Þjóðviljinn - 19.04.1968, Side 6
g SfDA — ÞJÓÐVILJINN — möstadagur 19. apiríl 1968.
• Gluggasmíði,
blaðaskrif og
athugasemd
® , Þjóðviljanum hefur borizt
svohljóðandi ..Fréttatilkynning
frá fj ármálaráðuneyti nu, um
kaup á gluggaveggjum í nýja
tollstöðvarbyggin.gu í Reykja-
vík:
„1 forsíðufréfct í Al'þýðublað-
inu 9. apríl og leiðara hinn 10.
apríl hefur Alþýðublaðið tjáð
lesendum sínum, að í tveimur
stórbyggingum. sem nú eru
reístar á vegum ríkisins í mið-
bænum í Reykjavík, tollstöð og
Landssímahúsi, séu erlend fyr-
irtæki ráðin tál a:ð smiða
gluggaveggi í þessi stórhýsi, og
gangi ríkið þar framhjá ís-
lenzkum iðnaði með verkefni
fyrir rúmiega 12 milj. kr. Að
því er varðar Landssímalhús
mun pöst- og símamálastjórn
gera grein fyrir þessu máli.
'Tbllstöð við Reykjavíkurhöfn
er hins vegar byggð á vegum
fjármálaráðuneytisins og telur
ráðuneytið í því sambandi eðli-
legt að taka fram eftirfarandi.
Gagnrýni Alþýðublaðsins á
þeim ákvörðunum, sem teknar
hafa verið í sambandi við áður
néfnd verk er mjög hvöss og
telur ráðuneytið illa farið, að
svo hörð gagnrýni sfculi ber-
sýnilega vera sett fram að því
er varðar tollstöð f Reykjavfk
án þess að blaðið haifi vitneskju
um grundvalilaraitriði málsins.
Tonstöðvarhúsið f Reykjavfk
er þannig gert, að á því eru
störir gluggavoggir, rammar
með ísettu gleri. Þar eð hér er
um að ræða mjög umtalsverðan
hluta af byggin.garkostnaði var
það verk að smíða og setja upp
þessa gluggaveggi boðið út og
bárusf tilboð frá 10 aðiliuim, sem
vtiru mjög mismunandi að verði
og gæðum, allt frá röskum 5
milj. kr. og yfir 12 milj. kr. á
eldra gen.pi. Eins og áður saigði
var efni það, sem í boði var
frá hinum ýmsu tilboðsgjöfum,
mjög misjafnt að gæðum og
styrkleika. Það kom enn frem-
ur i ljós, að öll tilboðin hvort
heldur þau komu frá inralend-
um eða erlendum aðilum voru
fyrsit og fremst erlend og í
engu tilfellinu innlend að
meiru en 1/3 hluta.
Fyrir gengisfellingu ís/lenzku
krónunnar höfðu tilboð verið
könnuð og bygginiganefnd húss-
ins komizt að þeirri niðurstöðu,
að af inralendum tilbuðum
kæmi helzt til greina að taka
tilhoði Raiftækjaverksmiðju
Hafnarfjarðar h.f., en af er-
lendum tilboðum kæmi helzt
til greina að taka tiTboði Per-
spektiva A.S., dansks fyrir-
tækis. Verðmunur þessarra til-
boða var talinn yfir 20n/n hinu
inmlenda hlutafélagi í óhag.
Eftir gengisbreytingu var
gerð ný könnun á tilboðum.
Voru þá sérstaklega tekin til
athugunar þau sjónarmið, sem
rfkisstjómdn hefur gert að
stefnuskráratriði sínu, að við
slíkar aðstæður sku-li leitazt við
að hlynna að innlendum iðn,-
aði eftir því sem frekast er
kostur. Var þá sérstaklesia
kannað tilboð Vöiundar h.f.
sem varð allmiklu hagstæðara
en áður af vö9dum gengisbreyt-
ingarinnar.
Niðurstaða bygginganefndar
hefur orðið sú, að Völuradur
smíði hluita glugganina, en að
«ðru leyti leggi danska fyrir-
tækið PerspofaMwtK A.S. til efni
(prófíla) í glu ggavoggina, era
uppsotning þeirra eigi sór staö
á vegum innlendra aðila. Með
þessum hætti telur byggiraga-
nefndin, að hvort tvegfija náist,
lægra verðið. sem í boði er, og
stærstur inmlendur hluti í smíði
veggjarana. Er talið, að með
þessum hætti kosti veggirnir
upp settir wn 7 miljónir króna,
þar af verður keypt efnd frá
Perspektiva A.S. fyrir d. kr.
280.000.00 eða ísl. kr. 2.144. þús.
og er ekki um annan erlendara
kostnað að ræða í því sam-
baradi. TilbPð Raiftækjavehk-
srrriðju Halfnarfjarðar hJf. er um
8.5 milj kr.
Gagnvart iranlendum iðnaði
verður þannig hluti smíðinn-
ar alinnlendur. en hluti verður
fóilginn í innflutndngi á ,.pró-
fílum" og gluggurp, sem verða
settir samara hér heima. Það
s'kaíl tekið fram, að gluggasmíði
Raftækjaverksmiðju Hafnar-
fjarðar h.f. er eiranig fólgin í
innflutningj á „prótfí'lum“, að
vísu úr málmi, sem síðari eru
sniðnir niður og settir sarraan.
Hlutur íslenzks iðnaðar í verk-
inu eins og það verður unnið
er því sízt minni en verið hefði,
ef tilhoði Raðækjaverksmiiðju
Hafnairíjarðar hefði verið tekið.
Hins vegar verður verkið um
1.5 m. kr. ódýrara.
F já rmálaráðuneytið,
16. apríl 1968“.
*
• Og þá hefur borizt svofelld
greiraargerð frá Póst- og síma-
málastjóminni:
„Vegna blaðaskrifa í Alþýðu-
blaðinu 9. og 10. apríl sl„
varðandi útveggi í viðbyggiragu
Landssímahússins í Reykjavífc,
þykir rétt að geta eftiríarandi
skýriragar:
1 janúar 1967 var leitað til-
boða hjá 10 fyrirtækjum, sem
álitið var a<V hefðu hug á að
gera tilboð í fyrirhugaða létta
útveggi eða gfluggaveggi í fram-
angreirada viðbyggiragu,
Bárust tilboð frá 5 aöi'liuim.
Þá var nóg að gera í byggirag-
ariðnaðinum og ek'ki farið að
ræða opinberlega að taka bæri
iran'lendu tilboði fram yfir er-
lent þótt það væri oitithvað ó-
íhaigstæðaina.
Þcgar tilboðsgögn voru könn-
uð, varð strax ljóst, að ti'lbPð-
ira voru mjög misjöfn að gerð
að firágaragi og ennfremur var
■misjafnlega mikið fólgið í til-
boðsverðirau (3-3,7 milj. kr.) svo
að áætla varð það, sem á vant-
aði, vegma samarabuirðair.
Snmain'buirðuirimi sýndi, að
um raunveruiega Wtiran verð-
mun var að ræða og því mest
komið undir vnh frá tæfcrailegu
sjónarmiði.
Simatæknidei'ld stofnunar-
innnr hafði fund með airki-
tekfcum og hifcaisérfræðiragum
hússins um þctta mál og voru
al'lir sammála um að vdlja það
tilhoð, sem þeir tiiíldu veita
mest öryggi f þeirri veðráttu,
sem hér er.
Sajmkvæmt þessu var vailirara
útveggur frá belgísiku fyrir-
tæki, sem áður hafði fengið
töluveröa reynslu hóriendis.
Jafnframt því, að sérftæð-
Iragar töldu útveglgiran frá
belgíska fyrirtækirau Ohamébel
hafa bezta einamgrum og vöm
gegn. hélu, kuilda og regni í
þeirri veðráttu, sem hér er, var
hent á, að mjög auðvelit væri
að setja skilrúmsveggi upp að
filuegapástum svo þótt, að
hlj<>ðburður rndlli herbergja
yrði hveríandi. Þá þx'ri.ti einn-
ig skipta miklu máii hvað end-
ingu snortir, að hver eining er
málmíhúðuð (anodiseret) eftir
að aliri smíði, svo sem ht>run,
sögun og rafsuðu, er lokið.
1 tilboöirau frá Raiilha í Hnlfn-
arfiröi var boðið edlni frá Rau-
foss Ammuniisjonsfabrikker í
Noregi. Eru prófíiamir ffluittir
inra í lengjum og sraiðnir niður
hér eftir þvf siem við á í hverju
verkefni. Efni sem flutt er irain
á þenraain hátt fór í 15° n tol1-
flokk. era sé efmið flutt inn til-
sni/Kð og samsett fór það í
50% tolMokfc.
Skolphreinsun
Losum stíflur úr niðurfallsrðrum í Reykjavfk og
nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir
menn. — Sótthreinsum að verki loknu.
SÍMI: 23146.
ÚTB0Ð
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum f að byggja
dæluhús, undirstöður véla, leiðslustokk o.fl. fyrir
gasaflstöð í nágrenni Straumsvíkur, og' er tilboðs-
frestur til 6. maí n.k. Utboðsgögn eru afhent í skrif-
stofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja-
vfk, gegn skilatryggingu að fjárhæð k. 2.000,00.
Reykjavík, 18. apríl 1968.
LANDSVIRKJUN.
• Mynd um Bolsjoj-ballettinn
• 1 Iláskólabíói er verið að hefja sýningar á mynd sem fjaliar
um nokkra helztu dansara hins fræga balletflokks Stóra leik-
hússins í Moskvu. Þcir dansa þar Vals og Bolero eftir Ravel,
Deyjandi svan cftir Saint-Saens, „Paganini" eftir Rachmaninof og
Malakítaksjan eftir Prokoféf. Auk þcss er áhorfendum sýnt inn í
æfingasali Stóra Ieikhússins og tímar í halletskóla þess.
í bréfi Ratha frá 31.
júlí 1967 er upplýst, að
erlendii kostnaðurirara í til-
boðsupphæðirmi sé kr. 1.694.
000.— en 15% töllur af þoirri
upphæð nemur um kr. 254.100.-
en heildartilboöið frá Rafha
var kr. 3.090.000.- en hér verð-
ur að bæta við áætlumina aukia-
kostraaði vegraa lokaðra vimnu-
palla að upphæð kr. 260.000,00.
Hið rauiniverulega verð, sem
ríkissjóöur yrði að groiöa er
því kr. 3.340.000.- mínus kr.
254.100.- eða kr. 3.085.900.-
Til samantourðar eru hlið-
stæðar tölur fra Chamebol kr.
3.710.040.- mínus 1.200.000.- eða
kr. 2.510.00.000.- Þar eð 50%
toilur og siilusikattur er með
í tiltooðinu frá Chamebol.
Þegar ljóst vair, að hagfélld-
ssfca tiltooðið væri frá Chame-
toel var ákveðið að athuga nán-
ar í Danmörku og Belgíu mlála-
vexfci í samtoaradi við fram-
leiðslu umræddra útveggja.
Hafði húsameistari ríkisins
gert lítiisiháttar breytimgar við
úfclit veggs-ins og voru nokfcur
önnur atriði rædd og raokkrum
spamnði viðknmið. 1 því sam-
bandi var verðið lækfcað um
B. fr. 205.500. Var þá heiidar-
verðið frá Ohamebél komið nið-
ur í kr. 3.381.040.- að flrádregn-
um tolluim kr. 1.000.000.- eða
kr. 2.381.040.-.
Auk þessa var gerð hagræð-
irag, sem ekki var reikrauð til
fjáir en laiusiega metin á kr.
100.000.-.
1 heild hefur verið lögð höf-
uðáíherzla á að gæta hagsmuna
ríkisiTiis í sambandi við þessa
byggiragu.
Póst- og símamála-
stjómin, 17.4. 1968“.
• Kvikmynd um
G. Grundgens
• Einn þekktasti leikari Þýzka-
landis síðustu áratugina Gusfcaí
Griiradgens andaðist fyrir fá-
um árum, og var hann þá leik-
hússtjóri í Ilamborg, og hafði
boriö hróður þess leikiiúss víða
um lönd með lcik siínum og
léikstjórn. Áður var hann víð-
kunraur leikari i leikihúsum og
kvikmynd'um, og þótti leikur
haras sem Mephisito í Faust ég
sem Hamlet í samriefndu leik-
riti bera af, einkum þó fyrr-
nefnda hlutverkið. Um hann
hefur nú verið gerð kvikmyrad,
þar sem birt eru sýnishom af
holzfcu hlutverkum hans. Verð-
ur hún sýnd á kvikmyndasýn-
ingu félagsins Germaraía á
morgura, laugardag. Þar verða
eiinmiig sýndar myndir frá Ham-
borg, þar sem Griiradgeins sitanf-
aði síðustu ár ævi sinraar. En
margur ísiendiragur mun kann-
ast við þá bor.g bæði af af-
spum og eiigára raun.
Sýndar verða onra fremur
frótfcamyindir frá því í jaraúar
sl„ m(a, frá forð Kiesdngérs
kanzlara tii Indlarads og Faik-
istan, þar sem hann ræðir við
Iradira Ghandi í New Déhli og
Ayulb Khan í Rawaipindi.
Sýningin er í Nýja Bíói og
hefsf kilukkara tvö e.h. ölluim. er
heimill aðgamgur, börrium þó
eirauragiis í fylgd fúllorðirana.
• Þankarunir
— Ég var að prófa strákirm
mimn í menraingariegum fraeð-
um í morgumn og sipurði haran
hvað Shakespeare hefði skrifað.
— Og hverju svaraði drjóli?
— Haran skrifaði helling af í-
vditmmuim, sagði hann.
— Eldri strákuriinra minn er
nýgiftur eins og þú veizt og ég
spurði hann á dögunum hvort
hv^itibrauðsdagamir væm bún-
ir. Jú, það er alveg ámeiðan-
legt, svaraði hann. Ég er hætt-
ur að hjálpa til við að þvo
upp öftir matinn. Ég geri það
bara sjálfur. Sk
20,00 F'réttir.
20,35 Blaðamanmafundur. Utm-
sjóra: Éiður Guðnasora.
21,05 Lúðrasvéit Reykjavíkur
leilkur. Stjómandi: Pálll P.
Páisson.
21.15 Dýriimigurinra. Islerríkur
texti: Otfcó Jónssora,
22,Ö5 Enduirtékið efni. Vinsæl-
usfcu lögira 1967. Hijóltnar frá
Keflaivík flytja nokkur vin-
sælustu dægurlögin á siíðasta
ári í útsefcningu Guranars
Þórðarasonar. Áður ffluibt 26.
desemlber s.i.
22.15 Hnjáð mamnkyra og hjálp-
arstarf. Kvikmyrad þessi er
helguð sitarfsemi Rauðakröss-
ins. Sýnir hún ógndr og bölv-
ura sityrjaidar svo og þjáning-
ar miajnnkynsims almerarut. —
Mymdin lýsir edraradg því starfi
sem reynt er að vdnna til
hjálpair sjúkum, fflóttafóiki og
herföragum. Kymndr í myrad-
iraraii er Graoe Kelly, fumsita-
frú í Monaro. Myndin er ekki
æthið bömn'ffl. Merazkur
texti: Guðrúra Sigurðardóttir
Áður ffluibt 26. fébrúar s.L
11.00 Lög unga fóiksins (endur-
ték'inra þáttur H. G.).
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
13.30 Við vinnuna. Tónleikar.
Í4.40 Við, sem heima siitjum.
Hildur Kailman les söguraa
1 sitraumi tímams, eftir Jose-
fine Tey (7).
15.00 Miðdegisútvarp. Grethe
Sönck og Bítlamir syngja
sitt í hvoru lagi. Hljómsv.
Edmundos Ros og Andrésar
Previns leika.
16.15 VeðU'rfregnir. Síðdegis-
tónieikar. Guðm. Jónsson,
Guðmunda Elíasdóttir, Jó-
hann Konráðssén og Kristirm
Þorsteinsson syngja lög eftir
Jónas Tómasson. Tito Gobbi,
Boris Chriisdoff, Antonietta
Stella, kór og hljómsveit
Rómaróperunn'ar flytja atriði
úr Don Cairfos eftir Verdi.
17.00 Fréttir. Endurtekið efni.
Hjaflitd Þórarinsson yfiriæknir
fflytur erindi um áhrif tó-
baksreykimga á mannslíkam-
ann (Áður útvarpað 26. marz).
17.40 Otvarpssaga bamanna: —
18.00 Rödd ökumannsins. Tón-
leikar.
18.45 Veðurfregrair.
19.30 Efst á baugi. Bj. Jóhiane-
son bg Tómas Karisson fjalla
um erlend málefni.
20.00 Ameríisk píanómúsik. Fr.
Glazer leifcur a) Sónötu nr.
3 eftir Norm'ara Dello Joio. b)
Tilbrigði (1930) eftir Aaron
Coplarad.
20.30 Kvöldvaka. a) Lestrar
forrarita. Jóhannes úr Kötlum
les Laxdælö sögu (24). b)
Fjaiialeið sem fáir muna. —
Hallgrímur Jónasson segir
frá. c) Menzk lög. Hreinn
Pálsson syngur. d) Lausa-
vísur. Oddfríður Sæmunds-
dóttir flytur. e) Sögufleg
bygging og nafnfrægur vfxill
Séra Jón Skagan fflytur fré-
sögulþátt.
22.15 Kvöldsagan: Svipir dags-
ins og nótt, eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur fflytur.
22.35 Kvöfldhljóm/leikar: Sinfón-
íuMjómsveit Isiands leikur.
Stjómandi: Bohdan Wod-
iczko. Einleikari á selló:
Hafliði Hallgrímsson. a) Sin-
fónia nr. 35 í D-dúr „Haffin-
er-sinfónían“ (K385) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart
b) SellÖkonsert í C-dúr eftir
Joseph Haydn.
23.15 Fréttir í stuttu méfliv
i
)
>(
» i