Þjóðviljinn - 22.05.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.05.1968, Blaðsíða 7
Miðvikiudagiur 22. maí 1968 — ÞJÓÐVTLJliNN — SÍÐA ’J Fiðlusánata Haligríms Helga- sonar austan hafs og vestan • Á hljómleikum háskólans í Saskatchewan í Regina, Kana- da var fiðlusónata Hallgríms Helgasonar flutt í fyrsta sinni á konsert af Howard Lejdon- Brown prófessor með höfundi við píanóið 16. aprii sl. Gagnrýnandinn Thomas Mans- hardt í Leader Post segir að fi'ðluleikarinn hafi fhitt són- ötuna af „næriæmi og innlilf- un“, en höfundur hafi í „sitefjaauðugu, sannih.iöppuðu veriki reynzt vera píaniisiti á konsertmselikvarða". Konsert- inum lauk síðan með rómönzu tEyrir fiðlu og píanó eftir Hali- grím. Sónatan var einnig flutt á norraeMnl viku, sem haldin var í Bad Mengentheim 4.-11. júní s.l., af Evu Bartih, fiðiuieikara og Leonore Aneswald, pianó- Ieiiteara. í biaðaritdómi segir, að „sónatan með stríðum en rökrétitum hl.iómum og há- hvelfdum stefjaboga í loka- katfla gefi mjög sikýra mynd af hrjúfu og ósnortnu norraenu landslagi“. — önwur verk á efnisskrá voru eftir Grieg, Sinding og Feguson, sem er írskur. Á 3. háskólah'ljómleikum í Regina í Kanada 11. febrúar si. var frumupptfært nýtt verk inum með kvartetti Hallgríms, sem tekiö var forkumnar vel af fuiilum sal áheyrenda. Þann 22. janúar hélt dr. Hallgrímur í Regina hásikóla- erindd með hljómleikum um ís- lenzk bjóðlög með „sérstöku ti'lliti til gildis beirra fyrir nú- tiíma tónskáld". Píanistinn Hel- mut Br&tuss aðstoðaði. Áheyr- endur voru fleiri en rúmuðust í konsertsal listasafns háskólans. Undirtektir voru alfiburða góð- ar. Hallgrímur Helgason eftir Hattlgrím, kvartett fyrir flautu, fiðlu selló og píanó, er hann samdi í sumarfríi sínu síð'asta ár. Verkið er saimið eftir beiöni Quatuor Instru- mental de Paris og tekur rúm- ar 20 mínútur í flutningi. Það var flurtt af próf. Howard Ley- ton-Brown (fiðtta), Sandra Hoflf- rnann, (flatuta), Raymond Hoff- mann, (selló) og höfundi við píanóið. Á eftir tríói Beethov- ens, op. 70 nr. 1, lauk konsert- GarSeigendur Fjölbreytt úrval af garðrósum, trfám og runnum. Brebkuvíðir — Gljávíðir — Rauðblaðarós — Fag- urlaufamistill — Birki og fl. í limgerði. Garðyrkjustöðin GRÍMSSTAÐIR Hveragerði. Fæðingarheimilið íKópa- vogi auglýsir: Vegna fjölda áskorana kvenna í Kópavogi hef ég ákveðið að halda áfiram rekstri Fæðingarheimilis- ins óbreytt fyrst um sinn. Eins og fyrr mun utanbæjarkonum veitt móttaka hvaðan sem þær eru. Sama gjald fyrir allar. Jóhanna Hrafnfjörð, Ijósmóðir. EiginmaðUír minn ÁGÚST BJARNASON Njálsgötu 62 andaðiet í Landspítalanum að morgni 21. þ.m. Helga Guðjónsdóttir. Hjiartans þatekir færum við öllum fjær og nær, sem sýnt hafia okkur samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför eiginmaruns míns, föður okkar, sonar, bróður og tenigdasomar JÓHANNS GÍSLASONAR, deildarstjóra. Vilborg Kristjánsdóttir Jóhanu Gísli Heiða Elín Guðrún Kristján foreldrar, systkini og tengdamóðir. Guliverðið upp úr öliu valdi LONDON 20/5' — Ein af- leiðing verkfallanna í Frakklandi hefur orðið sú að gull hækkaði mjöig í verðd í daig á márkaðinumí London og fór upp fyrir 42 dollara. únsan. Fyrir helgina var það þegar komdð upp fyrir 41 dollara og hefur ekki verið svo hátt síðan í „gullæðinu" í vetur. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ím aukinn herkostnaður USA í Vietnam WASHINGTON 21/5 — Johnson forseti fór þess á leit við Banda- ríkjaþdng í dag að það sam- þykkti 3,9 mi'ljarða dollara (yfir 200 miljarða króna) viðbóitar- fjárveitingu vegna hemaðairins í Suðvestur-Asíu — les Viet- nam. Hann fór fnam á að aukafjár- veitingin ' yrði samþýkkt sem allra fynst, og sagði að þótt hann vonaðist til að réttlátur friður kæmist á eins fttjótt og auðið væni, — verðum við að leggja hinum stríðiamdi mönnum oktear allt það liö sem við megum, saair Johnson. Auk þess fór Johnson fram á 792 mittjón dollara hækkun á fjárveitingum til laun&igredðsttna hersiws og stjómarembætta. Sú hækkum staífar að verulegu leyti, að sögn Paul Nitze varaland- varnaráðherra, af þeim ráðstöf- unum sem gerð'ar voru eftir töku njósmiaskipsins „Pueblo" í land- helgi Norður-Kóreu. Unglinýðviniia Framhattd af 1. síðu. vanhöldin 18 hjá drengjunum og 24 hjá stúlkum. Þetta daga er verið að bera umsiöknir saman við þjóðskrána og er það altaikil vinna, sagðd Ragnar. Er þannig ekki ihægt að skýra frá því 'strax, hvað þáibt- takend&ifjöddiinn verðd mikill í sumar. En þátttakam er smöggbum hærrí núma í vor og horfur eru á styttri vimnuiiíma fyirir hverm eimstakan og þar með mdmma kaupi borið samam við umiglinig- ama ,í fyrrasumar. Em þetta ar alilt óráðdð enmlþá og verða teknar ákvanðamir um þetta í skódametfmd Vimniuskól- ams meastu daga. LBJ vill hraða skattahækkuninni WASHINGTON 21/5 — Johmson forseti hvatti í dag enm einu sinmi Bandarí'kjaþimg tdl þess að afgreiða frumvarp haíns um tíu prósent viðaukasikatt, en það hefur nú leigdð fýrir þvi í nærri því heilt ár. Bandaríkin myndu ekkd. þola til lengdar þá verö- bólgu sem væri í landinu, sagðd Johnson. Wilbur Mills, forimaöur £j(ár- Veitingamefndar fulltrúadeild- arinnar, sagði í dag að frum- va-rpið yrði í fyrsta lagi lagt fyrir deildina í næeta mánuði og bætti hann við að enn væri með ödlu óvíst að það næði fram að ganiga. Pakistanar reka Framhald af 10. síðu. ár. Samnimgurinn um hersiböð- ima gildir tíu ár í semm og from- lengdsit sjálfkirafa, hafi hvorugur aðili sagt , honum upp a.m.k. eimu ári áður en giddistíma lýk- ur, svo að uppsögn Pa'kistans er gerð í tæka tíð, sagði ut&mríkis- ráðherranm Herstöðin er aðeims tæpa 250 km frá landamærum Sovétríkj- anma og það var þaðam sem njósnaflugvélim af gerðdmmi U-2 var send, sú sem skötin var nið- ur yfir Sovétríkjumum. Hus-ain utanrfkisráðhema gatf tdl kynna aö uppsögn sammim'gsims væri í samræmi við þá stefnu Pakist- ams að hafa sem vimsamlegasta sambúð við bæði Sovétrfkim og Kím.a auk Bandaríkjanma. Elliheitnili Framhald af 4. síðu. héraðslaeíkmir, ern Grimur Magn- ússom laakmir startfiar eimnig við stafinumima. Ráðgert er að byggj-a læknastotfu fyrir dvalarh i'.mdl- ið í máinná Tramtíð. Fleiri áform hetfur Gísli Siguirþjömssom á prjónumum, m.a. að láta reisa hárgredðslustofu og fótsmyrti- stofiu. Þegar hefur verið 'tekin í notkum föndunstaÆa í Krist- mamnshúsi svonetfndu og leið- bedmir Imiga Wium þar nokkra tírna á degi hverjutn. I ednu húsanmia ér da'gstofa þar sem fóttkdð úr hinum mörgu húsum. hittist. Er dagstotfan þegar orð- im otf litil og verður bygigt við húsið. NITTO Gísli Sigui-bjömsson gerir sér háar hugmyndir um framtíð Hveragerðis; staðurin. i gastiorð- ið hlóma- og garðyrkjuibær Is- lendiiniga,' hieilsulindaribær og hvíldar- og hressingarbær. Hanin kvaðst hafa rætt þessd mél við mai'ga ráðaimeinn en nokkurs tómlætis gætti hjá sumum þedcrra. H-ann sýmdi blaðamiönmum noikkur hús Áss, en flest þeirra keypti stafniumiin og lét endúr- nýja. Eru húsin frábærlega vist- ieg og vdrtust íbúamir ánægðir þar. Er gemigið var á mdilli húsa Áss bemti Gísili á önnur hús í bænium og varð að orði: — Ég á þessi ekiki enmiþá en kaupi þau seinna. SKIPAUTCCRO RÍKISINS M/S HERÐCBREIÐ fer vestur um land 24. þ.m. Vörumóttaka í da-g til Patreks- fjarðar, T álkn.af j arðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Fiateyrar, Suð- uireyrar, Bolungavíkur, ísafjarð- ar, Norðurfjarðar, Djúpavíkur, Sigluíjarðar, Ólajfisfjarðar og Kópaskers. Kosningar á Italíu Fraimh'alld aí 1. síðu. legu borgaraflokk'a. H-ann tapaði hl-utfiállslega mestu fylgi. Hi-nn mikli sigur kommúnisita kom á óvairt, ef mairka má frá- sagnir firétbastofniana og hefur það va-kið sérsta-ka athygli að gireindleigt er að fylgisaukndn-g kommúndsba stafiar fyrst og fremst atf því að úmgt fólk hef- ur genigið til liðs vi’ð flokkinn. Það geta menn miarkað af úr- s-litumum í kosmimgumum til öld- umigadeildiarimniar, en í þeim er kosminigaialdurinn 25 ár í stað 21 við kosninigar til fuR'trúadeiId- airinniar. Kommúnistar juku að ,vísu einni-g fylgi sitt í þedm kosmingum og fjölguðu öldunga- deildarmönnum sínum úm 2 úr 85 í 87, en fylgisaufcnimg þeiirra var þó ekki jafnmikil og í kosn- inigumum tíl fulltrúadeildariinm- ar. Þess ber að gæta að í kosm- im-gunum til öl-duhigadeild'arinnar höfðu kommúni-star adigert Msta- band-alag við PSIUP. | Fréttari-tari. Reuters í Róm segir að búizt sé við því að ríkisstjórmim muni nú stamda hallari fæti en áður gagn-vart á- ! sókn vdmstriafliaininia. J Hjúfcnumatrfélag Isiiands heldur kaiffisölu í Súlmasal Hótel Sögu á morgiun, fimmtuda-g kluklkam 15.00. Verða þar eftiirtalim skemimtíatriði: damssýning, tí'zttcu- sýni'rng, 12 dömur og dmemigja- flökku-r úr Júdódedtld Áimanns sýna, borðmúsik; Jam Morávek og Ármi Isleilfsson. Kaflfisalam er halldim tii fjár- öflunar og renmur ágóðdnn til að styrkja íslenzkar hjúfcrumar- konur til að sækja fræðsilumám- skeiö á himum Norðurlöndum- um. Fram til þessa hafa hjúkr- unairteonu-r orðið að sækja fram- hattdsmemmtumtun siína til amm- arma landa og þá hefur nprræm samvi-nma hjúkrumarkvenma ver- ið ísttenzku stéttinmi ómetamleg. Pípuiagnir Tek að mér viðgerðir, breytingar og uppsetn- ingu á hreinlætis- tækjum o.fl. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Grandavegi 39 Sími 18717 Happdrætti • Frá Barðstrendingafélaginuí Reykjávík. — Þamm 18. moí var dre-gið í happdrætti félatgsdns. Upp kornu eftdirtalin númer: — 1. Volfoswagen bitfreið númer 1006. 2. Ferð fyrir tvo mieð Fluigféttagi Islamds, tdl K&iup- manmahafmar, nr. 11302. 3. Dvöl í Flókalundi fyrir tvo í fimm daga nr. 2022. 4. Dvöl í Bjark- arlumdi fyrir tivo í fímm daga númer 5344. ' Vinmimga s-kal vdtja til Ólafs A. Jónissomar Brekkustfg 14, sírni 36026. JAPðNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f tlostum stærðum fyrirliggiandi f Tollvörugoymslu. RJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholtí 35-Sími 30 360 FPOQ. 6 /NNHZfMTA LÖOFB/P.<Of$TðfíP MavaTlið 48. — S. 23970 og 24579. □ SMTJRT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK Rár Laugavegi 126 Sími 24631. HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 SKÓLAVÖRÐUSTlG 13 LAUGAVEGl 38 MARILU peysur. V andaðar fallegar. PÓSTSENDUM. mmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.