Þjóðviljinn - 17.04.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.04.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudaguir 17. aprffl 1968. Fulltrúaráð Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík 1968 Aðalfundur Alþýðubandalags- ins í Ryikjavike var baldinn fyrir skömmu. Þar var kosin félagsstjórn til eins árs og fuU- trúaráð. Fara hér á eftir nöfn fulltrúaráðsmanna, en þess skal getið að félagsstjórn á einnig sæti í fulltrúaráðinu. Voru nöfn stjórnarmanna birt hér í blaðinu þegar sagt var að öðru leyti frá aðalfundinum. Auk stjómarmanna eiga eft- irtalddr sæti í fulltrúaráði Al- þýðubandalagsins í Reykjavík: Adda Bára Sigfúsdóttir veður- fræðingur. Aðalsteinn Jochumsson verkam. Agnes Magnúsdóttir, húsmóðir. Ágúst Vigtfússon, kennari. Andrés Guðbrandssan, verkam. Amar Jónsson, leikari. Ámi Bergmann, blaðamaður. Ámi Bjömsson, cand. mag. Árni Einarsson, verkamaður. Ámi Kristbjörnsson, járnsm. Amór Þorkelsson málari. Ársæll Sigurðssom, húsasm. Ása Ottesen, húsmóðir. Ásdís Skúladóttir kennari. Ásgeir Markússon, verkfr. Ásgeir Sigurðsson, múrari. Ásgerður Jónsdóttir, kennari. Ásmundur Sigurðsson, fulltrúi. Auðunn Einarsson, húsasm. Baldur Bjamason, verkamaður. Baldur Geirsson, rafvirki. Bergmundur Guðlaugsson, toll- vstj. Birgitta Guðmundsdóttir, af- greiðslust. Bjarni Böðvarsson, trésmiður. Bergur Hallgrímsson, bifvélav. At- vinnumennska fslendingar eru afar félags- lyndir menm, og fjöldi lands- samtaka ér legíó. Þing eru vafalaust haldin í mánuði hverjum og stundum eru þau svo mörg í senn og svo fjöl- sótt að erfitt er að finna húsaiskjól. Öll eru þessi sam- tök og fundir þeirra til márks um lýðræðisskipulag okkar; menn leggja sameiginlega á ráðin um ábugaefni sín og hagsmunamál og reyna að tryggja þeim brautargengi með því að sameina krafta sína. Hins vegar hafa stjóm- arvöldin mismunandi afstöðu til þessara þinga, og þrjú hafa raunar algera sérstöðu. Bún- aðarþing, fiskiþing og kirkju- þing njóta þeirrar einstæðu fyrirgreiðslu að þátttakendur í þeim fá greiddan ferða- kostnað og dagpeninga úr rík- issjóði, enda eru þetta lengstu þing sem hér eru haldin. Og hér er ekki um neinar smá- upphæðir að ræða. Síðasta búnaðarþing kostaði ríkissjóð nær eina miljón króna, síðasta fiskiþing nær hálfa miljón og síðasta kirkjuþing nær fjórð- ung miljónair; síðan 1964 haía þessd þrjú þing kostað ríkis- sjóð hátt í fimm miljóndr króna að því er fjármálaráð- herra greindd frá á þingi ný- lega, og það er talsverð fúlga á þessum spamaðartímum. Þátttakendur í búnaðarþingi og fiskiþingi fá greitt fé úr rikissjóði samkvæmt gamalli hefð, en um forréttindi kirkju- þinga voru sett sérstök lög 1957, og segir þar: „Kirkju- þingsmenn fá greidda úr rík- issjóði dagpeninga. og ferða- kostmað. Kýs kirkjuþingið Björgúlfur Siguxðsson, verzl- unarm. Björn Th. Bjömsson listfræð- ingur. Bjöm Jónasson kranamaður. Bjöm Kristjánsson kenniari. Bjöm Sigurðsson bílstjóri. Bjöm Svanbergsson, frkvstj. Bolli A. Ólafsson, húsg.sm. Bolli Thoroddsen hagræð- ingar.n. Bragi S. Ólafsson, skriftvélav. Bryndís Schram leikkona. Brynjólfur Bjamason kennari. Böðvar Pétursson verzlunarm. Drífa Thoroddsen húsmóðir. Edda Guðnadóttir aðst.stúlka. Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar. Einar Andrésson verzlunarm. Einar Örn Guðjónsson verkam. Einar Hannesson fulltrúi. Einar Laxness kennari. Einar Olgeirsson f.v. alþm. Einar Ögmundsson bílstjórd. Eiríkur Jónsson kenmari. Eiríkur Stefánssön kennari. Elísabet Þorsteinsdóttir lab. Erlendur Vigfússon verkam. Eysteinn Þorvaldsson kennari. Finnbogi H. Siguirjónsson mál- ari. Friðjón Stefánsson rith. Geir Rögnvaldsson nemandi. Geirharður Þorsteinsson arkit. Gils Guðmund&son alþingism. Gísli Ásmunds9on kennari. Gísli B. Bjömssom teiknari. Gísli Gunnarsson kennari. Gísli Þ. Sigurðsson húsv. Gísli Si.gurhansson rennism. Gísli Svanbergsson iðnverkam. Grétar Þorsteinsson húsasm. þriggja manna þingfarar- kaupsnefnd, sem endurskoðar reikninga kirkjuþingsmianna, en kirkjumálaráðherra úr- skurðar þá og ákveður upp- hæð dagpeninga." Sú tak- mörkun er þó í lögunum að kirkjuþing megi „ekki eiga leogri setu en tvær vikur“, svo að ljóst er að löggjafam- ir hafa áttazt að samkundur þessar stæðu annars allan árs- ins hring. Ekki er vitað við hvaða ritningargrein þessi lagasetnimg um opinbert fram- færi kirkjuþimganma styðst, en þó er talið að fræðimenn og farísear hafi notið hliðstæðra fríðinda í Gyðingalandi íorð- um tíð. Vandséð er hvers vegna þau þrjú þing sem hér hafa verið talin eiga að njóta sérstöðu. Varla verða fasrð rök að því að búnaðarþing og fiskiþing séu merkari en fil að mynda þing verklýðssamtakanna eða ráðstefnur sem raunvísinda- menn hafa beitt sér fyrir á undanfömum árum. Og það samrýmist naumast trúfrelsis- ákvæðum stjómarskrárinnar að þátttaka í kirkjuþingum sé atvinnumennska, en hins veg- ar sjálfboðastarf að taka þátt í samkomum annarra trú- flokka, svo sem votta Jehóva, frimúrara eða hvítasunnu- marœa. Ef það er talið rétt að .ríkissjóður styrki lands- merni til þátttöku í þingum, fundum og ráðstefnum á sú regl-a að ná til allra án mann- greánarálits og trúarskoðana, og gæti þá orðið um að ræða mjög vinsæla atvinnugrein. Sé hins vegar litið á félaga- samtök og þing þeirra sem frjálst framtak þegnanna, á það viðhorf einnig að ná til búmaðarþings, fiskiþings og kirkjuþings. — Austri. Guðbjörn Ingvarsson málaram. Guðgeir Jónsson bókbindari. Guðgeir Ma'gnússon blaðam. Guðjón Jónsson jámsmiður. Guðlaugur R. Guðmundsson kennari. Guðlaugur E. Jónsson loft- skeytamaður. Guðmundur Bjamason netagm. Guðmundur Egilsison verzl.m. Guðmundur J. Guðmundsson starfsm. Dagsbrúnar. Guðmundur Finnbogason jám-. smiður. Guðmundur Hjartarson fram- kvæmdastj. Guðmundur Þ. Jónsson iðn- verkam. Guðmundur Sigurðsson bílstj. Guðmundur Vigfússon borgar- fulltrúi. Guðrún Gísladóttir bókav. Guðrún Guðvarðardóttir húsm. Guðrún Jónsdóttir fél.ráðgj. Guðvarður Kjartansson skrif- stofum. Gunnar Pétursson vélvirki. Hafsteinn Einarsson stud. jur. Hafsteinn Guðmundsson járn- smiður. Hanna Kr. Stefánsdóttir húsm. Halldór Backmann hús-asm. Halldór L. Guðmundsson vkm. Halldór Jakobsson forstjóri. Halldór Stefánsson skrifstofum. Halldóra H. Kristjánsdóttir húsm. Hallfreður Ö. Eiríksson þjóðfr. Hannes M. Stephensen vkm. Haraldur Sigurðsson bókav. Haraldur Steinþórsson kennari. Haraldur Tómasson þjónn. Haukur Helgason hagfræðingur. Haukur M. Haraldsson prentari. Helgi Amlaugsson skdpasmiður. Helgi Guðmundsson húsasm. ..Helgi .Hallgrinasson verkfr. Helgi Guðjón Samúelsson verkfr. Hólmar Ma-gnússon trésm. ' Hnafh'' Magnúss-on skrifstm. Hulda Ottesen húsmóðir. Hörður Ágústsson listmálari Hörður Bergmann kennari Höskuldur Egilsson verzlm. Höskuldur Skarp-héðinsson slýrim. Högni ísleifsson viðskiptafr. Ingi R. Helgason hrl. Ingi M. Magnússon verzlun-arm. Ingibjörg Ólafsdóttir skrifst.st. Ingimar Erl. Sigurðsson rith. Ingólfur Gunnlaugsson skrif- stofum. Ingólfur Hauksson bifreiðastj. Inigólfur A. Þorkelsson kennari. ísak Öm Hringsson gjaldkeri. fvar H. Jónsson ritstjóri. Jakob Benediktsson ritstjóri Jens Tómasson jarðfræðingur Jóhann Elíasson bólstrari. Jóhann J. E. Kúld verzlunairm. Jóhannes Guðnason forsitm. Jóhannes B. Jónsson rafviirki. Jóhannes Jóhannesson list- málari. Jón Hallsson sparisjóðsstjóri Jón Hannesson kennari. Jón B. Hannibalsson kennari. Jón Thor Haraldsson kennari. Jón Júlíussan ledkari. Jón Rafnsson skrifstofum. Jón Sigurðsson stud. philol. Jón Tómóteusson sjómaður. Jón Sn. Þorleifsson trésmiður. MOSKVU — Stærðfræðikenn- ari nokkur við Khorezm kenn- araskólann í Uzbekistan, Siddi- kof að nafnd, hefur komið sér upp safni sjaldgæfra fomra bandrita. Siddikof hefur ferð- azt um þorp Khorezmvinjarinn- ar og fundið þar aldagömul handrit, 500-800 ára gömul. Surn þessara handirifca eru ritv.ð af þekktum austurlenzkum rithöf- undum, Al-Khorezmi, Al-Chag- mini, Beruni o.fl. Nýlega bætt- ist í safn Siddikofs 600 ára göm- ul bók eftir austorlenzka ljóð- Jónas Guðjónsson kennari. Jómas Hallgrímssan vélvirki. Júníus Kristinsson stod. philol. Karl Ám-ason glersm. Karl Guðjónssom alþingism. Kjartan Guðjónsson listmálari. Kjartan Ólafsson framkvstj. Kjartan Þorgilsson kennari. Kristinn E. Andrésson cand. mag. Kristinn Ág. Eiríksson jámsm. Kristinn Gíslason kenniari. Kristinn Sigurðsson verkam. Kristján Gíslason verðl.stj. Kristvin KrÍ9tinsson verkam. Leifur R. Guðmundsson trésm. Leifur Jóelsson nemandi. Leifur Vilhelmsson símvirki. Leó Ingólfsson símvirki. Loffcur Guttormsson kennari. Maignús Jónsson stud. philol. Magnús Kjartansson ritstjóri. Ma-gnús Torfi Ólafsson verzlm. Magnús Stephensen málari. Margrét Guðmundsidóttir kenn- ari. Margrét Ottósdófctir húsm. Margrét Sigurðardóttir húsm. Margrét Sigurðardóttir skrif- t stofustúlka. Marta Kristmundsdóttir húsm. Marteinn Sívertsen kennari. Matthías Kristjánsson rafvm. Nanna Ólafsdóttir cand. mag. Ólafur Einiarsson sfcud. mag. Ólafur Hannibalsson rifcstjóri. Ólafur Jensson læknir. Ólafur Kristjánsson húsgagna- bólstrari. Ólafur Thorlacius lyfjafr. Páll Bergþórsson veðurfræð- ingur. Páll Halldórsson nemi. Pétur Laxdal byggingam. Péfcur Lámsson verkamaður. Ragnar Hansen múrari. Ra-gnar Ólafsson hrl. Ragnar Stefánsson jarðskj.fr. Reynir Bjamason kennari. Sigríður Theódórsdóttir húsm. Sigurður Guðgeirss-on prentari. Sigurður Guðmundsson ritstj. Sigurður Guðnason verkam. Sigurður Kristjánsson trésm. Sd'guirður Magnússon iðnnemi. Siigurður Thoroddsen verkfr. Sig. Breiðfjörð Þorsteinsson sjóm. Sigurjón Björnsson sálfr. Sigurjón Jóhannisson blaðam. Si-gurjón Pétursson trésmiður. Sigurjón Rist vatniamælingam. Sigursveinn D. Kristinsson tónskáld. Snorri Jónsson jámsmiður. Sólveig Einarsdóttir kennari. Stefán Sigfússon búfræði-ngur. Steinþór Guðmundsson kennari. Svanur Jóhannesson bókbind- ari. Svavar Benediktsson múrari. Svavar Gestsson stud. jur. Svavar Sigmundsson cand. mag. Theódór Óskarsson jámsm. Torfi Ólafsson bankafullbrúi. Tryggvi Emilsson verkamaður. Valur Sigurðsson skipasm. Valdimar Leanhardss. bifvélav. Valgerður Bergsdóttir laborant. Vilborg Harðardóttir bl-aðam. Vilhelm Ingólfsson hárskeri. Þórarinn Guðnason læknir. Þórður Gíslason húsasmiður. Þórhallur Sigurðsson sfcúdent. Þórir Daníelsson skrifst.stj. Þórir Konráðsson bakari. Þorleifur Hauksson stud. mag. Þorkell M. Þorkelsson vkm. Þorsteinn Marelsson prentari. Þonsfceinn Óskarsson símvirki. Þorsteinn Si-gurðsson kennari. Þorsteinn Þórða-rson bólsfcrari. Þarvaldur Kristmundsson arkit. Ægir Ólafsson verzlúnaxm. Örlygur Sigurðsson vélv.nemi. Óm Ólafsson stud. mag. skáldið Navoi. Bók þessi heitir „Fimm undrandi menn“ og er e-kki til í Britdsh Museum, sem á þó framúrskarandi mikið safn austurlenzkra handrita. Bókin er leðurbundin, rituð með arab- ísku letri, og fjallar um verk ljóðskálda og fræðimanna í Mið-Asíu á þessum tírna. Siddikof heíur ei-nkum rann- sakað handrit stærðfræðinga á miðöldum og hefur skrifað um þau greinar. sem birtar hafa verið í stærðfræðiritum. Guðrún Kristjánsdóttir. Frægt handrit Iðnskólinn í Reykjavík — Félag jám- iðnaðarmanna — Rannsóknastofnun iðnaðarins — gangast fyrir Námskeiði í málmsuðu (logsuðu og rafsuðu). fyrir járniðnaðarsveina er hyggjast vinna við stærri mannvirki. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 18. april n.k. í húsakynnum Verknámsdeildar Iðn- skólans við Sölvhólsgötu kl. 17.00. Tilkynna skal þátttöku til skrifstofu Félags járniðnaðarmanna Skólavörðustíg 16, sími 18044 kl. 4-6 e.h. Að loknu námskeiði fer fram hæfnispróf saimkvæmt alþjóðareglum um hæfni í málmsuðu. Skóli ísaks Jónssonar (sjálfseignarstofnun) OrBsending til foreidra Þeir foreldrar, sem áöur hafa átt börn í skólanum, og eiga börn fædd 1962, verða að liáta innrita þau jyrir apríllok, eigi þau áð sækja skólann á vetri komanda. Skólastjóri. 'f v ik.-i tíyggg®? Frá Raznoexport, U.S.S.R. a'3’!'5 °A9(f ÍT' MarsTradingCompanylif AogBgæðaflokkar Laugaveg 103 - J sími 1 73 73 Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækurnar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög- ur. sevisögur, þjóðsögur, bamabækur o.fL — Skemmtirit. íslenzk og erlend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frímerki fyrir safnara. — BÓKABÚÐIN, Baldursgötu n. Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Reykjavík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.