaráð- henra að taka lán fyrir hönd ríkissjóðs að fjárhæð allt að 10 milj. kr. til tækjakaupa í þágu flugmála og raforkumála. ★ Fjármálaráðherra er heim- ilt fyrir hönd ríkissjóðs að taka innlend og erlend lán að jafn- virði allt að 90 milj. kr. til ★ 330.2 miljónum af láns- smíði tveggja strandferðaskipa. fénu skal verja sem hér segir (í milj. kr.): Raifmagnsveitur ríkisins 20.3; raforkumál, sérstakar fram- kvæmdir 15.0; gufuveita í Reykjahlíð 7.2; jarðbomn á Reykjanesi 3.6; landshafnir 40.0; vegir 82.6; Hafniaríjarðarvegur í Kópavogi 10.9; flugmál 6.0; skól- ar 25.6; sjúkrahús 37.0; lögreglu- stöð í Reykjavík 7.0; Búrfells- virkjun 75.0. ★ Þá er ákvæði um að heim- ilt sé að endurlána Framkvæmda- sjóði allt að 113 milj. kr. af 275 miljón króna láninu. Ráðin forstöðukona Vöggustofu Th.fél. Borgarráð hefur samþyiklkt að ráða Brynhildi Sigurðardóttur Ðorstöðu'konu Vöggustofu Thor- valdsensfólagsins Hál reynsilu. Arshátíð MH 1968: j Gegn stríði j Árshátíð Menntaskólans við i KamraWið verður haldin í 1 Lido í kvöld, og sýndist hlaða- j, manni Þjóðvilj ans er hann leit / þar inn í gær að fylgjast 1 með undirbúndnigi, að þessi \ árshátíð verði mjög frábmgð- l in því sem gerist í öðmm J skólum. 1 ,4 stað lágkúruenar reyn- 1» um við. að bjóða upp á l skemmtun sem vakið getur ’ menn til umhugsunar. Og ekki ^ ef til vill aðeins það, heldur í gæti hún eflt þroska manna i og veitt þeim gleggri innsýn j í erfiðleika samtímans. Til \ þessa verkefnis var vel til- flallið allra tíma vandamál: stríð“. Svo segir í ávaxpi frá Iárshátíðarnefnd í prógrammi þar sem viðfangsefnið er i kynnt, og höíundar og flytj- endur. Á dagskrá er ávarp: Bjöm Þorsteinsson, Skemmti- £erð á Vígvöllinn, leikþáttur eftir Arrabal, og Við í slátur- húsinu, leikþáttur eftir Niels Óskarsson. Fyrri leikþátturinn var sýndur í Iðnó fyrir nokkrum árum, en hinn siðari hefur höfundur gert í samvinnu við nemendur Hamrahlíðarskóla. Nemendur hafa lagt geysilega vinnu í þetta sagði Niels við fréttamann Þjóðviljans, við slæmar aðstæður þar sem þeir em og hafa æft þetta í hálf- byggðu húshræi sem er sköl- inn þeirra. Nemendur völdu sjálfir mottóið fyrir kvöldið; Við erum á móti stríði (eða öllu heldur við emm með friði). Síðan talaði ég við krakk- ama, m.a. hvemig stríð er rekið, og ég minmti á ýmis dæmi úr m'annkynssö'gunni. Við komum okkur saman um höfuðpersónumar sem „grass- Framhald á 7. síðu. Guðmundur Sigurjónsson er efstur i landsliðsflokknum 2. uniferð í landsliðsflokkj á skákþingi Islands var tefld sl. langardag og 3. umferð og bið- skákir á sunnudag. Að lokn- um þessum þrem umferðum er Guðmundur Sigurjónsson et'stur með 3 vinninga, Freysteinn Þor- bergsson og Haukur Angantýs- son hafa 2!úvinning, Bragi Kristjánsson 2, Gunnar Gunn- arsson VA og Björn Þorsteins- son og Jón Kristinsson 1 vinn- ing og biðskák og eiga þeir báð- ir betri stöðu i biðskákunum. Úrslit í 2. umferð urðu anu- ars þessi: Guðmuindur Sigur- jónisson vann Bjöm Þorsteins- son, Freysteinn Þorbergsson vann Gunnar Gunnarsson, Hauk- ur Angantýsson vann Jónas Þor- valdsson, jafntefli gerðu Bjöm Theódórsson og Magnús Sól- mundarson, Bragi Kristjánsson og Ingimar Halldórsson, skák Jóns Kristinssonar og Halldórs Jónssonar fór í bið og á Jón peð yfir og betri stöðu. Úrslit í 2. umferð urðu þessi: Bjöim Þorsteinsson vann Bjöm Theódórsson. Guðmundur vann Halldór, Freysteinn og Magnús gerðu jafntefli, Jón vann Ingi- mar, Haukur og Gunnar gerðu jafntefli og Bragi og Jónas jafn- tefli. Skák Bjöms Þorsteinsson- ar og Halldórs úr 1. umferð fór aftur í bið og hefu.r Bjöm held- ur betra. 4. umferð var tefld £ gærkvöld og 5. umferð verður tefld í kvöld. Frá ÆFR Erindaflutningi Einars Ol- geirssonar um sósíallisma og íslenzk stjórnmál í 50 ár, sem fram átti að fara í Tjarnar- götu 20 í kvöld, er frestað. Æ. F. R.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.