Þjóðviljinn - 17.04.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.04.1968, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. apral 1968 — ÞJÖÐVI’LJINN — SlÐA 0 Brunaveröir í Reykjavík á 2ja mánaða námskeiði ;’Slökkviliðsmerm ganga nú aUir í tveggj a mánaða skóla sem lýkur um miðjan naesta mánuð. Nú í lok mánaðarins kemur hjng'að norskur sér- fraeðingur, sem keranir það sem kallað er reykköfun, þ.e. a.s. banin þjálfar slökkviliðs- memn sérstaklega víð að starfa þar sem mikill reykur er en kannski ekki mikill eld- ur, og er óvætturin þar myrkur og hiti. Hér á myndinmi að ofam sjáum við slökkviliðsmenm . í kenmslustumd hjá Jómasi Bjamasyni lögregluþjómi, sem kennir slysahjálp í skólan- um. Sumir voru þar að taka próf meðan aðrir reyndu að blása lífi í líflausa gúmmí- dúkku með blásfursaðferð- " ’inmi. Það var mikið i húfi hjá þeiím sem voru í prófinu, eims og sjá má á myndinni. Við- fajngsefnið var þetta: Þér fimm- ið mamn liggjandi hálfan und- ir bíl í lokuðum bílskúr. Vél bílsims er í gangi. Maðurinm er meðvitundarl-aus, en dregur andanm. Hvað eigið þér að gera? (þér eruð einm). Svo glöggir memm sem þeir virðast vera á mymdinmi Þá verður því miður að játa að allir gáfu þeir vitlaust svar. Nokkrir' lögðu ekki réttam skilning í að maðurinn hefði verið hálfur umdir bílnum og vildu gefa honum b-vítamín, en öllum urðu á þau mistök áð vilja fyrst smúa sér að manminum og draga hamm í hreint loft. Rétta svarið var vitaskuld það að drepa fyrst á vélinni, enda hefur bemzín- lítrinn haekkað um 114 aura. Slökkviliðsmenn höfðu að- ’ eins tveggja t’íma æfingu á viku, en nú erum við að reyma að gera úr þessu heil- legam skóla, sagði Rúnar Bjarmason slökkviliðsstjóri er fréttamaður Þjóðviljans ræddi við hamn úti á Reykjavikur- flugvelli fyrir nokkru. Þar var ein vakt úr slökkviliðinu að mynda sig til að kveikja bál í stórum olíupolli á vellin- um. Það er sem sagt mesti misskilnimgur að slökkviliðs- menn eigi náðuga daga og sitji yfir pókerspili og bíði þess að éldur kyifcni eins og við sjáum í skrýtlumum. Hér á myndinni sjáum við eld sem slökkviliðsmenm kveiktu sjálfir. Ekki var það eimumgis gert til að fá eitt- hvert viðfamgsefni, heldur er þetta einn liður í skólastarf- inu sem áður er á rnimmzt, og leiðbeimdi Guðmundur Guð- muindssom slökkviliðsstjóri á Reykjavíkurflugvelli þeim slökkviliðsmönmum að ráða niðurlögum olíuelds. Það sagði Guðmundur okkur að slökkvi- liðsmönhum vami nauðsynlegt að reyna það að koma að sliku eldhafi, og læra hvem- ig ætti að nálgast það ótta- laus. Margt kemur þar til greina, og sérstaklega er hit- inn óignvekjandi, og þuirfa þeir helzt að þekkja þetta af eigin naun áður en á hólm- imm kemur. Við eignm sð skipta okkur af öllu Þökkum inmilega auðsýnda samúð við fráfall bróður okkar GUÐMUNDAR HELGASONAR Bárugötu 33. Halldóra Helgadóttir. Ólöf Helgadóttir. Framhald af 7. síðu. orar, sem hafa lengur eai stúd- entar beitt vísindiailegum að- ferðum, ekki fram jafn róttæk- ar kröfur og þið? VDS: Hpr er um að ræða þjóðfélagslegar þvkugandr sem þeir verða fyrir, um það að þeiir laða sig að kerfinu og eru því í raun réttri ekki frjálsir til að taka vísindalega ákvörð- un. Sp: Ef við skdljum rétt, þá komast próf'essorar að svipuð- um niðurstöðum. VDS: . . . já en þeir breyta þessum niðursitoðum ekki í póllitíska athöfn. Þannig er það einmitt. Þegar t.d. aEþekktur félagsfræðinigur í Berlín segir stúderubum, að hamn geti ekki tefcið þátt í dómstóli þeirra yfir blaðakóngnum Springer vegna þess, að hann eigi saeti í mefnd einni á vegum bargar&tjómar- inmar i Berlíln, þá er þetta mjög lýsamdi dæmi um aðstæðurmar. Því að öðru leyti er þessi prófessor fyllilega samiþykkur skilgreimdnigu og niðurstöðum sósialískra stúdenta í Berlín um Spónger. Sp: Til eru meðal fuRtrúa stúdenta andstæðingar vin&tri- stefmu ykfcar. Þrír háskólar, eimm tækniháskóli og tveir keninaraháskólar hafa lýst því yfir, að þeir gangi úr VDS og háskólamir í Mumchen og Bomn hafa eitthvað svipað í huga. Óttizt þið ekki að tapa um fjórðung þýzkra stúdemta með þessum úrsögnum? VDS: Það erum við efcki hræddir við. Við búumst jafn- vei við því að sumir af þessum skólum gangi inn aftur. Sp: Semsagt: hreiðfylking há- skólaæskummiar gegn ráðamömm- um þjóðfélagsins? Áfram undir fánum Marx og Marcuse? Eða móðgizt þið ef til vill þegar menn kalla ykkur mand&ta? Sp: Við móðgumst ekki, en við vitum ekki hvort það er móðgun fyrir marxismanm. Áburðarvorksmiðjan á Alþingi Framhald af 1. síðu. Minnti Magnús á hve undarlega þetta hlutafélag var stofnað og að það væri algjör firra að það gæti talizt eigandi verksmiðjunn- ar. Þar hefði hlotið að vera um stórfelldan fjárdrátt að ræða ef hluthafar sem lagt hefðu fram 4 miljóndr í hlutafé ættu nú 280 miljón króna eign, og eftir stækkum verksmiðjunmar eign að verðmæti 400 miljónir króna! í umræðunum í vetur hefði Benedikt Gröndal lýst yfir, að það væri afstaða Alþýðuflokks- ins að Áburðarverksmiðjan hefði alltaf verið, væri og yrði ríkis- eiign. Og Ingólfur Jónsson hefði gefið þá athyglisverðu yfirlýs- in.gu að hann teldi eðlilegast að ríkið ætti verksmiðjuna, eðli- legast væri að hlútabréf ei+istak- linga yrðu innleyst, og ekki væri um annað að ræða en breyta verksmiðjunni í hreint ríkisfyr- irtæki. Hann hefði talið að fært myndí að kaupa hlutabréfin á sannigjömu verði, og væri frum- varpið sem nú væri flutt í fram- haldi af þeim ummælum ráð- herrans. T-aldi Magnús víst að ráðherra hefði þegar leitað fyrir sér um kaupim._ Við fáa : aðila ’ væri að eiiga, SÍS myndj eiga um helm- ing af hlutabréfum einstakra að- ila, um tvær miljónir; félagið Borgarvirki um 1% miljón, en það félag tæki ákvarðanir fyrir alla meðlimi sína, og loks Reykjavíkurborg. Spurði Magnús ráðherrann hverjar horfur væru ús nauðsynlegt að ráðherra lýsti á kaupunum, og eins taldi Maign- yfir, að stjómin ættaði að hafa frumkvæði að breytingu á sjálf- um löigunum um Áburðarverk- smiðjuna þegar á næsta þingi, svo gert yrði öllum ljóst, að eignarréttur rikisins á Áburðar- verksmiðjunni er alveg ótvíræð- ur. SKIPAUTGCRB RIKISINS M/S HERÐUBREIÐ fer austur um land i hrinigferð 18. b-m. Vörumóttaka 1 daig til Homafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvikur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarffjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn- ar, Raufarhafnar, Kópaskens, Húsavikur, Afcureyrar og ÓOafs- fjarðar. M/S ESJA fer vesitur um land til Isafjarð- ar 23. þ.m. Vörumóbtafca fimmtu- dag og föstudag til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudails, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr- ar og ísaffjarðar. M/S BLIKUR fer vestur um land í hrinigfetð 23. þ.m. Vörumóttaka fimmtudag og föstudag tíl Boliunigavffc- úr Ntrðurfjarðar, Djúpavík- ur. Hólmavikur, Hvammstanga, Blönduóss, Sauðárkróks, Sigílu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Afcureyrar og Húsavítour. Frá barnaskólum Reykjavíkur Innritun til vomámskeiða fyrir böm, sem fædd eru á árinu 1961, fer fram í bamaskólunum í dag og á morgun, kl. 4—6 síðdegis báða dagana. Vomámskeiðin munu standa yfir fná 13. — 21. maá n.k. s :-:= * - Fræðslustjórinn í Reykjavík.. Úrval af karlmannafötum og frökkum á lager. Ensk efni fyrir málmsaum nýkomin. ÚLTÍMA Kjörgarði Handbolti Framhald af 4. síðu. komst að orði en Jón skoraði 9 af 18 mörfcum Vikings. Það er hreint stórkostlegt að sjá tíl Jóns þegar honum tekst upp edins og I þessum leik. 1 Hauka- liðinu bar mest á Þórði Sig- urðssyni og Stefáni Jónssyni sem voru þeir einu hjá Hauk- um sem áhuga höfðu fyrir þess- uim leik. Sdár Orðsending frá Verzlun H. TOFT Þar sem of þröngrt er í búðinni að Skólavör ðustíg 8, verður Rýmingarsala á BaJdnrsgötu 39 (áður verzl. Ásborg), og verða þar margskonar efni seld á mjög hagstæðu verði eins og: einlit og rósótt kjólaefni, köflótt ullarefni, efni í svuntur og upphlutsskyrtur. náttkjólaefni, tvisttau, sirts, gluggatjaldaefni og margt fleira. Svo er ennþá eftir toarlm. pop- línsskyrtur drapplitar nr. 39 og 40 á KXkOO kr„ kvenpoplínblússur, dökkbláar, hvítar og drapp- litar nr. 38—40 á 100,00 kr.. hv. smátelpnakjólar úr poplini á 55,00 kr. Drengja poplinsskyrt- ur stutterma fyrir sumarið, á aðeins 50,Oo kr.. Svo eru ennþá til dökkbláir barlm.-rykfrakk- ar nr. 44 - 46 - 48 og nr. 50 á aðeins 300,00 kr. — Karlm. Namkinsbuxur nr. 50 — 58 á 169,00 kr. — Froottehandklæði einlit með hvítum bekk 10öx50 cm á 48,00 kr. og margt fleira. Einnig mikið af bútum. — Ath.: Rýmingarsalan stendur aðeins til 25. apríl. Rýmingarsalan Verzl. H. TOFT Baldursgötn 39. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.