Þjóðviljinn - 25.04.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.04.1968, Blaðsíða 3
i Ný áætlun um endur- bót / Tékkóslóvukíu Ríkisstiórnin mun tryggja manriréttindi og frelsi PRA.G 24/4 — Oldryeh Cernik forsaetisréðherra Tékkó- slóvakíu lagði í dag fram á þingi nýja stjórnaráætlun sem miðar að því að komá á endurbótum á öllum sviðum þjóðlífsins. Cemik sagði að ríkisstjómin mundi tryggja framhaldandi þróun mannréttinda og frelsis einnig í trú- málum. eemiik; lýistd ániægju sínnii'imeð þser lýðræðislegu hreyfing’ar sem niú gætti í Vestur-ÞýzkaUandi, e<n ham.n taldd að Tékkóslóva:kia hefði betri möguleika til aðbæta samskipti sín við Frakkland, Bretland og Beneduxlöndin. Vestur-Þý'zkaland er enin sem fyrr mikilvægasta atriðd varð- asndi utanrfkismál Tékkóslóvak fu. Þó við séum ánægðir með ein- staka þætti þróunarinnar í V- Þýzkalandi verðum við að vísa allum nýnazísfcum- og hernaðar- tilhneygingum á bug, sagðd Cem- ik. Ríkisstjólrnin telur að borgarar sem em trúaðir hafi fuJiam rétt á jafnræði og við viljum að slikir borgarar fái að taka ó- skertan þátt í félagslífi og stjóm- málum. Ríkisstjórniin tlryggir einnig fuililt jafnrétti minnihlutahópanna — Ungverja, Pólverja, Ukraníu- manrn og Þjóðverja. Rikisstjómin váll einnig koma í veg" fyrir að of mikið vald komizt í hendur einum manmi. Cemik lofaði því að tékkn- eska krónan yrði gerð skiptanleg (í aðra mynt) inman fimm eða Fásóttur fundur haf- inn í Ungverjalandi Fulltruar sjö kommúnistaflokka, sem fara með völd koma ekki á fundinn * BUDAPEST 24/4 — Rúmenía hefur ákveðið að hafa engin afsldpti af hinum alþjóðlega kommúnistafundi sem hófst í Budapest í dag. Ungverska fréttastofan MTI skýrði" frá því í dag að kommúnistaflokkarnir í Júgóslavíu, Kúbu, Kína, Japan og nokkrum öðrum löndum vildu ekki taka þátt í undirbúningi að alþjóðaráðstefmi kommúnista í Moskvu seinna í ár. • Ungverjar höfðu boðið 87 flokkum að serida fulltrúa á Budapestfundinn, en samkvæmt óstaðfesitum fregnum hafa að- eins um 40 flokkar þegið boðið. Fulltrúamir komu í daig sam- an í fjögurra bæða, gamalli hótelbyggingu við Dóná til að hefja undirbúning að alþjóða- ráðstefnu kommúnista í Moskvu síðar á þéssu ári. Um þessar muhdir er fund- urinn hefst berast þaár fréttir frá Austur-Evrópu að Rússar séu famir að líta öðrum aug- um á endurbó’taáætlun sem for- ystumenn . í Tékkóslóvakíu hafa lagt fram. Júgóslavneska frétrbastofan Tanjug skýrði frá því að áætl- ynin hefðj verið harðlega gaign- rýnd á fundi í Moskvu nýlega. ■ Önnur frétt frá Belgrad herm- ir að sovézku leiðtogamir hafi skipt um skoðun er þeir höfðu kynnt sér endurbót.aáætluriina gaumgæfilega og nú séu þeir lítt' hrifnir af því sem stjómin Sprhtger kreffst hárra skað^bóta BERLÍN 24/4 — Utgáfufyrirtæki Axels Springers í Vestur-Beriin hefur stetfnt Hort Mahler lög- fræðingi og krefst 250.000 marka bóta af honum þar sem hann fór fyrir kröfugöngu fyrir utan Springer byggimgyina í Beriín hinn 11. apríl. Fyrirtækið heldur þvi fram að Mahler hafi vérið forystu- maður þeirrá aðila í kröfugöng- unni sem grýttu 18 hæða bygg- inguna skömrnu eftir "morðtil- raunina á stúdentaleiðtoganum Rudi Dutschke. Sömu nótt var kveikt i mörgum bílum fyrir- tækisins og tjónið er metið til sömu upþhæðar og Springer krsfur nú Mahler um. í Prag kallar lýðræðislegan sósá- alisma. Fulltrúar sjö þeirra kommún-. istaflokka sem fara með völd í löndum sínum vord ekki maett- ir er fundurinn hófst í dag, en fulltruar margra minni flokka sérstaklega í Suður-Ameríku voru komhir. Markmið fundarins sem hófst í dag er að ákveða fundartíma og dagskrá fyrir alþjóðafáð- stefnu kommúnista sem á að vera í Moskvu síðar á þessu ári. sjö ára. Og er þetba i fyrsiba slripti sem opinheriega er áfcveð- ið í Tékkóslóvakiu eða nokkru Austur-Evrópuríki að þetta. skuli gert inman ákveðins tima. Cdmik ságði að efnahagsiíf í landinu væri gott er aillt' kaami til aJ'ls, en ekfci væri hægit feð vænta skjótra breybiniga til hóta. ErfiðJeikarwir sem nú er við að glíma eiga rætur að rekja til ástandsins á fimimta tug aldalr- inmar er vestræn ríki bönnuðu útflutning á mifciivægum vörum til Austur-Evrópu og þá yar far- ið að leggia megínáherzlu á þungaiðnaðinn að fordæmi Sov- étríkjanna, sagði ha-nn: Farsætisráðherrann sagði að vináttan við Sovétrikin væri umdirstaða stjómmálastefnu Tékkóslóvakíu, en %hann setti einniig fraim beina gagnrýni á núverandii viðskiptasamhand þess- ara tveggja rfkja. Tékkóslóvatoia hefur nú greiðsluihalla á viðsfciptum við vestræn lörid sem sval-ar um 20 miljörðum ísl. kr., eii aúur gjald- eyrir sem landið aflar fer til kaupa á hráefnum á verði sem er hærira en meðaJverð, sagði hann. Tékkóslóvafcía kaupir bróður- partinn af hráefnuim sínum frá Sovét.rikjunum og -öðrum sósíal- ískum ríkjum. Cernik sagði að Tékkóslóvakía vsa-i 25 til 30 prósent á eftir hinum háþróuðu vestrasnu ríkj- um, en hann gerði það ekki Ijóst að hve miklu leyti hann ætti við framleiðsluinia eða lífskjörin. Hann sagði að erient lán mundi verða nytsamlegt fyrir efnahagslff í landinu, ef það fengizt án pólitískra skilyrða og yrði notað á réttan hátt. Hamn sagði að ekfci væri um nokkrar kauphækkamir að ræða fyrr en tölúvel-ður bati væri kominn í efnahagslífið. Eitt atriði í ræðu Cemiks leiddi þegar til hugleiðinga um afstöðu TékkósJóvákíu til hern- aðarbandalaga. En hamn sagði að stofnað yrði þjóðlegt vawlarráð, en gaf ehgar ítarfegar upplýs- ingar um starfsvið ráðsins og verkefni. En f Prag er taJið að.það eigi að efla yfirstjóm borgaranna og flökksins á hernuim. Bandariskir hermenp að flytja særða félaga sina frá vigvöllun- um í Vietnam. 25- aprH 1968 — ÞJÖÐfVUiJTNN — SÍÐA J Hvirfiivindar ganga yffir Banda- ríkin CINCINNATI 24/4 — Mikih fjöldí björgunarliða börðust í dag í gegnum gríðarlegar rúst- ir í leit að fólki sem hefði hugs- amlega komizt af lifandi eftír að geysimikill hvirfilbylur varð' a.m.k. 12 manns að bana í 160 km. radíus umhverfis Cincinm- ati. ^ ' Yfirvöldin hafa skýxt frá því að a.m.k, 200 manns hafi meiðzt og er tjónið af veðrinu metið á rúmar 160 milj. ísL. króna. □ ' A.m.k. 10 manns létu lífið og rúmlega 100 særðust er hvirf- ilvindur gekk yfir Kentucky, Ohio og Tennessee. Tjónið er talið nema mörgum miljónum dollara. Loftárásirnar á N-Vietnam hafa aldrei verið harðari U Þant varar við auknum stríðsaðgerðum í Vietnam NEW YORK, PARÍS, HANOI 24/4 — Hinar miklu stríðs- aðgerðir í Vietnam gera erfitt að skapa rétt andrúmsloft fyrir undirbúningsviðræður um frið milli fulltrúa N-Viet- nam og Bandaríkjanna, sagði Ú Þant aðalritari SÞ í dag. Hann skoraði á aðila að bseta skilyrði fyrír viðræðunum og koma sér saman um fundarstað. Mótmæla áætlaðri hersýningu Israels JERtJSALEM 24/4 — lsrael hef- ur vísað á bug mótmælum TJ Þant aðaJritara SÞ gegn áform- aðri hersýningu í Jerúsalem á þjöðhátíftardag tsraels hinn 2. maí. •' U Þarit helthir 'því fram að á- ætluð hersýning brjóti í bága við vopnahléssamninginn sem gerður var milli Israels og Jór- daníu árið 1949. Jórdanía hefur einnig mótmælt fyrirhugaðri hersýningu og í Ammain í dag var skýrt frá því að Jórdanía ætli að skjóta þessu máli fyrir öryggisráð SÞ. j Stöðu'gt eru viðsjár á landa- mærum Israels og Jórdaníu. Á miðvikudag var skýrt ffá því að tvisvar hefði komið til sikothríð- ar. \ Suður af Gpnesaretvatni stóð skothríðin i klukkutíma o- -M- ugu mínútur. Egyptar eru reiðuhúnir að faria að áJýbtun öryggisráðisins frá því, f nóvember, sagði opinher tals- maður .Egypta í dag. En í áJykt- uninni er gert ráð fyrir m.a. að fsrael dragi heri sína til báka frá hernumdum svæðum og hernaðarástandinu verði afflétt. Hann sagði að Bgyptar vildu þó áður en þeir færu að ræða málið við fulltrúa SÞ fá full- komna tryggingu fjmir þvi að fsraelsmenn fari einnig að álykt- uninni en það dró hann mjög í efa. Hann henti á að ísraelsmenn væru nú að búa sig undir það að byggja vigi á bökkum Jórd- an, og kvað það ekki benda til þess að þeir væru á förum. Hann neitaði þeim orðrómi að Jórdanía væri að undirbúa að semja sérfrið við ísrael. Hann fagnaði þeirri ákvörðun SÞ að tilnefna sérlegan sendimann til að kynna sér lífskjör fólks á hemámssvæðum IsraeJsmanna. Aðalritairinn sagði í yfiriýsingu að ■ hann taldi að Vairsjá og Paris gætu verið hæfilegir fund- arstaðir. Ú Þamt sem sjálfur hef- ur reynt að koma á eamkomu- Jagi um fundarstað benti á að fréttilr berist nú af uimfangs- meiri loftárásuim en nokkru sinni fyrr á N-Vietnam, þó að árásarsvæðið hafi verið takmark- að. Merki þess eru einniig g-einileg að baráttam í S-Vietnam verði enm umfanigsmeiri. Slikt ástand er engan veginn ákjósanJegt fyrir viðræðumar og ég sfcora á alla aðila sem eiga beina hlut- deild í stríðinu að leggja sig fram um að skapa betra aind- rúmsloft. Ég skora einnig á Hamoi og Waislhington að korna sér saman um fundarstað sem aflra fyrst, sagði aðalritarinn. í gær sagðd U Þant í Paris að hann vcnaði að samningai’inir gætu hafizt hið skjótasta, ef til vill þegar í þessari viku. Hann bendir fyrst á það í yf- iriýsingu sinni í dag, að nú séu liðnar þrjár vikur sdðan Banda- rikin og N-Vietnam náðu sam- komulagi um að hefja viðræðulr. AðiJar hafa situngið upp á mörgum borgum sem hugsanJeg- iffli fundanstað, en svo vinðdst sem valið standi nú milli örfárra borga. Meðal þeirra aettu að mínu á- liti París og Varsjá, að vera heppilegir fundarstaðir, bætti hann vdð. Bandaríkin teLja ekfci að Var- sjá sé nægilega hlutlaus staður, en hafa enn efcfci vísað á bug hugmyndinni um að hafa við- ræðumar í Paris. Eftir stjórnairíUnd í frönsfcu stjóminni í dag skýrði upplýls- inigaimálaráðherrann frá því að Frakkar hefðu ekfci fengið nein- ar fregniir af þiri að N-Vietnam og Bandaríkin ætli að hefja vdð- ræður í París í þéssari viku. Couve de Murville utanrífcds- ráðiheúra Frakka sagði í utan- ríkismálaneflnd þingsins, í fyrri viku að ríkisstjórnin mundifagna því ef París yrði valinn fund- arstaður, en hann bætti því við ao það væri stjö-nanna í Hanoi og Washington að korna sér saman um fundarstað. AFP hefur það eftir góðum heiimildum í Hanoi að stjómin dragi mjög í efa þær staðhæf- inigar U Þaints að funddr gætu hafizt innan nofckurra daga jafnvel þótt fundairstaður yrði' valinm. Þá er miikil áherzla lögð á það, að viðræðumar edgi að fjalJa um algera og skilyrðislausa stöðvun Bar.datíkianna á loftárásum á N- Vietnam. En Bandaríkiin hafa aldnei lát- ið neitt opinberiega uppi um það hvolrt þau eru reiðubúin að stöðva loftárásimar aligerlega, en það er ekiki fyrr en samkomulag hefur tefcizt um .þetta atriði að hiniar raunveruilegu viðlræður geta hafizt, sÓgðu heimdldar- menndmir í Hanoi. Hanoihlaðið Nhan Dan krafðist þess enn í dag að Bandarikin hætti að sednka viðræðufundun- um og knafðist þess að Bandarilí- in félluist á að viðræðulmar ættu sér stað annað hvort í Phnom Penh eða Varsjá. Bandarikin hafa tefcið upp bedn samsfcipti við senddmienn N-Vieit- nams á síðustu dögum í tilraun tíl að komast að samkomulaigi um fumdarstað, sagðd utanríkás- ráðuneytið i Washimigton í kvöld. Talsmaður ráðuneytisins sagði að það hefðu verið persónulegog bein samsikipti og hetfðu Banda- rikjamenri sent strjóminni í Hanoi nýja tiJJögu síðam. Dean Rusk utanríikisráðherra stakkupp á 15 hugsanlegum fundarstöðum f fyrri vibu. T&lsmaðurinn vildi ebJd skýna frá því hvoi-t þessi nýja tiMaga væri máJamiðSunartillaga. Órðróimur var á kreifci f dag um að Bandarífcin og N-Viet- nam hafi ákveðið að senda fluJl- trúa sína til fundar í París, en hvönugur aðilinm hefur hingað til gert grein fyrir viðhor®. súm tít þeirrar hugmyndar að viðraað- urnar verði í París. MADRID 24/4 — DómstóE £ Madrid dæmdd í dag lo spámstoa námuverkamenn í tyeggja tffl sex mánaða fangelsi. Þeir vor*x áQir sekir fundnir um að haifia farið í sjö daga mótmælaverk- faJl djúpt niðri í kólaniámiu á Norður-Spánd. Hreinsun í kommún - istaflokki Póllands VARSJÁ 24/4 — Hreinsanimar í pólska komntúnista- flokknum hafa nú komið niður á 13 mönnum til viðbót- ar í háum stöðum og þar með hefur a.m.k. 80 manns ver- ið vikið úr flokknum sdðan hreinsanimar hófust eftir stúdentaóeirðimar í vetur. Samtovæmt AFP teija menn í Varsjá að flestir þedrra sem vik- ið hetfur verið úr stöðum sinum séu Gyðingar. ' Meðail annarra sem reknir hafa verið úr fllokfcnum og stöðu sinni er Wilhelm Strasser fyrr- verandi skrifstofustjóri í ritskoð- uninni. Hann féll í ónáð að sögn.NTB fyrir að hafa leyft útgáfu á kaffla í uppsláttarbók ,um þýzku fangabúðimar í heimsstyrjöld- inni síðari, Þessi kafli hefur sætt mikilli gagnrýni þvi hann bendir til þess að útrýmingarstefnu Hitlers hafi fyrist og fremst verið beint gegn Gyðingum, en gerír ékki hlutlæga grein fyrir þeim missi sem fólk af öðru þjóðemi varð fyrir og þá fyrst og fremist pólska þipðin. Henryk Holder fyrrverandi skrifstofustjóri forsætisráðuneyt- isins var rekinn fyrir fiokks- fjandsamlega afstöðu sína. Michael Chigryn fór sðmu leið vegna tækifærissinnaðra flókks- fjandsamlegra viðhorfa. Hann var opinber ákærandi. Adam Bromherg sem var um margra ára skeið forstjóri útgáfu- fyrirtækis rikisins, sem gaf út vísindarit var rekinn fyrir að hafa ekki s'taðið í stöðu sinni. Utgáfufj’rirtækið hefur verið harðlegs gagnrýnt fyrir að hafa gefið út uppsláttarverk sem inni- heldur rangar upplýsingar. Þrír ritstjórar við fyrirtækið hafa áð- ur verið reknir og þrem öðrum hefur verið refsað. Flokksdeildin við fyrirtækið leggur það til að allir starfs- menn verði reknir, sem áhyrgð bera á umræddri útgáfu. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.