Þjóðviljinn - 25.04.1968, Blaðsíða 1
Þjóðviljinn er 28 síður í dag — tvö blöð, 12 og 16 síður.
Gleðilegt sumar!
i
Hér á myndinni er Ida Ingólfsdóttir forstóóukou a ásamt nokkrum barnanna á dagheimilinu.
í 'þriðja lagi er gert ráð
fyrir lokuðum gæzluvelli, þar
sem foreldrar geta skilið börn
sín eftir hluta úr degi í gæzlu
hjá fóstrum. Þar verða enn-
fremur margvísleg leiktæki og
sullupollar.
f f.ió.rða lagi verður kom-
ið upp dýragarði með fol-
aldshryssu, lambám, kálfum,
geitum og fugfalífi. Þarna
verður hægt að gefa öndun-
um brauð og þyrstum kálfum
mjófk að drekka svo að eitt-
hvað sé nefnt fyrir litla fólk-
Á dögunum heimsó ttum við
frú Idu Ingólfsdóttur, for-
stöfiukonu í Steinahlíð, og
báðum hana að bregða upp
framtíðarsýn yfir fyrirhugað-
ar framkvæmdir - í ' landi
Steinahlíðar í tilefni af sum-
ardeginum fyrsta.
Mér er kunnugt um sex
þætti í framkvæmdum hér í
landi Steinahlíðar og á þeim
að verða lokið á fimmtíu ára
afmæli Sumargjafar árið
1974, sagði Ida.
borg á þessu svæði og er hún
hugsuð sem smækkuð mytnd
af borgarhverfi. Þama verða
lítil- hú« við götur og á göt-
unum verða litlir bílar og
hjól og ön.nur farartæki og
ennfremur öll umferðarmerki
til þess að bömin geti lært
umferðarreglur. Sum húsin
má rífa niður eins og kubba-
hús og byggja á nýjan leik
svo að litlir strákar fái út-
rás í byggingaframkvæmdum
eins ög stóra fólkið.
Leifcborgin . er ætluð dval-
arböm.um á vegum Sumar-
gjafar og ennfremui verður
dögum úthlutað til annarra
borgarbama. Verður leikborg-
in sennilega starfrækt. frá í
maí til sfptember ár hvert,
sagði Ida.
Dagheimili
í fimmta la-gi verður svo
reist nýtt dagheimili í Steina-
hlíð, en á núverandi dag-
heimili eru ríflega 40 böm
á aldrinum 2ja til 6 áia.
í sjötta lagi verður svo
starfrækt veitingaihús með til-
liti til mikilla samgöniguæða
í nágrenninu, sagði Ida.
Þetta kemur til með að
kosta mikið fé og þegar hafa
verið ráðnir tvéir a-rkitektar
til þess að útfæra þessa
hluti, — heita þeir Ormar
Þór Guðmundsson og Ömólf-
ur Hall.
Á sumardaginn fyrsta verð-
ur árlega efnt til fjáröflun-
ar með þessar framkvæmdir
í hug!a fram til ársins 1974
og kannski lengur, og mér
segir svo hugur mS velvilji
almennings til þess að láta
eittihvað af hendi rakna ráði
nokkuð framkvæmdahraða á
næstu árum. — Það ætti fólk
áð haifa í huga á sumardag-
inn fyrsta, sagði Ida að lok-
um.
Leikborg
Þetta er heilmikið Land-
svæði og markast að austan
af hraðbraut er nefnisí Ell-
iðavogtir og að vestan og
norðan af byggðinni, sagði
Ida er við stóðum á hlaðinu
fyrir framan bamaheimilið.
Þá lætur borgin af hendi /
land undir þessar fram- f öðru lagi er æflunin að
kvæmdhr í dalnum milli Suð- byggja opið leiksvæði með
urlands- og Miklubrauf- allskonar leiktækjum og er
ar og leggst Suðuirlandsbraut- það ætlað foreldrum með
in riiður þama á kaíla frá bömum sínum á sólskins-
Lan ghol tsvegi að gatniamót- dögum.
um Suðurlandsbrautar og Þarna verða grasflatir, sól-
Miklubrautar skammt frá byrgi og trjágróður og bekk-
N«Sti. ir fyrir eldra fólkið meðan
f fyrsta lagi á að reisa leik- unga fólkið unir við leik.
Stórbruní á Vopnafirði: >
Brunatjónið nem-
ur miljónum króna
Vopnafirði, 24/4 — í morgun varð stórbruni hér
á Vopnafirði, er eldur kom upp í félagsheimilinu
og önnur álma þess eyðilagðist að mestu. Tjónið
mun nema miljónum króna.
EJdurinn muin hafia komið upp
í kyndifcleffa hússins én hans var
fyrsit vart um fcl. 5 í moi-guin.
Tók slökfcvistarfið um fjóra
Hukfkutáma og var að mestu búið
að ráða niðurlögum eldsins um
bl. 9.
f þeirri álmu hússins sem
brann voru eldhús, snyrting,
fatageymsl'Ur, tvær kaffístofur,
herbergi verkalýðsfélagsins, skrif-
stofur hrepptstims, bólkasafn hrepps-
ins og kvikmyndasý.niingarklefi. f
hinni álmuinini sem tókst að verja
er hinsvegar samkomusalurinn og
leiksviðið.
Meðal þess sem mun hafa eyði-
iaigzt eða st<7’,skeimmst í eldinum
eru kvilkffnymdasýningarvélar
hússims og einmig urðu miklar
NEW YORK 24/4 — Asíu- og
Afríkuríki í SÞ ákváðu í’diag að
greiða ekki atkvæði um samn-
inginn um bann við dreifingu
kjamorkuvopna er hann verður
borinn umdir afkvæði á alls-
herjarþiniginu fyrr ' en SÞ háfa
gert eitthvað í sambandi við
Suðvestur-Afríku niálið.
Fulltrúar Asíu- og Afríku-
rikja ákváðu í dag á loktuðum
fundj að krefjast þess að Suð-
vestur-Afríku málið en ekki
samningurinn um barin við
skemmdir á bókasafninu af reyk,
en lítið eða efckert mun hafa
brunoið af bótouim. Þá urðu
mifclar skemmdir í eldhúsi.fcaffí-
stofu og smyrtiogu og í skrif-
stofunum. Bófchaild hreppsins
branm þó ekfci að þessu sinmi,
því miýlega var búið að flytja það
í húsnæði sveitarstjórams, en
eins og kummugt er fórst bókhald
hreppsims í öðrum bruoa hér í
fyrira. Þá urðu og mjög miHar
sfcemmdir á húsimu, sem er ný-
legt.
f dag er von á mönnum hingað
Sstur frá tryggingafélögumum til
ss að meta brunatjóoið, em ó-
hætt mum að fullyrða að það
nemi mifjómum fcróna. — D.V.
dreifimgu fcj amorkuvopna verði
efst á dagskrá allsherj arþimgs-
ins.
En allsherjarþingið hefur ein-
mitt verið kalfað saman til að
tafca afstöðu til ályktunarinnar
frá afvopnunarráðstefnunni í
Genf en þessi ályktun var sam-
in að sérstökum fyrirmælum
samtakanma, sem lýstu því yfir
í fyrrahaust að nauðsynlegt
væri að hraða samnirigi um
bann við dreifingu kjamorku-
vopna.
Verða kjósendur
við forsetakjör
um H2 þúsurid?
Kjörskrár til forsetakosn- <
inganna í sumar verða
lagðar fram 30. apríl nk.
Samkvaemt .upplýsingum
MainntalsSkrifStofíinnar þá
verða kjósendur á kjör-
skránini hér í Reykjavfk
48.577, en voru við alþdnjg-
iskosningamar 11. júní í
fyira /46.292. Hefur þeim.
þvi fjölgað um 2.285 og
stafar þessd miHa aukning
mest af þvi, .að nú hefur
kosningaaldurinn verið
fserður niður í 20 ár og baet-
ist því einn árgangur kjós-
enda við. Nemur taila þei.rra.
Reykvíkinga. sem veeða tví-
tugir á fyrri hluta þessa
árs eða 'fyrir. kjördag. 30.
júní, 1396.
Þjóðviljinn leitaði ur»p-
lýsinga hjá Þjóðskránmi um
það hver heildartala kjós-
enda4 á öllu landinu yrði
við forsetakosnimgairnar «n
féfck það svar ad sú tala.
mymdi ekki liggja fyrirfyrr
en í næstu vi-ku. Við al-
þingiskosndn,gamar í fyrra
var hins vegar 107.101 kjós-
andd á kjörskrá. Og sé gert
ráð fyrir hlutfaJilslega sömu
aufcningu kjósenda úti um
land eins og hér í Reykja-
vfk, ættí hún að verða um
5000 á öllu landinu og kjós-
endur á kjörskriá við for-
setakjörið því um 112, þús-
und aUs.
Til giamans má geta þass
að við forsetakosningamar
1952 voru tæplega 87 þús-
und kjósemdur á kjörskrá
og hefur kjósendum þof
fjölgað um 25 þúsund síðan
þá. Kosnimgaiþátibtakan 1952
var 81,1%. • .
Neita aðgreiða atkvæði
Er neyzla eiturlyf ja ung-
menna vandamál á fslandi?
form. Sænskra ungtemplara, lenzkra heitir 0,13
- , Hannesson og mymda landssam
sem fulltruar templara a tökin 13 féiagsdeildir með san
Norðurlöndum. 1 Framhald á þls. 13.
Goðafoss seldur til Liberíu
□ Landssamtök íslenzkra
ungtemplara eiga 10 ára af-
mæli á sumardaginn fyrsta.
Ennfremur á ungtemplarafé-
lagið Hrönn í Reykjavík 10
ára afmæli um þessar mund-
ir og var haldin fjölmenn af-
mælishátíð í gærkvöld í
Templarahöllinni við Eiríks-
götu.
D Viðstaddir þessi há-
tíðahöld eru Tore Söraa, rit-
ari Norrænna ungtemplara-
samtaka, Bent Johansen,
formaður Danskra ungtempl-
ara, Alf Cato Gaaserund, for-
maður Norskra ungtemplara,
M.s. Goðafoss, sem er élata
skip Eimskipafélagsins, byggt
hjá skipasmíðastöð Burmeister
& Wain í Kaupmannahöfn 1948,
hefur verið á sölulista um nokk-
urt skeið. Hafia nú teHzt samn-
ingar um sölu á skipinu til
skipafélagsins Cape Hom Shipp-
ing Development Corporation í
Monrovia í Líberíu. Verður skip-
ið væntanlega afhent kaupend-
um í síðari hluta júnimániaðar.
Félagið hefur nú í undir-
búningi smíði tveggja. : nýrra
frystiskipa og eins'skips tU.' al-
mennra vöruflutnmga. Er .gért
ráð fyrir. að byggingu . þeirra
megi ljúka. á árunum 1970 og
19-71. Skipin munu verða útbú-
i,n öllum nýtízku tækjum, sjálf-
virkni í vélarúmi og verða lest-
ar og lestaiútbúnaður. gerður
með það fyrir augutn að tryggja
fljóta fermingu og aífermingu.
ísinn við land
í gaer, síðasta vetrardag, fór
flugvél Landhelgisgæzluimar,
Sif, í iskönnunarflug og fylgir
hér frétt og kort af legu íss-
ins sem Þjóðvil.ianum barst í
gaer frá Landhelgisgæzlunni:
Við Kögúr og Hombjarg hef-
ur ísinn nálgazt landið og er
ís á siglirigaleiðinni frá Köigri
að Óðinsbóða víðast 4-6/10 að
þéttíeika og ísbreiða landföst
við og suður af Látravík.
MiHll íg er á h.u.b. 12 sjó-
rúílnia breiðu belti NA af Homi,
en ekki samfrosta. Siglingaleið-
in mun þó fær í björtu.
ísbreiða liggur upp að Skaga
í 7 sjómílna fja.rlægð af landi
og önnur 10 sjómíikir N af Sigíu-
/ sumarbyrjun
nesi og þaðan nokkur rekís í átt-
ina á Héðinsfjörð. Að öðru leyti
er sigling greiðfær um Húna-
flóa og austur að Sléttu, enda
þótt hættulegir ísjakar séu á
allri þessari ledð.
ísinn er nú um 18 sjómílur
norður af Sléttu, en. ísröst teyg-
ir sig í átt að Rauðunúpum og
nær að stað um 9 sjómílur N
af þeim.
Norður af Lamg.anesi liggur ís-
inn í 19 sjómílma fjarlægð en
þéttur ísrani liggrar upp undir
Font, en siglingaleið er þó
greiðfær inman við tírær Sjó-
mílur af honum.
Nokkurt íshrafl er á Bakka-
fU>a.