Þjóðviljinn - 26.05.1968, Side 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. maí 1968.
Á REKNETUM
Frambald af 5. síðu.
allagi. Af þessa heiims gseðum
voru edgur hans eitt reiðhjól.
einn graanmófónn, nokjkjrar
grammófónplötur, sparis.ióósbók
með 80 krónum og fatnaður af
mgög skomum skammti. Mér
fannsit svo sem að bessum
manni léti hað heldur illa að
hugsa um fjármál, hó raeddi
harm stundum um hau við mig
f einrúmi, ásamt öðrum einka-
málum sínum. Eitt sinn kom
það fyrir að hann eignaðist 70
krónur í pendngum og leitaði há
álits míns um það hversu þeim
skyldi varið. Mínar tillögur
voru þessar: 10 krónur fyrir
tóbaik, án þess gat hann ’ ekki
verið, 10 krónur fyrir vetrar-
peysu. Menn sjá að þá var verð-
lag annað á hlutunum en nú
er. Þær 10 krónur, sem þá voru
eftir taldi ég réttast að leggja
í sparisjóðsbókina, en nauðsyn
þess virtist hann eiga erfitt
með, að skilja, en samþykkti þó
tillögur mfnar um þetta efni
og lofaði að fara eftir þeim.
Næsta laugardag eftir fékk
piltur leyfi til að skreppa er-
inda sinma í bæinn. Ferðaðist
hann að vanda á hjóli sínu pg
skyldi nú verzlað. Þegar í bas-
inn kom byrjaðS hann á að
kappa tóbakið. jú, allt í lagi 10
krónur takk, en á leiðinni til
Ellingsens, þar sem peysurpar
fengust, maetti hann kunnirígja
sínum. Hjá honum fékk hann
þau tfðindi að nú væri bægt
að gera stórgróða kaup f Hljóð-
færahúsinu. Þar fengjust nú
grammófónplotur með ndður-
settu verði. Hefðu áður kostað
kr. 4.50, en femgjust nú á kr.
2,00. Hann þangað, verður sam-
siundis edgandd að 30 plötum.
Peningamdr þar með búnir.
Peysan gleymdist og sparisjóðs-
bókin fékk ekíkert. Hjólar nú
herramaðurinn hedm með plöt-
umar f einu knyppi, bundnar
upp á foakið. Þegar heim kom
var tafarlaust farið að reyna
nýju plötumar; nú og gæðin
voru þá eifcki lemgi að koma í
ljós. Hér varu þá gamlar dans-
lagaplötur og aðrar slikar ger-
semar, er hann hafði sjálfur
átt og hafði sumar gefið kunn-
ingjum, en aðrar selt á 25 aura,
en noikkrum fleiri.
Eitt dæmd enn skal ég neflna
af ótalmörgum fyrirtækjum
þessa myndartmanns. Hann
keypti sér einu sinni bögiglabera
á hjólið sitt, en varð fljótt leið-
ur á hcnuim og vildi selja hann,
hvað honuirh lukkaðdst í ednni
Reykjavíkurferðinni. Andvirði
bögglaberans var edn grammó-
fónplata, hverja hann batt upp
á bak sér og hjólaði rmeð hedm,
en þegar heim kom og reyna
áti^ nýju plötuna, kom hún f
4 pðrtum innan úr umbúðunum.
Ég ætla efcki að segja ykkur
frá fleirum afreksverkum þessa
mamns að sinni, en skal aðeins
geta þess að kvenhylli hans var
svo mikil að hann hafði naum-
ast undan að losa sig við gaml-
ar kærustur til þess að geta
tekið á móti öðrum' nýjum.
En svo skal ég segja ykkur
eina smá dasmisögu af hdnni
maíimtegundinni, en það er vin-
ur og fyrrverandi fólagi okkar,
sjálfur Staura-Sbeini, sem nú er
tílefind þessarar vantrausisyfir-
lýsíngar, sem ég hefi nú fengið
frá ykkur og er hér með að
svara. Þið vitið það sjálfir, eins
vel og ég, að Staura-Steini á
ærinn auð og verða allir hlutir
að peningum, en þeim mikla
skorti á kvenhylli, sem sá mað-
ur á við að sitríða, geta hvorki
Guð né menn bjargað, eins og
eftirfarandi sönn dæmisaga er
bezki votturinn um, en hún er á
þessa leið.
Síðastliðið vor kcm það fyrir
að arunað kotið hanc Staura-
Steina losnaði úr ábúð og nýr
bóndi fékkst þangiað enginn. Til
þess að fyrirbyggia það að kot-
ið yrði þar með ónýtt og einsk-
isvirði, sá Steini vitanlega ekki
anmað ráð. heldur en gerast
bóndi þar sjálfur. En svo var
það þetta að nú vantaði kon-
una og hún varð bara að koma
hvað sem það kosfaði. Allur
hinn stóri hópur systra og
bræðra Steiná lagði nú á stað
f eina allsherjar herferð. Mátti
segja að kotið væri edns og
þeybispjald um þing ’og dali,
strokað um strendur og víkur.
Auglýst f öllum helztu blöðuun
eftir ráðskonu fyrir einhleypan
mann, vel efnaðan, með hjóna-
band fyrir au.gum, en ekkert
dugði. Endalyktin varð svo <=ú
að plá.ga pláganna, atvinnuleys-
ið, varð Staura-Steina að liði,
þannig lagað að ráðnar urðu til
hans tvær ungar stúlkur f
kaupavinnu um sláttinn, en
vegna þess að engin var bú-
stýran létu þær loks tilleiðast
með það að lotfa þvi að hjólpast
til við matreiðsluna þessar fáu
>4-
RANDERS
Snurpuvírar
Trollvírar
Poly-vírar
fyrirliggjandi
Kristfán Ó. Skagfförð h.f.
Tryggvagötu 4, Reykjavík. Sími 24120
I Kaupui \ mogHraðfr ^sturn
* r illar fi 51 i skafurðir / r
Sjómönnum öllum óskum við gleðilegrar hátíðar
Hraðfrystíhús Tálknafjarðar Sveinseyri h/f
kaupatoamrvifcur og þar með var
nú hnúturinn leystur í bili.
Stúlkumar kama báðar á til-
skildum dietgi í kaupavi>nnuna og
fyrsta vikain líður svo að ekkert
ber til tíðdnda. 1 vikulokdn, þ.e.
á laugardegi, fókk önnur kaupa-
konan leyfi hjá húsbóndanum
til þess að ferðast á bæ einn
þarna í sveitinini og dveijast þar
um helgina hjá fóilki, er hún
var kunnug og lagði hún á stað
í þann lystitúr nálægt miðjum
aftni. Þegar þannig var nú kom-
ið að Stedni bóndi var orðinn
einsamaill heirna með annarri
sitúlkunni, þá kemst hann í ein-
hverjar þær fougleiðingar, sem
orsaka það að hann orðar það
við stúlkuna, hvort ekki sé rétt
að þau byggi nú bæði edna og
sömu sængina f nótt, úr því að
^þau séu svona tvö ein. Það hafi
enginn neitt af því að segja.
Stúlfcan tóik ekki illa í þetta,
en setti þó það skilyrðd að
Steini kæmi ekki inn til sín fyrr
en hún væri háttuð og komin
til róleghedta, en þó mætti hann
leggjast fyrir framan sig, ef
hann vildi.
Steini átti nú ekki betra en
þessu að venjast hjá kvenþjóð-
inind og jafnvel ekki svona
góðu, og gekk hiklaust' að þessu
setta skilyrði stúlkunnar, fer
síðan út og puðar þar fram á
rauða nótt, eða þar til hann er
orðinn þess fullviss að stúlkan
sé komin til rólegheita og búin
að hagræða sér edns og henni
þætti bezt henta. Þegar Steini
hafðd nú fardð úr vinnufötunum,
þvegið sér og greitt og funnsað
sig allan eftir því sem hann
bezt kunnd, læðist hann ofur
hljóðlátlega inn til stúlku sdnn-
ar og nemur ekki staðar fyrri
en hann er kominn alla leið að
rúmstokiknuim. Ö, sú dásemd.
Blessuð stútkan steinsofnuð og
hafði þá ekfci gleymt húsbónda
sínium og aiuðsjáanleguim elsk-
huga. Þarna hafðd hún lagt sdg
fyrir ednstaiklega kyrfilega ofan-<j>
til í rúminu, en ætlað homim >
geypinóg pláss fyrir framan
sig.
Jæja, hdnigað var þá Staura-
Steind loksdns kominn og hér
stóð hann nú við opnax dyr
þeirrar hamingju sem ástarsæl-
an ein megnar að veita. Nú tek-
ur Stednd til óspilltra málanna
og vinnur fjögur verk 1 einu.
Tvístígur, ekur sér, ypptir öxl-
um, þetta allt samtímis þvi að
hann tínir utan a£ búk sínum ;
það sem emn var eftir af fata-
tuskum, fer síðan upp í rúmið
og undir særagina fyrir framan
stúlku sína, en feir þó að öllu
hægt og hóflseiga.
Stúlkan hafðd breitt sængur-
homið upp fyrir höfuð sér, en
þetta hugðá Steini að stafa
mundi af einhverskonar fedmni
og vildd etokert við því hrófla,
að minnsta lcosti ekki að svo
stöddu. Stúlkan var steinsofnuð,
já og það svo dæmalaust vært
og róleiga að svona svefn hafði
Steini aldr^i vitað fyrri. Þama
heyrðist ekki noktour aindar-
dráttur, nei þama voru nú ekki
hrotumar, eða nedn ruddaleg
svefnlæti. Það var nú eitthvað
annað.
Af því að Steini hafði nú eikki
samrekkt kveramanni fyrr voru
hugleiðingar hans á nokkru
reiki um það hvémig honum
bæri nú að haiga sér. Hann var
að vísu ekki alveg viss um það,
hvort hún svæfi, eða bara þæt.t-
ist sofa, en hitt vissi hann að
hann var kominn uppí til stúlk-
unnar með hennar leyfi og ljúfu
samiþyfcki, en úf fná þessu
reikraaði hann dæmið þannig að
sér hlyti að vera öhætt að snúa
að stúlkunnd og leggja annan
bandleggiran útan um hana.
Hægt og hikandd ræðst svo
Steini f það, eftir lanigvinn og^
margvístag heilabrot, að fram-
kvæma þetta stórræði. Nú já,
ojá jæja, ,-hvemig var nú þetta
eiginlega? Hafði stúltoan ekki
háttað. heldur bara lagzt þa.ma
fyrir í öllúm fötunuim? Hvemig
var þetta? Hvemig sraeri hún
annars? Þetta var nú einhvern
veginn ekki svo auðfundið
þama undir sænginni, þar sems
hún lá, þráðbedn, stíf eins og
stctokur og heyrðist ekki andia.
Hér var ek’ki orðið um neraa
eina leið að ræða, en hún var
sú að gamga greinilega úr
skugga um það hvar andlitið á
stúlkunni væri, nú og í þessu
augnamiði rís svo Steini upp á
olnbogann og flettir sængur-
hominu ofian af höfðd stúlkunn-
ar. En hvemig var nú þetta?
Hér var þá ekkert höfuð sjáan-
legt, heldur bara enddnn á þeim
fatavafningi er hann hafði
fundið undir sænginni.
Snöggvast dettur Steina það 1
hug að stúlkan munii ef til vill
vera köfnuð innan í öllum þess-
uim fötum. Reikur þar með á
dyr ailt hik og alla feimni.
Spairkar yfirsænginni til fóta og
fér í óða önn að rekja fatavaifin-
inginn utan af stúlkunnd. En
þegar svo loks að fötin þraut,
og þar sem vera átti nákinn
iíkami stúlkunnar, var þá bara
ekki nédn stúltoa, heldur aðedns
rúmlega þriggja álna langur
rekaviðarbútur, er legið hafðd
úti undir skemmuvegg. Hann
hafði stúlkan tekið, vafið innan
í öll þessi föt óg lagt haran þar
sem hún átti að liggja. Sjáif
var hún á bak og burf og þar
með lokið öllu kvenfólkshaidi
Iijá nýja bóndanum, Staura-
Steina, þetta suirraarið.
Af framansögðu getið þáð séð
góðir hálsar, að þó ég haffi fair-
ið litill kari út úr því að bjarga
tovennaniólum Staura-Steiina, þá
hafa þó aðrir látið þar í enn-
þá mdnni pofca.
Fast þeir sóttu..:
Framhald af 7. sfðu.
í sæmilegu sjóveðri og var þó
fiskur í hverjum möstova í net-
um Magnúsar og drekkhlóðu
þedr bátinn.
Theodór lýkur frásögn sdnni
af þessari einstæðu páskaJhrotu
á þessa leið:
1 „Næstu daga á eftir tók
Magnús fullfermi daglega fast
upp undir landi á sömu slóð-
um. Meðan fiskurinn var ör-
astur mátti heita, að Magnús
sæti einn að aflanum, því Kefi-
víkiragar þurftu tíma til að átta
sig á þessu, ná netjum sínum
og greiða þau, eftir að þau
höfðu legið langt úti í hafi yfir
garðinn. Eítiíhvað kom þó fljót-
lega af árabátum með létt
þarSkanet til að taka fískinn
þarna á gruranmiðunum, og
veiddist þá víðar vel uppi und-
ir landi. En við, sem fyrstir
urðum, bárum þó langmest frá
borði, og fannst ofckur, sem
ekki hefði verið eiwleikið með
kapp og heppni Magnúsar*1.
Vitanlaga gæti ýrrasum dottið
í hug, að skoða þessa frásðgn
f Ijósd þeirrar staðreyndar, að
gömlum sjómönnum hættdr á-
kafiega til að gera formenn
sína að hálfgerðum guðum í
frásögnum. En Theodór er svo
trúverðugur sögumaður og
néfhir reyndar líka svo marga
menn til sögunnar, áð eragdn á-
stæða er til að tortryggja hann.
Er því hægt að draga af frá-
sögnirani saranferðuga áiyktun
um hvemig var að vera háseti
hjá aflakóngum um aldamótin.
5,000,000,000
5KF*legur
hafa nú verið framleiddar. Gerið þér yður
Ijóst, hvað það þýðir? Fimm þúsund milljón
legur hafa verið boðnar viðskiptamönnum
SKF Fimm þúsund milljón sinnum hefur
ákvörðun þeirra verið: já, SKP lega er
það, sem við þörfnumst.
5KF er stærsti framleiðandi lega á
heimsmarkaðnum.
KULULEGASALAN HF.
Garðastræti 2 símar: 13991 og 22755
Útsölustaður Ármúla 7 sími 14243
i
Árnum öllum sjómönnum Keilla á sjómanna-
daginn og gæfu á komandi sumri.
Söltunarstöðin DRÍFA
Neskaupstað.
(