Þjóðviljinn - 22.05.1968, Side 3
Miðvikiudagur 22. naai 1968 — ÞJÖÐYILJlNN — SÍÐA J
Smrkovsky þingforseti í Pragr:
Vaxandi skilningur ó meða/
bandamannanna á þróun málú
PRAG 20/5 — í viðtali við Jos-
ef Smrkovsky þingforseta sem
tékkóslóvaska fréttastofan Cet-
eka birti í dag segir hann að í
Sovétríkjunum óttist menn það
fyirst og fremst að þróunin í
Tékkósióvakíu geti orðið til þess
að ógnia hinu sósíalisfiska þjóð-
skipulagi og ^ sundra Varsjár-
bandtgiaginu. í blaðagrein eftir
Smirkovsky sem birtist -í gær
sagði hann að vaxandi skilnings
gsetti nú smám saman meðal
fomvina og bandamanna Tékkó-
slóvakíu á þróun mála þar, en
ráða mátti af greininni að enn
bæri nokkuð á milli.
Smrkovsky sem verið hefur
einn helzti brautryðj andi hinnar
nýju stefnu í Tékkóslóvakíu hef-
ur tekið þátt í viðræðunum við
Kosygin, forsætisráðherra Sov-
étrikjanna, sem kom til Prag
fyrir helgima. Kosygin mun dvelj-
ast í Karlovy Vary rúma viku
sér til heilsubótar. Skýrt hafði
verið frá því 'í Prag eftir við-
ræður hans við leiðtoga Tékkó-
slóvaka á laugardaginn að þær
hefðu leitt í ljós að sovézkir
ráðamenn sættu sig við þá leið
sem Tékkóslóvakar hafa ákveð-
ið að faira við uppbygginigu sósí-
alisma í landi sínu.
Smrkovsky gaf til kynna í
viðtalinu við Ceteka í dag að
það væiri ofurskiljanlegt að Sov-
étríkjunum stæði ekki. á sama
um það sem gerðist í Tékkp-
slóvakíu. Hann benti á að þaú
hefðu varið gífurlegum fjár-
fúlgum til varðveizlu friðarins í
heiminum og því fé hefði einnig
að nokkru verið varið til að
treysta öryggi Tékkóslóvakíu. í
greininni í gær hafði Smr-
kovsky ví*að við öfgaöflum og
kvað konunúnista mundu berj-
ast af alefli gegn þeim. Hann
varaði við því að leyfð yrði
starfsemi samtaka sem berðust
Josef Smrkovsky
gegn sósíalismanum i Tékkó-
slóvakíu og hvatti til þess að
þing kommúnistaflokksins yrði
kallað saman þegar á þessu ári.
Á laugardag voru stofnuð í
Prag samtök manna sem ekki
eru í kommúnistaflokknum. Á
stofnfundinum var samþykkt að
samtökin skyldu vinna með
kommúnistum og beita sér gegn
hvers konar anidróðri gegn þeim.
Dubcek og Grétsko sammála
Ceteka skýrði frá þvi í dag að
þeir Dufocek flokksritari og
Grétsiko, lamdvarnaráðherra Sov-
étrfkjanna, hefðu raeðzt við í
Prag í dag og hefðu þeir orðið
samimiála um öll þau atriði sem
um var fjallað. Viðstaddir við-
ræðumar voru einnig Cemik for-
sætisráðherra, Dzur landvama-
ráðherra og Pepich, formaður
stjómmáladeildar hersins. I
Praig er sagt að Grétsiko hafi
komiið til Prag vegna undirbún-
ings sameiginlegra heræfiniga
Varsjárbandalagsinis sem fram
eigi að fara í Tékkóslóvakíu inn-
an skamims.
Næstum tíu miljónir í verkfalli
Framhald af 1. síðu.
málflutninig manna á þingi,
teldi hann það ósennilegt. Rochet
taldí mestar líkur á að reynt
yrði að láta stjóm Pompidous
lafa áfram við völd og að hún
myndi hefj a samninigauimleitan-
ir við verkalýðsbreyfinguna eft-
ir að gerðar hefðu verið á henni
einhverjar breytingar.
Rochet krafðist þess hins veg-
ar að endi yrði nú loks bundinn
á tíu ára stjóroarfar de Gaulle
þar sem það samsvaraði ekki
lenigur tímans kröfum. Frakkar
sættu sig ekki lengur við það
hlutskipti að vera aðeins þegn-
ar. Þeir vilja nú vera borgarar
í ríki sínu, sagði hann.
Verkalýðurinn myndi ekki
sætta sig við neina ríkisetjóm
sem reyndi að víkja réttmætum
kröfum hans til hliðar, bætti
W aldeck Rochet við.
Á undanlialdi
De Gaulle hélt stuttan ráðu-
neytisfund í dag og var þar-
st-aðfest að öllum þeim stúdent-
um sem dæmdir voru eða hand-
teknir eftir óeirðimiar í fyrri
viku skyldu gefnar upp allar
sa-kir. Uppreisn stúdenta og ó-
eirðimar sem af hennd hlutust
urðu undanfari hinnia víðtæku
verkfalla. Frumvarp þess efnis
verður nú laigt fyrir þinigið. Af
þessu og ýmsu öðru má ráða
að ríkisstjómin sé búin að sætta
sig við að hún verði að slaka
til bæði gagnvart stúdemtum og
verkamönnum ef hún á að gera
sér nokkrar vonir um að vineu-
friður geti aftur komizt á í
landinu.
Enn veit enginn hvað de
Gaulle ætlast fyrir. Það eitt
PEKING 21/5 — Mörg hundr-
uð þúsunda manna söfnuðust
saman á götum og torgum Pek-
iragborgar í dag og hrópuðu:
„Við styðjum hina réttiátu bar-
áttu franskra stúdenta og verka-
manna“.
Sams konar vígorð höfðu ver-
ið letruð geysistórum táknum á
veggi víða í borginni — og
sumsfaðar voru þau skráð á
frönsku og hefur það tungumál
ekki verið notað' í veggáletrun-
um í Peking síðan í fyrra þegar
efnt var til mótmæla gegn
Frökkum og stefnu þeirra.
hefur vitnazt að hann muni
flytja sjónvarpsávarp sitt á
föstudiaginn eins og ákveðið
hafði verið áður en verkföllin
hófust, en það ávarp mun sjálf-
sagt að einhverju leyti mótast
af úrslitum atkvæðagreiðslunn-
ar á morgun.
Ýmsar getgátux eru uppi um
það í París hvað vaki fyrir
Á einum stað stóð að lesa
„Len-gi lifi Parísarkommúnan
1871“ og. á öðrum var að finna
orðin sem aldrei van-tar við slik
tækifæri: „Niður með banda-
rísku heimsvaldastefnuna. sov-
ézku endurskoðun>arstefnuna og
afturhaldið í öllum lönd-um“.
Margar greinar hafa - birzt
und'anfarið í kínverskum blöð-
um um ólguna í Frakklandi. í
dagskrá í Pekingútvarpinu var
sagt að það væru „ósigranlegar
hu-gsanir Mao Tsetumgs“ sem
væru uppspretta mótmáela
stúdenta í Vestur-Evrópu og
Norður-Ameríku að undanfömu.
forsetanum og hefur veirið
nefnt að hann muni efna til
þjóðaratkvæðis i næsta mánuði,
hvemig sem allt fer, og muni
þá væntanlega enn leita eftir
trausti þjóðarinn-ar.
Breytingar á stjórnlnni
Eins er talið víst að miklar
breytingar muni verða gerðar
á ríkisstjóminni strax i byrj-
un næstu viku hvemig svo sem
fer á þingi á morgun. og er
talio að vel komi til greina að
öðrum en Pompidou verði fal-
in stjómarforysta,. enda þótt
hann eiigi í sjálfu sér ekki.meiri
sök á því hvemig komið er en
aðrir ráðherrar.
Þá kemur einnig til greina að
þingið verði leyst upp og boðað
til nýrra þingkosnin-ga og í síð-
asta laigi hefur de Gaulle enn
í hendi sér að nota 16. grein
stjómarskrárinnar sem heimilar
honum að taka sér alræðisvald
og stjóma landinu með tilskip-
unum um . einhvem tima.
„Le Monde" leggur í for-
ystugrein eindregið til þess að
efnt verði til nýrra þingkosn-
inga. — Þegar óleysanleg deila
kemur. upp milli athafn-asam-
asta aðila þjóðfélagsins og hinna
ríkjandi stofnana er engin önn-
ur lýðræðisleg leið til, segir
blaðið.
Hundruð þásunda Pekingbáa
fagna „sigri Maos " í París
Inni í fyrirlestras-ölunum sem eru troðfullir dag og nótt fara fram miklar og heitar endalausar umræður
Innrás sögð gerð á Haití og
loftárás á böll „Papa Docs"
SANTO D0MING0 21/5 —Skæru-
líðair náðu í gær á sdtt vald
einni varðstöð hers Haitistjórnar
skömmu ef-ti-r að þeir hÖfðu geng-
ið á land á Haiti, er haft efltir
haitnskum heimildum í Santo-
Domingo. Skæruliðarnir eru
sagðiir vera framvarðarsveit fjöi-
mienmis innrásarliðs, og bafi þeir
meðferðis útvarpssenditæki ogsé
ætliimn að nota þau til að hvetja
almenning til uppreisnar gegn
stjóm „Papa Docs“ Durvaliers
forseta sem stýrt hefur landimu
harðri hendi síðan 1957.
x Þá bárust þær fréftir í. gær-
kvöldi að sprengjum hafði verið
■varpað á forsetahöllina í höfuð-
borginni Port-au-Prince úr
sprengjufilugivél af bandarisku
gerðimind B-25. Forsetinn er sagð-
ur hafa sloppið ómeiddur, en
margir aðrir hafi beðið bana eða
særzt í árásininá.
Sagt er að í innrásairliðinu séu
bæði útlagar f-rá Haiti og evr-
ópskiir málaliðar og er því hald-
ið fi'am að það geti redtt sig á
stuðning nokkurs blu-ta hersins
a.m.k.
FulltiVii Duvaliers hjá Sþ hefur
sent' Ú Þarnit framkivæmdastjóra
„Papa Doc“ Duvalier
bréf þar sem kvaidað er yffir
árasinni á forsetaihöllina og hann
beðinn að' vekja athygli örygg-
isráðsi-nis á henni.
Andstæðingar Vietnamstríðs
leita hælis í Boston-kirkju
íslenzkur sjónarvottur í París lýsir baráttu stúdenta:
Karnivalstemning og stjórnmál
BOSTON 21/5 — Tveir ungir
Bandaríkjamenn sem hafa ým-
ist hlotið dóm íyrir að neita
að gegma herþjónustu í Vietna-m
eða vilja koma sér undan að
gegm-a herþjónustu þar leituðu- í
dag skjóls í kirkju einn-i í Bost-
on og báðu klerkana þar um
griða-stað. Prestu-r kirkjunnar,
Victor G. Jokel, sagði að þeir
mættu hafast þar við eins lengi
og þeir kærðu sig um, en hann
er í samtökum friðarsinna.
Boston-nefnd friðarsamtak-
anna New England Resistance
lýsti þegar yfír því að þau
myndu veita hinúm un-gu mönn-
um, Robert Talmanson og Willi-
am Chase, alla þá aðstoð sem
þau ’ mættu og félagar þeirra
myndu beita valdi ef reynt yrði
að sæikj-a þá í kirkjuna.
Það er á morgu-n sem réttar-
'höldin í máli bamalæknisins
heimsfræga, Benja-mins Spocks.
eLga að hefjast í Boston. Spock
er ásamt þremu-r öðrum ákærð-
ur fyrir að hafa hvatt unga
menn til að neita að gegna her-
þjónustu í Vietnam.
Þjóðviljinn hafði samband
við íslenzíkain stúdent í París í
da:g og fer frásögn hans hér á
efitir:
„Sorbonme — Frjáls og óháð-
uir háákóli allþýðuinnar, öllum
opinn,“ stendur á s-pjald-i við
innganig Sorbomine. Á hvolijþaki
Sorbonnekapellunnar blakta
rauðar og svartar veifur, víða
út um glugga hefur fánas-tömg-
um verið slcás-kotið með' skær-
rauðuim og biksvörbum fánum.
Endalaus straumur stúdenta og
forvitinma borgara. Á Sorbomne-
torgi fyrir utan skólann standa
fjölmenmir hópa-r og bar kapp-
ræða stúdientar, vorkamenn og
borgara-r um ágæti ,,byltingar-
innar.“ Því það er tailað um
býltiiniguma eins og hún sé orð-
in eða mun-i a.-m.k. öruggllega
verðá.
Þegar komiið er imn í innri
gai'ð Sorbonne, þar sem ballið
byrjaði þriðja maí síðastliðinn,
er lögreglan rauf helgi staðar-
ins, stemda styttumiar af stór-
mien>n,um Frakka Victor Hugo
og Pasteur með rauða fána og
kverið hans Mao. Margir bera
rauða hálsMúta, enda hefu-rver-
ið hcldur kalt í veðri að urndan-
förnu.
' / *
Andrúmislloíjtið er ólýsanlcgt,
sambland af uppskeruihátíð,
meniniin-garbylfiinigu og happen-
ing. í garðinum hafa ótal ffiokk-
a-r kom-ið sér upp litium sölu-
búðuim og selja áróðurisibækur
og gefa pésa, Maoistar, Lenín-
istar, trotsíkisitair, marxistar, Che
Guevara-sdnnar og starfa þar
hlið við hlið bvers konar
floklksibrot sem fyrir „byltmgu“
kom eklki betur saiman en hund-
um og köttum.
Kaimpaikátir virðast þeirbrosa
hver við ö&.ium Trotskí, Castro,
Lemin og Che Guevara á risa-
stórum Ijósmyndum, sem festar
hafa verið u-pp á veggi og
myndin af Mao að sjálfsögðu í
litum. Við og við koma hljóim-
sveitir oig spila í garðimum ým-
ist jass eða sígild-a tónlist.
Og umræður fara hvarvetna
fram með miiklum eldmóði og
æsinigi.
Við og vlð rjúfa ýmis konar
tiflkynndngar úr hátölurum utm-
ræðumar — það vantar stúd-
emita til að dreifa áróðu-rspésuim
í Latinulhverfinu eða fara í
verkamanimahverfin, eða nýjustu
verkfallsifréttir eru ffiuttar.
Veggir eru hvarvetna þaktir
spjöldum með þjóðfélaigsgagn-
rýni, upplýsimgum og yfirlýs-
imigum. „Vestrænt iðniaðarþjóð-
fólaig skafl hljóta oflsalegan dauð-
daga“. „Prófessorar þið eruð
jafn gaimllir og menniegin ykk-
ar.“ „Það er ekki hægt að búa
til nýtt úr gömlu.“ „Ég vil vera
ég sjálfur“. „Ókeypis getnaðar-
vamir.“ „Ókeypis örvunarfyf og
ókeypis sálkönnuim“
(
Inni f fyrirlestrarsölunum,
sem era troðfufllir daig og nótt
fara fmam miklar og heitar
endalausar uimræður. Á veggi-
unum eru lög frá 19. maí 1969:
Harðbannað að banna. Og hér
er ósikoi’að lýðræð'i. AHir fá að
láta í Ijós skoðun sína, og þó
margir tailii er reynt að hlusta
á alla.
Þröngt er um hátalarana en
þó gamga uimræðuma-r furðan-
lega vefl. Komi fram nógu kræf-
ar hutgmyndir svo sem að
leggja undir sig útvarpshúsið
eða ráðast inm í öldungadcild
þinigsims, sem er hér rbamrnt
frá háskóilamuim, trylhst allt af
fögnuðd.
í suimum fyrirfestrasölum er
rætt um ákveðin málefni, svo
sem saimlband verkamanna og
stúdenta, (verkamenm tóku þátt
í umræðuinum — fyrstu dag-
ana), lögregfluhflutverk sáflfræð-
imiga og þjóðfélagsfræðinga í
neyzluiþjóðfélagimu, afdankaða
list borgarastéttairinnar, staf-
setningu — og.á eimuim stað var
latínukenmari að fara yfir náims-
efnd vetrarimK og kiennslu sfna
og gagnrýmdi hvort tveggja
harðlega.
Það er kamdvalstemning i
garðinum, í fyrirlestrasölum eru
oft ru'glin.gslegar stjómmálaum-
ræður og lítt framikvæmanleigar
hugmymidir, en þetta er aðeins
ytri hlliðim.
Á efri hæðunum í mdnni
kenmslustafunum virína nefntíir
dag og nótt að hinum ólíkleg-
ustu verkefinum, bæði póflitísk-
uim og þeim er varða háskóflama
eingöngu. Þar er jámagi og þar
vir.na stúdemtar og kemnarar
að tifllögum um skipulagsbreyt-
imigar sem síðan eru bomar
umdir atkvæði í stóru fiundar-
sölunum.
Þama er m.a. rætt um hlut-
verk prófa, innihafld námsefn-
isins, hvers vegna svo fáir
stúdentar eru úr verkalýðsstétt.
Það eru gefiin út bllöð og sumir
vinna að áróðursstarfi meðal
verkalýðsins, (sérstakflega áður
en verkiföllin hófust.)
En hvað hefiur áunnizt? Það
er ljóst að nú eru stúdemtar
komnir á raunhæfam umræðu-
grundvöll um þátttöku sína í
stjóm háskólanna, um neitunar-
vafld við öllum ákvörðunum yf-
ii-valda, og sjálfstæði háskól-
anna, em þetta var ekki hugsam-
legur umræðugrundvöllur bara
fyrir nolkkrum dögium.
Fyrir rnoikkirum dögum komu
mörg hundruð sitúdentax og
leiklistamieimiar að lokinni
ki’öfldsýmángu í Odeom sem kall-
að er leikhús Frakkflands. og
lögðu húsið undir sig. Með í för
voru að sjálfsögðu allls komar
iðjufleysdslýður og hippíar úr
hv&rfinu. Þeir festu rauða og
svarta fána á bakið og settu
upp veggspjöld: „Odeon fyrir
verkaimenn.“ „Odeon opið —
aðgahgur óflceypis“. „Hugmynda-
fluigið heifur tekið við stjóm í
því leikhúsd sem fyrrum var
kalflað leikhús Fraklklands.“ Það
er troðfullt síðan dag oig nóitt, á
stanzlausum umræðufundi um
stjómmál og menningu.
En hreyf ingiin sem stúdentar
hafa komið á stað er» vaxin
þeim yfir hofuð og úr böndum,
flökkamir og verkalýðsfélögiin
ráða nú ferðinni — og þýkir
ýmsum stúdentum súrt í brotið
en að þessu hlaut að koma. Og
bmeytin.gamar í skélamálum
verða að öfllum Ifkdndum var-
anflegar. Og stúdentar hafa neit-
að að fara í próí í Paris og
surns staðar út um land 'lika,
fyrr en búið er 'að endurskoða
þau. Þá eru menntaskóflanemar
faro.ir að láta til sín taika til að
fylgja eftir atiögu gegn gjörv-
öllu prófkerfinu.
f dag eru biðraðir fyrir utan
matvælaverzlanir og banlka. • En
bað er rosaleg stemmning í
borginni.
Stúdenitar tala mikið um að
fói-na sumarfeyfinu og vinna f
allt sumar cg fara síðan f próf
f haust, En raí er raunverulega
' bara beðið eftir þvi hvemig
vantrauststifllagan verður af-
greidd á bingi — og siðan hvað
de Gáuflle hefur að segja á
fös*ud@iginm.
Isflenzkum stúdentum í lx>rg-
inmi líður vei — þeir eru upp-
rifnir.