Þjóðviljinn - 19.04.1968, Síða 3

Þjóðviljinn - 19.04.1968, Síða 3
Föstudagur 19. aprfl 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 U- ■■ . ... ..................... , , ,, M. ■■■ I !■ ■ .. ■ .. .1.1 ......................... ..... ... .........................................:------------- Nýir bardagar í Nigeríu: Viðurkenning Tanzaníu á Bi- afra magnar borgarastríðið LAGOS 18/4 — Hið tíu mánaða langa borgarastríð í Nig- eríu er að verða að alþjóðlegri diplómatískri deilu, eftir að Tanzanía viðurkenndi Biafraríki, eða austurhéruð lands- ins sem sögðu skilið við sambandsstjónina í Lagos í fyrra. i Þetta hefur ekki minnstu áhrif á Bandaríkjamenn enda vita þeir vel, að þetta kemur þeim ekkert við, Aðeins fyrir er- lenda gesti vora Eftir ART BUCHWALD Pólskir kjarneðl- isfræðingar rekn- ir úr flokknum VÆSJÁ 18/4 — TVeir pólskir kjamedlisf ræði ngar, Dobrow- olski og Zarnowiecki, hafa verið rekaiir úr kommúnistaflokkinum. Fyirr í mániuðiimuim var yfirmað- ur kjamorkurannsókna í PóHandi, Wilhelm Billi'g, rekinn úr sitarfi. Billiig var varamaður í mið- stjóm flokksins og ráðharra að tign. Hann er einna þekktastur þeirra Pólverja siem hafa orðið fyrir barðinu á hreinsunum þeim sem nú hafa fairið fram. 1 op- inberri tilkynindn'gu um málið er sagt að Billig hafi skaðað pólsk vísindi rrueð stefnu sinni í vali starfsliðs og fulltrúa sem senda skyldi til útlanda. Hreirusanirnar hafa hingað til orðið til þess að um 60 manns hafa mdssit stöður sínar eða ver- ið reknir úr filakkmum.. Band'aríkjamenn segja loftárás- imar gerðar vegna þess að mdk- ið sé um herflutninga að norð- an til A Shau dalsins. Þaðan liggur leiðin til hinnar fomu höf- uðborgar Hue, sem skBeruliðar tóku að nokkru og héldu í mán- uð. Borgarstjórinn í Hue segir 50—60 þús. hermenn andstæð- inga á næstu grösum og óttaet hann nýja árás á borgina. Því Smrkovsky forseti tékkn. þingsins PRAG 18/4 — Josef Smrkovsky, sem er talinn með frjálslyndustu leiðtogum tékkneska kommún- istaflokksins, var í dag kosinn forseti þjóðþings Tékkóslóvakíu. Atkvæðagreiðsla var leýnileg — fékk Smrkovsky 188 atkvæði, 68 vom á móti og þrír þingmenn skilúðu auðu. Smrkovsky var handtekinn á Stalínsitiímíum, en hlaut uppreisn æiru fyrir fimm árum. Hann hef- ur verið skógræktarmálaráðherra að undanföxmu Sendifulltrúi Nígeríustjómar í Dar-Es-Salam, flaug heim á leið í dag samkvæmt skipun æðsta manns stjómarinniar, Gowons hershöfðinigja. í Nígeríu er því haldið fram að viðurkenning Tanzaníu á Biafra tákni full- komin sambandsslit milli ríkj- amna og sumir ganga svo langt að líkja afstöðu Nyereres forseta befur hann íyrirskipað hervæð- ingu 40 þús. af 140 þús. óbreytt- um íbúum borgarinnar sem eiga að maeta hugsanlegri árás. í Mekonghólmum segjast Bandaríkjamenn hafa eyðilagt 96 jarðhýsi skæruliða og fund- ið mikið af vistum og fatnaði. Þeir segja og að nú sé að mestu brunnið mikið skógarsvæði, þar sem um 80 þús. skæruliðar hafi hafzt við og hafi benzínhlaup verið nolað til að magna þá elda. Talsmaður Bandaríkjahers upp- lýsti i Saigon í dag, að síðan skæruliðar hófu sókn sina gegn bæjum og borgum í Suður-Viet- nam í janúarlok hefðu þeir náð yfirráðum yfir 255 þorpum til viðbótar þeim sem þeir réðu áður og ráði þeir nú 4093 þorp- um. Maður þessi stjórnar áætlun Bandaríkjamanna um að fá íbúa þorpanma til stuðnin.gs við Saig- onstjóminia, en það hefu'r geng- ið troglega eins og kunniuigf er. 363 Bandaríkjamenn féllu í Suður-Vietnam í fyrri viku, 84 fleiri en vikuna áður. Enn miðar tilraunum til að ákveða fundarstað fyrir samn- Tanzaniu við stríðsyfirlýsingu. Viðurkenning Nyereres, sem er mjög langt til vinstri í afrísk- um stjómmálum hefur og vakið furðu vegna þess, að fram til þessa hafa Biaframenn einkum notið stuðnings nýlenduveldanna Spánar og Portúgals um aðflutn- inga til Biafra. Erlendir sendifulltrúax í La-g- ingaviðræður um Vietnam lítið áfram. Stjómin í Hanoi ásakar Bandaríkjamenn enn í dag í mál- gagni siniu um að tefja upphaí rriöarumleitana. Utanríkisráð- herra Frakklands Couve de Mur- ville lýsti því yfir í dag að franska stjómin hefði ekkart á móti því að siíkar viðræður færi fram í París. MEMPHIS 18/4 — Rikissaksókn- arinn I Tennessee gaf í dag út opinbera ákæru á hendur Eric Stravo Galt, sem sakaður er um morðið á dr. Martin Luther King svo og fyrirskipun um að hand- taka mann þennan. Gerðist þetta fimm stundum rftir að Ramsey Clark dómsmálaráðherra hafði Iýst því yfir að gert hefði verið samsæri um að myrða dr. King og væri Galt talinn hafa staðið að því ásamt bráður sínum. Galt hefur gengið uindir ýms- um nöfmum öðrum og hefur h-aiti'S verið leitað um hríð ísam- bandi við moröið á dr. King. ATLANTA — Dr. Abemathy, sem hefur tekið við forystu blökkumannasamtakanna SCLC eftir hinn myrta leiðtoga þeirra dr. Martin Kuther King, sagði í viðtali við fréttamann norsku fréttastofunnar NTB, að morðið á King hefði ekki breytt þeirri afstöðu samtakanna að berjast ætti fyrir mannréttindum með friðsamlegum aðferðum. Hann sagði m.a.: Með kröíu- göngum okkar höfum við vakið athygli á vandamálunum og yf- irvöldin hafa byrjað að gera eitthvað. Það gengur hægt en samt miðar áfram. Lögin um jafnrétti í húsnæðismálum eru að vísu ekkii mikil réttarbót, mörg ríki hafa haft slík lög en samt búa blökkumenn í ghettó- um. Það þarf fyrst og fremst að breyta hinum efnahagislega os telja að viðurkenning Tanz- amíu geti endanlegia komið í veg fyrir samninga miUi Biafra og sambandsstjámarimnar, en samt berast þær fréttir frá Lagos, að Okoi Wrikpo utanrikisráðherra hafi boðið Biafra undirbúnings- viðræður án skilmála. Biafraútvarpið segir að her landsins hafi farið yfir Niger- fljót og baldið inn í miðvestur- hérað Nígeríu eftir harða bar- daga. Ef satt er væri þetta fyrsta sókn Biaframanna um langan tíma, en nú hefur um hríð verið mjög að þeim þrengt. Talsmaður sambandshersins segir að hér sé aðeins um skæruhemaðaraðgerð- ir Biaframanna að ræða. Stúdentaóeirðir kostuðu 2 lífið MUNCHEN 18/4 — Stúdentaó- eirðimiar í Vestur-Þýzkalandi á páskum hafa nú kosteð tvo menn lífið. í dag lézt Kiidiger Schreck, 27 ára gam-all, af afleiðingum á- verka sem hann hlaut í viður- eign við lögregluna í Munchen, er stúdéntar reyndu að loka skrifstofum stórblaðsins Bild- Zeitung. í gær lézt af sömu á- stæðu blaðaljósmyndari, FWngs að nafni, sem hafði fylgzt með 6500 útsendarar A1 ríkislögregl - unnar FBI leita nú að Galt um öll Bandaríkin. Samkvæmt heim- ildum FBI er Galt 36 ára gam- all, hefur unnið sem kokkur á fljótaskipum og í verzlunarflot- anum. Hamn virðist vera flakk- ari að eðli, hefúir oft skipt um samastað og starf á undanföra- um árum og mánuðum. Stöðugt gefa sig fram við lögregluna menn sem teija sig þekkja Gait þenna. Galt hefur nýlega verið á veitiingaþjónanémskeiði og í danssköla (gat að visu ekki lært að dansa). Þar sýndist mönnum hatJi uppstöíklkur og iHa að séir. grundvelli — það stoðar blökku- mann lítið að mega sitja við hlið hvíts manns á veitingahúsi ef hann á ekki fyrir kaffibolla. Það skiptir mestu að útvega blökkumönnum sómasamleg störf og þingið verður að sam- þykkja lágmarks kauptryggingu. Við verðum að losa okkur við þá hugmynd að Bandaríkin séu svo voldug að þau ráði við hvaða verkefni sem er. Það verð- ur að stanza hið brjálæðislega stríð í Vietnam. Það er himin- hrópandi óréttlæti að ungir blökkumenn deyja í Vietnam, sem ekki hafa möguleika til að lifa sómasamlegu lífi heima fyr- ir. Ég skil heldur ekki hvers vegna stjómin eyðir miljónum dala í að koma manni til tungls- ins í stað þess að skapa mann sæmandi lífskjör 4 jarðinni. Kæru erlendu gestir! Við bjóðum ykkur aðheim- sækja árið 1968 Bandarikin, sem einnig em nefind „Land Bonmie og Clydes“. Til að auðvelda ykkur ferð- ina svömm við nok'kram þeim spurningum sem útlendir ferðamenn beina jafnan til okkar. — Er ekki haettulegt að ferðast til Bandaríkjainna? — Alls ek’kd. Bandaríkja- menn eru hógværir menn, sem hafa óbeit á ofbeldi. Það litla sem við höfum af of- beldd má sjá í sjónvarpi eða í kvikmyndahúsum á hverju kvöldi. Vid getum boðið upp á kábojmyndir, gánigstra- myndir eða teiknimyndir fyr- ir böm. Ef þetta feliur yður ekki í geð getið þér skipt yfir á aðrar dagskrár sjónvarpsins og horft á nýjar fréttamyndir okkar. Við sjmum ekki aðeiins hvemig fólk er drepið, heldur og hvernig þorp em brennd. fangaðir andstæðingar pynt.- aðir; þér getið séð særða bandaríska hermenn og yfir- leitt hvað sem er. Þessar myndir hafa að sjálfsögðu ekki minnstu áhrif á Banda- ríkjamenn því þeir vita vel að þetta kemur þeim ekkert við. + Bandarisk tízka er í ár umd- ir stjömumerki Bonnie og Clydes. Hver maður reynir að klæðast eins og gámgster. Auðvitað er þetta ekki annað en látalæti, þvi eins og allir vite emm við alls ekkert hrifniir af gángstemm, þóttvið séum allir á sama máli um að „Bonnie og Clyde“ sé meistaraverk. — Hvað get ég keypt í Bandaríkjunum, sem ég glet ekki fengið í mínu eigin landi? — Nú fyrst og fi-emst skot- vopn, að sjálfsögðu. Við höf- um engin lög sem banna mömnuim að kaupa slfka hluti. Þér þurfið ekki einu sinni að fara í búð til þess. Það er nóg að klippa pöntun út úr blaði eða tímariti og senda hana í pósti. Þér getið keypt hjá okikur haglabyssur, riffla, skamm- byssur, í stattu máli, allt sem hugurínn gimist. Að sjálfsögðu notam við skotvopn aðeins til að veiða í Baindarfkjunum. Bi'nmitt þess vegna ætlar okkar vitra þing ekki að gera neim lög um eft- irlit eða bann við sölu á skotvopnum. Menn vita það í öldutnigadeildinni, að hver sá sem pantar riffil í pósti eða kaupir hanin í búð ætlar ekki að nota hawn til neirns annars en sikjóta fugl. ★ Hvað um dvöl í bandarísk- um borgum? — Þér gefcið alveg róilegir heimsótt hvaða borg landsins sem er, að sjálffeögðu meðbvi skilyrði að bér farið ekki út á göta eftir að dimmt er orð- ið, né heldur á sumum stund- um dagsjns. Það er bezt að spyrjast fyrir hjá dyraiverðin- um í hótelinu yðar. Hann get- ur sagt ykkur á hvaða götam er hættulaust að vera og hve- nær hægt er að vera þar. Bandarikjaimenn em sfcoltir af lögum sínum og reglu, og munu ekki eera neitt tdl. að trufla frið yðar. — Hvenær er bezt að koma til Bandarfkjanna? — Það er alltaf jafngott að koma til Bandaríkjanna, nema ef til vill meðan á stendur hinu langa heita sumri, sem byrjar um miðjan marz og stendur fram í októ- ber. að honum meðtöldum. Á þessuim tíma er fólkið mjög uppstökkt og spennt og ekki eins vingjamlegt við ferða- menn eins og t.d. um jóla- leytið. — Hvar get ég séð forsetann? — Þér getið séð Hvíta hús- ið, en forsetinn kemur ekki lengur fyrir almer.ningesjónir aá öryggisásléeðum — að minnsta kosti er það þá ekki tilkynnt fyrirfram. Engirm annar háttsettur bandariskur embættismaður gefcur heldur farið frjáls ferða sinna. En þér sem ferðamaður æfctuð samt ekki að hafa áhyggjur af þessu. Þér hafið í öllu falli erlendan passa. Ég vana að ég hafi svarað flestum spumingum yðar. Gleymið svo áhyggjum yðar og horfið á Bandaríkjamenn við störf og á hvíldarstand. Kynnizt menntaðu lýðræði í raun og rpöninum sem elska hver annan og lifa í sátt og samlyjrdi. Sjáið þetta með eigin aug- um og þér munuð skiilja af hverju Bandarfkin eru for- ystaþjóð hins firjálsa heimsog í hvers manns auigum fyrir- mynd þ£ss sem hægt er að öðlast ef menn hafa til að bera skilndmg, auð og mátt. Heknsæfcið Bandairfldn! Mestu loftárasir á Suður- Vietnam síðan stríðið hófst SAIGON 18/4 — Bandarískar sprengjuflugvélar af gerðinni B-52 gerðu hörðustu loftárásir í Vietnamstríðinu til þessa í dag á A Shau dalinn í norðvesturhomi Suður-Vietnams. í Mekongóshólmunum segjast Bandaríkjamenn hafa eyði- 1-agt margar bækistöðvar skæruliða. Upplýst var í Saigon í dag að skæruliðar réðu nú 255 fleiri þorpum en er þeir hófu sókn sína í 'janúarlok. Napalmvarpa að vcríci atokunum. Er Eric Stavro Galt morðinginn? Leit að morðingja Kings um öll USA Eftirmaður dr. Martins Luthers Kings: Efnahagslegt jafnrétti viB hvíta menn skiptir mestu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.