Þjóðviljinn - 30.04.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.04.1968, Blaðsíða 4
^ SÍI>A — ÞJÓÐVTLJIÍNN — Þriðjudaiguir 30. apiffl 1968. DIOÐVIIIINN L*“yn ■ i /■ mið porskanetabatanna Otgeíandl: Sameinjngarílokkui alþýðu - Sósialistaflokkurlrm. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttarítstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 120.00 á tnánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. Verkkunnátta Jónas Haralz, yfirráðherra viðreisnarstjómarinn- ar, hélt rseðu yfir iðnrekendum fyrir helgi og komst þar að næsta dapurlegum niðurstöðum um árangur ráðherradóms síns. Hann kvað efnahags- þróunina að undanfömu hafa beinzt inn á „braut- ir sem ekki er varanlegur grundvöllur fyrir“, menn hefðu einbeitt sér að síldargróða en jafn- framt „vanrækt aðra þætti atvinnulífsins“. Kvaðst Jónas nú binda helztu vonir sínar við það að ís- lendingar gerðust forustuþjóð í verkkunnáttu og gætu gert hana að útflutningsvöru líkt og Dani eða Svisslendingar. % þessi ummæli um nauðsyn verkkunnáttu eru tví- mælalaust rétt, en verkkunnátta íslendinga hefur einmitt verið vanmetin sérstaklega af þeirri ríkisstjóm sem Jónas hefur veitt aðalforustu. Á undanfömum árum hefur naumast mátt vinna nokkurt verk hér á landi án þess að til væru kvaddir útlendingar, verkfræðingar og verktakar, tæknifræðingar og alls kyns óskilgreindir sérfræð- ingar. íslenzkir kunnáttumenn hafa hins vegar ekki fengið verkefni við sitt hæfi, verkfræðingár og fjölmargir sérfræðingar hafa flæmzt úr landi, iðnmenntaðir menn hafa haft takmörkuð störf. , Og þess verður ekki vart að nein breyting sé fyr- irhuguð í verki, þrátt fyrir fögur orð Jónasar Haralz. Nú er ríkisstjómin til að mynda að und- irbúa áætlun um lagningu hraðbrauta og kveðst ætla að taka til þess mikið erlent lánsfé. Hér á landi eru verkfræðingar og aðrir sérfræðingar, rannsóknarstofnanir og tækjakostur til að vinna þessi undirbúningsstörf, en engu að síður hefur ríkisstjórnin ákveðið að fela það verkefni dönsku fyrirtæki, Kampsax. í umræðum á þingi fyrir skömmu skýrði samgöngumálaráðherra þessa á- kvörðun með því að fylgja yrði álitsgerð „viður- kennds fyrirtækis“ ef Alþjóðabankinn ætti að veita lán til framkvæmdanna, en íslenzkir verk- fræðingar nytu ekki slíkrar viðurkenningar. Samt er það staðreynd að Alþjóðabankinn hefur veitt fé til framkvæmda sem aðeins voru undirbúnar af íslenzkum verkfræðingum, þ.á.m. til ýmissa virkj- unarframkvæmda, til Hitaveitu Reykjavíkur og til Reykjanesbrautar. Skorti eitthvað á viðurkenn- ingu nú væri ríkisstjóminni í lófa lagið að afla hennar, ef hún hefði á því raunverulegan áhuga. J Morgunblaðinu í fyrradag birtist viðtal við Svein S. Einarsson verkfræðing um jarðgufuvirkjun 1 Námaskarði, og þar kemst Sveinn svo að orði: „Ef íslendingar ætla að verða sjálfbjarga í tæknileg- um efnum, eiga þeir að fara, að eins og t.d. grann- þjóðir okkar á Norðurlöndum, að láta eigin verk- fræðinga annast og bera ábyrgð á undirbúningi framkvæmda og geta þeir þá, þegar á þarf að halda, aflað sérfræðilegrar aðstoðar frá öðrum löndum, eins og þurfa þykir. Með þessu flyzt þekking og reynsla inn í landið og verður þar eft- ir. En erlendir verkfræðingar, sem kallaðir eru um stundar sakir, skilja oft lítið eftir sig.“ Þe'tta eru augljós sannindi, en þau þarf að viðurkenna í verki í stað þess að nota þau aðeins sem ræðu- skxaut hjá iðnrekendum. — m. Þaó er mjög aðkallandi nauð- syn að mið þorskanetabátanna i verði slædd og hreinsuð að af- — lokinni vetrarvertíð nú á þessu msmnámmtt--------- , < Um' þetba og flleiba viðvíkj- andi oiklkair fisikveáðum vantar löggjötf svipaða og aðrar fisk- veiðiþjóðir við norðanvert Atl- antsihaí búa við. Ncrðmenn hatfa um lamigan aldur búið við löggjötf þalr seim fisikimöniniuim er uppálagt að slæða upp neta- trossur se-m þedr hafa tapað, en ef ekki tekst að finna þær, eða ná þeim upp, þá verður að til- kynna sMkit sitotfnuin sem þeitta heyrir undilr, og eru þá strax gerðar ráðstatfamár ' til að f jar- laagja slíkar netatrossur af botni þar seni þær hatfa tapazt. Ströng viðurlög liggja við, sóu þessi lög brotin. / Lög og regluigerðálr þessu við- víkjaindi eru sögð seitt atf mik- i-lli nauðsyn, þar sem það er sagt íullsannað að slí’kar neta- trossur halda áílram að direpa fisk sem siðan rotnar á mið- unum, mörguim mánuðuim efltir að netaitrossuínnar töpuðuist. f>essu til viðbótar segja svo vis- indamienin að efitir að net úr greviiþræði, svo sem nælom eða plasitetfnuim, er lagzt á botninn og hætt að dtrepa fislk, etftár að flotkúluir haíá bilað eða hanfcar þeirra, þá valdi netiin saimit sem áður skaða á miðurium, þar sem fiskur fælist þau botnsvæðd þar sem sllíkt liggur. Af þessum. á- stæðum hatfa þau lönd sem liggja að Norðursjó setit löggjöf sem banna- fiskimönnum þeirra - að kasta í sjóiniu úrskurði úr netí, svo og köðlum eða öðra sMku úr gerviþræði. Norsk lög um þetta etfnd vöru seitt álráð 1955. Þar er öMum norskum skipum bannað að kasta slíku í' sjóinn á hvaða hatfsvæði sem þau era stödd. Það er tekið fram í þessum lög- um, að mdssi skip fyrir borð met, netaúrskurð, kaðla eða annað úr gerviþnæði, þá beri Skipshöfninnd skylda til að gera aillt sem í hennar valdi stendur til þess að ná slifcu atftur um borð í viðkomandd skip. Þungar refsingar era við bnotum á þess- um lögum. Það er tekið fram að laiga- ákvæðin séu sett í tvennum tíl- gangi: 1 fyrsta Iagi til þess að fyrir- byggja, að slík net eða netaúr- skuirður geti lent í skipssfcrúfu og valdið slysi, en fylri-r því eru sagðar liggja sainnamir, að skip hatfi farizt af þessum orsökum. f ö’ðru lagi er því slegið föstu að net eða netaMutar, svo og kaðlar eða annað úr nælon eöa plasteflnum sem setjist á botn- inn valdi því að fiskur fælist þau botnsvæði þar sem slikt liggur. Er þetta því talin múril skemmd á fiskimiðum. , Framhald á 7. síðu. Færeyingar hafa ná bannáð öll veiðarfæri í sinniland- helgi nema handfæri og línu „AWt virðist hníga að einu marki um það að hag kvæmt sé að hefja sneotnma söltun íslandssíldar i ár...“ Komandi síldarvertíð Margir eru farnir að spyrja: Hvemig verður nú tilhögun háttað á komandi síldarvertíð í sumar? En hér er algjör þögn um það mál. Ekkert svar. Fiskifræðinigar sem eitthvað hafa látið hatfa etftir sér uin FISKIMÁL effir* Jöhann J. E. Kúld göngu Islandssáldarinoar nú í sulbar, svo sem Fimn Devold, þeir telja ekki ósenmálegt að síldiri muini halda sig á likum slóðum og s.l. sumiar é Bjarn- areyjanmiðum.. Verði svo, þá vitum við fyrinfram, að veiðam- air verða lamgsóttaf'og erfiðar, .ekki sízt fyrir íslenzika stfldveiði- flotann. Með þeitta í huga ætti Sá söguliegi atburður gerðist nú á vertíðinnd innan fiskveiði- lögsögu Færeyja að árekstrar urðu þar á miðunum á milli línubáta annarsvegar og neta- báta himsvegar. Austan til við eyjamar era góð línumdð sem mikið hatfa verið sótt af linu- bátum frá Klakksvík. Nú á ver- tíðinni var þama sérstaMega mikill fistour og iinubátar svo að segja þöktu svæðið. Bn þá gerist það að hópur báta, seim veáddu með þorskanetuim, lagði leið sína é þessi mið, og bein- lír.is lagðd netin otfán á límuma. Þessu vildu Hnubátamienn ekki umia og kærðu til yfirvalda eyj- anna. Mál þetta kom svo til kasta stj’ómarimnar og Lög- þingsins og endir mólsdins varð sá, að sett vora lög sem banna öll veiðarfæri innan fæi-eyskr- ar lögsögu önnur en handtfæri og línu. Þorskanetabátar, ásamt dragnóta- og togbátum, urðu að fasra sig út fyirir landihelgina. Við það situr. öllum að vera ljósit, að þörf er. á góðum undirbúningi eigi sílld-, in undir þeim krinigumstæðum sem voru á s.l, sumirá, að nýtast betuir nú í sumar heldur en hún nýttist í fyrra. Til þess er reynislan að menn læri af hanmi. Sú framtakissemi að hafa tiltæk „tanikskip“ til sfldar#uitniniga í fyrrasumair bjargaði óefað mik- ilH bræðslusíld að landi, og svo mun líka yerða í sumar til stór gagns fyrir sfldarveiriksmiðjur þær sem þess i.jóta. Nú er aðkaliandi, að gerðar verði láðstafamár svo að hægt verði að nýta sifld í stórum stíl til sölitunar í júlí og ágúsömán- uði. Allir sem eitthvað þekkja til sfldveiða og sa'ldarvertkumar vita, að stfldin sem veiðist í á- gústmánuði er að jafnaði bezta söltuinarstfldin ár hvert. Við höfum heddiur enga vissu fyrir því nú, að sfldin í suimar komi jafninálægt Austfjörðum næsta haust, eims óg rtaiumin varð á s.l. hausti. Því þairtf að gera ráð- stafantfr til þess nú þegar, að sild verði bæðd söltuð í stóram stíl á hinum fjarlægu miðurn, svo og, lika fllutt þaðan í stór- um stíl til söltunanstöðva í lamdi. Þetta ar hvorttveggja hægit ef það er slkipuílagt og undirbúið fyrirfram. En þetta verður tæplega gert í svo stór- um stfl sem þörf eir á, nerna til komd félagslegt átak og opin- . ber stuðniinigur við það. Ég sé ekkd að við íslendingar imeigum neánn tíma mdssa úr þessu, t,il undirbú'nings þossu méli, ef nota á þ: a tækifæri sam fyrir hendi era undir þedm krimigumstæðum, sem við verðum að reikna með, að oiklkur bjóðist til hagnýting- ar sildarinnar í sumar. Norðmenn hafa nú þegar haf-, ið undiilribúnding til þess að geta hagnýtt Íslandssíldina í marg- fait stæiri stfl til manneldis heldur en þedr hafa gert um áratugi. Nýlega héldu 35 norsk- ir síldarsaltenduir fund í Þránd- hedmi þar sem rætt var um söltumarstöðvar fyrir Islandssíld í Norðulr-Noregi í sumar. Hverj- ar urðu samlþykktir þessa fumd- ar vedt ég ekki, en hitt er tál- ið víst í Noregi að stoflnað verði til sflriarsöilitunar í No(rður-Nor- egi nú í sumar og síldin ffliutt þangað frá máðunuim við Bjam- arey í júh' og ágústménuði. Norðmenn eiga, nú 7 tmrjög stór síldvedðisíkip búin fuiflkomnustu kæligeymslum og gert elr ráð fyrir að komiinn verði sltffcur kælibúnaður í ffledrd skip fyrir sfl dO rverttfðina. Þá er jafnfraimt reiknað með að sfld verði sölt- uð í stærrd sitfl en áður á mið- unum um borð í norslkum síld- veiðisikipum, eða sbipum sem send verða á miðin til að saita síld. Eins og aliliir vita, blrést sbór- sffldar- og vorsfldarvertíðdn í Noregi sivo gersamlega nú í ár, að slíkt hefur efcki gerzt síðan árið 1889. Þó segja Norðmenn að það haffi ekki verið vegma þeiss að sfldin hafi ekki verið til, því að hún hafi vecið sém þykkiur veggur út af norsku sfröndinni, en á svo mMu dýpi að hún náðist eklki í srnurpu- nætur. Þar við bættist svo, að veður vora fram úr máta óhag- stasð á sfldvedðitfmainum. Þrír hæstu báitar í Noregi fenigu 7000 helttólitra af stórsfld hver. En heildarstórsfldarafflimn varð að- eins 275,000 helktólítlrar á móti 176,000 kefctólítrum árið 1889. Þegar menn svo taka tíiflit til veiðiitæfcninnar þá og nú, þá sjámm við enmþá betur að stór- síldarvertíðin hefur gersamlega bragðizt í ár. Norðmenn hugga sig við það, að þassi sfld sé þó til og másfce geti þedr náð henni í sumar á Bjaimareyjar- . mdðum. Það er fyrst og flremst af þessum ástæðum sem að fram- an eru raktar, að meiri hugur er nú í Norðmönniuim um síld- airsöltun í sumar heldur en ver- ið heflur um lamgt árabil. -Súr- sfldarverksmiðjuiínar á Kanm- eyju og víðar í Suður-Noregi, sem leggja niður fyrir innan- landsmarkað, Svíþjóðarmarkað og B petland smarkað fara nú að verða hnáetfinislausar, sökum þess að stórstfldin brást. Þá verður komið hungur í saltsfld í Svíþjóð lönigu áður en síldar- söltun íslandssfldar getur hafizt þó það yrði í júlímámuði. Þó Norðursjávarsfld berist til Sví- Framhald á 7. síðu. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.