Þjóðviljinn - 23.04.1968, Side 10

Þjóðviljinn - 23.04.1968, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVEWINN — Þiiðjudagur 23. apríl 1968, 50 — Ég sagðd Aricson það sem ég vildi láta hann halda. Enda ætti hann ekld að vera að blanda sér í málefni lögregiunn- ar, eða hvað? Hunst hikaði andartak. — Jæja ég sfeal fallast á þetta hjá yður, Salt lasknir. en ég vara yður við — þér verðið að fara mjög var- lega. Ef þeir geta hankað yður á einhverju — hvórt sem það er yfirhylming eða ærumeiðingar — þá ,gera þeir það. Og um betta leyti á mórgun verða heir búnir að því. En ég sfcal -efckert að- hafast í kvöld, vegna bess að þér eigið hönfc upp í bakið á mér. Og ef þér viljið sóa tfmanum hér, þá má mér standa á sama. Ég get ekfci fundið yður. Jæja, Buzzy, einn af mínum mönnum sagðist hafa séð Salt lækni koma hing- að í kvöld. Hefurðu nokkuð um það að segja, Buzzy? — Hlægiiegt, Hunst. Bzzz. Salt læfcnir myndi aldrei stíga fæti á svona stað. End'a var óg búinn að frétta að hann væri farinn frá Birkden. En ef þér er- uð efcki ánægður, þá er ekki annað en fcíkja þama niður — — Nei, ég fæ svima. Góða nótt — svimi — nei, Buzzy. Og yfir- lögregluþjónninn' fór út án þess að líta á Salt eða Maggie. Hún dró djúpt andann. Hvað karl- menn gátu hagað sér undarlega. Þáð var óhugsandi að konur gætu orðið svona reiðar og snúið svo allt í einu við blaðinu og farið í leik! — Hurst er efcki sem vershar, karigreyið, sagði Buzzy góðlát- lega. — Hann gefur hverjum sitt. Það er höfuðsmaðurinn og sumir þessir ungu drjólar, sem eru ó- fétin. Jæia. tæmið bið nú glös- in, gott fólk, og fyllið þau aft- ur. Maffgie hristi höfuðið til Salts. — Ekki strax, þafek fyrir Buzzy, sa®ði hann fyrir beggia hönd. Svo bætri hann við fyrir siálfah sig: — Ég hef hugboð um að mér veiti ekfci af ölflu hvi viti sem ég hef í kollinum í kvöld. 2 . Næsta hálftímann eða þar um bil gerðist ekki neitt, nema hvað --------------------------f— Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 herbergið virtist æ loffcþyngra, hljóðfailið frá hljómsveitinni fór að verða þreytandi og Maggie var að fá sig fullsadda af öllu saman. Hún var satt að segja orðin dauðleið á þessu, þegar kvöldið breytti algerlega um svip eins og stundum kemur fyrir. Það byrjaði efcki með neinum asa. Það kom aðeins maður asfc- vaðandi inn. Það var herra Aric- son sem hún og Salt læknir höfðu heimsótt á dögunum. Buzzy var ekki sérlega vin- gjamiegur. — Svona nú. hægan, hægan. Bzzz. Hér er engin opin- ber móttaka, maður minn. Þetta er skrifstofan mín. Einkaskrif- stofa. Bzzz. — Ef þér viljið afsötounar- beiðni, herra Duffield, þá er ekki nema sjálfsagt að biðjast afsök- unar, sagði Aricson í flýti. — Sir Amold Donnimgton bað mig að finna Ericu dóbtur sína og koma með hana heim. Ég hef vérið að spyrjast fyrir um hana — og mér skilst að hún sé hér. — Ojá, já — hún er hér. Laug- arda-gskvöld með öllu heila hysk- inu. Bzzz. Og hún var svo sann- ariega ra-llhálf og vel það þegar ég sá han-a síðast. Hún er hálf- gerð plága hún unigfrú Erica. Ef ég meina henni inngön/au kemst ég í tolandur. Ef ég líð henni hetta öllu lengur, kemst ég ISka í kTamdur. Ég get orðið Ofaná í þeirri kenpni. Bzzz. Hún er ein- hvers staðar þama n-iðiri — kannski alveg að logn-ast út af. Svart kaffi og simáhvíld í snyrti- herbergi kven-na — — Buzzy, ég er auM, hrópaði Sált off spratt á fætur. — Ég verð að athuga stúlkuna. Komdu, Maggie. Þér líka.^Vricson. Buzzy, vísið okkur niður. Unglingamir á góTfinu voru á fleygiferð en þó eins og stjarfir og enginm tók eftir mamneskjtm- um fjórum sem flýttu sér fram- hjá f. áttina að inngan-ginum Magffie fannst þett-a allflt hállff- fja-rstæðukennt, næstum óhugn- anlegt, bæði umhverfið og k-ring- umstæðumar allar. Það var : næstum ein-s og, þau væru að flýta sér framhjá hópi framandi kynflökks að framkvæm-a edn- hverj-a flókna trúarsiði. Síðan var Buzzy kom-imn að snyrtiher- bergi kvenna og benti Maggie að fara inn. Þrjár .stúlkur góndu á hina fjórðu sem lá í sóffa pg sýndist meðvitundariaus. — Svon-a nú, sa-gði M-aggie hvössum rómi. — Við verðum að tooma henni héðan út. Það bíður lælkn- ir fyrir utan. Þau báru hama yfi-r í litla skrif- stofu hjá inngan-ginum. — Þetta sagði ég, sagði Buzzy. —"Lognast útaf einis og útbrunm- ið toerti. Bzzz. — Rólegur, Buzzy. Þetta gæti verið a-nmars eðlis, sagði Salt. Magffie sá Sált byrja að ramn- saka stúlkun-a, líta undir au-gna- lok henmar, þreifa á síagæðina — en síðan kaM-aði -h-anm ti-1 hennar. — Ma-ggie, hrimgdu á sjúkrabil. Er ékkd sí-mi hém-a? Og eftir það skaltu ná sambandi við Borgarsjú-krahúsið — lækn- inn sem er á vatot. Segðu að það sé mjög áríðamdi. Látfcu engam komast upp með moðreyk. I — En heyrðu mig. Doxi, heyrði 1 hún Buzzy segja. — Hefinr húm ekfci baira fen-gið sér einum oí mikið? — Nei, þetta er öðruvísi. Síð'an var Saft kominn upp að hldðinni á henmi, og þegar hún var búin að biðja um sjukrabílinn og búin að fá samib-a-nd við sjúkralhúsið, tók hánn sjálfur við heymartól- inu. — Svona, fljótar nú .......... H-ver er þetta? Harrison lækni-r? Þetta er Salt læknir. ,Ég er i Buzzy tolúbb-num t>g það er stúlka héma, Erica Donnington, sem helfur sullað í sig deyfilyfj- um ásamt alkóhóld .... Já, í dái vitaskuld, en ékki mjög djúpu ennþá. Sla-gið 55. And'ardrá-ttur og hjartsiláttur ekki svo afleit- ur .... Já, sjúkra-bílTimn er á leiðinni. Ég skal kom-a meðhenni. Nei, við getum tilkynnt föður hemnar það. Þegar h-ann var búimn að Teggja frá sér heymartölið, rétti hanm Ma-gffie lyki'l. — Farðu heim í )fbúðima m-ína og bíddu þar efftir mér, Maggie, Aricson getur ekið þér þan-gað. Hvar er hann? — Ég er hém’a. Hann hafði beðið rétt fyrir utan dyma-r. — Jæja, Aricson, hetfca viT ég að þér gerið. Akið unglf-rú Cul- worfch heim í fbúðina mína — bað er alveg í leiðinni — og farið svo á fund Sir Arnolds. segið honnjm hvað hafi komið fvrir og hvar dóttir hans er — á Borgarsjúkrahúsinu. í urnsjá Harrisons læknis. I lagi? — I lagi. Tilbúnar, ungfrú CuTworfch? — Andartak. Það er dálítið meira. Þér getið líka sagt hon- um þetta. Þetta er a-lvarlegt, en ég ég hefld að við höfum mögu- leika- á að bjarga henni. Em — strax og hamm veit að hún er úr a-lTri hættu, þá vonast ég efftir honum heim í íbúðina til mín, — á hvaða tíma sem það kann að vera. Seaið honum a-ð ég h-aifi of mitolar sannanir til að lá-ta þetta ganga lengra. Ég verð að tala við hann í kvöld eða nótt! Nei, engar máTaTemiginga-r, bætti Kann við með alvörusivip. — Mér er fuTT aTvara. Hér með er allur leikaraskapur úr sög- unni. Jæj-a, Maggie min. Þú bíð- ur eftir mér heima. 3 Þegar Ma-ggie var búin að biða svo sem hálffa klutokustund alein i fbúð Salts Tæknis og heyrði þá a-llt í einu dyrabjöTTunni hringit, fann hún tíT hræðslu. Þetta gat ekki verið Salt, vegna þess að dyrnar voru ólæs-tar og hann hefði getað gengið beint inn. Og ef það var ék-ki Salt, hver j var það þá? • En ef þetta voru I eánhverjir viðSjáTsgrrpir hefðu þedr getað genigið raMeitt iran eins og skeJfiTeglu umigu meminám- ir þrír á dögunum. Hún fór fram og opmaði Ktið efct og spurði uim leáð hver væri þar. — Svtma, systir góð, sagði Al- an. — Það eru-m ba-ra við. Við, það voru þau skötuhjúin, hugsaði Maggie um leáð og hún hleypti þeim inn. Þá sá hún að þau voru með þennan syfjuTega siigturhrósis-vip, rjómafulla kattar- svip, sem kemur á fólk eftir at- hafnasaiman ástaTeik. — Hvar er Salt læknir? saigði JM. — Ég kom himgað tiil að þakka homum fyrir. Ö, JiIT, hrópaði Maggie, sem var i-nnilega glöð. — Er A-lice Marton húin að bjóða þér starf- ið? — Já reyndar. Þú veizt allff um það, Maggie? — Alice og Sa-lt voru að spj-alía um það í gærkvöld, og hún bar það undir mig. Það vottaði eff til vill aðeins fyrir yfiriæti í rodd Maggiar. — Við Sa-lt vorum að borða g Beverly-Astoris og við töluðum. við Alice á kokkteil- ba-mu-m. Jill sendi M-aggie au-gmaráð sem táknaði Hvað-er-á-máTh-þín og-Sa-Tts, og Ma-ggie sendi Ji-11 ann-að au-gnaráð sem svaraði: KROSSGÁTAN Lárétt: 1 hlýjar, 5 forfeður, 7 sigarettuteigu-iíS, 9 rita, 11 bætti við, 13 eðli, 14 rymja 16 fer á sjó, Í7 ýta, 19 KfTát. Lóðrétt: 1 fús, 2 ásafca, 3 loft- tegund, 4 skunda, 6 snauða, 8 eldsneyti, 10 þrír eins, 12 síða, 15 sigað, 18 samffök. LAUSN A SlÐUSTU KROSSGATU Lárétt: 1 Ölafur, 5 söm, 7 lékt, 8 gó, 9 augun, 11 rs, 13 roði, 14 als, 16 n-áhraf-n. Lóðrétt: 1 ófeláram, 2 aska, 3 föt- ur, 4 um, 6 tóninm, 8 guð, 10 gola, 12 glá, 15 S-H. RAZNOIMPORT, MOSKVA HAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftið á svipstnndn — Van-tar þig ekki stundum bamfóstru? Ég fréttí. neinilega að þú ættír stereo-fón og litasjónvarp. FÍFA auglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxta*, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á böm og fullorðna. Verílunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — (inngangur frá Snorr^braut). • Skoíphreinsun inui og úti Sótthreinsum að verki loknu. — Vakt all- an sólarhringinn, Niðursetning á brunnum og smá viðgerðir. Góð tæki og þjónusta. RÖRVERK — Sími 81617. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓND S.T A N Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lófið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu . Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur — Órugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • - Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 - Sími 30135

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.