Þjóðviljinn - 30.04.1968, Síða 3

Þjóðviljinn - 30.04.1968, Síða 3
m Þríðrjuntejgulr 30- apml 1968 — ÞJÖÐVmHSTN — SÍÐA J Stórsigur nýnazista í fylkis- kosningum í V-Þýzkalandi hlutu tæp 10% atkvæða í Baden-Wurttemberg STUTTGART 28/4 — Nýnazistaflokkurinn NDP vann mik- inn sigur í kosningum til fylkisþingsins í Baden-Wiirttem- berg í gær. NDP fékk 9,8% atkvæða og 12 þingmenn, en fékk í síðustu kosningum 2,2% og engan mann. Sósíal- demókratar biðu mikið afhroð í kosningunum, hloitu að- eins 29% atkvæða en höfðu 37,3%. Þar með hefur þjóðernissinna- fflokkurirm NDP Motið þing- sæti á sjö fylkisþingum og ekk- ert virðist nú geta komið í veg fyrir að hann fái allmörg þing- saeti — allt að 5ft — í kpsning- um til sambandsþingsiná, sem fram eiga að fara á næsta ári. Flokkurinn boðar harðvítuga þjóðemisstefnu, breytingar i á landa<mærum Þýzkalands, and- kommúnisma og sitthvað fleira — og það er til þess tekið að í þrjátíu manna stjóm bans eru 22 fyrrverandi nazi'star. Sósíaldemókratar misstu tíu þingsæti í Baden-Wurttemberg, en þeir hafa hvarvetna farið halloka í kosningvm siðan þeir tóku upp stjómarsamstarf við Gligoric hefur befur gegn Tal BELGRAD: f fyrri viku hófst einvígi sovézka stórmeistarans Tals og júgóslavneska stórmeist- arans Gldgoiric um rétt til að halda áfram 'keppni um heims- meistaratign. Tveim skákum er nú lokið. Gligoric vann fyrstú skákina en önnur skákin varð jafntefli. Áður er lokið einu slíku einví'gi — milli þeirra Spasskís og Gellers og vann Spasskí með a/llfniktum ytfir- burðum. kristilega demókrata, sem unnu aftur á móti eitt þingsæti þrátt fyrir atkvæðatap. Stjómarand- stöðuflokkurinn.1 Frjálsir demó- kratar má allvel una sínum hag — hann bætti við sig tæplega 1 prósent atkvæða, fékk 14,4% atkvæða og 18 þingmenn. Nýr flokkur, Vinstri lýðræðisflokk- urinn, fékk rúmlega 2%. en % atkvæða þarf til að fá að ka þátt í úthlutun þingsæta. Foringjair sósíaldemókrata og kristilegra tetjá að viðbrögð al- mennings við stúdentaóeirðunum nú um páskana hafi tryggt ný- nazistum þennan mikla sigur. Kiesinger forsætisráðherra kvað þennan sigur skaða samskipti Vestuir-Þýzkalands við önnur ríki, en þar hefðu menn miklar áhyggjur af nazisku eðli NDP. Foringi nýnazista, Adolf von Thadden, vill hinsvegar ekki fallast á þá skoðun, að ótti manna við stúdentaóeirðimar Forsetakosningar í Bandaríkjunum: Humphrey og Rocke- feller í framboði Ókyrrð í Saigon á stjórnmálavettvangi SAIGON 29/4 — Öháðir þing- menn í Suður-Vietnam hafa krafizt breytingar á stjórninni vegna spillingar í embættis- mannakerfinu, og verklýðsfélög í landinu hafa lagt til að allt er- lent herlið verði á brott úr land- inu. Enn hefur ekki verið sam- ið um fundarstað fyrir samn- ingaviðræður ,um Vietnam, Um 47 þinigmenn í Saigon héldu í tvær stundir uppi kapp- ræðum um nauðsyn þess að breyta gtjóm landsins um leið og þeir héldu fram ásökunum um spillin'gu innan stjómarkerf- isins. Eftir æsileg orðaskipti var umræðu frestað. Verklýðssamtök í Suð,ur-Viet- nam, sem .njóta fjárhagslegs íslenzkir þjóðbúningar Framhald af 10. síðu. að neins konar „nýjum þjóðbún- inigi“, heldur beri að varðveita þau megineinkenni sem prýtt hafa íslenzka kvepibúninga á síðustu öldum, en athuga beri hvort nauðsynlegt sé að aðlagá þá að einhverju leyti nýjum klæðnaðarkröfum og félagshátt- um. Aðeins með því móti verði hægt að varðveita þá sem sanna þjóðbúninga og auka notkun þeirra meðal ungra kvenma. Aðalumræður í nefndinni hafa Adolf hinn nýi hafi fært flokki hans mörg ný atkvaeði. Hann bendir á það, að sboðanajkömnun sem fram fór fyrir fjómm vikum, hafi bent til þess að 8% kjósenda ætluðu að greiða flokki hans atkvæði. Mörg hundruð manna söfnuð- ust í gærkvöld saman úti fyrir þinghúsbyggingunni í Stuttgart undir spjöldum þar sem var letrað — 10% nazistar — þvílík hneisa! Fyrsti maí Framhald af 1. síðu. fyrrasumar um borð í Birtimgi aðsíldveiðum í Duimtosihafi. Kvdk- myndarhöfumdurinn heitiir Jó- hanto Níelsscun og er búsettur á Neskaupstað. Ávarp mun flytja á samikom- uirmii öm Scheving, formaður Verklýðsfélags Norðfiirðinga. Þar mun hanin víkja að kröfunni um fulla visitölu á laun, mainnsæm- andi líf fyrir dagvinnutekjur, fordæmingu strfðsins í Vietinaim, úrsögn Islands ’ír Atlanzhafs- bandalaginu og að herinn verði burt úr landimu. Þá verða seld merki daigsins. Borgrarnes Verkalýðsfélag Borgamess genigst að venju fyrir hátíðahöld- um 1. maí. Að bessu sinni hefj- ast hátíðahöldin kl. 15,00 með kvifemyindasýninigu fyriir böm ininan 14 ára aldurs, og er að- gainigur ókeypis. Kl. 20,30 verður svo kvöldvaka í samkomuhúsinu. Snorri Þor- steinsson kennari í Bifröst flyt- ur þar ræðu, Gunnar Eyjóifsson og Bessd Bja,mason skemmta, Jón Hjairbar les upp og Magn- ús Jónsson syinigur einsöng. Að loknuim þessum sikemmitiaitriðum leikur hljómsveitin Kátir fé- lagar fyrir dansi. * síðan snúizt um það hvaða leið sé vænlegust að því marki. Hafa komið fram ýmsar skoðanir í því efni en tvær þó helztar. Sú fyrri er um hugmyndasam- keppni, sem þó sé markað all- þröngt svið í útboði og fylgt eftir með staðgóðum upplýsing- um um sögu búninganna og gerð á ýmisum tímum. Hin skoð- unin sem aðrir nefndiarmenn fylgdu er sú að samkeppni sé óþörf og geti jafnvel verið var- hugaverð. Hafa talsmenn henn- ar bent á að auk þeirra bún- iniga sem enn eru notaðir séu til ýmsar fagrar og nothæfar búningagerðir frá 18. og 19. öld og því liggi beinast við að efla áhuga fyrir notkun þeirra með kynningarstarfsemi. Telja þeir að e.t.v. rnegi gera smávægileg- ar breytingar á jæssum búning- um. Er talið nauðsynlegt að koma á fót fastri upplýsin'gamiðstöð um allt sem þjóðbúningann varðar, svo sem efni, snið, saum, og kvensilfuE. og hefur verið bent á verzlunina íslenzk- an heimilisiðnað sem a>skilegan vettvang sliks leiðbeinimgar- starfs. stuðnings hinna afturhaldssömu bandarísku verklýðsiélagg, lýstu þeirri tillögu sinni í dag, að her- menn og sjálfboðaliðar frá Norð- ur-Vietnúm héldu heim og hætt yrði vopnasendimgum þaðan og að erlendir herir sem berjast með Saigonstjómmni verði einn- ig látnir fara úr landi. í sam- þykkt samtakanna segir, að samningaviðræður við' kommún- ista muni binda endi á striðið og leggja grundvöU að friði á grundvelli mannsæmandi til- veru. Þar er og lagt til, að báð- ir landshlutar verði sjálfstæðar einingar undir eftirliti Samein- uðu þjóðanma, sem síðam láti þar f’ara fram þjóðaratkvæða- greiðslu um framtíð landsins og sameiningu þess. í Saigon hafa menn enn haft viðbúmað gegn sókn skæruliða í borginni, en Lewis Walt, hers- höfðingi, sem er næstæðstur yíirmaður bandaríska land- göniguliðsins í Suður-Vietnam, hefur varað við því, að ef von sé á árás, þá verði hún gerð nyrzt í landinu, þar sem aðflutn- imgpleiðir að norðan eru skemmstar. Um, helgima gerðu Band-aríkjamenn miklar loftárás- ir á Norður-Vietnam, og segjast hafa misst tvær flugvélar. Hjartaþegi Framhald af 1. síðu. yfiriýsimgu frá stjóm sjúkrahúss- ins starfaði æðiakenfi hans með eðili’legum hætti. Hiusvegar segir þar að menn hafi ástæðu til að óttast ura starfsemi heila sjúk- limgsins — hann hefur, þegar síðast fréttist, enn ekki komizt til meðvitundar. Roblain er sjöundd hjartaiþegi í heirpi, og sá elzti sem þessi aðgerð hefur verið gerð á. Hann þjáðist af h jartasj úkdómi sem hefði án efa leitt hann til dauða innan skamms. Aðeins einn hjartaþegi hefur til þessa lifað aðgerðina af, Blaiberg tannilaekn- ir í HöWðatoarg. Hrinti dreng framaf bryggj- unni í Eyjum í gær var þriggja ára dreng i Véstmamnaeyjum naunnlega bjarg- að frá drukiknun eftir að sjö ára leikfélagi hans hafði hrint hon- um. fram af bryggjunni. Drenigimir voru að leiik frammi á Básskersbryggju er þettagerð- ist um miðjan daig í gær, en menn sem voru staddir uppi við Fiskiðju sáu hvað gerðist og bru’gðu sikjótt við. Einn þeirra, Stefán Runólfsson, snairaði sér upp í bil siinn og ók niður á bryggju; hann stakk sér í sjóinn og háfðd náð drenignum upp er himilr mennirndr koffiu. Varð hvorugum þeirra meint af volk- inu. Washington, New York 29/4. Herbert Humprey varaforseti til- kynnti á laugardag að hann myndi gefa kost á sér til fram- boðs í forsetakosningunum. Hann er talinn hafa allgóða möguleika á að verða valinn frambjóðenda- efni demókrata, •k Humprey hefur ætíð stutt John- son fbrseta í Vietnam, og notaði tækifærið er hann tilkynnti um framiboð sitt til að veitast að þedm Robrert Kennedy og Eug- ene MeCarthy fyrir andstöðu þeirra við stefnu forsetans. Humprey hefur fengið loforð fyr- ir stuðningi foringja verkalýðs- sam'bandsins AFL-CIO, margra bissnesmanha og suðurrikjademó- kratar eru taldir honum hlið- hollir vegna fjandsikapar hans við Robert Kennedy. Stuðnings- menn Humpreys telja honum vis 800 atkvæði þegar við fyrstu at- kvæðagreiðslu á flokksþiT>igi, en það eru helmingi fleiri en þeir McCarthy og Kennedy geti feng- ið við prófkosningar. 1 Massachuttes fara fralm próf- kosningar á morgun, en þar er aðeins einn maður f kjöri fyrir hvern fflokk — McCartby fyrir demókrata og Volpe ríkisstjóri fyrir repúblikona, munu þeir því íá kjörmenn fylkisins. Skoðana- könnun bendir ihnsvegar til bess að Robert Kennedy njóti mest fylgis meðal demókrata í Indi- ana — hann hafði þar 39 pró- sent en Humprey 33. Kennedy er sagður hafa fýlgi fimm af hverj- um sex blökkumönnum £ fylk- inu. Ur herbúðum repúbdikana ber- ast þær fréttir að Neilson Rocke- feller ætli að taka þátt í barátt- unni um að verða forsetaefni og muni hann tílkynna bað opin- berlega á morgun. Hann er sagð- ur hafa erfitt verkefni að glíma við þar eð Nixon, fyrrum vara- forseti hefur verið einn um hit- una svo tíl í kosningatoaráttunni til bessa. Akvörðun tekin um ulþjóð- legu ráðstefnu kommúnistu BÚDAPEST 29/4 — Alþjóðleg ráðstefna kommúti istaflokka, sem lengi hefur verdð í bdgerð verður haidin í Moskvu og hef&t 25. nóvember í haust, að þvi er til- kynint var í opinberri yfirlýsingu frá undirbúningsfundi sem hefur farið fram í Búdapest síðustu daga. rAll’ir ko»mimiúndsta:' og vérk--' lýðsflokkar voru hvattir til þátt- töku í ráðsteflnunni. Talsmaður ítaílska kommún istafiokksi ns ságðTví8' 'föSftáinerah ‘1 dag/áð f Búdapest hefðu menn .komdzt að þeirri mdðuirstöðu að hafa ráð- steflnuna í Moskvu edns „opna" og hægt værd. I yfirilýsinigunni er mörlcuð sú steflna að sjádfsá- kvörðunarréttur fflokka sé við- urkenndur þótt það sé aesikil&gt að fá fram samræmingu viðhorfa á mörgum sviðum. Fulltrúar 55 kommúnista- flokka rituðu undir sambykkt undirbúninigsfundafins. Talið er að adls 88 flökkum hafi -yjsmS boðið að senda fuUtruá & ' fáo- stefnuna í Mo&kvu, bar á meðal kommúnistaflokki Kína ogýtms- ypi, öðrum flokkum sem.'íhaía. lýst sig andvíga sdíku ráðstefnu- haldi. Hvorki Rúmenar né Júffó- slavar sendu fulltrúa til undir- búnin gsfundarinis. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ að ef sérhver Islendingur kaupir innlendar iðnaðarvörur fyrir kr. 1000 í staðinn fyrir erlendar, þá skapast við það atvinna fyrir 300 manns í iðnaðinum. Með þvi að kaupa íslenzkar iðnaðarvörur stuðlið þér að atvinnuöryggi og aukinni velmegun í landinu. 1 ástmar /í/é/ Ffi 40 UFÆM Hl/ER S/ÐASTUF/ NÚ MA ENGINN GLEYMA AÐ ENDURNÝJA DREGIDÍ1FL0KKI UM 300 STORVINNINGA IBUÐ 1MILLJÓN 7BÍLA MíÐAR ER KUNNA AÐ LOSNA VERÐASELDIR EFTIR HÁDEGI dráttardag Sóœnftu (JuuicngáfYtcr - ódýnwUi happdwelUÓ í i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.