Þjóðviljinn - 19.04.1968, Side 9

Þjóðviljinn - 19.04.1968, Side 9
FöstudiatgMr 19. aprfl 1968 — Þ.7ÓÐVIL.T1NN — SlÐA 0 ■Jc Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h • 1 dag er föstudagur, 19. aprfl- Elfegus. Árdegisháflæöi kil. 10.17. Sólarupprás M. 4.56 — sólarlag M. 20.02. • Næturvarzla í Hafnarfirði í nótt: Jósef Ólafsson, lætonir Kvfholti 8, sími 51820. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 6.-13. apr- íl er í Reykjavíkur apóteki og Borgar apóteM. Kvöldvarzla er til M. 21, sunnudaga- og helgidagavarzla M. 10-21. Eft- ir þann tíma er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti 1 Slysavarðstofan. Opið allar. sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir i sama síma • Dregið hefur verið í páska- happdrætti Umferðarskólans Ungir vegfarendur. Vinningar eru 20 páskaegg frá brjóstsyk- ursgerðinmd Nóa h.f. Bftirtailin númer hlutu vinning: 22, 24, 73, 785, 841, 1180, 1876, 1926, 2491, 2841, 3856, 4108, 5040, 5052, 5165, 5327, 6212, 6783, 6814, 6917. Vinsamlegast sækið vinndnga sem fyrst eða ekki síðar en 20. apríl. Vinn- inga skal vitjað í Fræðslu- og upplýsingaskrifstofu um- ferðanefndar Reykjavfkur, 1- bróttamiðstöðdnni í Laugardal, sími 83320. Umferðarskólinn Ungir vegfarendur. • Kvenfélag Hallgrímskirkju. Dregið hefui- verið í happ- drætti Kveofélags Hailgríms- kirkju og komu upp eftirtal- in númer: 10499 5040 2573 6378 1977 4244 994 7969 2402 9871 5361 1293 1182 10520 4034 5396 4728 7330 7576 11283. All- ar niániari upplýsingar eru gefnair í síma 13665. * Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni gefnar i fplanclíf simsvara Læknafélags Rvíkur. —’ — Símar: 18888. ———— ★ Skoiphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. skipin • Skipadeild SlS. Amarfell er á Akureyri. Jöku'lfell er i Reykjavfk. Dísarfedl fór suð- ur fyrir land til Norðturlands- hafna. Litlafell fór í gær frá Reykjavífc, jdl . Húnafióahaifna. Helgatfeíl fór í gær frá Reyð- arfirði til Norðurlandsihafna suður- A,öafr land. StapafeiKl losar á Áustfjörðum. 'Mælifell er á Akureyri. Hermann Sif er í Þorlákshöfn. Erik Sif er í Reykjavík. • Hafskip hf. Langá fer frá Gdyna' í dag til Kaupmanina- haifnar. Laxá fer fr.á Gauiba- borg í dag til Rvákur. Rangá fer frá Haimiborg í dag til Rvifcur. Selá losar á Vest- fjarðahöfmuim. Mareo er í Reykjavík. • Eimskipafélagið. Bakkafoss fór firá Rvík 17/4 tii Akur- eyrar og Húsavíkur. Brúarfoss fór frá Keflavík í gasrkvöld til Vesbmiannaeyja. Eskifjarð- ar, Norðfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar. Dettifoss kom til Ventspils í gær, fei’ þaðam til Kotka. Fjallfoss hefur. vænt- anlega faríð frá New York 17/4 til Rvífcur. Goðafoss fór frá Rotterdam 17/4 til Hatm- borgar og Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Reykjavík 17/4 til Tórshavn og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Murmansk í gær til Mo í Ranefjord, Kristian.sand, Ham- borgar og Reykjavíkur. Mána- foss fór firá Hamborg 17/4 til Reykjavíkur. Reykjafoss fór fré Akureyri í giærmorgun til Huill, Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Selfbss fer frá Norfolk í dag til New York og Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Hafnarfirði i gærkvöld til Reykjavífcur. Tungufoss kom til Rvfkur 17/4 frá Reyðar- firði. Askja fór frá Reykjavík til Antwei-pen, London og Léith. Kronprins Frederik fer frá Kaupmanmahöfn 20. bm. til Færeyja og Reykjavíkur. Havlyn lestar í Gauitaborg 22. bm., fer þaöan til Kaup- miamtnahafnar og Reykjavíkur. • AA-samtökin. Fundir eru sem sér segir: í Félagsheim- ; ilinu Tjamargötu 3C, mdð- vikudaga Mukkan 21.00, föstu- daga klukkan 21.00, Lang- holtskirkju, lauigardaga M. 14.00. • Ferðafélag Islands fter tvær ferðir á sunnudaginn. Göngu- ferð á Skarðsheiði. Hin ferðift er ökuferð um Krísuvík, Sel- vog og Þoríáksihöfn. Lagt af stað í báðar ferðdmar kl. 9,30 frá AusturveWi. Farmið- ■'ar séldir við biTana. • fslenzk-arabíska félagið • heldur ftimd sunnudaginn 21. apríl 1968 kl. 4 síðdegis í fyrstu kemnskistofu Háslkól- ans. Dagskrá: 1. Prófessor Þórir Kr. Þórð- arson flytur fyrirlesitur um sögu arabalanda. 2. Almennar umræður. ÖRum heimill aðgangur. Félagsstjórnin. minningarspjöld • Minningarspjöld Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, hjá frú Halldóru Ölafs- dóttur. Grettisgötu 26 og i Blómabúðinni Eden I Domus medíca • Minningarspjölð Minningar- sjóðs H. F. I. eru seld á eftir- töldum stöðum. Hjá önnu 0. Johnsen, Túngötu 7. Bjameyju Samúelsdóttur. EsMhlíð 8A, Elínu Eggertz Stefánsson, Her- jólfsgötu 10, Hafnarfirði, Guð- rúnu Þorkelsdóttur. Skeiðar- vogi 9. Maríu Hansen. Vífils- stöðum. Ragnhildi Jóhanns- dóttur, Sjúkrahúsi Hvítabands, Sigríði Bachmann. Landspítal- anum, Sigríði Eiríksdótt- ur, Aragötu 2. Margréti Jó- hannesdóttur. Heilsuvemdar- stöðinni. Mariu Finnsdóttur, Kleppsspítalanum • MinningarspjöJd Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást 1 Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar 1 Hafnarstrætí og á skrifstofu Kvenréttindafé- lags Islands I Hallveigarstöð- um, opið þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga M. 4-6. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban Leikstj.: Benedikt Árnason. Frumsýning laugardag 20. apríl M. 20. Önnur sýning fimmtudag M. 20. Sýning summudaig M. 15. MAKALAUS SAMBÖÐ Sýning summudag kl. 20. Litla sviðið, Lindarbæ: Tíu tilbrigði Sýning sunmudag M. 21. Aðgöngumiðasalam opin frá M. 13,15 tíl 20. Símd 1-1200. Sími 11-4-75 Blinda stúlkan (A Patch of Blue) Víðfræg bamdarísk kvikmynd. Sidney Poitier, Elizabeth Hartman. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 5 og 9. Sími 22-1-48 Bolshoi ballettinn StórkoStleg litmynd í 70 mm um frægasta bailett í heimi. Stjó.m andi LeOnid Lavrovsky. Heimsfrægir damsarar og damsiar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50-1-84 Lénsherrann Stórmynd í litum byggð á leikritinu The Lovers eftir Leslie Stevens. Charlton Heston, Richard Boone, Rosmary Forsyth. Sýnd kl. 9. Á valdi hraðans (Young Racers) Kappakstursmynd í litum tekin á kappakstursbrautum víða um heim. Sýnd kl. 7. fiími 11-5-44 Ofurmennið Flint (Our Man Flint) — íslenzkur texti — Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd M. 5. 7 og 9. Sími 50249 Ástir ljóshærðrar stúlku Fræg tékknesk verðlaunamynd gerð af Milos Forman. Sýnd M. 9. Bönnuð börnum. 44. sýnimig í kvöld M. 20,30. Sumarið ’37 Sýning laugardag M. 20,30. Næst siðasta sinn. Hedda Gabler Sýning sunnudag M. 2ft,30. I Aðgönigumiðasalan í Iðnó opin 1 frá M. 14. Sími 13191. jðDiur . Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTl — Njósnarar starfa hljóðlega (Spies strike silently) Mjög vel gero og hörkuspenn- andi. ný, ítölsk-amerisk saka- málamynd í litum. Lang Jeffries. - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5,15 og 9. Simi 18-9-36 Lord Jim — ÍSLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerísk stór- mynd í litum og SinemaScope með úrvalsleikurunum Peter O’Toole, James Mason, Curt Jiirgens. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Stúlkan með regn- hlífarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Catherine Denevue. Sýnd M. 5 og 9. Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Goldfinger Heimsfræg og snilldar- vel gerð ensk sakamálamynd í litum. Sean Connery. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Maður og kona Heimsfræg fransk stórmynd i litum, sém hlaut gullverðlatm í Cannes 1966 og er sýnd við metaðsókn hvarvetna. Sýnd M. 5 og 9 annan páska. dag. Sýnd M. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — INNHEIMTA LÖÚFKÆÐlSTÖfíSr Mavahlíð 48. — S. 23970 og 24579. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 Saengnrfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB - * - ÆÐARDÖNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆN GUR — * - SÆNGURVER LÖK KODDAVER biði* Skóluvörðustig 21. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. EARN HIGH COMMISSIONS in dollairs with 64-year- old company selling world famous iiquid Goodyear Roofcoating systems and many other interesting and unique mainten'ance items made in U.S.A.- Part time accepted to start. Should bave car. Write in English with references to Conso- lidated Paint & Varnish Corp., 912 East Ohio Build- ing, Cleveland, Ohio 44114, U.S.A. Smurt brauð Snittur úrog sJcartgripir :KDRNQlUS JÖNSSON skólavördustig 8 <§níineníal HjólbarðaviðgerBir OPIÐ AUA DAGA [LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavlk SKRIFSTOFAN: sími30688 VERKSTÆÐIÐ: stmi310 55 brauð bcer VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögrttaður LADGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur a gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÓLNISHOLTI 4, CEkið tnn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá » • 23.30. - Pantið timaniega 1 veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25. Simi 16Q12.. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656 m SSB Ö timöiecúö aaiKtoqimmgoB Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar. til kvölds

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.