Þjóðviljinn - 31.05.1968, Side 7
'I
Fösbudagur 31. irtaí 1968 — ÞJÓÐVILJINN
SÍBA
Stúdentar í Madrid:
fW
Nei vii fasisma!
Já við sósíalismar
MADRID 30/5 — Mörg bundruð stúdentar söfnuðust í dag
saman í bygginigu laga- og hagfræðideildar háskólans í
Madrid, brenndu þar blöð Francostjórnarinnar og hróp-
uðu: „Nei við fasisma! Já við sósíalisma!“ Síðan lokuðu
þeir byggingunni og b'juggu um sig þar.
ÖöilMm dyruim var lasst og hús-
gögmun hlaöið fyrir þœr. Leið-
togar stúdenta seim v<wu uim700
talsins höfiðu hvatt þá til þess
að fara að deemi franskra fé-
ia®a sinna og taka bygginguna
á sibt valld til að sýna þaminág
amdúð sína á stjómarvöldTunum og
stjóm, háskólans.
Fjölmennt lögnaglulið var sent
á vettvang og biðu vopnaðirlög-
reglumenn í einuim 20 jeppum
um humdrað metra frá bygging-
umni. Lögreglan lét f fyrstu fham-
fierði stúdemta afskiptalaust, en
þegar leið á dagimin fékk hún
fyrirmæli um að láta til skai-ar
sfcríða. Stúdentar neituðu að
opna dyrmar og létu sig ekikd
fyrr en yfinmaður lögiregtuiliðs-
ins hafði hótað að byggiinigin
yrði sprengd I loft upp inman
eins Mukkutímia hefðu stúdenitar
ekfci giefizt upp fyrir þann tíma.
Aðgorðir stúdenta í dag vcnu
m.a. tál þess að mótaneela fram-
ferði sitjórnarvalda gagnvart
stúdentum við heimspefcideildina
sem höfðu verið hamdteknir í
gaer þegar þeir huigðust leggja
undir sig þá deildarþyggingu.
Heimspefcideilldinni var lokað í
gærkvöld.
Miðnæturfundur í Prag:
Novotny og féiögum
vikii ár flokknum
PRAG 30/5 — Miðs'tjóm Koimnúnistaflokks Tékkóslóvakíu
ákvað á fundi sínum í Prag í dag að víkja Novotny, fyrr-
verandi forseta og sex nánum samstarfsmönnum hans fyr-
ir fúllt og allt úr miðstjórninni og um stundai-sakir, meðan
athugun færi fram á þætti þeirra í hinum pólitísku réttar-
höldium í Tékkósilóvakáu á sjötta tuig aldarinnar, úr flokkn-
um sjálfum.
Brottvilkning Novioitny og fé-
er talinn, miikilsverður á-
í haráittu framfáraaflanna
i Kommún istafiokk; Tékkó-
slóviaikíu fyrir aufcnu frjálsræði
og þættum stjómarháttum. Dub-
cek flokksritari heflur með þess-
ari ákvörðun miðstjómairinnar
enn. samnað að sitefna sú sam
hann fylgir á öruiggan stuðning í
filokiknum. Du'jcek tilfcynniti í
dag að einnig hefðá verið ákveð-
ið að kiailila saman þing filokks-
ins í septemþer n.k.
Þeir sex sem fara söimu ieið
og Novotny em Bacilek, fyrrver-
andi örygigismiálaráðherra, Siroky,
fyrrverandi forsætisráðiherra, Ko-
Hagstæðustu verð.
Greiðstuskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
ehler, fyrrveramdi ffloikksritari,
Jiri JJrvalek, Stafan Rais og Ba-
vél David, sem' aiilír háfia geght
háum emibættum írfflofcfcnum og
ríkisstjónnimnn.
Kappreiðar
Fáks á annan
í hvítasunnu
Framihaild af 2. síðu.
langt að komnir, eins og td.
ölrvaildur úr Borgarfirði, Svall-
ur firá Kinfcjubœ, Geysdr Magn-
úsar Guðmundssonar o.fil. 1
þessu hlaiupi eru 1. verðlaum kr.
4000. í fo’íihiaupinu þar sem
aðeins kieppa yngrí hross en
sex vetur eru margir efniiegir
byrjendur. Skráðir eru í hlaup-
ið 15 unghestar, spretturinn
er 250 metrar. Meðai álitlegra
keppenda þar má' nefna Sniar-
fara Xngu V. Steinarsdóttur,
Gust úr Ámessýsilu, sem ein
færasta hiísitakona landsins,
Kolbrún Kristjánsdóttir situr
og Lýsing frá Ranigárvöllum.
Veðbanki sitarfar við kapp-
reiðarnar að venju.
Vera má að þetta -verði sið-
ustu kappreiðamar sem fram
fara á Skeiðvellinum, að því
er stjórn Fáks sagði blaða-
mönnuyn verður Fákur aðvfkja
af athafnasvæði sinu sam-
kvæmit skipuilaginu, þótt það
væri .upphafilaga afihent sem
framtíðarsvæði. Hefur félagimu
verið útihlutað svæði upp með
Elliðaánium, en þar er sáamm-
marki á, eins og í ljós kom i
vetur, að ætíð má búast við
flóðurm og eru félagsmenn. því
hikandi við að hefja mann-
virkjagerð þar.
Borgarastríð...
Framhaild af 4. síðu.
anritaðar töhir frá 1968 eru máð-
aðar við gengið efitir gengisfeill-
imgu.
Af heildarinmifflutningii tillands-
ins fynstu fjórá mánuði þessa
órs nemur innifluitningur til Búr-
fellsrvdrlcjunar kr. 156.373.000 og
íslanzka álfélagsins 12.441.000 kr.
eða til sarnans kr. 168.814.000, en
á sama tímia 1967 niam innfllutn-
ir.gur -fciil Búrfe'ilsvirkjunar. br.
50.571.000 af heildarinnfilutningn-
um.
Mótmæli gegn „neyðarlöggjöf"
V-þýzkir háskálar
á vaidi stúdenta
BONN 30/5 — Enn er mikil ólga í Vestur-Þýzkalandi. eink-
anlega í háskólaborgunum, þar sem stúdentar hafa víða
lagt undir sig byggingar háskólanna til að mótmæla
löggjöfinni um „neyðarástand11 sem samþykkt var við
þriðju umræðu á sambandsþinginú í Bonn, síðdegis í dag.
í Bonn varð Lubke forseti að
laumast út um bakdyr tdl að
forðast herskáa stúdemita sem
Framihald a£ 1. síðu.
eigin fiófcum og þedr eru ekki
sérlega styrkdr.
— Og nú, áfiram skal, haldið.
Lýðvelddð irnun ekki gefiast upp.
Þjóðán mun afifcur sameiiruast.
Fraimfiarir, fiuOilivielldi og íriður
mumu sigra ásamt frtellsdnu, sagði
de G auRe að lókium,
ískyggilegt ástamd
Fróttaimaður brezka sjónvarps-
ins í París sagðist aldred hafa
hlustað á eða séð de Gau'lle i
slíkum ham. Hann hefði vart
hafit taumihald á reiði sinni og
öll hefði ræðam verið filuitt af
mifclu offorsi og óbilgimi. Það
hefði mátt ráða afi henui að hamn
væri staðráðinn að tenýja fraan
viljö sdnn hvað sem það kostaði.
Fréttamaðurímn taldi litlar lík- •
ur á að vinstríöfflim myndu gU'gna
fyrir hótunum de Gauille eða að
verkfallsmenn myndu hverfa
aftur til vinnu. — Afi því gæti
leitt að lögnaglam yrði send fcil
að reka verfcaimenn úr verk-
smiðjumúm og þegar svo væri
komið hefði skapazt svo ísfcyggi-
legt ástand að mann hryllir við
tfflhugsuriimmíi einmii saman, sagði
firétfcamaður BBC.
Hvatning til borgarastriðs
Það varð einmig strax Ijóst af
viðbrögðuim leiðtoga stjómarand-
stöðunnár við ræðunni að þeir
hafa efcfcá í hyggju að lyppast
niður.
Mittemand, fionmaður Vinstri-
bandalagsins, saigði nokfcnum
mínútum eftir ræðu de Gaulile, að
hann hefiði hvatt til bongara-
stríðs í Fraikfcllanidi. Röddin sem
hljómað hefði úr úfcvarpstækj-
u,nuim hefð'i verið rödd eimræðis-
ins. Þjóðin mun kæfia þessa
rödd.. Þjóðin mun koma á freilsi.
Lýðveldissinnar, sameinizt. Lengi
lifi lýðveldlið! sagði Mitterrand,
s@m minnti Fraiktoa á fyrri stund-
ir í söigu þeirra. Þeir hiefðu hlýtt
á röddina frá 18. Bruimiaire, þeg-
a,r Napoleom Bonaparte hershöfð-
in/gi leysti upp'. þjóðþingið, á
röddina firá 2. desember 1851
þegar Louis Napóleon Bonaiparte
lýsti sjálfan sig keisara, rödd-
ina frá 13.\jnaí 1958, þegar her-
foringjamir í ATrsír hófu upp-
reisn þá sem lyfti de Gauilie
til valda. Þessa fomeskjuilegu
röfld mun þjóðin kveða niður,
saigði Mitterrand.
Formaður þingfllokks kommún-
ista, Robert BaManger, sagði að
ræða de Gaulle hefði veríð ögr-
un við franska alþýðu. Það bæri
vott um algera. vanþekkingu á
himni frönsfcu þjóð að telja hina
Völdugu hreyfingu sem nú hefði
myndazt uppreisn. Það er oklkar
megin sem lög og regl'a festisit,
hirnum megin sem gilundroðinn
Fjöimennt lögre#uiið var í þ
dag sent til háskóila í FTankfurt
tdl að ryðja út stúdentum sem
hafit hafia bygginigar sfcóians á
sínu vaidi í fjój-a sölarhringia.
Fimm stúdentar voru handteknir.
1 Giessen var öllum deildum
hásfcólanis lokað í dag. í Köin
lokuðu stúdentar öllum leiðum til
hásikólans. í Heidétberg kom til
átaka miilli vinstrisinmiaöra og
íhaldssamra stúderata og urðu
þtdr fyrrriefindu að láta í rninni
pokann, en þeir höfðu lokað öli-
um leiðum til háskólans síðan í
gær. í Múnchen,, Bonn og Ham-
borg ruddust stúdientar inn í
léifchús til> þess að fflytja gest-
um þar boðskap sinn uim and-
stöðu við „neyðarásifcands“-lög-
gjöfiina.
JÓN EINARSSON, framkvæmclhstjóri,
sem andiaðist 26. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju lau'gardaginn 1. júní kl. 10.30 f.h.
Hólmfríður Eyjólfsdóttir
börn og tengdaböm.
fflugust á við lögregluna.,
Þrjátíú stúdemtar við háskói-
ann í Bonn héldu í dag áfiram
sultarmófcmælum sinum sem þeir
hófu fyrir mörgum dögum. Stúd-
entar í Vesfcur-Beriím reyndu að
koma á samræðum við verika-
menin í verksmdðjum, en giekk
ilta að sögn. Stúdentar hafa
nokkrar deildir „Frjálsa háskól-
ans“ í Vestur-Berlín á sfinu vaidi.
Þar hafa farið fram umræður
um „neyðarlögin" í sfcað hinna
venjule'gu fyririletsfcra.
Samibamdsþimigið í Bonn sam-
þykkfci í dag með yfirgnæfandi
meirihluta „neyðarástandsllögin“,
eða með 386 atkvæðum geign
rúmlega 100. Rúmlega 50 þing-
imeran sósaaJdemókraita gtreiddu
atkvæði gegn lögunum, öillu
ffleiri en við aöra umnræðu.
Kvikmyndir
vex, siagði Ballamger, sem tók
skýrt fram að verkföilliunjum
myndi haldið áfram og að verka-
memm myndu beáta sér af -aleffli
í kosninigabaráttunnd tdl aðvirina
sigur á de Gaulle. — De Gaiuille
hefiur laigt fcil afclögu við verk-
lýðssitéfctima, fflofck heranar og
samtölt, sagði hamn.
Viðbrögð anmarna leiðtoga
stjómainandstöðunnar og verk-
lýðshreyfimgarinmiar voru mjögá
sömu leið. Framkvæmdastjóri
fnansfca kenianasamþandsins sem
mjöig hefur komið við sö'gu í
Frakklandi undanfarið, Jean
Marange, sagði að de Gamlle
hefði lýst striði á hendur
frönsku þjóðinnd.
Daniel Mayer, mifcill áhrifa-
rwaður í flokki sósíaldemókrata,
sagði að ræða de' Gaulle væri
ögrun, ógnun og einskonar hvöt
til borgarastriðs. Sameinuð
vinstriöfl verða að veita ákveð-
ið svar, sagði Mayer.
Forystumenn verklýðshreyf-
ingarinnar hiafa hvatt verkamenn
til að hvitoa hvergi. Stjóm verk-
lýðssamibands sósíaldemókrata,
Force Ouvriere, hvatti félög sín
til að haida áfram verkföllunum.
De Gaulle hefði ákveðið að halda
áfram þeirri stefnu sem verfca-
lýðurinn hefði fordæmt. Hann
myndi þess vegna ekki geta leyst
þær hrifaalegu deilur sem gengju
yfiri Frakkland.
Her kvaddur heim
Það hafði vakið mikla aithygli
í gær að de Gaulle var um sjö
klufckustundir á leiðinni firá
Orly-flugveili til sveitasetuirs
síns í Coiombey-les-deux-Eglises,
sem er ekki alllangt frá París.
f dag spurðist að hann hefði
komið við í aðalstöðvum franska
heirsins í Belfiort í Austur-Frakk-
landi og þótti lítiil vafi á að
hann hefði rætt við hershöfð-
ingja þar um aðstoð hersins ef
með þyrfti. Seint í dag var þetta
freka.r staðfest í frétt sem barst
frá Bonn þess efnis að um það
bil helmingur þeirra 60.000
manna sem franski herinn hef-
ur í Vestur-Þýzkalandi myndi
flutfcur heim til Frakklands og
væru herflutningamir þegar
hafinir. Yfirmaður franska hers-
ins í Vestur-Þýzkalandi er Jacqu-
es Massu hershöfðinigi, sem var
einn helztur þeirra ofursta í
frahska herouim í Alsír sem
hófu uppreisnina þar fyrir tíu
árum og ruddu þanniig de Gaulle
brautina til valda.
Kröfuganga gaullista
Enn ein fjölmenn kröfuganga
var íarin í París í dag og voru
það nú stuðningsmenn de Gaulle
sem fóru fylktu liði um breið-
götur borgarinnar eftir að hafa
safnazt saman á Concorde-torgi.
Hundruð þúsunda tóku þátt í
gömgunni. hrópuðu vigorð til
stuðnmgs de Gaulle og sungu
marseálladsinn í sífellu.
tNNHZMTA
i.öaF8Æ€>i<srðar
Mavahlið 48. — S. 23970 og 24570.
þýðufólk í Bretlandi. 1962 er
Reisz framleiðandi að This
Sporting Llfe (Háskólabíó),
sem Lindsay Anderson stjórn-
ar. 1963 gerir hiann svo Night
Must Fall í samvinnu við Fin-
ney. Olli myndin nokkrum von-
brigðum í Bretlandi þar sem
Reisz hafði farið svo glæsilega
af stað. Töldu margir að gamla
myndin frá 1937 með Robert
Montgomery i aðálhlutverkinu
hefði verið mun betri. 1967
kemur Morgan, a Suitable
Case for Treatment, stór-
skemmtileg mynd sem gerði
leikkonuna Vanessu Redgrave
heimsfræga á augabragði. Um
þessar mundir er Reisz að
leggja síðustu hönd á kvik-
mynd byggða á ævisögu hinnar
'þekktu dansmeyjar Isadoru
Duncan (1878*1927). Vanessa
Redgrave leikur Isadoru, en
myndin er m.a. tekin í Júgó-
slavíu, Frakklandi og Þýzka-
landi.
Þ.S.
SKIPAUTG€R» KIKISINS
M/s ESJA
fer austur um land i hringferð
5. juní. Vörumóttaka fimmtudag
og föstudag til Djúpavogs Breið-
dalsyíkur, Stöðvarf j arðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Raufarihafinor, Húsavfk-
ur,. Afcureyrar og Siglufjarðar.
M/s BLIKUR
fer vestur um land x hringferð
7. júní. Vörumóttaka fiimmtudag
og fösbudag til Patréksfjaröair,
Tálkinafjarðar, Bíldudailis, Þing-
eynar, Flateyrar, Suðureyrar,
Boílungaví'kur, lsafjarðar, Norð-
fjarðar, Djúpavíkur, Blönduóss,
Skagastrandar, Sauðárfcróks,
Siiglufjarðar, Ólalfsfjarðar, A'kur-
eyrar og Þórshafnar.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13
LAUGAVEGI 38
MARILU
peysur.
Vandaðar
fallegar.
PÖSTSENDUM.
NITTO
JAPÖNSKU NinO
HJÓLBARÐARNIR
t floshJm stærðum fyrirligsianJi
f Tolivörugoymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholfi 35 — Sími 30 360
Pipulagnir
Tek að mér viðgerðir,
breytingar og uppsetn-
ingu á hreinlætis-
tækjum o.fl.
GUÐMUNDUR
SIGURÐSSON
Grandavegi 39
Símj 18717 !
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
VS [R 'VúuxurcHf
RHCIia
*
4