Þjóðviljinn - 19.04.1968, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVIIJJNN — FVjetuéteiguB1 19. 01*41 tOBR.
Keppnissvæðið hjá skíða&kála Þróttar í Oddsdal. — (Ljósmyndari: H. G.).
56 keppendur á skíðamóti
Austurlands um páskana
Neskaupstað, annain páskadag,
— Skíðamót Austurianids var
haldið hér á Norðfirðd nú um
páskana (13.-14. apríl). Skráðir
keppendur voru 56, þar af firá
Þrótti í Neskaupstað 29, frá
Hugin á Seyðisfirði 25 og Austra
á Eskifirði 2. Góð þátttaka
Seyðfirðinga, sean máfctu brjót-
ast hingað um erfiðan landveg,
vaikfti verðskuldaða athygli.
Þetta er þriðja árið í röð, sem
mót þetta hefur verið haldið,
en áður hafði það legið niðri
um árabil. Áhugi á skíðafþrótt-
inni er nú vaxand i á Austur-
landi.
Mótið fór framn í blíðskapar-
veðri, einkum síðari daginn, en
þá má segja að rfkt hafi suim-
arweðráfcta ausfcanlands. Mátti
vart tæpara standa með smjó-
inn, sem bráðmaði óðfluga.
Svigbraiuitir voru frystar með
saltpétri, og reyndist bað á-
gaetlega. Brautir aiiar lagði
Haraldur Pálssom, fþrófctakemm-
ari. Mótsstjóri var Stefán Þor-
leifssom. Um framkvæmd móts-
ins sá íþróttafélagið Þrófctur.
Áhorfendur voru allmargir báða
dagana.
Binna mesfca athygli á mótimu
vakti framimiistaða þeirra Jóns
Rúnars Ámasonar (Þ) og Ólafs
Ólafssonar (H) í svigkeppni og
Einars Sigurjónsisian'ar (Þ) 1
skíðagöngu, en hann er 13 éra,
o@ kom yfírburðasigiuir hams
mjög á óvart.
Stig skiptust þanmig milMi fé-
laga:
Hugirm, Seyðisfirði 143,5 st.
Þróttur, Neskaiupstað 113,5.
Úrslit í eimstökum greimum
urðu seim hér segir:
Stórsvig:
Konur 16 ára og eldrl:
Dóra Sæmiundsdótti r H. 43.4 seik
Gunnþórunn Gunnl. H. 45.4
Álfhildur Sigurðard. Þ. 45.9
Stúlkur yngri en 16 ára:
Kristbjörg Guðmundsd H. 45.4
Hildur Tómasd. H. 47.5
Guðrún Guðmumdsdófctir H. 59.5
Drengir 11-14 ára:
Sigurbergur Kristjánsson Þ. 74.3
Sigurður Birgissoai Þ. 74.3
Ámi Guðjónsson Þ. 75.3
Drengir 14-17 ára:
Jón Rúnaii Ámason, Þ 63,6
Gumnlaugur Nilsen, H 74,4
Eiríkur Ólafsson, Þ. 76,5
Karlar eldri en 17 ára:
Þorvaldur Jóhammsson, H. 70,5
Jems Pétursisan, Þ. 70,7
Ólafur R. Ólafsson, H. 70,9
SVIG.
Konur 16 ára og eldri:
Álfbildur Sigurðardóttir Þ. 84,5
Álfhildur Sigurðardóttir, Þrótti, sigurvegari í svigi kvenna
eldri cn sextán ára.
Drengir 14-17 ára (ca. 6 km)
Eiinar Emilsson, H. 23,50
Einar Hilmarsson, H. 27,09
Vilmundur Þorgrímss., H. 31,31
Karlar 17 ára og eldri (ca 6 km)
Ómar Björgúlfsson, Þ. 23,11
Jens Pétursson, Þ. 24,04
Þorvaidur Jöhamnss., H. 24,45
Boðganga 4x3 km:
Sveit ÞRÓTTAR 31,28 mín
Sveit HUGINS 32,36 mín
Islandsglíman
háð annan
sunnudag
íslaedsglilinain 1968 verður
háð að HólogaLandi sunnudag-
inn 28. apríl, og hefst KL 4 síð-
degis.
Réfct til þáifcttöku í glímuiníni
eiga:
T. GMmukappi Islamds, næstu-
þrjá ár eftir unna Islandsglímu.
2. Fjórír næstefstu glímumenn
frá siðusfcu Islandsglfflnu, 3. Þrír ,
eflstu menn í hverjum þyngdar-
flokiki og. f unglingaflokki
Lamdsfflökkaigilímu. 4. Þrír efistu
memn í hverjum þyngdarfflokki
og í umigUingaflokiki Plokka-
glfmu Reykjaivfkur. 5. Þrír efetu
miemn í a) Fjórðungsglfmu Vest-
urlemds. b) Fjórðumgsigllímu
Norðurlamds. c) FjórðungsgJímu
Austurlands. d) Fjórðungsglímu
Suðuriamds. 6. Þrír efstu menn
í Skjaldargflímu Ármanns og
Skjaldarglfmu Skarphéðins.
Keppendur skulu ekki vera
yngri en 17 ára miðað við síð-
usfcu éraimót.
Unigmenmafélagdð Víkverji
sér um gllímuna að þessu sinni
og sfcuilu þátttökutilkynningar
berast Valdimar Óskarssyni, Há-
fcúná 43, fyrir 21. þm.
Bókmenntakynn-
ing í
Þorvaldur Jóhannsson, Hugin, sigraði í stórsvigi karla eldri
en sautján ára.
Nasstkomandli mámudag 22.
apríl M. 21,00, mun Leikfélag
Kópavogs gangast fyrir bók-
memmtakynnimigu í Félagsheimili
Kópavogs. Að þesisu sinni verður
bótomenntakynningin helguð
Magnúsi heitnum Ásgedrssyni,
skáldi. Þarf ekki að efa, að að-
dáendur Magnúsar Ásgeirssohar
mumi fagna þessari kynningu á
verkum hans. Kynnir verður
Ragnar Jónsson, Jóhann Hjálm-
arsson miun tala um skáldið,
Kristinm Hailsson óperusöngvari
syngur, ljóðalestur ammiast Bald-
vdn Halldórsson leikari og leik-
arar úr Leikfélagi Kópavogs.
Magnús hedtinn Ásgeirsson er
sjöumda skáldið, sem Leikfélag
Kópavogs kynmir. Him sex era
Matthías Jochumisson, Jóhamn
Sigurjónsson, Einar Bemediktsson,
Jónas Hallgrímsson, Halldórljax.
nes og Davíð Stetfánsson.
Svo sie(m á öllum fyrri bók-
m.enintakynningum Leikfélags
Kópavogs, er aðgangur ókeypis
og öllum heimill.
(Frá Ledfcféiagi Kópavogs).
Dóra Sæmumdsdóttir, H. 85,9
Gummiþórumm Gummi.d., H. 93,9
Stúlkur yngri en 16 ára:
Kristbjörg Guðmumdsd. H. 84,0
Guðrún Guðmundsd. H. 107,4
Hildur Tómasdóttir, H. 111,2
Drengir 11-14 ára:
Sigurbergur Kristjámss., . 89,1
Sigurður Gíslason, H. ' 93,4
Valur Harðarson, H. 94,1
Drengir 14-17 ára:
Jón Rúnar Ármason, Þ 95,9
Gummllauigur Nilsen, H. 108.7
Sigurður Sveinbjörmsson Þ. 114,9
Karlar 17 ára og eldri:
Ólafur R. Ólafsson H. 101,1
Þorleifur Ólafsson, Þ. 108,0
Jems Péfcursson, Þ. 109,6
GANGA.
Drengir 11-14 ára: (ca. 3 km)
Einar Sigurjónsson, Þ. 12,34
Valur Harðarson, H. 14,15
Sigurður Gísiason, H. 14,49
Otgeíandi; Samemingarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsscai.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson
Framkvstj.: Eiður Bergmann
Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19.
Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuðl. —
Lausasöluverð krónur 7,00.
Eyjafiskur og kísilgúr
"yesælli uppgjafiarviðurkenningu er vart hægt að
birta en þær fullyrðingar íhaldsráðherra og Al-
þýðuflokksráðherra að án alúmínverksmiðjunnar
í Straumsvík og kísilgúrverksmiðju við Mývatn
geti íslendingar ekki haft næga atvinnu í landi
sínu, og áfram þurfi að halda á þeirri braut að
ofurselja auðlindir íslands og vinnuafl íslendinga
erlendum auðfélögum. Ríkisstjóm, sem hefur lát-
ið 'fogaraútgenð á íslandi grotna niður og togurum
landsmanna fækka niður í 16 á einum áratug;
vanrækt að hlutast til um eðlilega endumýjun
þess hluta bátaflotans sem bolfiskveiðar stundar;
lamað íslenzkan iðnað með hóflausum innflutningi
vamings og tækja sem íslendingar geta sem bezt
framleitt sjálfir, — sú stjóm ætti að fara hægt í
sakimar að boða vantrú á íslenzka atvinnuvegi,
íslenzka atvinnuvegi má enn stórefla, ekki sízt með
matvælaiðnaði 1 stómm stíl úr hinum dýrmæta
sjávarafla og fullvinnslu aflans í mörgum grein-
um. Og stóriðju á fleiri sviðum geta íslendingar
komið upp með samstilltu átaki, stóriðju í eigu ís-
lendinga sjálfra en ekki eríendra auðfélaga.
J útvarpsumræðunum í fyrrakvöld nefndi Karl
Guðjónsson dæmi um afstöðu ríkisstjómar ’ í-
haldsins og Alþýðuflokksins til íslenzkra atvinnu-
vega og fyrirtækja hinna erlendu auðfélaga. Hann
minnti á, að sjómenn og fiskframleiðendur í Vest-
mannaeyjum hefðu oft lagt þjóðarbúinu til um tí-
unda hluta útflutningsframleiðslunnar, þótt íbú-
arnir séu ekki nema 2Vz% landsmanna. Þetta
byggðarlag er að koma sér upp vatnsveitu ofan
af „meginlandinu“, vegna brýnnar þarfar eyjabúa
og framleiðslunnar þar. Það fyrirtæki er talið að
kosti um 130 miljónir króna. Þetta fyrirtæki ráð-
gerir ríkisstjómin að styðja á þessu ári með 2.7
milj. króna.
JJins vegar er Kísilgúrverksmiðjan við Mývatn.
Og þar vantar ekki fyrirgreiðslu íslenzka rík-
isins. „Lögum hefur verið umtumað fyrir þann
atvinnurekanda, honum standa allar dyr opnar
af stjómarvaldanna hálfu. Síðast setti stjómin ís-
lndsimet í þjónustulipurð við Mansville-auðhring-
inn með því að leggja á ríkisins reikning nýjan
hlemmiveg frá fyrirtækinu niður til strandar, svo
til við hliðina á gamla veginum sem alltaf þótti
fullgóður fyrir íslendinga og þeir eiga enn að nota.
Kísilgúrvegurinn kostaði 50 miljóhir, takk! Og rík-
issjóður borgaði á stundinni. Hin eina ríkishita-
veita á íslandi var umsvifalaust lögð inn 1 starfs-
mannahúsin þar og miljónirnar til þess ekkert
'taldar eftir, þótt fiskikörlunum væri á sama tíma
synjað um nothæft neyzluvatn. En þótt ríkis-
stjórnin meti aðilana sem þarna eiga í hlut með
svona ólíkum hætti er enn með öllu óséð að fraim-
leiðsla kísilgúrverksmiðjunnar muni betur duga
þjóðinni til hagsældar og bjargálna en fiskurinn
úr Eyjum.“ — Hér er bmgðið upp eftirminnilegri
mynd af vantrú og vanrækslu ríkisstjómarinnar
þegar íslenzkir atvinnuvegir eiga í hlut, og undir-
dánugri þjónustulipurð og „örlæti“ á almannafé
við atvinnurekstur erlendra áuðfélaga. — s.
>
4
fr