Þjóðviljinn - 25.04.1968, Blaðsíða 7
I
Meðal farlþega sem fórust með
Bœing 707 þotuTm.i í hiinoi mikíla
fhigslysi í Sudvestur-Afrfku s.L
laugardag. voru forstjóri „Co-
operatdve WholesaHe Society",
Phfiip M. Thoanas, og koraa
hans. C.W.S. er rekiið af tonezjku
samvi ninu;h royfi ngu ntn i og er
staersta heildsölufyrintœki Bret-
lands, enda selur það 600 kaup-
félögum í Bnglandi, Wales og
Norður-Irllnudd vörur og nemur
uimsetndngin u>m 500 mij.jómim
sterliniffspundar- Philip Thomas,
sem er ýmsum ísilondingum
kunmur, var aðeins 43 ára, heg-
ar han.n fiótrsit, og haifðd verið
fiorsitjólri CWS síðain í jamúar
1967. Ungur gdkk ha/nin í brezfca
herinn á Indilandii og var orð-
inn safcsófcmari bar um tvfifcugt.
Hanin var ein.n holzíti sœfcjand-
irm í réfcfcarhöldunium yfiir jap-
önsku leynilögregilunmS i Mal-
aja 1946, há aðedns 21 árs gam-
all. Hantnivar floi-stjóri „Associa-
•fced Brrtdsh Boods“ í séx ár
áðiir en hann tófc við síðasta
starfli sí.nu. Hanin var kunnur
rithöfiundur, lögO-æðingur og
ættfiraeðimigur í heirmnlamdi sínu.
Miklar vondr voru bundmar við
störf Phiíips Thomas hjá CWS,
emda hafði hann begar gertrót-
tækair og rfðtaekar breytimgar
á refcstri hims umfiangsmifcla
fyrirtaaktis. Hefiur hví brezka
samvimnu'hreyfinigin orðið fyrdr
tilfi.nnainileigu tjómá við hið svip-
lega fináfiaæi hams.
Phiííp M. Thomas
SKIPAUIGCICB RIKISINS
M/S HERÐUBREIÐ
fer vestur um land í hrmgferð
1. maí. Vörumóttaka á föstudag
og árdegis á laugardag til Bol-
ungavikur, Ingólfsfjarðar, Norð-
urfjarðar, Djúpavikur, Hólma-
víkur, Hvammstanga. Blönduóss,
Sauðárkróks, Siglufjarðar. Ól-
afisfjarðar, Akureynar, Húsavík-
ur, Kópaskers. Raufanbafinar,
Þórshafnar. Bakkafjarðar og
Borgarfjarðar.
Fimmtudagur 25.' april 1968 — ÞJÓÐVELJINN — SÍÐA J
Fæddur 7. september 1911
Ingi Sfgurður Jónsson
Dáinn 18. marz 1968
Hian 18. miarz sJ. lézt í
Sjúkrahúsinu á Þingeyri Ingi
S. JÖnsson, 56 ára að aldri. Á
S.L hausti kenndi hann sjúk-
dóms þess er dnó hann tQ.
dauða eítir þunga legu.
Frá keppni Barþjónafélagsins. Frá vinstri: Símon Sigurjónsson Nausti (4. verðlaun), Daníel Stefánsson Hótel Sögu (3. verðlaun),
Jón Þór Ólafsson Röðull (1. verðlaun) og Kristján R. Runólfsson Loftleiðum (2. verðlaun).
Bandaríkjaferðir:
Sitthvað sem vekur
áhuga ferðalangsins
Eins og getið hefur verið í
fréttum, stendur þessa dagana
yfir einskonar ferðakynningar-
vika á vegum sendiráðs Banda-
ríkjanna hér á landi og upp-
lýsingaþjónustunnar. Kynntir
eru margvíslegir mögulcikar á
hagkvæmum ferðum manna til
Bandaríkjanna Sg innan
þeirra.
í framhaldi af fyrri fréttum
hér í blaðinu um þau kjör sem
nú bjóðast ferðalöngum, sem
hald-a vilja til Bandarikjanna,
verður hér á eftir getif^ fá-
einna viðburða þar vestra sem
fslendingar hafa vafalausit á-
huga á, og er að sjálfsögðu að-
eins stiklað á stóru í þeirri
upptalningu:
Fyrst má nefna að í ár er
250 ára afmæli New Orleans,
borgaiT og verður haldið upp
á það með mikilli jazzhátíð
dagana 12. til 18. maí n.k.
Haldinn verður fjöldi tónleika
utan húss og mn>am, flestir öll-
um opnir án endurgjálds. Er
ætlunin að þessi jazkhátíð
verði hér eftir árlegur við-
burður.
í Sant Antonio > Texas er
hafin heimssýninigin HEMIS-
FAIR ’68 sem Stendur til 6.
október í haust. Um þrjátíu
þjóðir taka þátt í sýningunni,
auk nokkúrra ríkja Bandaríkj-
anna. Þar að auki hafa banda-
rísk stórfyrirtæki eips og Coca-
Cola, Eastmah Kodak, Ford, .
General Electric, General Mot-
ors, IBM og mörg fleiri eigin
sýningarskála.
Hægt er að sanfceina heim-
-<$>
«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aanaa;aBBBaBBaBaaBBBBBaBBBaaBBBBBBaBBBaiaBaBlaBaaaaaaaaaaaaaaaaaaaB>
Hrin
gur
Bliknuð blöð
leita værðar í vari.
Sviðið, autt
bíður sólarlags,
fjörbrota deyjandi dags.
|
Frjóvguð fræ
falla að faðmi móður.
Undur lífsins
um óttubil
leita að ljósi og yl.
f. }
Rauðar rósir
bergja af blóði jarðar.
Við eldskin '
upprisudags
lífsmagnið bíður lags.
* «
Þórarinn frá Steintúni.
iiiiinNuuuiimiiHiiiBiiuuuiininuniiniiuHuinmiiiinm
sókn á'HEMISFAIR ’68 og ferð
á Olympíuleikana í Mexíkó,
þar sem sýningunni lýkur að-
eins nokkrum dögum áður en
Olympíuleikamir hefjast þann
12. október. Þess má geta að
á meðam HEMISFAIR stendur
yfir fer fram í Mexikó-bofg
heimsþing Rotairy- og Lions-
klúbbanna í Dallas í Texas.
Reiknað er með að margir
erlendir ferðamenn heimsæki
Bandaríkin á leið siwni á Ol-
ympíuleikana og er búizt við
stórauknum straumi útlend-
inga til suð-vestur ríkjanna í
sambandi við þá.
Á sumri komanda fer fram
í New York í annað sinn svo-
nefnd Lincoln Center Festival
of Art. Fór lietahátíðin fram
í fyrstia sinn í fynra og þótti
takast mjög vel. Fjöldi er-
lendra leikflokka, hljórpsveita
og einstakra lisfcamannia koma
fram, auk fjölda ameriskra
listamanna. Má þar nefna
Rómaróperuna, en í fyrra kom
Hamborgiaróperan til New
York. Þá er von 4 Róyal Phil-
harmonic hljómsveitinni frá
London, „Atelje 212“, „avanfc
garde“-leikflokknium frá Júgó- j
slavíu, the English Chamber
Orchestra undir stjóm Daniel ’
Barenboum, leikfilokk Rogers (
Planchon frá Lyon í Frakk-
landi, sem filytur verk eftir
Dumas og Moliere og sýning
verður frá Dublin Gate leik-
húsinu.
Á meðal bamdarískra hljóm-
sveita, sem koma fram á há-
tíðinni verða sinfóníuhljóm-
sveitimar frá Boston, Pitts-
burgh og New York. Meðal
hljómsveitarstjóra verða Leon- j
ard Bemstein, Antal DoratL
Andre Previn, Erich Leinsdorf.
G-unther Schuller, Femando
Frevitali og Aaron Copland.
The Ameriean Ballet Theat-
er verður i Lineólm Center,
haldnar verða kvikmyndasýn-
ingar, listasýningar, ljóðalestur
og fleira.
Um 80 þáttlak-
cndur ívíða-
vangshlaupi Hf.
Víðavangshlaup Hafnarfjarð-
ar, hið 10. í röðinni, verðnr
háð í dag, sumardaginn fyrsta,
við Bamaskóla Hafniarfjarðar og
hefst kl. 2 síðdegis. Lúðrasveit
Hafn.arfjarðar mun leika undir
stjóm Hans Franzsonar áður en
Maupið hefst. Keppt verður í
5 flokkum, 3 flokkum drengja
og 2 flokkum telpna. Um 80
hafa. tilkynnt þátttöku, flestir í
yngstu flokkunum.
Keppni bar-
þjóna í blöndun
áfengra drykkja
Barþjónaklúbbur íslands
efndi til keppni í blöndun á-
fenigra drykkja á Hótel Sögu
miðvikudaginn 17. apríl. Bland-
aðir voru svokallaðir „Long
Drinks" í háum glösum. Úr-
slit urðu þessi:
1. Verðlaun.
2 cl Vódka (Wibarowa)
2 cl Banana (Bols)
2 el Cointreau
Safi úr 14 sítrónu
Fyllist m/sódav.
Hristist.
Höf.: Jón Þór Ólafssan, Veit-
ingahúsinu Röðull.
2. verðlaun
Víkingamjöður
4 cl Rom (Bacardi)
2 cl Gacao (M. Brizard)
2 cl Grenadine
safi úr 14 appelsínu
safi úr 14 sítrówa
Fyllist m/sódav.
Hristist.
Höif.: ICristján R. Runóilfisson
fyrrv. starfsm. Nausti ag
Loftleiðum.
3. verðlaun
Frosty Lime
4 cl soutem ccanfort
2 cl Banana (Bols)
2 cl Ananas safi
2 cl Lime safii
safi úr 14 appelsími
FyHist m/sódav.
Hristist.
Höfi.: Damáel Stefánssen,
Hótel Saga.
4. verðlaun
Long 'Fellow
4 cl Rom (Bacardi)
2 cl Mesimarja
safi úr 14 appelsínu
Fyllist m/7up.
Hristist.
Höf.: Símon Sigurjónsson,
Veitingahúsið Naust.
Þátttakendur voru alls 18.
Blóðprufa
KARLSKRONA 24/4 — Nú á ;
fara að taka blóðprufur
þorskinum fyrir strföndum Su
ur-Svíþjóðar. Það verður ge
í því skyni að ákvarða hvo
tvær þorskaættir séu á þessu
slóðum, önnur fyrir sunnan <
hin 'fyrir nonðan Borgunda
hólm.
Ingi er fæddur á Þingeyri,
sonur hjónanna Jóns Bjama-
somar og Aniku Guðmunds-
dóttux. Til níu ára aldurs ólst
hann upp hjá Guðmumdi Gísla-
syn-i og Guðmundu Guðmunds-
dótfcur, sem þá bjuggu í Höfn
í Dýnafirði. Frá þeim aldri
ólst hann >upp hjá foreldrum
sinum á Þingeyri og áttí heim-
ili á • Þingeyri til dauðadags.
Hann stundaði ýmsa verka-
mannavinnu og vann m.a.
mörg sumur á Djúpuvík við
sfldamverkum. Að vetrinum
vamn hann oft við beitningu á
landróðrabátum hér á Þing-
eyri. 1961 gerðist hann skrif-
stofiumaður hjá Kaupfélagi
Dýrfirðinga og sfcarfaði þar
meðam starfskrafitar enfcust.
Ingí var mjög félagslyndur
maður og átti að baki mikið
starf *<ð félagsmálum, en lengst
mun hans mjnnzt fyrir störf
í þágu verkalýðshreyfinigarinn-
ar á Þingeyri. Þegar Verka-
lýðsfélag Þinigeyrar (seinina
Verkalýðsfélagið „Brymja")
var stofnað 18. okt'. 1926 var
Ingi einn af stofnendum þess,
þá aðeins 15 ára að aldri. Á
aðalfundi félagsins 1932 var
hann kosinn ritari þess og
gegndi því starfi til dauða-
dags, að urxjamskildu einu ári,
sem hann var vararitari en
gegndi þó ritarastörfum það
ár í forföllum ritarans. Auk
ritarastaírfanna gegndi hann
fjölda annarra stairfa innan
félagsins. Hann átti oft sæti í
samninganefndum og sait á
þinigum' A.S.Í. og A.S.V. í
stjóm Sjukrasjóðs félagsins
átti bann sæti firá 1938 til
dauðadags.
Ingi tók virkam þátt í ledk-
starfi hér á Þingeyri og þótti
þar vel liðtækur, en lemgst
mun hans minnzt á þeim vett-
vangi .fyrir túlkun hans . á
hlutverki Skrífta-Hans í „Æv-
intýri á göngufiör“, sem þótti
með ágastum. Hann var bók-
elskur og áttí mikið safn góðra
bóka. Hann átti sæti í stjóm
Bókasafins Þingeyrarhrepps um
Forstjóri CWS meðal fteirra
sem fórust í þotuslysinu
fjölda ára óg-lét sér mjög arust
um vöxt og viðgang safnsins.
í hreppsnefnd átti hann saetí í
tvö kjörtímabil. 1950-54 og
1958-62.
Mörgum fleiri félágsstörfum
sinnti Ingi, en of langt mál
yrði að telja það hér. ÖIl
þessi störf, sem einkenndust
af einstakri samvdzkusemi og
skyldurækni, voru unnin í frí-
stundum og m-un ' svefntíminn
oft hafa verið stuttur, þegar
vinrna þurfti ,að margs konar
hugðarmálum langt fram á
nætur.
Ungur að árum tók Ingi að
hafia afiskipti af stjómmálum
og skipaði sér undir merki
jafinaðarmanna, en er fram
liðu stundir skildu leiðir og
þegar Alþýðubandalagið var
stofnað gerðist Ingi einn a£
forsvarsm<jnnum þess og vaa*
á framboðslista þess í Vest-
fj arðakjördæmi við lúngfeosn-
ingamar 1959 og 1963*
Ekki var aetlunin með þess-
um síffbúnu kveðjuorðum að
rekja ævisögu Inga S. Jóns-
sonar til hlítar. Félögum hans
í verkalýffshreyfinigunni mum
nú þykja skarð fyrír skfldí,
þegar hans nýtur ekki lengur
viff og munu minnast hans
sem hins ötulasta samstarfs-
manns, sem ætíff var gott að
leita róða tdl og reymdist
traiustastur þegar mest á
reyndi. Slíkra félaga er alltaf
gott aff minnast.
G.F.M.
i
v
«