Þjóðviljinn - 22.05.1968, Side 10
Norrœni byggingardagurirm I Reykjavik
Um 800 koma frá Norðurlöndunum
Aðalefni hins norræna bygg-
ing'ardags hér á landi hefur
verið nefnt „Húsakostur“ og
munu fjórir fyrirlesarar frá
hverju Norðurlandanna flytja
erindi út frá því efni: Philip
Arctander, danskur arkitekt
talar um ” „Húsakost nútíðar
og framtíðar, J. O. Sjöström,
sænskur prófessor, um „Hlut-
vérk og not íbúða“, Jan F.
Reymert, norskur byggingar-
verkfræðin-gur, um „Húsa-
smíð og tækni“ ,og Olavi
Lindblom, finnskur, um „Hús-
næðiskostnað“. — Fjórir amd-
mælendur verða til staðar við
hvert erindi.
Þá munu flytj a erindi á
þessari ráðstefnu Kristján
Eldjám, þjóðminjavörður, um
„íslenzka byggingarhætti í
fomöld" og Hörður Bjama-
son, húsameistari ríkisins, um
„íslenzka byggingarhætti á
seirnnd tímum“.
E,ftir ráðstefnudagana verð-
ur efnt til skoðunarferða um
landið. Einnig verða skipu-
lagðar sérstakar skoðumar-
□ Norrænn byggingardagur verður haldinn hér á
landi í ofanverðum ágústmánuði og er sú tíundi í röð-
inni. Ráðstefnan verður sett í Háskólabíói og þar fara
allir fyrirlestrar fram dagana 26. til 28. ágúst.
□ Um átta hundruð manns munu sækja þessa ráð-
stefnu hér í Reykjavík frá hinum Norðurlöndunum og
einnig er unnið að því að örva íslenzka aðila til þátt-
töku, sagði Hörður Bjamason húsameistari ríkisins á
blaðamannafundi í gær.
ferðir um Breiðholtshverfið,
um einbýlishúsahverfi í Rvík,
Kópavogi og Garðahreppi
(Flatir og Amames).
Fyrsti norræni byggingar-
dagurimn var haldino í Stokk-
hólmi árið 1927. Hafa svona
ráðstefnuir verið haldnar í
öllum höfuðborgum Norður-
landa nema í Reykjavík og
auk þess í Gautaborg árið
1965. Eru þær haldnar á
þriggja ára fresti til skiptis á
Norðurlöndunum. í>annig var
áttundi norræni byggingardag-
urinn h-aldinn í Kaupm-anna-
höfn árið 1961 um efnið „Iðn-
væðin-g byggingariðnaðarinis“
og í Gautaborg um efnið
„Endurbygging bæja“.
Á norræna byggin-gardegin-
um hér í Reykjavík í sum-
ar verða ennfremur haildnir
fimm norrænir stjómiarfund-
ir einist-akra stofn-ana og fé-
laga eins og Húsnæðismála-
stjóm-afundur Norðurlanda,
stjómarfundur byggingarverk-
fræðinga, fundur mennta-
málanefnda norrænu arki-
tektaféliaganna og samei-gin-
legur fundu-r stjóma arki-
tekta og byggingairverkfræð-
inga á Norðurlöndum.
Á nonræna byggingardegin-
um er gert ráð fyrir um tvö
hundruð íslenzkum þátttak-
endum á ráðstefn-unn-i og er
hún opin öilum er áhu-ga hafa
og með ein-hverjum hætti
sinrua m-álum byggingariðnað-
arins. Eru íslendingar einmitt
hvattir til þess að sýn-a þesis-
um málum áhuga. Hér á
lan-di stan-d-a 25 aðilar að nor-
ræn-a byggin-gardeginum og
verður fo-rsetj ráðstefnunn-ar
Hörður Bj-amason, húsameist-
ari ríkisin-s. Ha-nn er jafn-
framt formaður fsl-andsdeild-
ar en aðalritari henn-ar er
Gunn-lauigur Pálsson, arki-
tekt. Aðrir í stjóm eru Gunn-
laugur Halldórsson arkitekt,
Axel Kri-stjánsson forstjóri,
H-aiUgrímur Dalberg deildiar-
stjócri, Tómias Vigfússon húsia-
smíðam., Si-gurjón Svei-ns?on
bygginga-rfulltrúi og Sveinn
Bjömsso-n verkfræðingur.
Ná-mari upplýsingar eru
veittar í Byggin-garþjónus-t-
unnii að La-ugavegi 26.
MiðVákúdaigwr 22. miaí 1968 — 33. ángangur — 103. tölublað.
Atli Heimir kveikir á tækjunum i Iþöku.
fslenzkur iðnaður:
Ostagerðin í Hveragerði
stöðvuð vegna f járþrots
1 janúar í fyrra tók til starfa
ostagerð í Hveragcrði, fyrsta fyr-
irtæki þessarar tegundar hér á
landi. Um síðustú mánaðamót
var verksmiðjnnni lokað vegna
f járskorts <og sknlda, ' Mjólkurbú
Flóaimanna kéypti vélar þrota-
búsins.
Það voru 10 baendua: í ölfusi
seam réðust í að stofna þetta fyr-
irtæfoi ásamit Hafeteini Krdstinr,-
synd mjóHkunfræðdínigi á Sellfossi,
en hamin mun vera lærðasitur
mianna hérlendis í ostagerð og
starfaði áðu-r hjá Mjófkuribúi
! Ffóaimaininia. Varð H-afcitefnn fram-
Kennaraskólinn mun brnut■
skré stúdentn nú / vor
□ K-ennaras-kólanum verður slitið mónudaginn 10. júní
n.k. Að þessu sinni þreyta 153 nemendur kennarapróf, þar
af 11 handavinnukennarar. 26 nemendur þreyta stúdents-
próf frá menntadeild skólans. Er það í fyrsta sinn, að Kenn-
araskó-linn brautskráir stúdenta.
Svo sem fyrr hefur verið frá
skýrt, mum framh-aldsdeild
Kenn-araskóla ísl-ands taka til
starfa í byrj-un septemb-ar n.-k.
Viðfan-gsefni deildarinnar á
„Bangsimon" í
sinn
Hið vinisæla baimaleikrit
„Banigsimon“ verður sýnt í sið-
asta sinn kl. 15.00 á uppsti-gm-
ingaird-ag. Aðsókn að leiknum
hefur verið góð. Þessd vinsæl-a
SBiga um B-angsimon og vini hans
hefur náð miklum vinsæ-ldum
hj-á yngri kynislóðinni, fyxst sem
fraeiih-al-dssaiga í bamiatímum út-
varpsins og nú í leikritsformi á
leiksviði Þjóðleikhússins. Leik-
stjó-ri er Baldvin Halldórsson,
en aðalhlutverkið „Bamgsimon",
er leikið af Hákoni Wa-age.
þessu fyrsta starfsári er kemnsta
afbriigðilegra bama, einkum'.
treglæsra og tomæmra. Náms-'
tíminn verður um 36 vikur, sam- j
fellt nám. — Um-sókn-arfrestur |
rann út 1. m-aií s.l. Nemendur
verða milli 10 og 20.
Lausar stöður
Vegna geysilegrar fjölguniar
n-emenda í skó-lanum undamfairin
ár verður bætt við mörgum nýj-
um kennurum á riæsta h-austi;
eru lausar kenn-arasitöður í eft-
irtöldum greinum:
í íslenzku, í sögu og fél-aigs-
fræði, í eðlisfræðli, í atærð-
fræði, í 1-and-afiræði og jarðfræði,
æskilegar aukiagreinar liffræði
eða eðlisfræði, í heilsufræði og
lífeðli-sfræði, auk-agremar leák-
fimi eða • erlend mál. í teiikn-
ingu, í hiamdavinmu kvenna,
æskileg aukagrein föndur cg
mynzturtei-knin-g, í föndri.
Bnndnríkjamenn reknir úr
njósnnstöðinni í Pnkistnn
RAWALPINDI 20/5— Arshad
Husain utanríkisráðherra Pak-
istans, iálfoynn-td í dag að stjóm
Pafcistans hefði fardð þess á leit
við Bamdairíkjastjóm að hún
legði niðiur fjarskiptastöð þá sem
Bandaríkjamenn hafa lenigi haft
í Badaber ðkammt frá Pesha-
wair í Vestur-Pafaistaín,
Ráðherrann skýrðd frá þessu
1 á þi-ngi þegar hann svanaði fyr-
(irspurn frá einum þingimanna
. stjómarandstöðuminar og kvað
ríkisstjómina hafa 6. apríl sl.
beðið Bandarikin að hætta ailri
starfsemi simrni í Badatoér-stöð-
- innd í síðasta lagi 1. júld næsta
I Framhald á 7. síðu.
kvæmdastjóri fyri-rtaskisins, og
auk hans störfuðu þar fimm eða
sex manns.
Ýimsuim þóttu bænidu-mir í Ölf-
usinu gerast býsna djarfdr að
reyna þannig að brjótast undan
ofurvaldi MF, og vom iiilar spár
á lofti um framtíð fsTÍ-rtækisdns,
edns og- nú hefur komið á dag-
inn.
Fbamleiðsd-a verksmiiðjunnar
niun hafa reynzt him bezta og lík-
að ved og sada hennar gengið vel.
Ekngu að síðuir hefur engimn
grumdvöMiXír verið fyri-r starf-
rælksilu hennar og er hennd end-
am-lega hæbt þegar starfsfölkið
hefur öðdazt dýrm-æta starfs-
reynslu.
Endalok Ostage-rðarinnar í
Hveragerði sýn-a vel hve nýr
iömaður á ertfitt uppdnáttar hér
á lan-di, og skad tekið fram að
hér mun eikkert fjármálamisferli
vera á ferðimmi. Lyfctir þesisa æv-
iirjtýris urðu þau að Mjólkurbú
Flóamanm-a keypti vélamar úr
yerksimiiðjunni af þrotaibúinu, og
framkivæmdastjórinn varðaðund-
irrita skuidlbinidíinigu um að reyna
aldirei aftur að sitoflna" silíkt fyr-
irtæfci í samkepprai við Mjólkur-
bú Fióamanna.
Þá mu-n þessd lærðasti osta-
gerðairanaður okkar ednni-g vera
útil-ok-aðuir firá allri vin-nu hjá
MF, en eftir er að vita hvort
hefndarráðsrtöfunuim verður kom-
ið fram gegn bæn-dum, sem
stoflnuðu Ostagerðiraa í Hvena-
gerði.
Gjöf júbilórgangnnnn 1967
komið fyrir í íþökusnlnum
Tónleikar í
Laugarneskirkju
í Icvöld klukkan 8.30 verða
haldnir tónleikar í Laugames-
kirfcju. Þar verða flutt tvö verk
eftir Buxtehude, Motetta: Canitate
Domino og Jesu meine Freuðe,
verk efitdr Baoh og 5 grmu'l
sálmalög í útsetndngu Róberts
Abrahams Ottósson-ar. Með-al
flytjenda verða Guðfimma Dóra
Ölafsdóttír, Haílldór Vilhelmsson,
Þórðu-r Möller, Aisdfs Þorsteins-
dóttir, Gumnar Bjömsson, Jakob
Haffll'grímsson og samei-gimlegur
kór Ás- og Lauigamessófcmar. —
Stjómendur verða Gústaf Jó-
h-anmesson og Kristján Sigtryggs-
son. Aðgaimgur er ókeypis og öll-
um he’.mdll á meðan húsrúm
leyfi-r.
Hringur Jóhannesson
Hringur sýnir
á Akureyri
Fimmtudaginn 23. maí, kil. 3
e.h. opnar Hrimgur Jóhannes-
son lis-tmálari sýninglu á verk-
um sínuim í Landslbankasialnum ásj
A-kureyri. Að þessu sinnd sýnir
han-n um 50 máilverk, aðalleiga
oilíukríta-iimyndiiir svo og nokkur
oldumólverk og teikningar. Þetta
er fimmta eimikasýming Hrings,
a-uk þess sem hann hefur tekið
þátt í ýmsuim samsýniraguim, hér-
len-dis og e-riemdiis. Myndimar eiru
allar tiill sölu og verður sýnimgdn
opin daglega kil. 14-22 til 3. júní.
Málverkasýning
að Hallveigar-
steðum
Jutta Devulder Gúðbergsson
opn-ar máiverkiasýningu að Hadl-
vei-garstöðum, Túngötu 14, laug-
airda-ginn, 25. maí. Listakonian er
að þýzku þjóðemi en hefur dval-
ið lenigi á íslandi. Hún átti mest-
an þátt í því að felenzk mál-
verkasýnin-g var haldin í Luhecik
otg Berlín í fyroa.
Á sýnin-gunnd að Haillveigar-
stöðum eru 32 mólverk og verð-
u-r opiö dagleiga kl. 2-10 s.d.
1 tilefni aldarafmælis Bökhlöðu
Menntaskólans í Reykjavik,
Iþöku á sl. ári færðu júbiiárgang-
arnir 1967 skólanum sameiginlegt
gjafabréf að upphæð kr. 200 þús-
und, sem varið skyldi til kaupa
á hljómburðar- og upptökutækj-
um af fullkomnustu gerð og hef-
ur tækjum þessum nú verið
komið fyrir í fþöku. Voru tæk-
in reynd í gær í fyrsta sinn að
viðstöddum fulltrúum gefenda,
rektor, blaðamömnum og fleiri
gestum.
> s %• \
Viggó Maack skipaverklfræð-
inguir, sem varð 25 ára stúdent
í fyrra, aflhenti gjöifina fonmlega,
en auk 25 ára júbilstúdenta tóku
þátt í gjöfinni 10, 20, 30, 40 og
50 ára stúdentar, eini 60 ára
stúderatinn Sigfús Johnson og 70
ára stúdemtinn séra Siigurtojörn
A. Gíslason. Lýsti Viiggó tækjun-
uim, sem eru útvarpstæki, plötu-
spilarf og stereiofóiniílskt segul-
bandstæki ásamt tílheyrandi há-
tölurum og heyrnEirtólum. Hefur
Sveiran Guðmundsson verkfræð-
in-gur annazt uppsetningu.
Tækin og uppsetning þeirra
kostuðu um 130 þúswnd krónur,
en aígan-ginum, 70 þús. for. verð-
u-r varið til foaupa á hljómþlöt-
um, m.a. verður keypt allt það
af töluðu orði sem til er á ís-
lenzkum hljómplötum.
Einar Maignússon rektor þakk-
aði gefendum fyrdr hörad skólans
að ,gat þess m.a. að nú væri ver-
ið að gera Iþökusalinn að lestr-
arsal edns og hann var upphalf-
lega. Munu hin vönduðu tæki
því í framtíðinni ekki aðeins
koma -til góða við almennan
hljómtfluitning heldur ednnig
verða að gagra við námið,' þar
sem niemiendur eiga þess kost að
nota heymartækin í lestrarsaln-
u-m áh þesis að truffl-a aðra.
AtíLi Heimir Sveinsson, kennari
við MR, setti saðan tækin í gang
og sýndd notkiuh þedrra.
4 ntköll á sama
hálftímanum
v. '
Mifoið var að gera hjá slökkrwi-
1-iðdmu uim tíma í gær. Var það
kallað út fjóruim sitnnum á sarna
hálBtímanium og voru alliir bílar
þesS úti í edrau.
Fyrsta útkallllið var kl. 16.41 á
Hri-sateiig 19 og var þar um rétt
eitt gábíbið með brunaboða að
ræða. Meðan bílamir voru í þess-
ai'i ferð kom foall um eld á Kérs-
nestoraut og var haidið þangað,
en þetta reymdist misskiilndragur
og var eldurinn á Hiíðarfótd við
Fossvog, þar sem foviknað hafði
í geymsiubragga skammt tfrá
fluigvefliinum. Varia höfðu sfliökkvi-
liðsmienn lokið við að slöfckva
þar er enn» eitt kalflið foom og
var þá hafldið að Rauðalæk 71,
þar sem lítíll tiimburskúr var
niðurbruraninn er komið var á
staðiran.
Búvinnunámskeið
fyrir borgarbörn
band tekið upp
við arabalönd
1 gær barst Þjóðviljanum etffcir-
irfarandi fréttatilkynninig frá u-t-
a-nrí-kiisráðuneytinu:
Til þess að treyista vinétbu-
böndin og auka viðsfcipti og
verzlun við Aratoaríkm og ýmis
Afríkuríki, hef-ur verið ákveð^-
ið aö tafca upp stjómméiasam-
band miflli íslamds annai’s vegar
og Samein-aðia Arabalýðveldisins
og Eþíopíu hins vegiar.
Æskulýðsráð Iteyk.javíkur og
Búnaðarfélag íslands gangast
fyrir búvinnunámskeiði fyrir
borgarbörn dagana 27. maí til
1. júní. Námskeiðið er ætlað
börnum á aldrinum 11-14 ára,
sem áhuga hafa á sveitastörfum
eða ætla í sveit í sumar. Þátt-
takendur á síðasta búvinnunám-
skeiði voru 150 en í ár verða
þeir um 200.
Námskeiðið hefst n.k. mán-u-
diag kl. 1.30 í Gamla bíói. Verð-
ur því þannig hagað að ráðu-
n-autar frá Búnaðarfélagipu
ræða um sveitastörf, búfé. garð-
rækt og búvélar og sýn-a kvik-
myn-diir' og^ litskuggamyndir til
skýringar. í sumum greinum er
verkleg kennsla.
Börnin læra blástursaðferð og
slysahjálp. Rætt verður um ör-
ygigi við sjó og vötm og björg-
uraarstóll verður í notkun.
Þessa tfræðsflu annast Slys-a-
va-miafélag ísl-ands. Einn-ig verð-
ur tfarið í kynnisferð í Skóg-
ræktarstöðin-a í Fossvogi og
meðferð hesta verður kennd á
Skeiðvelli Fáks. Sérnámskeið
verðuir haldið í méðferð dráttar-
véla fyrir u-nglin-ga 15-17 ára,
miðvikudaginn 29. maí.
Námskeiðinu lýkur með kynn-
isferð í Garðyrkjuskóla ríkisins
í Hve-ragerði, Mjólkurbú Fló-a-
mann-a. Selfossi og til-ráu-nastöð-
in-a að Laugardælum.
Innritun fer fram föstudag-
inin 24. mii kll. 2-3 og lau-gar-
daginn 25. kl. 10 fh. til 2 e.h.
að Fríkirkjuvegi 11. — Nám-
skeiðsigjald .er kr. 50. k.ynnis-
ferðin au-stu-r kostar kr. 80.00.
Umsjómarmenn á námskeiðinu
eru Jón Pálsson og Jóh-annes
Eiriksson.