Þjóðviljinn - 17.04.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.04.1968, Blaðsíða 12
Fjörkippur í athafnalífi borgarinnar Undanfarið hafa togar- anniir tnofcafflað á Selvogs- banlka eins og bátairnir og hefur mikið verið að gera í frystihúsunum hér í Rvílr. I gærdag var Þorkell márá að losa 320 tonn hér í Reykjavík og í dag losar Nartfi 250 til 270 tonn af góðum fiski og fer betta allt til vininslu í frystihúsin og skapar góöa atvinnu. í síðustu viku losuðu hér Júpíter 306 tonn, Ingólfur Amarson 272 tonn og Þor- móður goði 228 tonn. Hefur þessi togaraafli ásamt báta- aflanum skapað mikla vinnu í firystihúsunum und- anfama daga. Viinna lá þó niðri á föstudaginn langa og páska- dag víðaat hvar. Fjögur frystihús eru nú starfrækt hér í Reykjavík. Það eru Isbjörninn, Hraðfrystistöð Reykjavíkur, Júpíter og Marz og frystihús Bæjar- útgerðar Reykjavíkur og er líflegt um að litast þar um þessair mundir. Má nú búast við fjörkipp í öllu athafnalífi í borginni á næstunni eins og alltaf er þegar togararnir fiska vel. Tveir togarar hafa siglt á erlendan markað, og fengu þeir aflann á Sel- vogsbanka. Það eru Nep- túnus og Karlsefni. Afli þeirra var mestmegnis ýsa. ■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Bátar yfir 30 tonn e:ga að hafa stýrimanninn Sverrir Júlíusson neitar að taka til greina mótmæli skipstjórnarmannafélaga og Slysavarnarfélagsins Miðvikudaguir 17. apríl 1968 — 33. árgangur — 75. töttublað. Neðri deild breytti talsvert frumvarpinu um „atvinnurétt- indi skipstjóriTarmanna á íslenzk- um skipum“, og tók tillit til þeirra mótmæla ogr ábendinga sem komið hafa frá félögum skipstjóra- og stýrimanna. — M. a. var ákvæði um að ekki þyrfti Ný lög um félags- stofnun studenta og skatt á bændur að hafa iærðan stýrimann á skip- um að 60 tonna stærð breytt í það horf að núverandi laga- ákvæði haldizt óbreytt, að mið- að verði við skip undir 30 tonn. Segir um þetta í nefndaráliti að „meirihluti sjávarútvegsnefnd- ar neðri deildar telur ekki rétt að slaka á ákvæðum gildandi laga í þessu efnd, vegna öryggis skips og áhafnar, þótt um tíma- bundinn skort stýrimanna á báta af þessari stærð hafi verið að ræða. Einn nefndarma.nna, Sverr- ir Júlíuisson, var andvígur þessu . . . “ segir ínefndarálit- inu. Pétur Sigurðsson skýrði frá firamsögn að auk samtaka skip- stjómarmanna hefði Slysavarna- félag íslands sent rökstudd mót- mæli gegn því að slakað yrði á skyldunni um stýrimenn á bát- um. Þmgmenn úr öllum þing- flokkum tóku tillit til þeirra raka. En Sverrir Júlíusson, for- maður L.Í.Ú., var á móti og vildi slaka til. Efri deild afgreiddi sem lög í gær frumvarp um „Féiags- stofnun stúdenta við Háskóla ís- lands“. Ennfremur var afgreidd sem lög framienging skattsins á bændastéttina vegna haiiarekst- urs Hótels Sögu í Rvík. Því frumvarpi var mótmælt í báðum deildum, m.a. af Lúðvík óseps- I A11m]klar umræður urðu í V?1 Þmgmohnmn ur Fram-! neðr- dei,d AJ . um 1 neðndellV°g I stjórnarfrumvarpið varðandi Alþyðuflokksþmgmannmum Jom embættismannabústaði. Suerust Þorstemssyni 1 efn deild. Rætt á alþingi um biskup í Skálholti Skatturinn vegna „BændabaU- ' þær að nokkru um breytingartil- lögu Magnúsar Kjartanssonar um arinnar" var framlengdur í fjög- að ákvæð. ,aganna skyldu ekki ur ar entn. Sveit Benedikts Jéhannss. Islandsmeistari ''68 í bridge taka til embættisbústaðar bisk- ups í Skálholti, fremur en emb- ættisbústaðar forseta íslands á Bessastöðum, sem fyrir var í frumvarpinu. Magnús kvaðst samþykkur meginsteÆnu frumvarpsins, að ríkið aetti ekki að leggja emb- ættismönnum í þéttbýlin.u til fslandsmótið í bridge var háð hér í Reykjavík um pásk- embættisbustaði^lagaákvæði þar ana og urðu urslit þau 1 meistaraflokki að sveit Benedikts bað smíðagalla á frumvarpinu Jóhannssonar sigraði,. vann sveit Hjalta Elíassonar í síð- að f.rá þessu væri gerð ein und- ustu umferð með 5:3 en fyrir þá umferð voru þessar tvær anteknimg, um embættisbústað sveitir efstar. i hisk^1 R^kiavík. Taldi Magn- us eðlilegra að her væn gert Sveit íslandsmeistaranna skipa auk Bemedikts þeir Jóhann Jóns- son, Jón Arason, Sigurður Helga- son, Lárus Karlsson og Ólafur Haukur Ólafsson. Röð sveitanna í meistaraflokki i varð annars þessi: Sveit Bene- dikts Jóhannssonar 53 stig, sveit Steinþórs Ásgeirssonar 48, sveit i Hjalta Elíassonar 47, sveit Hann- i esar Jónssonar Akranesi 45, sveit Símonar Símonarsonar 41, sveit | Agniars Jörgenssonar 33, sveit | Gísla G. Hafliðasonar 29, sveit 1 Gunnars Sigurjónssonar Kefla- vík 27; sveit Ólafs Guðmundsson- B-riðli sigraði sveit Arnar Am- ráð fyrir að ríkið legði biskupi þórssonar með yfirburðum, hlaut til íbúðarhúsnæði í Skálholti, 60 stig, og önnur varð sveit Þar væri nú þegar hús fyrir, Dagbjarts Grimssonar með 42 reist vegna hreyfingar sem Sigur- I stig. I bjöm Einarsson hefði beitt sér Fjölmenni á Skíðalandsmót- inu á Akureyri um páskana Skíðamót Islands fór fram f , Hlíðarfjalli við Ákureyri um ar Hafnarfirði 22 og svedt Jons páskahtílglna j góðu veðrl og Stefánssonar 15. I I. flokki kepptu 20 sveitir í tveim riðlum og unnu tvær efstu sveitir úr hvorum flokki sér þátttökurétt í meistaraflokki. í A-riðli urðu efstar sveit Al- berts Þorsteinssonar Hafnarfirði með 51 stig og sveit Tryggva Gíslasonar BDB með 50 stig. í Goti páskaveður í Neskaupstað NESKAUPSTAÐ 16/4 — Hér hefur fjörðurinn staðid lognkyrr a'lla hátíðadagama og stöku ís- jakar lónað upp að fjörum fil skreytingar, lágmóða og vatns- litir í lofti. Myndlistarfélag kaupstaðarins hélt sýningu en vatnslitimir höfðu glevmzt hjá flestum. Þar gat hins vegar margt annað að líta frá 14 frí- stundamálurum. Nokkrir bátar mfu helgihald- ið með þokkalegum afla og gáfu sér þó flestir tíma til að klæð- ast snaritaui. Skíðamót Austurlands var haldið hér um páskana og mætt- ust þar einkum kaupstaðimir tveir, Seyðisfjörður og Neskaup- staður. Segir nánar alf því síðar hér f blaðinu. Vegir em í upplausm svo sem víðar um landið. — H.G. vom aðstæður aliar hinar beztu sem verið hafa á skíðalands- móti til þessa. Skíðalyftan stóra átti ekki hvað siíztan þátt í hve vel tókst t.il með mótið, en ■ auk þess er aðbúnaður hinn bezti í Skíða- hótelinu fyrir keppendur og mótsgesti, sem vom mjög marg- í ’r‘ Siglifirðingar skipuðu öll f.yrstu I sætin í stökkkeppninni eins og oftast áður. íslandsmeistari va-rð Steingrímur Garðarsson með 227,6 stig, annar varð Birgir Guðlaugsson og þriðji Sigurður Þorkelsson. Birgir sigraði einn- ig í norrænni tvíkeppni með 447,8 stig. Trausti Sveinsson sigraði bæði í 15 og 30 km göngu, Gunnar Guðmundsson frá Siglufirðii varð annar í 15 km og Þórhallur Sveinsson Siglufirði í 30 km. Sveit Akureyringa sigraði í 4x10 km boðgöngu, en Sglfirðingar urðu í 2. sæti. Hafsteinn Sigurðsson frá ísa- firði varð Islandsmeistari í svigi, 2. varð Samúel Gústafsson Isa- frði og Magnús Ingólfsson Akur- eyri varð 3. Reynir Brynjólfs- son frá Akureyri sigriaði í stór- svigi, Ivar Sigmundsson Akur- eyri varð annar og Kristinn Benediktsson Isafirði þriðji. Hafsteinn Sigurðsson varð sigur- vegari í Alpatvíkeppni og Magn- ús Ingólfsson ánnar. í stórsvigi kvenna sigraði Ár- dís Þórðardóttir frá Siglufirði en Karóilína Guðmundsdóttir Akiur- eyri varð önnur. Árdís sigraði einnig í Alpatvíkeppni og Kaæ- ólína varð einnig þar 1 öðru sæti. I svigi varð Árdís hins vegar að láta sér nægja annað sæti, en þar varð sigurvegari Sigríður Júlíusdóttir frá Siglu- firði. fyrir um endurreisn Skálbolts,' og hefði aðalröksemdin verið að biskup íslands ætti að sitja í Skálholti. Nú væru uppi hug- myndir um þrjá biskupa, og i beindi Magnús þeirri spumdngu i til fjármálaráðherra hvort hann væri hlynntur slíkri biskupaf jölg- un. Gísii Guðmundsson lýsti sig eindregið fylgjandi því að biskup íslands sæti í Skálholti. Séra Gunnar Gísiason taldi það ekki samrýmiast breytmgum á þjóð- félaginu, og staðfesti að húg- mynd hefði komið fram um þrjá biskupa. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra taldi tillögu Maignúsar Kjartanssonar „forklúðra“ mál- ið; og hefði verið réttara að flytja tillögu um að íella niður embættisbústað biskups í Reykja- vík. Hann lýsti sig algerlega mótfallinn fjölgun biskupa á ís- landi. Vilhjálmur Hjáimarsson taldi að málið væri ekki nógu vel und- irbúið og flutti rökstudda dag- skrá um að vísa því frá. Sú dagskrá var felld og tiUaga Magnúsar Kjartanssonar var felld með 20 atkv. gegn 6, frum- varpið samþykkt óbreytt. Um páskana var riffli stolið úr bíl í Keflavík, og hefur hann ekki fundizt enn. Það em til- mæli lögreglunn.ar til þeirra sem geta gelið upplýsingar um þjófn- aðinn að láta hana vita. Ein-hvemtímann á tímabilinu frá kl. 20 á 2. í páskum til kl. 10 morguninn eftir var stolið riffli úr Landroverjeppa sem stóð við húsið Tjamargötu 7 í Kefla- vík. Var riffillinn í ljósum tré- kassa 13x30 cm að stærð Guðmundur Sigurjónsson, skákmeistari íslands, með hinn veglega verðlaunagrip, sem Borgarsmiðjan í Kópavogi hefur gefið. Skakþingi íslands lokið: • « T var ©r- uggur sigurvegari Guðmundur Sigurjónsson varð skákmeistari ís- lands 1968 með 9V2 vinning af 11, en Haukur Ang- antýsson varð annar með 9 vinninga og báru þeir af öðrum keppendum. í meistaraflokki sigraði Jó- hann Örn Sigurjónsson. Slkáikþingi Islands lauk á 2. páskadag og vom keppendur alls 74 í fimim flokkum. I landsliðs- flokki tók Guðmunduir Sigur- jónsson sbrax forustuoa og vanin fyrstu fimim skákirnar. Haukur Angantýsson fylgdi honum fast eftir og munaði að lokum að- eins V-i. vinningi á þeim, en þriðji maðu.r var 2V2 vinndnigum a efltir Hauki. Þessi-r tveiir yngstu <í kcppendur höfðu þainnig mikla Úrslit / landsliðsflokki á Skákþingi íslands 1 2 3 4 5 6 8 9 10 11 12 v„ l.Björn Þorsteinsson X 0 1 4- h 0 í 1 í h h 1 6 2.Guðm.Sigurjónsson 1 X 1 1 í 1 1 i 1 h 1 1 9 h 3.Björn Theodórsson 0 0 X 0 0 1 0 h h •0 h h 3 4,Preysteinn Þorbergs. h. 0 1 X 1 s 0 h 1 í h ■ 1 i 64-; 5.Haukur Angantýsson 1 ¥ i- 1 i- X 1 1 í 1 h 1 1 9 S.Bragi Kristjánsson 1 0 0 '1 0 X 1 i: 1 vt h h h 5i 7.Jón Kristinsson. 1 '2 0 1 í 0 0 X i 1 h h 1 6 8.1ngimar Halldórss. 0 A- i. i 0 i 0 X 0 . 0 0 1 o 1 o / g.Jónas Þorvaldsson h 0 i 0 0 i 0 1 X 0 0 h 3 lO.Gunnar Gunnarsson f í 1 0 i' i h 1 1 X 0 0 5 h ll.Magnús Sólm.son h 0 i h 0 h h 1 1 1 X h 6 12.Halldór Jónsson 0 l 0 l-h 0 0 h LÍ 0 . h 1 4- X 3 yfi-rburði og virtust o£t hafa næs-ta lítið fyrir sigrinum. Að- eins einu sinn óður hefur lands- liðsflökkur unnizt með hærra vinninigshlU'tfalli, er Friðrik Öl- afsson hlaut 10 vinniraga. Guðmundur Sigurjónsspn er 20 ára; laganemi við HÍ, hann hefur einu sinni orðið Islands- meistari áður, árið 1965, er hann var aðeins 17 ára gamall. Hauk- ur Angantýissan er 19 á-ra og lýkur stúdentsprófi í vor. Verða þe-ir því væntanlega bóðir í stúdentasveitinni s-em keppir i Heiimsmeistaramóti stúdenta í Austuirríki í júlí í sumar. í meistaraflokki sigraði Jóhann Örn Sigurjónsson með 7 vinn- iraga af 9, en Jóhann Þ. Jónsson varð aranar með 6% vinning. Keppendur vo-ru 26. I 1. flokki voru 8 k-epperadur og sigraði He-iðar Þórðarson með 5 vinninga. 1 flokki voru keppendur 12 og sigraði Eyjólfur Halldórsson með 5V2 vinning af 7 mögulegum. Kristján Guð- mundsson sigraði í uniglingafl. með 6% vinninga af 7, en þar voru keppendur 16. Mótið vair haldið í Dansskóla Hennanns Ragnars við Háaleitis- braut, og fór hið bezta fram. — Skákstjórar voru Þórir Ólafsson og Guðbjartur Guðmundsson. Hraðskákmót tslands verður haldið næsta su-nnudag og fer þé jafnframt fram verðlaunaaf- hendinig. Sigurvegari í hverjum flokki hlýtur bikar og Skákmeist- ari Isla-ndís 8 þús. kr. að auki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.