Þjóðviljinn - 17.04.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.04.1968, Blaðsíða 8
0 SfÐA — ÞJÓÐVTkJINN — Miðvikudagur 17. aprffl 1968. Örfáar sýningar eftir á „Sumrinu '37" • SUMARIÐ ’37 eftir ökul Jakobsson veröur sýnt í Idnó i kvöltl, miðvikudag, kl. 20.30. — Þetta er fjórfta leikritið, sem Leikfélag Reykjavikur tekur til sýningar eftir Jökul. Hin fyrri voru Pókók, Hart í bak ng Sjóleiftin tíl Bagdad, sem öll vöktu mikla athygli, og Hart í bak sló öll met í aft- sókn. Leikstjóri aft þessari sýningu var Helgi Skúlason, en leikendur auk hans Þorsteinn O. Step- hensen, Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. — Næsta sýning er í kvöld sem fyrr var sagt og eru þá eftir afteins þrjár sýningar. sjónvarpið • Miftvikudagur 17/4 1968. 18,ÓO Grallaraspóarnir. íslenzk- uir téxti: Ingibjörg Jónsdött- ir. 18.25 Denni daemalausi. — ts- lenzk-ur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18,50 Hlé. 20,Ó0 Fréttir. 20,30 „Þá var löngum hlegift hátt“. SkeirHmtibáttur Ríó- tríósins. Halldór Fa-nnar, Hélgi Pétursson og Ólafur Þórdarson syngja gamanvís- ur og vinsæl lög. 21,00 Stei-naldarmennimir. — Is- lenzkur texti: Vilborg Sigurð- ardóttir. 21.25 Islenzka heiðagæsin. Pet- er Scott, sem íslendingum er að góðu kunnur, gerði mynd þessa, sem fjallar um rann- sóknir og merkingar á ís- lenzku heiðagæsinni bæði hér á tslandi og i Skotlandi. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21,55 Sigurjón Ólafsson mynd- höggvari. Valtýr Pétursson, listmátari, ræðir við lista- manninn um verk hans. Áð- ur flutt 23. marz s.l. 23,00 Dagskrárlok. Ö.50 Þingfréttir. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heirna sitjúm. Hildur Kalm-an les söguna í straumi tímans, eftir Josefine Tey (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Des Double Six, Mamas og p-apas ag The Seekers syngja. — Hljómsv. Hunts og Rossanis léika. 16.15 Veðúrfregnir. Síðdegis- tónleikar. Alþýðúkórinn syng- ur tvö lög eftir Sigursvein D. Kri-stinsson; dr. Hallgrím- ú-r Helgason stjómar. Victor Sohiöler leikur Píanó- sónötu í A-dúr (K331) eftir Mozart. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og býzku. 17.00 Fréttir. Endúrtekið tön- idstarefn-i. a) Tékkneókt list»- fólk í Reykjavík leikur og syngur ísilenzk og tékknesk lög (Áftu-r útvarpað 23. f.m.). b) Gestur Guðmundsson syngur óperuaríúr; Kristinn GestssOn leikur með á píanó (Áftur útvarpað 2. b-Jn.). 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjómar bætti fyrir yn-gstú hiústendúma. 18.00 Rödd ökumannsins. — Tón-leikar. 19.30 Daglegt mál. Tryiggvi Gísl-ason fllytur báttin-n. 19.35 Tæk-ni og vísindi: Þriðja erindi flokksins um landrek. Þorbjöm Sigúrbjörns-son próf. ta-lar um segulmælingar. 20.00 Utvarp frá A-lþingi. Al- mennar stjómmá'laumræðúr (eldhúsdagsúmræður)'. fyrra kvöld. Hver þingflokkur fær til umráða 50 mínútur, er skíptast í tvær umferðir: 25- 30 minútur og 20-25 mínút- ur. Röð flokkanna: Albýðúbandalag, Sj álf stasðisflokkur, Framsóknarflokkur, Albýðuflokkur. Um klú'kkan 23.30 sagð-ar veðurfregnir og fréttir í stúttu máli. Dagskrárlok. • Happdraetti Lionsklúbbs Kópavogs • Dregið hefur veriö i Happ- drætti Lionsklúbbs Kópavogs. Upp komu þessi númer: Nr. 2231 — Sjálfvirk þvotta- vél, nr. 4469 — Frystikista, nr. 4207 — Föt frá Herrahúsinu, nr. 1927 — Flúgferð fyrir kr. 5000,00, nr. 4054 — Saltkjöts- tunna. (Birt án ábyrgðar). Krossgátan mgakonu; einnig birtar ræður skól-ameisibara við setndngu skól- ams og slit. — Heftið er mj&g vel úr garði geirt. í 1. hefti Sveitarstjórnarmála þ.á. er m.a. birt. greih um Vatnsveitu Vestmannaéyj a eft- ir Maignús H. Ma-gnússon bæj- arstjóra, Hrólfur Ásvaldsson skrifar um bókh-a-ld sveitarfé- la-ga, Ólafur Jensson bæjairvérk- fræðinigúr í Kópávogi skrifar um frumvarp að íslenzkum staðli og Sigurður S. Ha-ukdal prestu-r og oddviti Vestur-Land- eyj ahrepps um breyt.in-gar á lögum um almanna-tryggingar. Sitthvað fleira er í heftinu. Geðvernd, 2. befti 2. árgangs flytur erindi þa-u um géðsjúk- dóm-a sem Þórður Möller laékn- ir flutti i útva-rp í apríl 1964. í SÍSE-blaftinu, fréttabréfi Sambands ísl. stúdenta erlénd- is, marzheftinu, 1. töíublaði 3. árgangs. er minnzt 75 ára af- mælis Féalgs íslenzkra stúdenta í Kaúpmannahöfn og birt ræða sú er Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur hélt á afmælishófinu í janúar sl. Elín Ólafsdóttir skrifar um menntamál og sitt- hvað fleira er í heftinú. • 70 STIGA FROST 1 nýjustú FAXAFRÉTTUM, sem er blað fyrir startfsfólk Flúgfélags tslands, er birtm.a. þéss-i klausa: Þotuflugmenn Flugfélagsins eru orðnir vanir aft sjá býsna háar tölur þegar þeir líta á hitamæli sem mælir lofthita- stig í þeim lofftlögum sem „Gu-llfaxi" flýgur um á leið- um sínum milli land-a. Sjaldan fér þó frostið niður fyrir 60° á Celcíus, en slfkt hefur ver- ið alvanalegt í 10-12 km. hæð. Laugardaginn 23. marz va-r þó 60° metið slegið, því þann dag mældist 70° frost á leiðinni frá Osló til tslands. Flogið var í 10,5 km. hæft.... Inni í þot- unni va-r 22 stiga hiti á Celcíus þannig að hitamismunur úti og inni va-r 92” á Celcíus. Spegillinn kominn út á ný Lárétt: 1 sorgleg-t, 5 spíra, 7 samstæðir, 9 seinagaugur, 11 blóm, 13 skemmd, 14 einsöngs- lag, 16 ókyrrð, 17 stáa, 19 út- hlutar, Lóðrétt: 1 sverar, 2 viðurnefni, 3 hár, 4 -glufa, 6 kátar, 8 krók- ur, 10 þreyta, 12 skurður, 15 hagnað, 18 reim. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSS- GÁTU Lárétt: 1 tálmar, 5 jóð, 7 fjáð, 8 gá, 9 rakir, 11 ab, 12 rann, 14 mær, 16 traðkar. Lóftrétt: 1 tafsamt, 2 ljár, 3 móðar, 4 að, 6 sámar, 8 gin, 10 kalk, 12 bær, 15 Ra. • Ársskýrsla M.A. og nokkur tímarit • Borizt hefur Skýrsla Mennta- skólans á Akureyri 1966-1967. Er þar sagt f-rá starfi skólans þennan vetur. námsefni, kenn- araliði. nýjum nemendum, úr- slitum prófa, námsstyrkjum og verðlaiunúm. sjóðum skólans. bóka-safni, heim-avis-tinni o.s.frv. Miiminigarorð eru um Jónas Snæ-bjöimsson kenn-ara og Krist- rú-nu Júlíusdóttur hreingem- • Spegillinn or nú kom-inn út aftu-r eftir nok-kurt hlé. Aðal- ritstjóri er Ásd í Bæ og aðal- teikn-a-ri Ra-gnar Lár, en þeir eru nýir eigendur að blaðinu. Aðstoðarrit.s-ljóri er Jón Hjart- arson og ritstjóri tánin-gasíöu Benedikt Viggósson, en teiknar- ar Þórdís Tryggvadóttir, Har- aldur Gúðbeii'gssön, Birgir Bra-gason og Bjarni Jónsson. Spegi-Hin-n er í nokkuð breyttu formi og átta síðum stærri en áður, og segj-asit ritstjórar ætila aft leggja meiri áherzlu á en áftur að ná til ynigri kynsilóð- arinnar. Verður þar framvegi.s sérstakur þáttur fyrir tándnga og þáttur um íþróttir þar sem rætt er u-m afreksmenn okkar af hæfilegri alvöru. Sö-gðust hinir nýju eigendur í vifttaii við frébtamenn i fyrradag vilja leggja á það mi-kla áherzlu aö fá sem flasta, einkuim umgt fól'k, til samvinnu við si-g bæði til þess að skrifa og teikna í bl-aðið, og ýrði að sjáilfeögftu grei-tt fyrir slí'kt efnd. Meginefni blaðsins er þó f s-vipuðúm dúr og áður og er í þessu blafti m.a. ýmis fróðlei'k- ur um forsetakosningamar. I ávarpi til lesenda segir m. a.: „Þrátt fyrir blessun genigis- faills og nú síhækkandi lýsis- verð, teljum vér að þjóftin geti a-llis ekki án SpegHsins verið.... SpegHlinn er ekfki öháð blað — h-ann er háftblað. Þar af leift- andi styftur hann ríkisstjöm- ina“. Spegillinn á að köma út mánaðariega og ko^tar hvert eintak k-r. 40 í l-ausasölú. — Áskrífarverð er krónur 350 yf- 3r árift. Blaðið er 36 bls. aft stærft. S Æ N G D R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærftum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Síml 18740. (örfá skref frá Laugavegl) □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR brauðhusið ^nack BAR- Laugavegi 126 Sími 24631. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Sængurfatnaður HVÍTUR OG MTSLITUR - * - ÆÐARDIÍNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR - * - SÆNGURVER LÖK KODDAVER tniðm Skóluvörðustlg 21. Tilkynning frá Vöruskemmunni Grettisgötu 2 Höfum tekið upp nýjar sendingar af skófatnaði Inniskór bama 50. Bamaskór 70. Kvenskór kr. 70. Kvenbomsur 100. Drengjaskór 120. Gúmmístígvél bama kr. 50. Ýmsar aðrar tegnndir af skófatnaði. Hjá okkur fáið þér mikið fyrir litla peninga. KOMIÐ SKOÐIÐ SANNFÆRIZT Krepsokkar kr. 25. Ungbamaföt kr. 50. Bamasokkar kr. 10. Hárlakk 40 Eplahnífar kr. 20. Ömmubökunarjám kr. 20 Skólapennar kr. 25. Bítlavesti, ný gerð kr. 150. Nýjar vörur teknar fram daglega. Vöruskemmcn í húsi Ásbjörns Ólafssonar, Grettisgötu 2 ( f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.