Þjóðviljinn - 25.04.1968, Blaðsíða 14
H SÍBa —■ KJÓÐ^TLjjum'in — Fú«imtoðagm‘ 35. aptffl 1968.
1
SAKAMÁLASAGA
Eftir
J. B. PRIESTLEY
51
bayði í hötfuðáð á inánudagHkvöld
og söm síðan var þotið rtieð á
hjúkrunarheimili og hann fyllt-
ur, aí róandi tyfjum. Og þvi
maetti segja að okkur sé ollum
málið sikylt.
— Jasja, Salt læknir? sagði
Sir Amold, rétt einc; og ekkert
orð hefði verið saigt við hann. —
Ég hef aðeins fáeinar mínútur
aflögu. Hvað viljið þér mér?
— Ég vil að þér breytið uim
tóntegund, Sir Arnold, sagði Salt,
rólega og reiðiilaiust. — Stígið ögn
niður úr hasðunium.
— Ég er hraeddtrr iuim að þetta
hafi enigin áhrif á mig, Salt
lasknir. .
— Ég gkjl. Þér aetlið aö hailda
yðulr í háloftunum, eða hvað?
Jaeja, þér verðið nú samit að
hoppa niður fyrr eða síðair. Og
það er yður fyrir beztu að iaekka
yðuir smám saiman.
Maggie vissd að hann var að
ur.dirbúa átiögu — hún haföi
laert sátt af hverju um Saltlækini
á nokkrum döguim — hún fékk
ákafan hjartsilátt og lá við svnd-
köfuim. ,
— Lítið á hendumar á yður,
maður, saigði Salt, hvössurp
rómi.
Sir Amold leit ekki á þær,
heldur tróð þeim í skyndi niður
í frakkavasana.
— En það er dálítið annað, hólt
Salt áfram með meiri rósemi. —
Dálftið sem þér ráðið ekki við
— sem kemur upp um j'ðuir —
eims og sýnileg slagæð. 'Ég tók
eftir því þegar ég hitti yður á
skrifstofu Hursts yfiriögreglu-
þjóns á dögúnum. Yfirspenna. Ég
vissi þá strax, áð Noreen Wilks
var yðui- ekfci óviðkomandi.
Spyrjið Hunst.
— Þvættingur. Ég þekkti stútk-
una ekki vitumd. Ög ef þér haíið
ekkert annað að segja —
— Þér erað sjálfur yðar eigin
lygaimælir, Sir Álmold. í hvert
skipti sem þér opnið munnimn,
þá kemur yðar eigin blóðrás upp
um yður. Og satt að ség.ja ættuð |
þér að geira eitthvað við þennan 1
blóðþrýsting.
— Ég' hef ágætan lækml, sagði
m
rm/ efni
SMAVORUR
TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18, III. hseð (lyfta)
Sími 24-6-18.
í
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-968.
Sir Arnold þulrrlega. Hann hafði
nú betri stjóm á sér. — Hamn
hefur aldreá kallað á neinn sér
til aðátoðar. Og þótt hann gerði
það, þá er ég viss ufn að hamm
Jjmyndi ek'ki kaíla á yður, Salt
lækni!-. .. .
— Það or ég visis um líko, þótt
þér þurfið ekiki að liafa svona
mikið fyrir því að vera ónota-
logur. Bl<>ðþrýsUngur hofur aldr-
ei veriö mfn séngi’eiin, hólt hamn
áfram hin.n rólogasti. — En nú
er ég að velta fyrir mér hvort
þetta hafi ekiki sín áhrií á sjón-
ima. Og þér eruð ekki kÁruilaus
maðulr. Þér eruð vamdvirkur
maður. Og þér þurftuð að fara
mjög varlega þessa nótt — ég á
við hinrn 12. septamfoer, þegar
Nareon Wilks var myrt. Og ég
hold þér hafið farið mjög vand-
virk.n islega að öllu, en sjónin
brást yður.
Salt þagnaði eins og hann bygg-
ist við að hinin maðurinn kæmi
moð athugasomd við þessu. Maggie
heyrðist Ji’ll dmga aindann djúpt,
en það Var erfitt að segja uim
það, vogna þess að henini var
siálfri þumgt uim andairdráttinn.
— Sjáið þór til, hélt Saílt á-
fram. — I>að var tvennt í háa-
loftsherborginu sem yðui- sást yf-
ir. Ég hof það umdir höndum —
að minnsta kosti haföi óg það.
Bn nú er það í smápoka sem ég
sendi starf.sforóður mínum iTkaimt
skýralu" uim það sem óg held, að
hafi gerzt þessa nótt. Hann er
reyndar okki búsettur í Birkden,
svo að það er ekki hægt að ná
til hans. Og of hapn heyrilr okki
frá mér nœsta sólarþringinn hðf
ég beðið hann oð opno pakknnn,
lesa það som ég hef skrifað og
setja sig síðan í sambamd vlð
Scotland Yard.
Sir Arnold var bersýndtega 'í
geðshinæringu núna. — Ég veit
ekki uim hvað þér eruð að tala,
tóikst honuim þó að segja.
— Ég or að tala uim áhrif of
hás blóðþrýstings á sdónina. Tök-
um annað dæmá. Ég er viss nm
að þér vönduðuð yður mjög vjð
að h'ma veggf<>ðrið á þetta kvöld.
En snimit sá óg uindir oins að þaö
stóðst ekfci á.
(— Það er ósatt. Það stóðst fuffl-
komiloga á. Og una ieið gplrði Sir
Amold sér l.jóst hvað reiðiorð
hans fólu í sór. Ha’nn leit í
kringum sig — nacstuim fUVtta-
Lega, eims og dýr í gildru — á
Maggie og hán tvö.
— Nú, töluðuð þér itlilega af
yður sagði JM, .
— Og þér voruð siom sé þanna
í herbenginiu að reyna að hylja
gatið í voggnum þar sem Mkið
var íalið. Salt var aMs ekki hróð-
ugur^ miiikiliu fromur dapuir f
bragði. — Qg flarið nú ekki að
halda því fram að þór hafið gort
það vogna sonar yðar. Égmiyndi
skammast miín fyrir að hlusta á
það.
— Þór skiuíluö ekki hailda að
það sé noitt vit í því seim þér
eruð að segja, Sailt læknrr. Og
ef þór hafið eitthvað sem máli
skiptir að segja mér —
— Æ, hættið þessu maður. Nú
ear Salt orðinm ójxjHnrnóðulr. —
Bonur yðar imyrti áltls ekki þessa
stúliku. Hawi var ástfairnginn af
herani. Ég hef iiesið bréfin hans
(*! h«rmar. Og gíleymið efcki að
ég sá lfka likdð. Sonur yðar elsk-
aði þennan Ifkaima — og haina
sjáifa. Og hann var sonulr yðar
— og hamn er dáimm. Verðwm
við að gera hamm látinm að geð-
veikum, kynóðuim morðingja —
tiíi að tryggja öryggi yðar? Ég
6egi það aftur, að ég mymdi
skítmm ast mín fyrir að hlusta á
það. Og Saiit lækniir otaði að
honuim ásaikandi fingri.
Sir Amold hristi sig, leit síð-
an á Alon.
— Ef þér eruð að l^>ita ásjár
hjá mér, sagðd Alan, — þá er
það tilgaings/lauct. Ég held að þér
hafið drepið ha.na. Þér getið al-
veg eins viðurkenmt jxið.
— Gott og vel. Hann leit á
Salt. — ^g varð hynmi að bana.
Hann titraði ekki iengur. Hann
var eins og stoinminmiinm. Og
gogn vilja sfnum fann Maggie
að hún hafði samúð meö honuim.
— Jæja, svo að þér myrtuð
haria? sagði •Salt lágum rómi. —
Vegna hver^?
— Ég ætla að ffá mér sæti,
ef yður er sima, sagði Sir Am-
old og staftði kringum sig undar-
lega sljólegum auigum. Sailt stóð
onin uppréttur og bauð honum
sæti í ormstól. Sir Aimold lét
tallast niður í hann, lokaði aug-
unum amdartak, leit síðan á þau
öll og eftir sý'nilegt átak gerði
hann þau öll að trúnaðarmönn-
um sínuiTn.
— Ég hafði heyrt mininzt á
[>ennan sárndrátt, byrjaði hann.
— Ég hafði líka fl-étt að þau
notuðu gaimlla Woraleyhúsið sem
Baimastað. Og ég' fór þnmgað þetta
kvöld — og kom að þeim. Ég
varð yfir mig hneykslaður, sáðan
fokreiður. Ég skipaði Derek að
•klæða sig og snáfa út og þótt
honum væri það þvert um geð,
þá fékk ég hann til að skiilja
okkur oftir ein. Ég bað hana að
láta hanm í flriði, bauð henni
jafnvel peninga til að komást
eitthvað burt. Þnð var ekki nóg
mieð að hún neitaði, heldur ögr-
aði hún mér og sagðist æbla að
giftast honuim. Hún var illíkvitt-
in lítjj tæfa, reyndi að fiagga
kynþokka sínum, íá þama háif-
ber og hæddist að mér. I>á var
0.lriS,,og., eitijhyað brysti í tnér.
Ég get ekki sagt ýkkur nák'væm-
loga hvað gerðist, vegna þoss að
ég man það ekki. Og svo stóð ég
fþanna og starði á hlkið. Það
sem gierðist eftir á virðizt þið
vita, þótt ég get’i ekki gert mér
í hugarlund hvaða hugsanleg
sönnunargögn þé" hafið getað
fundið.
— Og sönur yða.r?
— Þegar ég 'var búinm að ganga
frá öllu eins og bezt ég gat, fela
líkið og leyna ölluim imeiikjum
um veru stúlkuninar þama, þá
var orðið mjög áliðið. kamiðumd-
ilr morgun. 'Derek hafði verið að
drekika. Ég reyndi að fá hann til
að- trúa því, að stúlkan hofði flaU-
izt á að fara burt, en eitthvað f
framkomu mánnd vafeti tortryggmi
hans, og loks varð ég að segja
honum ' hvað gerzt hafði. Hann
a?ddi út úr herbcmginu. Og áður
en ég gat stiiðvað hanin, áður
en ég hafði áttað mvig n hvert
hann fór, #<ar hainn búinm að
sfcjöba sa®. Qg nú vitið þáð sanm-
leikamn, öll saanam.
— Og óg trúi yður, sagðd Jill.
— Það geri ég Mka, sagði Alan.
Maggie heyrði srjálfa sig umla
eitthvað till saimlþykikis. Em þá
kom Salt henmi á óvairt.
— Ég held nú síður. Við eruim
óralanigt frá saniríleikamrm emn-
þá. En við skuilum fá okkur
drytok. Hann var hnessilegur,
uppörvandá. — Sár Amold — ögn
af whiský —
— Þötok fyrilr, mér veitir ekfci
af drytok.
— Maggie, hjálpað i mér. Já,
— við þurfium glas í viðbót. Ég
skal sækja bað, handa Sir Am-
old. Þú hellir í hainda hinum.
Hann þaut fnamhjá í eldhýsið,
en Maggie fór að bjástra við
flöskuma og vatnskönmuna, hálf-
ringluð. Hann var komlnin aftur
eftir svipstuind. — Svona — ég
skail sinma Sir Amold. Hann þarf
að fá eimrn siterkam. Kammski ó-
blandaðan.
Jill tok til máls. — Þú ert
undaiiogur maður, Salt læknir.
Þú fleirð að taila um drykki, þeg-
ar maður býst við að þú hringir
í lögregluma.
— Lögrogluina? Lögreglúma?
Sailt var fullur fyrirlitningar. —
Ég hef etokart saman við iögregl-
una að sælda. Það er Sir Amold
sem skiptir sér af atlhöfinuim lög-
rogluininar. Ég geri það ekiki. Ég
er læknir, otoki leyniiögreglu-
þjiónn.
— Já, — en — Og Sir Alrmold
sem sýndist eins ringlaður og
Maggie var innst immi, lét þar
við sitja.
Alan yggldi sig. — Ef lögregl-
am kemur hvergi við sögu, hver
er þá tilgamgurinm með þessu
öMu?
— Ég skal segja ykkur það.
Sailt læknör var nú alvarlegur i
fasi og beindi máli sínu til þeirra
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1> aigar, 5 háibíð, 7 haf, 8
borða, 9 máilir, 11 þuirrka út, 13
skóflla, 14 leiðá, 16 hjálpsöm.
Lóðrétt: 1 á miðju ári, 2 tóbak,
3 hjariir, 4 á fæti, 6 einlfoeitt, 8
tré, 10 spildu, 12 ílét, 15 tiví-
hljóði.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 2 smáar, 6 kör, 7 ósar, 9
fg, lft túr, 11 löt, 12 tfc, 13 gíll,
14 aum, 15 ræfla.
Lóðrétt: 1 þróttur, 2 skair, 3 mör,
4 ór, 5 rjátlar, 8 sút, 9 föl, 11
líma, 13 giuil, 14 -af.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
a'3'!’5 a9 <?!T' MarsTradingCompanyhf
Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73
HARPIC er ilmandi eini sem hreinsar
salernisskálina og drepnr sýkla
SKOTTA
Má ég kyssa þig fyrir stúlkunmd friá Satúmus!
FÍFA auglýsir
Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene-
buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn-
fatnaður á börn og fullorðna.
Verzlunin FÍFA
LAUGAVEGI 99 —
(inngangur frá Snorrabraut).
Skolphreinsun inni og úti
. Sótthreinsum að verki loknu. — Vakt all-
an sólarhringinn.
Niðursetning á brunnum og smá viðgerðir.
« Góð tæki og þjónusta.
RÖRVERK — Sími 81617.
BÍLLINN
Gerið við bíla ykkar sjóif
Við sköpum aðstöðuna. —Bílaleiga. : >
BÍLAÞJÖNUSTAN
Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145.
Lótið stilla bílinn
v , % ’/.f
Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti. platínur. Ijósasamlokur
■— Örugg þjónusta
BÍLASKOÐUN OG STXLLING
> M
Skúlagötu 32, sími 13100
-
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135
m
V