Þjóðviljinn - 25.04.1968, Blaðsíða 9
Fimmttwtegur 23. appfl. 1968 —1 ÞJÓÐVHjJINN — StÐA 0
ÞJÓÐLEI KHÚSIÐ:
Vér
morðingjar
eftir GUÐMUND KAMBAN
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Afmaelisdagur þjóðleikhúss-
ins er ‘ tuttugasti apríl og var
að þessu sinni helgaður minn-
ingu Guðmundar Kambans og
mjög að verðleikum, en hið
merka. og mikilhæfa skáld hefði
orðið áttrætt á þessu ári ef
allt hefði verið með felldu.
í>að mun almannarómur að
„Vér morðii^gjar“ sé sn.j all-
ast og bezt samið af öllum
leikritum Kambans, það var
frumsýnt fyrir fjörutíu og
átta árum og færði skáldinu
fé og frægð, það hefur verið
sýnt í höfuðborg íslands að
minnsta kosti þrisvar sinnum
og aðalhluitverkin bæði falin
hinum færustu loikendum, en
aldrei hlotið mjög mikla að-
Norma (Kristbjörg Kjeld), Lillian (Guðbjörg Þorbjarnardóttir), Ernest (Gunnar Eyjólfsson), Súsan
(Sigríður Þorvaldsdóttir) og Francis (Gísli Alfreðsson).
Norma (Kristbjörg Kjeld), LiIIian (Guðbjörg Þorbjarnardóttir)
Og Súsan (Sigríður Þorvaldsdóttir).
Krísuvíkurskóli sumeign rík-
is og nokkurru sveiturfélugu
Fyirir nokkru var haldinn í
Kópavogi aðalfundur Sambands
sveitarfélaga í Reykj anesum-
dæmi. Á fundinn voru mættir
fulltrúar frá 12 af 15 sveitar-
félögum í umdæminu, auk
margra sveitarst j ó marfuH trii a.
Fundarstjóri var kosinn Jón
M. Guðmundsson, . oddviti,
Reykjum. Formaður sambands-
ins, Hjálmar Ólafsson, bæjar-
stjóri Kópavogi, flutti skýrslu
stjómar og kom þar íram, að
unnið hefur verið að mörgum
málum á starfsárinu, svo sem
Krísuvíkunskólanum, sem
verður skófastofnun sameign
ríkis og sveitarfélaga í Reykja-
nesumdæmi, auk Vestmamna-
eyja, lagfæringu á lögum um
tekjustofna sveitarfélaga og á-
kvæðum um skiptiútsvör, inn-
heimtu bamsmeðlaga, námutök
og frágang á námustöðum, auk
margra fleiri mála.
>á var samþykkt tillaiga
stjómar um hækkun árgjalds
svei tarfélaga til sambandsins,
en með því skapast möguleik-
ar á aukinni starfsemi sam-
bandsins.
í sljóm voru kjömir fjyrir
næsta starfsár:
Aðalstjóm: Hjálmar Ólatfs-
san bæjarstjóri Kópaivogd, Siig-
urgeir Siigurðssion sveitarstjóri
SeLtjamarnesi, Sveinn Jónsson
bæjarstjóri Keflavík.
Varastjóm: Kristinn Ó. Guð-
mundsson bæjarstjóri Hatfnar-
firði, Jón Ásgeirsson sveitar-
stjóri Njarðvík, Ólaíur G. Ein-
arsson sveitarstjóri Garða-
hreppi.
Endurskoðendur: Eyþór Stef-
ánisson oddviti Bessastaða-
hreppi, Alf reð Alf reðsson
sveitarstjóri Miðneshireppi.
Vanaendurskoðendur: Bjöm
Finmbogason oddviti Genða-
hreppi, Pétur G. Jónsson odd-
viti VatnsIeysustrarKl arhreppi.
Á fundinum flntti Unnar
IkvamihaTd á 13. siðu.
sókn að því ég veit gerst, ekki
orðið verulega hugstætt lands-
lýðnum. Orsökin er sú öllu
framar að leikurinn gerist er-
lendis, það er í New York; þó
að „Skálholt" sé ekki annað
en leikfærð skáldsaga hlýtur
það ágæta verk jaínan að orka
meir á bugi íslendinga vegna
efnis síns, enda gætt römm-
um þjóðlegum safa, ástríðu-
þumga og kynriigi. í annan stað
eru „Vér morðinigjar“ hnitmið-
að verk að formi, rökfast og
gerhu.gult, búið dramatískri
stígandi og spennu, og umíram
allt auðugum sálrænum skiLn-
inigi, eitt af firemstu leikritum
íslenzkum tiL þeesa dags. Ég
bef áður reynt að gera nokkra
grein fyrir efni þess og eðli
og ætla ekki að endurtaka þau
orð, ég lít á „Oss morðingja"
mjög svipuðum augum og fyr-
ir sextán árum. Kynni min af
Leiikritinu eru raunar mikLu
eldri, ég sá hina sögufrægu,
umdieiLdu sýningu árið 1927,
en þá lék höfundurinn éjálfur
Emest og Soffía Guðliauigsdótt-
ir Normu. Mér hafði örsjald-
an áður Nruðnazt að komia í
leikhúsið og hlýddi að sjálf-
sögðu á sýninguna opnum og
næmum huga; leikenduma
báða geymi ég enn í furðanlega
ljósu minni.
„Vér morðingjar" er kjam-
mikið verk og sndðfast, skýrt.;
og gagnort, en átti þó ærið
misjöfnum dómum að saeta í
fyrstu; sumir sem um það rit-'
uðu virfust ekki skilja það tiL
neinnar hliifcar. Um það vitna
glefsur' þær nr gömlum leik-
dómum sem birtar eru í
skránnd, en frá dómi eins
manns lan'gar mitg að skýra.
Guðmundur úr Grindavík rit-
aði í Alþýðu'blaðið árið 1920
meðal annars ó þessa leið:
„Allir miorðingj ar eru ekki for-
hert illmenni, heldur fremja
grandvárir og samvizkusamir
menn stundum hin vérstu verk
í augnabliksæsingu og vitfirr-
imgu“. Við þessi skilningsgóðu
orð er í rauninni óþarft að
bæta. Ég benti forðum á auð-
sæjan skyldleika „Morðinigj-
anna“ og hinnar víðfrægu vísu
Osears Wilde úr „ICvæðinu um
fangiann“, skáldsins sem Kamb-
an unnd og dáði jafnan um
aðra fram, en hún hefst á þess-
uni orðum í þýðingu hans
sjálfs: „Hver banar því sem
bezt hann ann, þvi berd enginn
mót“.
Ég ætla að sjálfsögðu ekki
að rekja efni leiksins að þessu
sinni,' en hann fjallar um
hjónabandið, hörmulega sam-
búð manns og konu siem eru
miklar andstæður eins og oft
vill verða. og myrða raunar
hvort annað — konan eyðilegg-
ur sál manns sins, hann gemg-
ur loks af henn' dauðri í bók-
staílegum skilningi. Skáldið
heíur vissa samú ð með þeim
báðum, birfir kosti þeirra og
gaLla, en eLginmaðurinn er þó
tvímælalaust talsmaður hans.
Uppfinnimgamaðurimn banda-
ríski Ernest Maclntyre er
yammlaus maður og réttlátur,
alvörugefinn og hreinn og
beinn, mjög viðkvæmur í lund.
Hann ann konu sinni bugást-
um til hinztu sbundar, en
heimtar af henni óroía tryggð,
skilyrðislausa ást, algera hrein-
skilni — „sá sem er trúr án
ástar, hans svik eru stærst", seg-
ir hainn meðaL annars. Ástima er
ekki hægt'að kljútfa að strömg-
um siðrasnum dómi Kambans
— um það var ljóðsvanurinn
enski Shelley reyndar á öðru
miáli. Norma er gerspillt firá
æsku af borgaralegu uppeldi,
hún er glysgjöm og skemmt-
anafikin um skör fram, og svo
óhreinskilin og ósannsögul að
engu orði hennar er trúamdi.
Hin unga og ' glæsilega kona
tekur loks að dufla við annan
mann og það veldur úrslitum,
.en getur samt ekki slitið sig
frá eiginmanni sínum, heldur
í hann dauðahaldi, þótt hann,
heimti skilnað og flýi hana að
lokum, en hvers vegna? >að
er gáta leiksins og verður hver
að ráða etftir. sínu hötfði, Norma
er á meðal margræðustu og
hugtækustu kvenlýsinga í ís-
lenzkum bókmennfcum, mikið
listrænt afrek sem getur jafn-
vel minnt á Sfcrindberg sjálf-
an, þóifct þar sé ekki am neina
stælimgu eða bein áhrif að
ræða.
Sýnimgin er vandaðri og
betur unnin en gerist i >jóð-
leikhúsinu. þar er ekki kastað
höndum til neins góðu heilli.
Leikstjóri er Benedikt Áma-
son og fatast hvergi t.ökin, í
höndum hans verða „Vér morð-
ingjar“ stílhrein sýning, hæfi-
lega hröð og stór í sniðum.
Leikritið er í raun og, veru
algilt og hafið yfir stað og
stumd, atburðimir gætu gerzt
hvar og hvenær sem er, ekki
sizt á okkar dögum. Leikstjqr-
inn tekur þann kost að færa
leikinn til síns fcíma, það er
eftirstríðsáranna fyrri, og rat-
ar þar rétta leið að mínu viti.
Orðfæri skáldsins er nokkuð
dönskuskotið og lætnr eflaust
dálítið framandlega í eyrum
sumra hinnia ynigri manna, en
ósvikið afkvæmi hinna liðnu
daga; mál Kambans og hús-
búnaður og kventízka ársins
1920 fara mætavel saman.
Sviðsmyndimar tvær eru ágætt
og listrænt verk Gunnars
Bjamasomar, og fyriy búninga
sina á hann sérstakt lof skil-
ið. Eims atriðis verður að geta:
á fmmsýningu misheppnaðist
sjálft morðið hrapallega, en tókst
í amnarn stað prýðilega á að-
alæfingu; vona má að þau mis-
tök verðí ekki öðru sinni.
Aðalhlutverkin tvö’ eru fal-
in þeim Kristbjörgu Kjeld og
Gumnari Eyjólfssyni, þau leika
vel og stundum ágætlega, skilja
hin hamimgjusnauðu hjón út í
æsar, leggja sig alla fram. Krist-
björg er varla í öllu sú mann-
gerð sem ætlazt er til, ekki nóigu
tildursleg heimskona, og stend-
ur í upphafi í skugga Guð-
bjargar >orbjamardóttur sem
leikur móður Normu af sönn-
um yfirburðum; útlit henmar
og framganga og hnitmiðuð og
fyndin túlkun' er hafin yfir
mína gagnrýni. En Kristbjörgu
vex mjög ásmegin er á líður
leikinn og túlkar hið mikla og
yandasama hlutverk af lif-
andi þrótti, sannri einlægni og
auðugum blæbrigðum í hinurp
átakanlega lokaþætti og hefur
vist sjaldan eða aldrei leikið
betur. Raddbeitingu hennar
kann ég ekki alltaf að meta
heldur en áður, en orð hennar
eru jafnan gædd miklum
þrótti. Gunnar Eyjólfsson er
mjög trúr sínu hlutverki, lýs-
ir vammleysi Emests, sann-
leiksást, alvörugefni og við-
kvæmni á mjög ljósan og sann-
færandi hátt, ekki sizt í fyrri
þáttunum tveimur; en'ginn get-
ur efazt um skaiptferli og duld-
an ástríðuþunga hins vonsvikna
og marghrjáða eiginmanns. f
lokaþætti skorfir hann stundum
næga snerpu, sá skyndilegi ofsi
og örvænting sem heltékur
Emest á örliagastundu mætti
verða kröffcugri og áhrifa-
meiri.
Sigriður >orvaldsdóttir er hin
fríða, munaðargjaima og ó-
óhreinskilna systir Normu og
bregzt hvergi bogalistin, lítið
hlutverk en sannfærandi mann-
lýsing. Francis heitir skóla-
bróðir og aldavinur Emests,
maður góðgjam og viðfelldinn,
gamansamur og ráðhollur, en
kemur engu til leiðar. Gísli
Alfreðsson gerir það sem hægt
er að ætlast til úr hinu lítt
þakkláta hlutverki, lifandi leik-
ur og skemmtílegur í alla
staði. Loks er Erlingur Gísla-
son flugmaðurinn og kvenna-
gúllið Rattigan, ástmaður
‘ Normu. gervilegur og mjög
kurteis á yfirborði; ég fæ ekki
annað séð en útíit, framganga
og orðsvör Erlings hæfi hlut-
verkinu í öllu, en hann er
raunar- aðeins mjög skamma
hríð á sviðinu.
Leikgestir hlýddu hinum
snjalla leik með óskiptum á-
hu'ga og færðu listamönnun-
ura öllum mikið þakklætí að
lokum. Ég vil óhikað hvetja
alla sem leikmenntum unna til
bess að sjá hina vönduðu og
hugtæku sýninigu, hún svikur
engan. Á. Hj.
AVARP
1 dag verður gerð í Kaup-
maiinahöfn útfiör Poui Reum-
eirts leikana, en hann lézit að
heimiili sínu hinn 19. þessa
mánaöar.
Við fráfalil þessa miklalista-
manns er það efklki aðeimsþjóð
hams ejálís, sem á homiutm
þökk að gjalda. Lamgt út fýrir
lamdaunæri Damimieiikur jós
hanm af nægtabrummi listar
sinmar. Dýra'r minmiimgar og
hljóðar þakkir til hams immu
því nú vaikmia í huigum margra,
er fen.gu motið lisitar hams vítt
urn lönd.
Við íslemdlmgar áttum því
lámd að fagna að kymmast
Poul Reuimerf flesfcum eöa öll-
um þjóðuim betur ufcarn heima-
lamds hans. Hamm kvæmtist
leikikanuninii önmu Borg og
batt þá trausta tryggðviðfjöl-
skyldu henmar og um leið við
Islatnd og íslenaka þjóð. Amna
bar _jaftnan einlæ-gt ræktanlþel
til fslands, þöbt hún dveldi
erlemdis, og vor maður henm-
ar henmi mjög samhuga um
það. Eignuðust þau hérmarga
vini. >au hjón komu otft til
Islainds, léku hér óg lásu upp.
>arf ekfki að hafa um það
möi’g orð, hve milklir aufúsu-
gestir ]xiu voru öllum ummond-
u>m leikllistair, á Islamdl.
Nú á útfamrdegi Poul Reu-
merfs er því sérstök ástæða
tíi að minmast þeirraj* miklu
ræktali-semi, sem hanin eiýndi í
senm miiminiingu temgdamióður
simmar,' som þá var mýlátiin, og
Steifamíu Guömundsd., ogkonu
sinm'ár, hinnar ágætu leikkonu
um leið fslemzteri leiklist, er
hamm lét rætast þá hugsjón, er
önmu hafði lemgi verið rík > í
huga, og þeim hjómum báðum,
að stofna Minmimgarsjióð firú
Stetfaníu Guðmumdsdóttur.
Sjóð þcmmam stotfnaði hanm a£
því fé, er þau hjóm höfðu
lagt til hliðar atf leiksýningum
á Islamdi að vi ðbættum tekjum
af minmingarriti, er Reumert
gatf út um kómu sína, önnu
Borg. Bnmtfremur haía ýmsdr
aðilar hér á lamdi gletfið fé til
sjóðsims. Hlutverk sjóðsibs er
að styðja íslenizka ledkara tíl
menntunar.
>að er sanmtfærimg okkar, að
nú við fráfall Poul Reumerts
muni margur Memdinigur óska
að tjá þalkklæti sitt og virð-
imgu við minmimgu þeirra
þriggja ágætu listamanma, som
tengdir eru stotfnun þessa
sjóðs. Gjötfum í sjóðinrt verð-
ur veitt viðtaka í a/ðgöngiu-
miðasölu >jóðleikhússims og
Leikféla.gs Reykjavikur í dag
og tvo næstu daga. Einmig f
farmiðasölu PAN AMERICAN
..flu'gtfélagsins f Hatfnarstrætí 19
'■(símar 1-16-45 og 1-02-75),
sömu daga.
Stjólrm Mírtnimigarsjóðs
frú Stetfamíu Guðmundsd.